Vísir - 02.04.1980, Side 27
vísm
Miðvikudagur 2. aprll 1980
31
ÞRIHJOLASTRUMPUR
VAR KOSINN STRUMPUR APRÍLMÁNAÐAR
Kjósið STRUMP maímánaðar
Nú verða allir með og kjósa
STRUMP maímánaðar
Þú fyllir út seði/inn og sendir hann merktan
STRUMPUR MÁNAÐARINS
Box 7042 — 127 Reykjavík
fyrir 20. april 1980
VINNIÐ STRUMPAHÚS
Dregnir verða úr innsendum
miðum fimm vinningar, i
sem eru eitt stórt
STRUMPAHÚS í hverjum
Eg kýs
Nafn__
Strump mánaðarins
Heimili
ÞESSIR HLUTU SETJARAKASSA:
Ágústa Friðfinnsdóttir Guðbjörg Jóhannesdóttir
Bröttugötu 47 Hrisbraut 10
Vestmannaeyjum. Höfn Hornafirði.
Póstnúmer.
Sími
Lilja Þorkelsdóttir |________
Hjallabraut 11
Hafnarfirði.
: J
Árni St. Sigurðsson
Dalalandi 7
Reykjavík
Sigríður H. Gunnarsdóttir
Hurðarbak, Reykholtsdal.
KRAKUS sf
Suðurgötu 3A — Sími 2-32-22 — Reykjavík
ALASKA
/'J-'o
PASKABLOM i
miklu úrvali
'Í7
BREIÐHOLTI 6>-í
SÍMI 7 62 25
tíft
<rS\Y,
\
"-aA* o
k>f.
Fjolmiðiar elns og kýr á vordegi
Fyrsti april er mikill fagnað-
ardagur i fjölmiölunum. Þá
verða fréttamenn eins og kýr,
sem sieppt er dt á vori, hlaupa
um starfsgrundir sinar og
skvetta sér á ailar hliðar i und-
arlegum hlykkjum og ringjum.
Jafnvel einstaklingar eru lika
farnir að taka þátt i grininu meö
þviað boða blaðamannafundi og
tilkynna um kjarakaup á bilum,
einhvern þann stærsta draum
sem tslendinginn getur dreymt
áöur en hann hellir sér út I
bensinævintýri stjórnvalda. Svo
er raunar komið 1. april að al-
vörufréttir geta orkað tvimæiis,
enda stórhættulegt að láta yfir-
leitt hafa nokkuð eftir sér i blöð-
um eða útvarpi meöan vitleysan
stendur sem hæst.
Svarthöfði minnist tveggja
frétta úr Morgunblaöinu frá
fyrri tið, sem vöktu athygli, en
önnur var um nýja flugvél sem
liktist óvenjumikiö Iljúgandi
strætisvagni. Mun Ólafur K.
Magnússon hafa tekiö sig tU og
fellt mynd af SVR vagni milli
vængja af DC6, sem þá voru
notaðar i millilandaflugi. Hin
fréttin varum gull Egils Skalla-
grimssonar. Þaö átti aö hafa
fundist I tilnefndu lækjargili I
Mosfellssveit, og gerði margur
sér ferð þangað til aö lita á
verksummerki og horfa á þjóö-
minjamenn grafa. Þá <far mikið
hlegið, enda munu einhverjir
af mestu alvörumönnum
landsins hafa tekið sér far þang-
að upp eftir áður en ljóst var aö
Morgunblaðiö haföi einungis
verið með aprilfrétt.
Þá er minnisstæð frétt I út-
varpinu um hina skipgengu
ölfusá. Þulur og höfundur
minnir mig að hafi veriö Stefán
Jónsson, sem gekk þá undir
nafninu Stefán fréttamaður, en
er nú Stefán þingmaður. Þaö
hlökkti svo sem I vélinni og
hundar geltu á árbökkunum,
þar sem mikill mannfjöldi hafði
safnast saman tii að horfa á
hina mikilfenglegu sigiingu. Allt
var þetta listilega gert og útbú-
ið, og munu þeir ófáir, sem um
stund héldu að veriö væri að
lýsa raunverulegri siglingu. Og
Timinn kom eitt sinn með aprfl-
frétt um að fljúgandi diskur
hefði lent á Mýrdalssandi. Það
var áður en viðvörunarkerfið
vegna Kötlu hafði verið sett
upp, þvi annars hefði auövitaö
veriö sagt að það hefði farið I
gang, væntanlega vegna hitans
frá lendingunni. Hins vegar
mun þessi frétt hafa þótt merki-
leg i háskólanum svona I morg-
unsárið. Og önnur frétt i Timan-
um um fund hinna þriggja
stóru hér i Reykjavik, Eisen-
hower, Churchills og Krustjoffs',
kom einum þingmanni til að
hringja i konu sina tii að segja
henni að best væri fyrir hana að
koma tii höfuöborgarinnar
vegna væntanlegra veisluhalda.
Þannig hafa menn leikiö sér 1.
april bæði lengi og vel, þótt mis-
jafn verði afraksturinn sum ár-
in. t gær héldu fjölmiðlar vana
sinum. Að auki kom svo Pétur
Sveinbjarnarson ogbauðst til aö
láta drauminn rætast um ódýr-
an bil. Bensinfrétt útvarpsins
kom þægilega á óvart mitt i öllu
stjórnardekrinu. Hefur ekki
annar eins fríttaskýringaþáttur
heyrst á þvl heimili I manna-
minnum, enda ekki við þvl að
búastað rlkisf jölmiðilllýsi þvlá
hverjum degi, aö skynsamlegt
bensinverö I útlöndum jafnist aö
skaða til á viö meöat Vest-
mannaeyjaelda fyrir stjórnvöld
og rikisbúskapinn. Og þótt Pét-
ur hafi fóðrað blöðin með bila-
fréttinni virðast sum ekki alls-
kostar ánægð með slikt aðfengið
gabb. Þjóðviljinn brá á það ráð
að lýsa þvl yfir að Ólafur
Jóhannesson ætlaði i forseta-
framboð, nú þegar báðir kandf-
datar blaðsins eru jafnir og
hæstir i skoðanakönnunum.
Þannig gengur þetta ár eftir
ár okkur til gleði og skapraunar
eftir atvikum. 1. apríl er að
verða mikill dagur I alvöruleysi.
Hina þrjú hundruð sextiu og
fjóra daga ársins sjá stjórnvöld
um að láta okkur hlaupa upp I
skattana. Svarthöföi.