Morgunblaðið - 21.10.2001, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 C 7
Skrifstofustarf óskast
Viðskiptamenntaður maður, nýfluttur erlendis
frá, óskar eftir atvinnu. Tölvukunnátta, stjórnun-
arreynsla, skrifstofustörf. Margt kemur til greina.
Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti:
econ@visir.is, eða í síma 848 1184 eða 562 6754.
Arkitek
óskar eftir vinnu
Góð starfsreynsla. Góð tölvukunnátta.
Áhugasamir hafi samband í
síma 562 3238.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
300—500 fm atvinnu-
húsnæði óskast til leigu
fyrir léttan matvælaiðnað.
Æskileg að frystir og kælir fylgi.
Upplýsingar veitir Sigurður í síma 897 6640
Til leigu eða sölu
mjög snyrtilegt 260 m² atvinnuhúsnæði til
leigu/sölu á 2. hæð í Ármúla 22. Hentugt fyrir
skrifstofur, heildsölur, læknastofur, léttan
iðnað o.fl. Innkeyrsludyr frá Síðumúla.
Laust strax. Upplýsingar í síma 553 6448.
Til leigu 2000 fm húsnæði
í Skeifunni
4,4 m lofthæð, góðar innkeyrsludyr, næg bíla-
stæði, frábær staðsetning. Hentar fyrir verslun,
heildsölu, lager o.fl. Hagstætt leiguverð.
Mögulegt er að skipta húsnæðinu í minni
einingar. Upplýsingar í síma 588 2220.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði í glæsilegri nýrri byggingu
á góðum stað í borginni er laust til útleigu.
Um er að ræða samtals um 500 fm sem leigðir
verða til eins eða fleiri aðila.
Öll aðstaða er fyrsta flokks, auk þess sem aðgengi
er að ráðstefnusal og mötuneyti.
Lysthafendur vinsamlegast hafi samband við
Bjarka A. Brynjarsson í síma 569 7576.
Glæsilegt
verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarhæð í
Þingholtsstræti 5. Um er
að ræða bjarta og glæsi-
lega verslunarhæð eða
þjónusturými með stórum
gluggum. Hæðin er um
310 fm og er ný endur-
bætt. Upplýsingar eru
veittar í símum 562 2860,
899 4689 og 899 6926.
Til leigu
við Köllunarklettsveg í Reykjavík gott iðnaðar/
lagerhúsnæði, 678 fm, sem er einn geimur,
súlulaus með 2 innkeyrsludyrum og lagerhill-
um. Möguleiki á að leigja í tvennu lagi. Sann-
gjörn leiga. Upplýsingar veitir Fasteignasalan
Stóreign í síma 551 2345.
Til leigu
1. Skrifstofuherbergi með sérinngangi
og snyrtingu í miðborginni.
2. 100 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð í góðu húsi í miðborginni.
3. 60 fm á jarðhæð í þingholtunum með
sérinngangi.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
Til leigu lager-,
þjónustu- eða
geymsluhúsnæði
1. Vel staðsett í miðborginni og vest-
urbæ, stærðir frá 300—1000 fm.
2. Í nágrenni við Smáralind, Kópavogi,
800 fm húsnæði á jarðhæð.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Hafrannsóknastofnunin
Hafrannsóknastofnunin boðar til opinna funda,
á eftirfarandi stöðum, um hafrannsóknir og
fiskveiðiráðgjöf. Jóhann Sigurjónsson forstjóri
og fiskifræðingar flytja stutt erindi. Umræður.
Allir velkomnir.
Hafrannsóknastofnunin.
22.10. 20:00 Ólafsvík Félagsheimilið Klifi
23.10. 20:00 Hafnarfjörður Hafnarborg
24.10. 20:00 Þorlákshöfn Duggan
29.10. 17:00 Reykjavík Grand Hótel
30.10. 20:00 Reykjanesbær Flughótel
31.10. 20:00 Akranes Íþróttamiðstöðin
Jaðarsbökkum
7.11. 17:00 Vestmannaeyjar
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Glæsileg sérhæð
127 fm ný og glæsileg sérhæð með bílskúr í
Salahverfinu í Kópavogi til leigu frá 1. nóvem-
ber. Tilboð sendist til augl.deildar Mbl. merkt:
„Sal 100“, fyrir 26. okt. nk.
Íbúð til leigu
5 herb. íbúðarhæð með sérinngangi og í fyrsta
flokks ástandi til leigu í Hlíðunum.
Vinsamlega sendið nafn og símanúmer, ásamt
uppl. um fjölskyldustærð, til auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „Hlíðar — 11719“.
Íbúð í vesturbænum
Rúmgóð, björt og lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraíbúð í vesturbænum til leigu.
Parket á stofu og svefnherbergjum.
Vinsamlega sendið umsókn, ásamt meðmæl-
um, til auglýsingadeildar Mbl., merkta: „JÁS“,
fyrir 31. október.
Til leigu
góð 90 m² þriggja herbergja íbúð á jarðhæð
á rólegum stað skammt frá Háskóla Íslands
í vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sér-
íbúð, bjarta og vistlega, sem snýr út í garð.
Lysthafendur eru beðnir um að senda umsókn
sína, sem öllum verður svarað, ásamt upplýs-
ingum um fjölskyldustærð og leigutilboð, til
auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir þriðju-
daginn 23. okt. nk., merkta: „Vandað fólk“.
ReykjavíkurAkademían
ReykjavíkurAkademían býður húsnæði til leigu
til sjálfstætt starfandi fræðimanna, félaga,
stofnana og fyrirtækja, sem stunda menningar-
starfsemi eða byggja starfsemi sína á rann-
sóknum og miðlun þeirra. Í boði eru bæði
minni einstaklingsskrifstofur og stærri rými.
Leigjendur hafa eftir atvikum aðgang að sam-
eiginlegri kaffistofu, fundaherbergi og ráð-
stefnusal, sem og þjónustuveri með ljósritun,
faxi, nettengingu o.þ.h. Húsnæðið getur verið
laust til afnota nú þegar.
Áhugasamir hafi samband við Oddnýju Mjöll
Arnardóttur í síma 562 8594.
Austurstræti
Skrifstofuherb. til leigu
Höfum til leigu þrjú skrifstofuherbergi við Aust-
urstræti í Reykjavík með aðgangi að sameigin-
legu fundarherbergi o.fl. Góð staðsetning í
hjarta borgarinnar. Útsýni yfir Austurvöll.
Nánari uppl. veitir:
Fasteignamarkaðurinn ehf.,
Óðinsgötu 4, s. 570 4500.
TIL LEIGU
Rekstur
veitingadeildar
Til leigu er veitingadeild hótelsins, sem í dag
er rekin í 850 fm húsnæði. Umtalsverð viðskipti
við hótelið fylgja með samningum. Þeir aðilar,
sem áhuga hafa á frekari upplýsingum og/eða
viðræðum, vinsamlegast leggi inn nafn og
síma í gestamóttöku hótelsins eða á augldeild
Mbl., merkt: „HB — leiga“, fyrir 25. október.
TIL SÖLU
Fiskvinnslutæki til sölu
Kínverskur plötufrystir
Árg. ´97, 1000 kw. Verð 2.000.000.
Baader 198-V flökunarvél
Verð 2.200.000 kr.
Baader 410 bolfiskhausari
Verð 150.000 kr.
10 manna flæðilína
Verð 200.000 kr.
10 manna vinnsluborð
Verð 200.000 kr.
Viktarbúnaður frá Eltak
Verð 240.000 kr.
Brontec ísþykknivél
Árg. ´99. Verð 1.500.000.
Snjóhorn
Verð 300.000 kr.
Ross S 3180 pökkunarvél
Verð 1.250.000 kr.
Kracher háþrýstidæla HD 895S
Verð 50.000 kr.
Soco System færibönd
Verð 50.000 kr/stk.
Soco System snúningsborð
Verð 70.000 kr.
Atlas Copco loftpressa
Verð 260.000 kr.
Steinhöj loftpressa
Verð 220.000 kr.
TMC rafmagnslyftari
Árg. ´97 m/snúningi. Verð 1.100.000 kr.
Toyota rafmagnslyftari
Árg. ´98, með snúningi. Verð 1.250.000 kr.
Yale disellyftari
Árg. ´98, með snúningi. Verð 1.600.000 kr.
Upplýsingar gefur Birgir í síma 560 8834
eða gsm 861 6919.
Fasteignasla til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu rótgróin
fasteignasala miðsvæðis í Reykjavík með góða
viðskiptavild og eignaskrá. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Áhugasamir leggi inn nafn og
upplýsingar á auglýsingadeild Mbl fyrir
25. október merkt: „Fasteignasala — 11721“.
mbl.is
ATVINNA