Morgunblaðið - 15.11.2001, Qupperneq 66
FÓLK Í FRÉTTUM
66 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr
Harmonikufélagi Reykjavíkur leika
fyrir dansi föstudagskvöld kl. 22.
Ragnheiður Hauksdóttir syngur.
Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur
Félags eldri borgara með Capri-
tríóinu sunnudagskvöld kl. 20 til 00.
BÁSINN, Ölfusi: Félag harmoniku-
unnenda á Selfossi heldur upp á 10 ára
afmæli sitt laugardagskvöld kl. 20.
Ungir harmonikuleikarar skemmta og
Hjördís Geirsdóttir syngur. Félagar
úr FHSN og fleiri leika fyrir dansi.
BREIÐIN, Akranesi: Sálin hans
Jóns míns föstudagskvöld.
BROADWAY: Uppskeruhátíð
hestamanna föstudagskvöld á vegum
Landssambands hestamannafélaga
og félaga hrossabænda. Kynnir Flosi
Ólafsson. Hljómsveitin BSG leikur
fyrir dansi. Rolling Stones-sýning
laugardagskvöld. Dansleikur á eftir
með Stjórninni. Hókus Pókus, fjöl-
skyldusýning með Pétri pókus og fé-
lögum á sunnudaginn kl. 15.
CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit-
in Penta skemmtir gestum föstudags-
og laugardagskvöld.
CATALINA, Hamraborg: Hljóm-
sveitin Grænir vinir leikur fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld. Frítt
inn til miðnættis.
CELTIC CROSS: Tvö dónaleg
haust leika föstudags- og laugardags-
kvöld.
CLUB 22: Doddi litli mætir í búrið á
miðnætti föstudagskvöld. Árni Zúri
verður í búrinu eftir nokkurt hlé laug-
ardagskvöld. Frítt inn bæði kvöldin til
kl. 1. Handhafar stúdentaskírteina fá
frítt inn alla nóttina.
DUBLINER: Hljómsveitin Spila-
fíklar föstudags- og laugardagskvöld.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Euro-
vision-veisla föstudagskvöld kl. 20.30.
Miðaverð er 1.500 kr., en 1.000 kr. fyr-
ir 12 ára og yngri. Heiðursgestur
kvöldsins verður Einar Ágúst. Euro-
vision-veisla laugardagskvöld kl.
20.30. Dansleikur með Ózon og Euro-
visiongenginu. 18 ára aldurstakmark
og 1.800 kr. inn.
GAUKUR Á STÖNG: El Da Sensei
ásamt Dj Kaos á hipp hopp-kvöldi
Gauksins, Kronik og Budweiser
fimmtudagskvöld kl. 21. Upphitun er í
höndum Twisted Mindz Crew og Ses-
ar A. 18 ára aldurstakmark og 950
krónur inn. SSSól tryllir landann
föstudagskvöld. Sóldögg laugardags-
kvöld. 18 ára afmæli Gauksins sunnu-
dags- og mánudagskvöld kl. 21. Stefán
Hilmarsson og Eyjólfur Kristjáns
(Simon og Garfunkel) spila ásamt
hljómsveitinni Buff. Fríar veitingar.
GEYSIR KAKÓBAR: Kuai, Dikta
og Ljótur hundur spila á föstudags-
bræðingi Hins hússins föstudags-
kvöld. Veitingar að hætti Ljóts hunds.
GULLÖLDIN: Svensen og Hall-
funkel sjá um fjörið alla helgina. Heit-
ur matur til kl. 2 bæði kvöldin.
HÓPIÐ, Tálknafirði: Trúbadúrinn
Bjarni Þór leikur og syngur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
HÓTEL BORG: Söngskemmtun
þeirra Magnúsar Eiríkssonar og KK,
„Ó borg mín borg“, endurtekin vegna
fjölda áskorana fimmtudags- og laug-
ardagskvöld.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Millj-
ónamæringarnir ásamt Bjarna Ara,
Páli Óskari og Stefáni Hilmarz laug-
ardagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin
FráAtilÖ
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
! """
#$%&'(&)*%%+,)*$%+-
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Galdur
Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 2
Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6
Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov
Einleikari: Dímítríj Alexejev
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
Gul áskriftaröð í kvöld
kl. 19:30 í Háskólabíói
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Njóttu þess að hlusta á rússneska
píanósnillinginn Dímítríj Alexejev
beita töfrum sínum
á 2. píanókonsert Tsjajkovskíjs
5!1! %)! "!!;+
<!1!
5! "!!&
&!1! %; ! "!!;+
;/! "!!&
!"
#
$%
6
%!*2&
1
12
!0
!+2&"
!
$%&''()**
Leikfélag
Mosfellssveitar
Brúðkaup
Tony og Tinu
í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ
8. sýn. fös. 16. nóv. uppselt
9. sýn. lau. 17. nóv. uppselt
Aukasýn. lau. 17. nóv. kl. 23.30 uppselt
10. sýn. sun. 18. nóv. kl. 20.00 laus sæti
Aukasýn. fim. 22. nóv. uppselt
11. sýn. fös. 23. nóv. uppselt
12. sýn. lau. 24. nóv. uppselt
Aukasýn. fim. 29. nóv. uppselt
13. sýn. fös. 30. nóv. uppselt
14. sýn. lau. 1. des. uppselt
15. sýn. sun. 2. des. laus sæti
16. sýn. fim. 6. des. uppselt
17. sýn. sun. 9. des. uppselt
Villt ítölsk veisla
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 566 7788
Kíktu á www.leiklist.is
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Lau 17. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fi 22. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Áskriftargestir munið valmöguleikann !!!
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
í leikgerð Hörpu Arnardóttur
Lau 17. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 18. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Su 18. nóv. kl. 20 - ÖRFÁSÆTI
Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Su 2. des kl. 20 - LAUS SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 16. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK
"Da", eftir Láru Stefánsdóttur
Milli heima, eftir Katrínu Hall
Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur
Fö 16. nóv kl 20 - LAUS SÆTI
Lau 17. nóv kl 20 - LAUS SÆTI
síðasta sinn
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Su 18. nóv. kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
RÚSSIBANAR Gullregnið
Su. 18. nóv kl. 16 Útgáfutónleikar
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT
Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur
og Vík
Sun 25. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
DAUÐADANSINN eftir August Strindberg
í samvinnu við Strindberghópinn
Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 24. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
takmarkaður sýningafjöldi
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
+,-.,
%!; ! "!!&!/*,//0
,%!;*! "!!/,//
!;)! "!!+,//0
!;5! "!!+,//0
!;<! "!!/
<! +,//0
!;&! "!!+,//0
%! +! "!!+
/,//0
!!!!/,//0
!;!!!/,//0
!;!!!),//0
! !!!+
/,//0
!*!!! ! +
5!*,//0
!)!!!+,//0
%!5!!!+! +
/,//0
!&!!!/0
,1
,+2, 0#
-.,
!<! "!!/,10
,
,+2,%,--.,
!;+! "!!
;! +,//0
!*!!!+! +,//0
3.
40-56 %!)! "!!!*+,//0
!;5! "!!+,//0
#7%080
-
9990
-
:%0
Í HLAÐVARPANUM
Veröldin er vasaklútur
ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE
Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búningahönnun
Katrín Þorvaldsdóttir.
9. sýn. í kvöld kl. 21 næst-síðasta sýning
10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning
EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur
lau. 17. nóv. kl. 21
þri. 20. nóv. kl. 21
fim. 22. nóv. kl. 21
UPPISTAND
Tveir Bretar frá Edinborgarhátíðinni
fim. 29. nóv. kl. 21
fös. 30. nóv. kl. 21
lau. 1. des. kl. 21
&&';*<*
#67999%-
0
%!)! "!!;+,//0
!5! "!!;+=61 ,+6
>##5
+
0
/
00
?
-
#
0'<@'A#
%
+#,
#
-
#
$%(B)'(**
99900
# Vesturgötu 2, sími 551 8900
í kvöld
Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900
PAPARNIR
FRÁ MIÐNÆTTI
,
Djass og blús
tónleikar
Vesturgöt 2, sími 51 89 0
Sigríður Guðnadóttir
og Pottormarnir FRÍT
T
IN
N!