Morgunblaðið - 15.11.2001, Síða 71

Morgunblaðið - 15.11.2001, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 71 Sýnd kl. 8.  ÓHT. RÚV  HJ MBL Sýnd kl. 6. Ísl. tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. B. i. 12. SV MBL betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 6 og 8 síð. sýn Sýnd kl. 10. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com Úr smiðju snillingsins Luc Besson kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé... lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! www.lordoftherings.net Sýnd kl. 6 og 8. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Sýnd kl. 5.40 og 10.15. Ath ótextuð Opnunarmynd Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og gagnrýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum nú í ár. Sýnd kl. 8 og 10.15. Ath textuð Besta leikkona í aukahlutverki Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd kl. 10. ÞAÐ ER ljóst mál að eng- inn hefur gleymt hinni 10 ára gömlu Jóhönnu Guð- rúnu og það sem meira er, stjarna hennar, sem skaust á loft með ofsa- hraða fyrir síðustu jól, virðist skína alveg jafn skært og þá. Ég sjálf er rökrétt framhald metsöluplötu síð- asta jólaflóðs. Blanda af frumsöndum lögum og eldri slögurum prýddum nýjum og skemmti- legum, íslenskum textum eftir Karl Ágúst Úlfs- son. Af þessum erlendu lögum má nefna Al- anis Morissette lagið „Hand in my Pocket“ sem Jóhanna Guðrún syngur sem „Ég grænka eins og grasið“, Leo Sayer-ballaðan „When I Need You“ sem á íslensku heitir „Vertu hjá mér“ og „Ain’’ No Sunshine“ Bill Withers sem hlaut endurnýjaða lífdaga í myndinni Notting Hill en upp á íslensku heitir það „Engin blóm“. Skært hún skín! GLÖGGIR hafa kannski tekið eftir því að marg- umtalaður frumburður með Svölu heitir í raun sama nafni og toppplata Tónlistans með annarri efnilegri söngprinsessu Jóhönnu Guðrúnu. The Real Me hefur verið beðið með talsverðri eft- irvæntingu enda hefur hún verið lengi í smíð- um. Að gerð hennar koma nokkrir af eftirsótt- ustu poppsmellasmiðum í heiminum í dag. Þeirra á meðal er sænski Íslendingurinn Arn- þór Birgisson en hann hefur unnið sem laga- höfundur og upptökustjóri fyrir ekki ómerkari poppstjörnur en Jennifer Lopez, Ronan Keat- ing, Myu, Samönthu Mumba og Ricky Martin. Platan hefur enn ekki verið gefin út á erlendri grundu en viðbrögð manna við titillaginu þykja lofa góðu um framhaldið. Hún sjálf! ÞAÐ hlaut að koma að því að EMI-útgáfurisinn tæki sig til og fengi samþykki gömlu Pink Floyd-jálkanna fyrir því að setja saman og gefa út almennilega safnplötu. Í dag þykir nú bara eitthvað að ef ekki finnst safnplata með „bestu“ eða „vinsælustu“ lögum listamanna, óháð því hversu ráðsettir þeir nú eru. Nú þegar EMI er búinn að spila út sínu hæsta trompi í safnplötumálunum, alvöru Bítlasafni, þá var vitanlega næst komið að næsthæsta tromp- inu, Pink Floyd. Undarlegt nokk þá voru allir nema Syd Barrett með í ráðum, þar með talinn útlaginn Roger Waters. Innanbúðarmenn hafa líka lekið því að þeir hafi reyndar ekki alveg ver- ið á eitt sáttir um hvaða lög ætti að velja. Kem- ur á óvart? Nei. Bergmál hins liðna! EITT ER víst að það stendur enginn rokkkónginum Bubba snúning þeg- ar kemur að því að ögra landsmönnum og hreyfa við þeim. Titillag nýjustu plötu hans, Nýbúinn, hef- ur valdið þvílíkum usla að menn muna vart fordæmi. Í öfugmæla- texta lagsins hæðist Bubbi hressilega að kyn- þáttahöturum og þeim er aðhyllast öfgafulla þjóðernisstefnu. Því miður virðast einhverjir hafa misskilið vel meintan boðskap gamla gúanórokkarans og djarft myndbandið sem gert var við lagið en ekki má þó gleyma hinni þörfu umræðu sem bramboltið hefur ýtt upp á yfirborðið. Ögrandi!                                                     !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9";&*"< 9";&*"= 9"5>* ")"5 8  ?9"5>* ")"5"5$9"3 * "< 9"3 * "= "                            F !F "F +7  ! G !6! H  !  ;$1"@ +> "@ . " ) 3( "1";$"%* 7 44"5)1 3 +% "  % 7"3& = ". 3  3%"A "8")0 8"7)/  .( "B "C"5)  D% E$ ="<F D% "' =)"2)1 G/ 4  @ "G /) 5/1 ";/ ) < "5)  :% 7/ "7) # D% 3 E )";)1 > H"( I1"= E/1) =)" $ 4> #'  "4*+ 5) "J)  7 :4"#1) #1"J "5 #)K/ 2 ""#)/ E "L") " "*"$ .)ML" (" &&1 " " = .)ML" N" .$  #"0"3) 5)"O0 @ "G /)"GG G/4   3 " ) @": #1"G4 "7 J)  7 "1"//  3)" )%"#1"I"2) =$"C"                   : $+%+ I E5G 3&) 3 *  P  "$ Q E5G I 3 *  3) Q .)& .)ML P  "$ E5G .)ML 3 % 3) 3) $  3) E5G E E5G 3) .)ML I Q 3 *     hefur fengið þá flugu í höfuðið að ef hún fái að ættleiða afganskt stríðsbarn þá muni hún ná að vinna bug á geðrænum vandamálum sínum. Söngdívan fékk alvarlegt taugaáfall fyrr á árinu en hefur verið á hægum batavegi. Á þeim tíma hefur hún gramsað vel og vandlega í sálartetrinu og komist að þeirri niðurstöðu að hún þurfi nauðsynlega að breyta áherslum í lífi sínu og fara að hugsa um meira en sjálfa sig. Nú þráir hún ekkert heitar en að verða móðir og stofna fjölskyldu. Það virðist þó ekki vera til í dæminu að hún eignist sjálf barn heldur er hún þegar farin að kanna möguleikana á að ættleiða barn og útilokar ekki að leggja sitt af mörkum til hörmunganna í Afganistan með því að taka að sér munaðarlaust stríðsbarn. Mariah Carey

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.