Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 26
vtsm
MiDvikudagur 2. aprli 1980
Sal A
Sýnir:
VÍTAHRINGUR
MIA FARROW
KEIR DULLEA •TOM CONTI
JILL BENNETT
Hver var hinn hræðilegi leyndardómur húss-
ins sem Júlía flutti í — Hver vildi komast í
samband við hana?? Spennandi — Vel leikin —
Ný ensk-kanadísk Panavision-litmynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
||| Auglýsing
Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga nr. 19 f rá
8. maí 1964, auglýsist hér með breyting á stað-
festu aðalskipulagi er varðar landnotkun,
þannig að útivistarsvæði verði fyrir iðnað,
vörugeymslur og verslun, á afmörkuðum
svæðum íausturhluta Borgarmýrar, merktum
A og B, eins og sýnt er á uppdrætti Borgar-
skipulags Reykjavíkur, í mælikvarða 1:5000,
dags. 5. febrúar 1980.
Breyting þessi var samþykkt á fundi skipu-
lagsnef ndar Reykjavíkur þ. 14. janúar 1980 og
í borgarráði Reykjavikur þ. 15. s.m.
Uppdrátturinn liggur frammi almenningi til
sýnis á skrifstofu borgarskipulags, Þverholti
15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarrar aug-
lýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru,
skulu hafa borist borgarskipulagi, Þverholti
15, innan 8 vikna frá birtingu þessarrar aug-
lýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 29. maí 1980,
sbr. áðurnefnda grein skipulagslaga. Þeir,
sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkir breytingunni.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Þverholti 15.
BJÖRNÍNN
Smurbrauðstofgn
Njálsgötu 49 — Simi 15105
OPID
KL. 9-9
Ailar skreytingar unnar ÖT-
-.fagmönnum._ - j
Ntog blla>taa8i a.m.k. á kvöldin -
HIOMÍ AMXHIt
II\» N\rs l K t 11 siroi'n:>:
Einn þeirra fjölmörgu, sem hlupu april I gœr, á leiö niöur aö mjölgeymslu Lýsis og mjöls aö ieita aö
bílasýningu. Vtsismynd: GVA
Mlhltzu bílarnir voru bara aprílgabbl
Stanslausar fyrirspurnlr
um biiana I aiian gærdag
Þaö er ekki oft aö dagblööin I
Reykjavík eru samtaka en
þegar þaö gerist er þaö áhrifa-
rikt.
Vlsir, Timinn Morgunblaðiö,
Dagblaöiö og Þjóöviljinn
ákváöu aö hafa sameiginlegt
aprilgabb aö þessu sinni og
fengu þau Pétur Sveinbjarnar-
son I liö viö sig. Sagt var aö
Pétur heföi náö óvenju hag-
stæöum samningum um kaup á
300 Mihitzu bllum, og var þeim
sem áhuga höföu á aö festa kaup
á sllkum bll, stefnt aö skrifstofu
Lýsis og Mjöls I Hafnarfiröi
klukkan fjögur I gær.
Strax um hálf níu leytiö byrj-
uöu fyrirspurnirnar aö streyma
inn.
„Þaö er búiö aö hringp alveg
rosalega mikiö I allan dag”,
sagöi Eirikur Skarphéöinsson,
sem vinnur á skrifstofu Lýsis og
mjöls.
„Þaö hefur veriö hringt af
Skaganum og frá Vestmanna-
eyjum Keflavik og fleiri
stööum, fyrir utan náttúrulega
alla þá sem búa á Reykjavikur-
svæöinu. Þaö hefur veriö
hringt svo mikiö, aö ég hef varla
haft tlma til aö sleikja frlmerki
inn á milli simtalanna.”
Eirlkur sagöi, aö þeir Lýsi og
mjöl-menn heföu ekkert vitaö af
gabbinu og þvl heföi hann visaö
öllum fyrirspurnum frá og sagt
aö þetta hlyti aö vera gabb.
Starfsmennirnir settu upp
skilti viö verksmiöjuna sem á
stóö, aö bllasýning hæfist klukk-
an fjögur og ör benti niöur I
mjölgeymsluna. Þar var annaö
skilti, sem ekki sást frá vegin-
um og á þvi stóö: 1. aprll.
„Er bllasýningin hérna?”
spuröi fulloröinn maður
Honum var bent niður I mjöl-
geymsluna. Þegar hann kom
upp aftur var hann spuröur að
þvl hvort hann hafi ætlað að fá
sér bil og svaraöi hann þá hálf
skömmustulega:” Ja, ég átti
bara leiö hérna framhjá”.
Annar brást mjög illa við,
sagöi aö þetta væri bæöi fúl-
mennska og kvikindisskapur og
aö Pétur Sveinbjarnarson væri
alls ills veröur. Honum var bent
á aö Pétur væri saklaus af þess-
um hrekk og Sagðist hann þá
ætla aö segja upp öllum dag-
blöðunum.
„Ég þóttist nú vita aö þetta
væri gabb, en mér fannst allt I
lagi aö klkja samt, þvl veðrið
var svo gott”, sagöi Snæbjörn
Eiriksson. Sagöist hann ekki
sjálfur vera að leita sér aö bll
heldur væri hann aö hugsa um
bll fyrir dóttur sína.
„Þetta er meinlaust grln. Þaö
hafa margir farið út I góöa veör-
iö og þaö hafa þeir bara gott
af”, sagði Snæbjörn og kvaddi
brosandi.
Eins og á þessu sést tóku
menn því mjög misjafnlega aö
láta standa sig aö þvl að hlaupa
aprll, en eitt var vlst: Viöstadd-
ir blaöamenn höföu allir mjög
gaman af þessu.
Frést hefði af einum manni,
sem haföi strax rokiö I banka I
gærmorgun og tekiö út sparilán
upp á tvær og hálfa milljón,
annar haföi komiö úr Borgar-
firöinum i gærmorgun og beöiö
spenntur eftir aö Pétur færi aö
taka viö pöntunum klukkan
fjögur. Á skrifstofu Bifrastar
fréttum viö aö tugir ef ekki
hundruö manna hafi komiö og
spurt hvar bllarnir væru og virt-
ust margir vera með útroöiö
veskiö.
Þaö var þvl greinilegt, aö
dagblööunum I Reykjavlk tókst
ærlega að láta lesendur slna
hlaupa apríl aö þessu sinni og
vonandi erfir enginn þetta
græskulausa gaman þegar fram
I sækir.
ALLUR
VEISLUMATUR
Heitt og kait borð
Smurt brauð og brauðtertur
Fullkomin þjónusta
Veitingaííúsið
víULA 21