Morgunblaðið - 15.11.2001, Síða 70

Morgunblaðið - 15.11.2001, Síða 70
SIR Paul McCartney hefur viðurkennt í fyrsta sinn að hafa verið háður kókaíni í mörg ár. Játningin kemur fram í viðtali sem breska tónlistarblaðið Q tók við hann í tengslum við útkomu nýjustu sóló- plötunnar, Driving Rain. Þar segir hann að það hafi verið þáverandi konu sinni, Lindu, að þakka að hann lét af þessum slæma ávana áður en hann varð að verulegu vandamáli. „Eins og gengur þá byrjaði þetta sem hvert annað fikt en áður en ég vissi af þá var ég orðinn háður kókaíninu,“ segir McCartney í viðtalinu. „Ég náði aldrei að velta fyrir mér hvort þetta væri eitthvað sniðugt. Þetta var bara það sem var í gangi þá og allir í kringum mann gerðu.“ Hann segist hafa verið heppinn að hafa átt Lindu að því hún hafi verið kjölfesta sín. „Maður var alltaf að taka á flug og fljúga hærra en maður réð við og þá var gott að hafa hana því hún hélt mér á sporinu og sá til þess að drykkju- og dópruglið færi ekki úr böndunum.“ McCartney seg- ir að Linda hafi minnt sig á að hann ætti mjög auðvelt með að njóta lífsins án vímuefna og rokklífsstílsins. Hann segir að sér hafi fundist auðvelt að hætta að nota kókaín: „Mér fannst þetta snifferí alltaf frekar óþægilegt hvort eð er og lét það fara í taugarnar á mér hversu mikla þörf maður hafði fyrir að fá sér alltaf meira og meira.“ Sir Paul segist síðan hafa áttað sig almennilega á hvers konar rugl kók- aínneyslan er eftir að hann var hætt- ur: „Þá fór ég allt í einu að líta í kring- um mig og taka eftir því hversu mikill þrældómur þetta er fólki og tók þá afstöðu að það væri bara reglulega ósvalt að standa í svona fikti.“ Paul McCartney var háður kókaíni Linda bjargaði mér FÓLK Í FRÉTTUM 70 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 15 Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.  DV Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element) kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Y Tu Mama Tambien: Ögrandi og sexý mynd sem kemur skemmtilega á óvart! Storytelling: Frá Todd Solondz, leikstjóra Happiness. The Man Who Wasn´t There: Nýjasta snilld Coen bræðra með Billy Bob Thornton í aðalhlutverki. Last Orders: Michael Cain fer á kostum í mynd sem er einfaldlega of yndisleg. Die Stille Nach Dem Schuss: Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð. Deep End: Óvenjuleg og átakanleg mynd um móður í baráttu við að bjarga syni sínum. Twin Falls Idaho: Tilnefnd sem besta myndin á Independent Spirit Awards hátíðinni 2000. Komdu á Kvikmyndahátíð 1/2 MBL  OHT Rás2 MBL  MBL     $$%&'        <   , = $(, !>"' "     !?@;; *;@;; **@;; **@!> ( 3 ' ( 3 :% A ( 3 :% A    3 (   !B@;; !B@;; !C@1> !?@;; *;@;; *;@;; **@;; **@!> )%(+ ,(  (  A (   +(%0)%A )%(+ ,(   +(%0)%A )%(+ ,( )%(+ ,(   +(%0)%A      !C@1; *;@;; **@!> **@!> D3%%3E /3 33F+,, D3%%3E /3 33F+,,   !?@;; !?@;; *;@;; **@;; **@;; <  ,  ' G- +$ 3 - (    H( LEIKLISTARDEILD Listafélags Verzlunarskóla Íslands frumsýndi á föstudagskvöld leikritið Hvenær kemurðu aftur Rauðhærði riddari? í hátíðarsal skólans. Leikstjóri er Helga Braga Jónsdóttir og voru viðtökur með eindæmum. Næstu sýningar eru í kvöld og þriðjudag- inn 20 nóvember. Miðaverð er 1.000 kr. Morgunblaðið/Ásdís Sviðsmyndin þótti vönduð og greinilegt að aðstandendur legðu sig alla fram við uppfærsluna. Það er leikrit að læra Verzlunarskólinn sýnir Hvenær kemurðu aftur Rauðhærði riddari?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.