Vísir - 02.04.1980, Page 28
vísnt
AAiðvikudagur 2. apríl 1980
síminn eröóóll
Spásvæði Veöurstofu tslands E
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, ■
3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5.
Noröausturland, 6. Austfiröir,
7. Suöausturland, 8. Suövest- I
urland.
- veðurspáj
dagsins»
Suövesturiand: Noröan gola
eöa kaldi og viöa léttskýjaö I ■
dag,en þykknar upp meö hægt I
vaxandi suöaustan átt i nótt.
Breiöafjöröur: Norðaustan
gola, skýjaö meö köflum.
Vestfiröir: Noröaustan gola( “
skýjaö.él noröan til.
Noröurland og Noröaustur- 1
land: Noröaustan kaldi él.
Austfiröir: Noröan stinnings- '
kaldi, siöar gola eða kaldi, I
léttskýjaö.
Veðrlð
hérogpar
Klukkan sex I morgun:
Akureyrialskýjaö 2, Bergen
rigning 1, Kaupmannahöfn
rigning 2, Osló skýjað 2,
Reykjavfk léttskýjaö +3,
Stokkhóimur alskýjaö 1,
Þórshöfn rigning 4.
Klukkan 18 f gær:
Aþena léttskýjaö, 16, Berlín
rigning 11, Feneyjar skýjaö
14, Frankfurtskýjað 14, Nuuk
léttskýjaö -r 2, Londonrigning
8, Luxemburg skúrir 11, Las
Palmasheiöskfrt 21, Montreal
skýjaö 10, New Vork létt-
skýjaö 11, Paris skýjaö 16,
Róm skýjaö 14, Malaga heiö-
Lokl
segir
Þaö er fagnaöarefni aö
þingiö skuli gera hlé á störfum
sinum um bænadagana. Loks-
ins koma þá nokkrir dagar
sem ekki boöa auknar álögur á
þjóöina.
Sex flugráðsfundir frá áramófum:
Hugmálastjórl ekkl
mætt á nelnn pelrra
Sex fundir hafa veriö haldnir f
flugráöi frá þvi um sföustu ára-
mót og hefur Agnar Ko-
foed-Hansen, flugmálastjóri,
ekki mætt á neinn þeirra. Eins
og kunnugt er, var flugmáia-
stjóri jafnframt formaöur flug-
ráös fram aö siðustu áramótum,
en þá var Leifi Magnússyni falin
formennska I hans staö.
Einn flugráösmanna sagöi I
samtali viö Vfsi, aö þetta væri
furöuleg framkoma hjá flug-
málastjóra þar sem hann væri
nokkurs konar framkvæmda-
stjóri ráösins, og bæri sem slfk-
um aö sækja fundi þess. Um-
ræddur flugráösmaöur sagöi
einnig, aö bersýnilegt væri aö
flugmálastjóri heföi ekki getaö
sætt sig viö aö hafa ekki veriö
endurskipaöur formaöur ráös-
ins og þaö væri ástæöan fyrir
þvi aö hann mætti ekki á fund-
um þess.
„Staðgengill minn hefur veriö
á öllum þeim fundum, sem
haldnir hafa veriö, en ég mun aö
sjálfsögöu mæta á hverjum
þeim fundi flugráðs, sem ég
verö boðaöur á”, sagöi Agnar
Kofoed-Hansen f samtali viö
VIsi.
Agnar sagöist hafa veriö I
leyfi þegar fyrstu fundir ráösins
voru haldnir, en sagðist heldur
ekki vilja neita þvi, aö sér félli
ekki þaö fyrirkomulag að vera
ekki lengur formaöur ráðsins.
„Stjórnunarlega séö gengur
dæmiö alls ekki upp og þaö er
hrein martröö fyrir mig sem
flugmálastjóra, aö vera búinn
aö fá fjóra undirmenn mina
setta yfir mig”, sagöi Agnar
Kofoed-Hansen.
—P.M.
önnur mesta hátiö kristinna manna, páskahátlðin, er nú framundan. Vlsir viH minna landsmenn á aö
sameinast um aö gera þessa hátlö sem ánægjulegasta á alla lund um leiö og blaöiö óskar þjóöinni
gleöiiegra páska. (Vlsism. GVA)
Hækkanirnar eru
ekkl heppilegar
- segir Asmundur Siefánsson framkvæmdastjórl flSí
„Aðgerðir stjórnvalda nú hljóta að auka dýrtiðina
og rýra almenna kaupgetu. Aðgerðirnar eru þannig
sist til þess fallnar að greiða fyrir kjarasamning-
um, og mótmælir viðræðunefndin þeim harðlega.”
Þannig segir i ályktun, sem viö-
ræöunefnd ASl samþykkti á fundi
sinum i gær. Er þá átt viö auknar
álögur, sem boöaðar hafa veriö I
formi útsvarshækkunar og hækk-
unar á tekju- og söluskatti eins og
segir i ályktuninni. Er þar einnig
tekiö fram, aö þetta gerist á sama
tima og kaupgeta rýrni stööugt.
Aö sögn Asmundar Stefáns-
sonar, framkvæmdastjóra ASl eru
þessar hækkanir ekki heppilegar,
þviað þær komi I heild illa niöur á
launafólki. Einnig eru samninga-
viöræöur nú I fullum gangi. Taldi
hann, aö söluskattshækkunin nú
væri svipuö i krónutölu áætluö og
hækkunin i beinum sköttum, eöa
um 7 milljaröar hvor fyrir sig.
Asmundur var spurður hvert
væri viöhorf ASl til beinnar eöa
óbeinnar skattlagningar og sagöi
hann að þar væri um fleira en eitt
viöhorf aö ræöa. Hefði það mál
ekki sérstaklega veriö rætt I sam-
bandi við þessar álögur, enda
væri hér ekki um að ræöa val á
milli skatta, heldur hækkun á
báðum sviöum.
AprilgaPP
dagpiaðanna:
FJÓLDI MANNS
VILDI SKOÐA
NYJU BÍLANA
Samantekin ráö dagblaöanna
um aö leika nú einu sinni rækilega
á lesendur 1. apríl tókst meö
ágætum I gærdag. Frétt blaöanna
um ódýru biiana frá Japan vakti
mikla athygli og ekki stóö á
væntanlegum kaupendum.
Fjöldi manns lagöi leiö sina aö
Lýsi og Mjöl i Hafnarfiröi síö-
degis i gær, þar sem sýningabill
átti aö vera til staöar og menn
gætu lagt inn pantanir. Stööugar
hringingar voru til blaöanna I
gærdag utan af landi frá fólki,
sem baö um frekari upplýsingar.
Nánari fréttir af bilagabbinu
eru á bls. 30, en einnig þykir rétt
aö taka fram, aö frett VIsis I gær
um ræktun kannabis I blóma-
verslun, höföeftir ólafi Grashólm
rannsóknarlögreglumanni, var
tómur uppspuni i tilefni dagsins.
— SG
VILJA MEIRI
HÆKKANIR
A GJALDSKRÁ
Enn liggja fyrir beiönir frá
opinberum fyrirtækjum um
hækkanir á gjaldskrám. Má
nefna, aö Rikisútvarpiö hefur sótt
um 20% hækkun afnotagjalda og
Póstur og simi vill 15% hækkun.
Þá hefur Rikisskip sótt um 25%
hækkun.
Um þessar hækkanir er sótt
meö þaö fyrir augum, að þær taki
gildi um næstu mánaðamót, þaö
er frá 1. mai aö telja. Þess má
geta aö Verðlagsráö samþykkti
á fundi slnum á mánudaginn
heimild um 14% hækkun á taxta
leigubila.
— SG
ARANGURSLAUS
SÁTTAFUNDUR
Samningafundi sjómanna og
útvegsmanna á Isafiröi lauk
klukkan hálf fjögur i nótt og haföi
þá staöiö i fjórtán og hálfan tima.
„Ég vil ekkert segja um fund-
inn nema hvaö hann bar ekki til-
ætlaðan árangur”, sagði Kristján
Ragnarsson, framkvæmdastjóri
LÍÚ, i morgun.
Nýr fundur hefur ekki veriö
boðaöur.
— ATA