Morgunblaðið - 21.10.2001, Page 8

Morgunblaðið - 21.10.2001, Page 8
8 C SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ TIL SÖLU Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki: Fyrir Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar: 1. M.Benz D709, árg. 88 Vinnufl.bíll 2. M.Benz D711, árg. 91 Vinnufl.bíll 3. M.Benz D711, árg. 90 Vinnufl.bíll 4. M.Benz D709, árg. 89 Vinnufl.bíll 5. M.Benz D709, árg. 87 Vinnufl.bíll 6. M.Benz D709, árg. 90 Vinnufl.bíll 7. M.Benz D709, árg. 92 Vinnufl.bíll 8. Iveco DC 35.10, árg. 91 Vinnufl.bíll 9. Iveco DC 35.10, árg. 91 Vinnufl.bíll 10. Iveco 49.10W 4x, árg. 93. Vinnufl.bíll m/húsi 11. Isuzu DC 4x4, árg. 92 Pickup 4x4 12. Toyota Hi Lux 4x4, árg. 89 Pickup 4x4 13. Nissan Micra, árg. 94 Fólksbíll 14. Nissan Micra, árg. 93 Fólksbíll 15. Toyota Corolla, árg. 90 Fólksbíll 16. Fendt Farmer 250KA, árg. 89 Traktor 17. Fendt Farmer 250KA, árg. 89 Traktor 18. Kerra fyrir traktor, árg. 89 Kerra m/sturtu 19. Diskaplógur, árg. ? Fyrir traktor 20. Tætari, árg. ? Fyrir traktor 21. Herfi, árg. ? Fyrir traktor 22. Plógur/tvískeri, árg. ? Fyrir traktor 23. Belhack snjótönn, árg. 96 Snjótönn f/traktor 24. Huber snjótönn, árg. 91 Snjótönn f/traktor 25. Ravaglioli bílalyfta, árg. 00 Bílalyfta 7000kg Fyrir Reykjavíkurhöfn: 26. Toyota Corolla, árg. 92 Fólksbíll 27. Toyota Corolla, árg. 90 Fólksbíll 28. Isuzu DLX, árg. 92 Pickup 4x4 29. Clark 35B, árg. 79 Hjólaskófla Tæki 29 er með bilaða vél af gerðinni Isuzu D500 og er sundurtekin (til sýnis hjá Reykjavíkurhöfn) Fyrir Borgarbókasafn: 30. M. Benz 1838L, árg. 71 Áður bókabíll Fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra: 31. M. Benz 310D, árg. 91. Ferðaþjónustubíll sérútbúinn með lyftu Bifreiðarnar og tækin verða til sýnis dagana 22. til 24. október í porti Vélamiðstöðvar, Gylfa- flöt 9 í Reykjavík. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, R, í umslögum, merktum „Sala á notuðum bif- reiðum og tækjum - Tilboð." Opnun tilboða: 24. okt 2001 kl. 14:00 á skrif- stofu Innkaupastofnunar. Glæsieign Til sölu glæsileg fullbúin 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í miðbænum. Nýleg eign ásamt bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Upplýsingar í síma 899 6985. Jörð í Rangárþingi Til sölu er jörðin Hólmar í Austur-Landeyja- hreppi. Á jörðinni er rekið kúa- og sauðfjárbú auk hrossabúskapar. Um er að ræða góða jörð í fullum rekstri með bústofni, vélum og fram- leiðslurétti. Nánari upplýsingar veitir Fannar í síma 864 2100 Þrúðvangi 18, 850 Hellu. STYRKIR Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efnilega nemendur, sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafn- arfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í tíunda sinn við brautskráningu frá Flensborgarskólanum 20. desember 2001 og verður þá úthlutað 220 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flens- borgarskólans, pósthólf 240, 222 Hafnarfirði, í síðasta lagi 30. nóvember 2001. Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku eyðu- blaði, en þeim þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborgarskól- anum lauk. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 565 0400 og einnig er hægt að senda fyrir- spurnir á netfangið flensborg@flensborg.is . Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar. TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á innri frágangi og kerfum í aðalbyggingu nýrra höfuðstöðva við Réttarháls í Reykjavík. Valdir verða allt að 5-7 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Við val á þeim verður fjárhagsstaða, tæknileg geta og verkefnastaða lögð til grund- vallar. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu. Útboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 16:00, 9. nóvem- ber 2001, merktum: Hrábygging höfuð- stöðva Orkuveitu Reykjavíkur Innri frá- gangur og kerfi. FORVAL - ISR/0127/OVR. Framkvæmd ökuprófa Umferðarráð hyggst semja við aðila (fyrirtæki eða stofnun) til að sjá um framkvæmd skrif- legra og verklegra ökuprófa á öllu landinu. Þeir sem áhuga hafa á slíku verkefni skili helstu upplýsingum til Umferðarráðs ekki síðar en föstudaginn 2. nóvember 2001. Að þessari könnun lokinni munu aðilar fá kröfu lýsingu um forsendur og framkvæmd verkefn- isins og þurfa í framhaldi af því að skila ná- kvæmri lýsingu um faglegar forsendur, hvernig framkvæmd prófanna verði hagað, hvaða að- stöðu boðið er uppá o.s.frv. Gerðar verða gæðakröfur um framkvæmd prófanna og krafa um að samningsaðili verði vottaður af vottun- arfyrirtæki. Eftirlit með framkvæmd prófanna verður í höndum Umferðarráðs. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Um- ferðarráðs í síma 562 200, Holger Torp, á venju- legum skrifstofutíma. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12895 Háskólinn á Akureyri II. áfangi — R1. Vettvangsskoðun verður haldin í fylgd fulltrúa verkkaupa mánudaginn 22. október kl. 14.00. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum og á skrifstofu rektors, Háskólanum Akureyri, 30. októ- ber 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 8.500. 12874 Niðurrif og förgun mannvirkja á neðra nikkelsvæði, Reykjanesbæ. Opnun 30. október 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 12865 Einkennisfatnaður fyrir lögregluna. Opnun 8. nóvember 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 12829 Rammasamningsútboð — Vöru- flutningar innanlands. Opnun 8. nóv- ember 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Tilboð óskast í húseignirnar Faxabraut 34b, Keflavík, Reykjanesbæ 12843 Faxabraut 34b, Keflavík, Reykjanesbæ Um er að ræða 4ra herbergja, 74,7 m² íbúð á efri hæð, ásamt 35 m² bílskúr. Brunabóta- mat er kr. 7.869.592 og fasteignamat er kr. 7.064.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkis- kaup, sími 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 24. okt. 2001 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.