Morgunblaðið - 15.11.2001, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.11.2001, Qupperneq 29
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 29 TUTTUGU manns fórust þegar rúta fór út af þjóðvegi í hér- aðinu Huelva á Spáni í gær. Tuttugu slösuðust, þar af fimm alvarlega. Í rútunni var hópur ellilífeyr- isþega frá bænum Tarragona í norðausturhluta Spánar og voru þeir á ferðalagi um Hu- elva-héraðið. Bílstjórinn missti stjórn á rútunni nærri bænum La Palma del Condado um klukkan tvö að staðartíma og valt hún á hliðina utan vegar. Bílstjórinn komst lífs af, en gat ekki gefið skýringar á því hvað hefði valdið slysinu. Ekki fannst áfengi í blóði hans og veðurskilyrði voru góð. Átján farþegar létust á slysstaðnum en tveir á sjúkra- húsi í La Palma del Condado. Hinir látnu voru allir á eft- irlaunaaldri.Reuters Tuttugu farast í rútuslysi á Spáni Huelva á Spáni. AFP. AÐILDARRÍKI OPEC, samtaka ol- íuútflutningsþjóða, samþykktu í gær að minnka olíuframleiðsluna um 1,5 milljónir fata á dag að því tilskildu, að önnur olíuframleiðsluríki minnk- uðu sína framleiðslu um 500.000 föt. Tilgangurinn er að hækka með því olíuverðið en það lækkaði um rúman dollara á fat í gær. Búist hafði verið við, að OPEC- ríki, sem framleiða 40% af allri olíu, myndu minnka framleiðsluna um að minnsta kosti eina milljón fata en þau hafa minnkað hana í þrígang áð- ur á þessu ári. Eins og fyrr segir er ákvörðunin nú bundin því skilyrði, að önnur ríki fari að dæmi þeirra en ríki eins og Mexíkó, Noregur og Rússland hafa verið treg til þess. Rússar buðust til þess á mánudag að minnka framleiðsluna um 30.000 föt á dag en OPEC-ríkin tóku það boð næstum sem móðgun. 30.000 af 7.000.000 fata daglega skipti engu máli. Brent-olía fór í gær niður í 19,28 dollara og þegar viðskipti hófust í New York var olíuverðið 20,12 doll- arar. Olíuverð lækkar OPEC-ríki boða minni framleiðslu Vín. AFP. DÓMSTÓLL í Kaíró í Egypta- landi dæmdi í gær samkyn- hneigðan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir ólifnað, guðlast, mistúlkun á Kóraninum og að misnota íslamska trú í því skyni að vinna siðspilltum hug- myndum fylgi. Maðurinn, Sherif Farahat, sem er talinn helsti leiðtogi 52 manna hóps samkynhneigðra karlmanna, var handtekinn eftir teiti um borð í báti á Níl- arfljóti í maí sl. Réttarhöldin yfir mönnunum hafa staðið yf- ir í fjóra mánuði og valdið miklu umróti í Egyptalandi, en þar er almennt litið á samkyn- hneigð sem synd. Annar maður var í réttar- höldunum dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir sömu sakir. Tuttugu voru dæmdir í tveggja ára fangelsi og einn í eins árs fangelsi. 29 manns voru hins vegar sýknaðir af ákærunum. Mannréttindasamtök hafa harðlega gagnrýnt málaferlin yfir mönnunum, sem og er- lendir stjórnarerindrekar, er fylgst hafa með réttarhöldun- um. Fimm ára fangelsi fyrir sam- kynhneigð Kaíró. AFP, AP.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.