Morgunblaðið - 15.11.2001, Side 33

Morgunblaðið - 15.11.2001, Side 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 33 NORRÆNI vísnakvartettinn Nordenom er staddur hér á landi í tilefni af Norrænu bókasafnavik- unni sem nú stendur yfir. Kvart- ettinn heldur ferna tónleika í vik- unni og verða þeir fyrstu í kvöld kl. 20 í Flugkaffi, Kjarna í Kefla- vík. Þá bregða þeir sér til Vest- mannaeyja og halda tónleika í Lundinum á föstudagskvöld kl. 21. Í Reykjavík verða haldnir tvennir tónleikar: í Norræna húsinu á laugardag kl. 16 og á sunnudag kl. 15 í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi. Kvartettinn er skipaður Dönun- um Kalle Zwilgmeyer og Per Jen- sen, Færeyingnum Stanley Samu- elsen og Svíanum Hans Eriksson. Þeir félagar leika allir á gítar og syngja á dönsku, norsku, sænsku og færeysku eigin lög og texta og sígildar norrænar vísur af ýmsum toga. Norrænn vísna- kvartett á faraldsfæti LJÓSMYNDIR sem félagar í Ljós-álfum, ljósmyndafélagi, tóku í Fær-eyjum vorið 9́9 hafa verið sýndar á nokkrum stöðum í Svíþjóð í sumar m.a. í Kopparberg og Lindesberg. Í kjölfarið var þeim boðið að sýna á Norrænum bókasafnsdögum í Borgarbókasafninu í Falun í Sví- þjóð sem hófust á dögunum í Ljós- höllinni. Einn félaga Ljósálfa, Lars Björk, sem fæddur er og uppalinn í Svíþjóð en hefur búið hér á landi á fimmta áratug, opnaði sýninguna og sýndi skyggnur frá Íslandi og Fær- eyjum eftir félagsmenn. Þá hélt hann fyrirlestur um ljósmyndun á Íslandi. Félagið varð fimm ára í byrjun árs og í tilefni þess voru haldnar tvær sýningar í Reykjavík. Sýningin í Falun stendur til mán- aðamóta. Ljósálfar sýna í Falun X Y Z E T A / S ÍA Parísarbrau› er n‡jasta sælkerabrau›i› frá Carberry´s. Smakka›u! N‡ tt Húsbréf Þrítugasti og sjöundi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2002 1.000.000 kr. bréf 500.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,- (8. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754 10.000 kr. Innlausnarverð 13.589,- 9137057791371440 (12. útdráttur, 15/10 1995) 91376755 (7. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (14. útdráttur, 15/04 1996) 91310067 91310078 91310175 91310267 91310287 91310522 91310543 91310662 91310979 91311080 91311163 91311180 91311271 91311350 91311382 91311392 91311486 91311539 91311621 91311686 91311693 91311978 91312069 91320043 91320250 91320330 91320364 91320431 91320473 91320672 91320724 91320731 91320848 91320922 91321009 91370052 91370316 91370525 91370808 91370905 91371007 91371067 91371145 91371485 91371512 91371535 91371719 91372031 91372098 91372103 91372125 91372269 91372435 91372441 91372519 91372751 91372784 91372829 91373238 91373322 91373348 91373458 91373615 91373755 91373778 91374007 91374057 91374430 91374450 91374828 91375188 91375191 91375426 91375456 91375532 91375541 91375956 91375983 91376062 91376189 91376195 91376501 91376699 91376876 91376905 91376922 91376928 91377089 91377159 91378043 91378167 91378403 91378510 91378563 91378797 91378974 91379009 91379037 91379054 91340037 91340082 91340201 91340290 91340352 91340596 91340695 91340706 91340860 91340957 91340981 91340989 91341052 91341061 91341316 91341377 91341421 91341466 91341469 91341748 91341961 91342307 91342436 91342605 91342634 91342793 91342800 91343053 91343086 91343104 91343128 91343155 91343198 91343425 91343477 91343687 91343748 91343772 91343822 10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,- (20. útdráttur, 15/10 1997) 1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.589.949,- 91311991 91312004 91312078 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (25. útdráttur, 15/01 1999) 10.000 kr. 91376071Innlausnarverð 17.325,- (29. útdráttur, 15/01 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748 10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,- 91371799 91374996 (31. útdráttur, 15/07 2000) 10.000 kr. 100.000 kr. 91342362 Innlausnarverð 208.355,- Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 (32. útdráttur, 15/10 2000) 1.000.000 kr. 91311418 Innlausnarverð 2.083.550,- 100.000 kr. 91340894 Innlausnarverð 214.150,- (33. útdráttur, 15/01 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,- (22. útdráttur, 15/04 1998) 91376070 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. 91370580 91376749 91377389 Innlausnarverð 16.990,- 10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,- 91370060 91377315 (34. útdráttur, 15/04 2001) 1.000.000 kr.5 91320452 Innlausnarverð 1.096.807,- 10.000 kr. 100.000 kr. 91343818 Innlausnarverð 231.974,- Innlausnarverð 23.197,- 91370319 (35. útdráttur, 15/07 2001) 1.000.000 kr. 91312088 Innlausnarverð 2.319.742,- Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. 100.000 kr. 91340644 91340879 91341275 91342038 91342388 91343836 Innlausnarverð 239.471,- Innlausnarverð 23.947,- 91370016 91370023 91370720 91370903 91371953 91372143 91372150 91372191 91372650 91373352 91374952 91376360 91376622 91377341 91378913 91379151 (36. útdráttur, 15/10 2001) 1.000.000 kr. 91311404 Innlausnarverð 2.394.712,- 500.000 kr. 91320841 Innlausnarverð 1.197.356,- Íslenski dansflokkurinn Sýningum á dansverkinu Haust 2001 sem frumsýnt var 25. október síðastliðinn fer senn að ljúka og verða síðustu sýningar annað kvöld, föstudagskvöld, og laugardagskvöld, kl. 20 bæði kvöldin. Á sýningunni eru þrjú frumsamin dansverk eftir ís- lenska danshöfunda, „Da“ eftir Láru Stefánsdóttur, „Milli heima“ eftir Katrínu Hall og „Plan B“ eftir Ólöfu Ingólfsdóttur. Verkin eru sýnd á nýja sviði Borgarleikhússins. Síðustu sýningar FRÍÐA gullsmiður sýnir skartgripi sína í versluninni Spaksmannsspjör- um, Bankastræti 11, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 og verður listamaðurinn á staðnum fimmtu- dagskvöld, föstudag og laugardag en sýningin verður áfram í Spaks- mannsspjörum. Skartgripa- sýning í Spaksmanns- spjörum TRÍÓIÐ Jazzandi leikur á Vídalín við Austurstræti í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 22. Tríóið skipa Sigurjón Alexand- ersson (Sjonni), gítarleikari, Sig- urdór Guðmundsson, bassaleikari, og Gestur Pálmason, trommuleik- ari. Leiknir verða bæði þekktir og óþekktir djassópusar og frumsam- in tónlist. Djass á Vídalín

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.