Morgunblaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þar sem ekki náðist full þátttaka 8. nóv. sl. til að hefja hraðsveita- keppni eins og fyrirhugað var, var spilaður Howell tvímenningur. 16 pör mættu, meðalskor 210. Röð efstu para var eftirfarandi: Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 260 Böðvar – Ísak Örn Sigurðsson 256 Leifur Kr. Jóhanness. – Már Kristinss. 228 Arnar Ægisson – Þorvarður F. Ólafss. 226 Jón Viðar Jónmundss. – Torfi Ásgeirss. 218 Jóna Magnúsd. – Hanna Sigurjónsd. 217 Þar sem þátttaka í spilakeppnum deildanna eftir að farið var að spila á fimmtudagskvöldum, hefur ekki ver- ið viðunandi, hefur verið ákveðið að fresta öllum spilakeppnum á vegum þessara deilda þar til hægt verður að spila á mánudagskvöldum. Það verð- ur vonandi í upphafi febrúar á næsta ári þegar nýtt húsnæði Bridssam- bandsins verður tekið í notkun. Bridsdeild Barðstrendinga og Brids- félag kvenna fresta spilakeppnum fram í febrúar 2002. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Spilað við kertaljós í Borgarfirðinum Annað kvöldið í Opna Borgar- fjarðarmótinu í tvímenningi var spil- að mánudaginn 12. nóvember við all sérstakar aðstæður. Rafmagnslaust var í sveitinni og því áttu spilarar saman huggulegt kvöld þar sem kertaljós og góða skapið fengu að njóta sín. Skor kvöldsins varð eftirfarandi: Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 54 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 48 Magnús Magnússon og Jón Pétursson 22 Staðan eftir 2. kvöldið er: Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 85 Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Péturss. 71 Örn Einarsson – Kristján Axelsson 44 Magnús Magnússon – Jón Pétursson 40 Bridsfélag Hafnarfjarðar Þann 12. nóvember byrjaði fyrsta kvöld af þremur í þriggja kvölda mitchell tvímenningi, þar sem tvö bestu af þremur gilda til verðlauna er því hægt að koma inn á öðru spila- kvöldi. Hvetjum við því spilara til að mæta næsta mánudagskvöld. Spilað verður í Álfafelli í íþrótta- húsinu v/strandgötu spilamennska hefst kl. 19.30. Efstu pör í N-S: Björn Svavarsson – Unnar Jóhannesson 187 Hulda Hjálmarsd. – Hafþór Kristjánss. 182 Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 178 Efstu pör í A-V: Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 192 Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsd. 174 Andrés Þórarinss. – Halldór Þórólfss. 173 Íslandsmót kvenna um helgina Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður spilað í Hreyfilshúsinu helgina 17.-18. nóvember. Spila- mennska hefst kl. 11.00 báða dagana. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason. Skráning á bridge@bridge.is eða í síma 587 9360. Gullsmárabrids Bridsklúbbur eldri borgara í Gull- smára spilaði tvímenning á tólf borð- um mánudaginn 12. nóvember sl. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Hinrik Lárusson og Haukur Bjarnason 255 Sigurþór Halldórsson og Viðar Jónsson 252 Kristján Guðmundss. og Sig. Jóhannss. 252 AV Sig. Björnss. og Auðunn Bergsveinss. 281 Karl Gunnarsson og Ernst Backman 270 Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmundss. 256 Spilað mánudaga og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45. Bridsfélag Suðurnesja 5. nóvember lauk haustbarómeter. Fimm efstu sæti skipuðu: Arnór Ragnarsson – Karl Hermannsson Gísli Torfason – Svavar Jensen Kristján Kristjánsson – Bjarni Kristjánsson Gunnar Guðbjörnsson – Kjartan Sævarsson Þorgeir Halldórsson – Kjartan Ólason Nú stendur yfir þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Eftir tvo leiki er staðan þessi: Sv. Jóhannesar Sigurðssonar 44 Sv. Þrastar Þorlákssonar 41 Sv. Jóhanns Benediktssonar 27 Þessari keppni lýkur 26. nóv. 3. des. hefst jólatvímenningur. Landstvímenningur á föstudaginn Landstvímenningurinn 2001 verð- ur spilaður föstudaginn 16. nóvem- ber. Að þessu sinni er Bridssamband Íslands í samvinnu við breska brids- sambandið. Allur útreikningur fer fram á Net- inu og liggja úrslit fyrir strax að spilamennsku lokinni. Slóðin er www.ecatsbridge.com. Búist er við svipaðri þátttöku og undanfarin er, þannig að spilað verð- ur um allt land á 8-10 stöðum. Nánari upplýsingar er að finna á www.bridge.is. KUNERT WELLNESS Sokkabuxur Hnésokkar Ökklasokkar iðunn tískuverslun 2. hæð, Kringlunni, sími: 588 1680 v/ Nesveg, Seltjarnarnesi, sími: 561 1680 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuaðstaða Til leigu skrifstofuaðstaða í glæsilegu húsnæði við Gullinbrú. Stærð frá 10 fm upp í 400 fm. Öll þjónusta til staðar, þ.á m. símsvörun, fund- araðstaða, faxtæki og ljósritunarvél, þrif, internettenging, kaffiaðstaða o.fl. Uppl. gefur Bragi í s. 863 4572 og 520 2000. Til leigu skrifstofu-, lager-, þjónustu- og geymsluhúsnæði Vel staðsett lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði í miðborginni, vest- urbæ og á stór-Reykjavíkursvæðinu. Stærðir frá 50—1.000 fm. Verð á fm frá kr. 600. Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði vel staðsett í miðborginni og á stór-Reykja- víkursvæðinu. Stærðir frá 75—800 fm. Verð á fm frá kr. 850. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð á tryggingum Sveitarfélagið Árborg auglýsir hér með eftir tilboðum í tryggingar sveitarfélagsins, „Sveit- arstjórnartryggingu“, sem innifelur eftirtaldar tryggingar: Brunatryggingu húseigna Húseigendatryggingu Lausafjártryggingu Ábyrgðartryggingu bifreiða Sjúkra- og slysatryggingar Slysatryggingar launþega skv. kjarasamn- ingum Slysatryggingu skólabarna Frjálsar ábyrgðartryggingar Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Ráðhúss Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, frá og með þriðjudeginum 13. nóvember 2001. Óski bjóð- endur frekari upplýsinga skulu þeir gera það með skriflegri fyrirspurn (eða í tölvupósti) til bæjarritara (helgi@arborg.is) og/eða bæjar- tæknifræðings (jon@arborg.is), eigi síðar en 26. nóvember 2001. Skrifleg svör verða send öllum þeim aðilum sem útboðsgögn fá afhent. Bjóðendum er boðið upp á vettvangsskoðun, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, mæting í Ráðhúsi Árborgar kl. 14:00. Tilboðum skal skilað í Ráðhús Árborgar, Aust- urvegi 2, Selfossi, fyrir kl. 14:00 mánudaginn 3. desember 2001, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboði skal skilað í lokuðu umslagi merktu: Sveitarfélagið Árborg Tryggingar Tilboð Frestur til að taka tilboði er 21 dagur frá opnun tilboða og eru bjóðendur bundnir af tilboðum sínum í þann tíma. Selfossi, 9. nóvember 2001. Bæjarstjórinn í Árborg, Karl Björnsson. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lög- regluvarðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 23. nóvember 2001 kl. 11.00: PF-912 RZ-364 VZ-786 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 14. nóvember 2001. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Borgarbraut 2, lög- regluvarðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 23. nóvember 2001 kl. 15.00: AX-103 G-1034 KI-373 R-19112 RS-385 RZ-090 SN-789 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 14. nóvember 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Búðarstígur 19C, iðnaðar- og athafnalóð, Eyrarbakka, þingl. eig. Þórir Erlingsson, gerðarbeiðandi Björgunarfélag Árborgar, fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kl. 10.00. Dynskógar 7, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0135, þingl. eig. Ingþór Hallberg Guðnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Leigulistinn ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kl. 11.00. Eyjahraun 3, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2189, þingl. eig. Guðjón Jóhannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf. innheimta og Rás ehf., fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kl. 13.30. Grundartjörn 11, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6212, 50% ehf., þingl. eig. Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Fróði hf. og GLV ehf. (Gólf, loft og veggir ehf.) fimmtudag- inn 22. nóvember 2001 kl. 9.30. Heiðarbrún 64, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berglind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kl. 11.30. Ljósaland 167142, jörð í byggð, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Friðrik Svanur Oddsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Sigurbjörg Steindórsdóttir, föstudaginn 23. nóvember 2001 kl. 10.00. Lóð nr. 18 í landi Hraunkots, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Bjarni Már Bjarnason, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafnings- hreppur, föstudaginn 23. nóvember 2001 kl. 11.15. Öndverðarnes 1, lóð nr. 10, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8496, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur, Múrarafélag Reykjavíkur og Múrarameistarafé- lag Reykjavíkur, föstudaginn 23. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. nóvember 2001. ÝMISLEGT Fósturforeldrar á höfuð- borgarsvæðinu óskast í krefjandi en gefandi verkefni Fósturforeldrar óskast fyrir 12 ára þroskaheftan dreng. Við erum að leita að fólki, sem hefur reynslu af að vinna með börnum með þroska- frávik og getur tekið að sér krefjandi en jafn- framt gefandi verkefni á heimili sínu. Drengurinn er í sérskóla, dagvistun eftir skóla og einnig dvelur hann 7 daga mánaðarlega í hvíldarvistun. Einnig er áætlað að drengurinn hafi regluleg samskipti við fjölskyldu sína. Frekari upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, Barnaverndarstofu, í síma 530 2600. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  18211158  9.0*. Landsst. 6001111519 IX I.O.O.F. 11  18211158½  Et.1 Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur Umsjón: Kristján Búason. Upphafsorð og einsöngur: Þórður Búason. Allir karlmenn velkomnir. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma í umsjón flokksfor- ingjanna. Boðið er upp á súpu frá kl. 18.30—19.30. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Fjölskyldubænastund kl. 18.30. Hlaðborð og samfélag kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Benedikt Jóhannsson kennir um heilagan anda, skírn, náðargjafir og ávexti. Hvernig heilagur andi starfar í lífi okkar og í gegnum okkur. Fyrri hluti. Seinni hluti verður 29. nóvember. Allir hjartanlega velkomnir. Miðar á matar- og skemmtikvöld Vegarins, sem verður laugar- daginn 17. nóember. kl. 20.00, eru seldir á skrifst. eða í síma 564 2355.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.