Morgunblaðið - 05.02.2002, Page 1
Þriðjudagur
5. febrúar 2002
Prentsmiðja
Morgunblaðsinsblað C
Kjörhiti
í hverju herbergi
Kaupþing býður þér persónulega ráðgjöf um skipulag
lífeyrissparnaðar. Bankinn hefur í vörslu sinni fjölbreytt
úrval lífeyris- og séreignarjóða. Kaupþing er því sann-
kallaður stórmarkaður í lífeyrismálum. Þar færð þú allt
á einum stað: viðbótarlífeyrissparnað, fjölbreyttar fjár-
festingarleiðir, sérfræðiráðgjöf og persónulega þjónustu.
Hafðu samband í síma 515 1500 eða líttu við í Ármúla 13a
og kynntu þér víðtæka þjónustu okkar á sviði lífeyrismála.
Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar.
Stórmarkaður
í lífeyrismálum
–fyrir þína hönd
X
Y
Z
E
T
A
/
S
ÍA
Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu
Ótæmandi
verkefni 26
Uppbyggingá-
Selfossi
Hafnarstræti16
endurbyggt
Tvö ný
íbúðarhverfi 27
Glæsilegt
hús í nýju
hlutverki 32
)'"(&!"(
& & '*
%&(
'*"
!" #$$
+%,*-*
%-""%&
&$%&.
/01
2$"$-3
4.
5%&&&6(
!&
7!(*(8
%7!(*(8
(
%
2%'!'#9
&%'"!*'&'"&
:%&-$&%'"9;;;($!('&
:&' -"<=>>? !"(
!"(
!"(
!"(
@
@
(
(>
( &
$$" $$
-<=?
( ( (
'
$$$
$$"
A<&( ""
>
("
)
"*
""
*
"
)
" !)+
"*,!
VERÐ á íbúðarhúsnæði á höfuð-
borgarsvæðinu hækkaði um rúm
3% að nafnverði yfir árið 2001.
Raunverð íbúðarhúsnæðis á höf-
uðborgarsvæðinu lækkaði hins
vegar um 5% á sama tíma.
Þróun verðs hefur verið nokkuð
mismunandi. Nafnverð á fjölbýli
hækkaði um 3,7% en nafnverð á
sérbýli hækkaði um 1,7%. Raun-
verð fjölbýlishúsa lækkaði um
4,6% en raunverð sérbýlis lækkaði
um 6,4%.
Smærri eignir hækkuðu stöðugt
yfir árið en verð stærri eigna er
sveiflukenndara og lækkuðu sumir
stærðarflokkar að nafnverði yfir
árið.
Athyglisvert er að skoða hvernig
12 mánaða breyting á fasteigna-
verði hefur þróast undanfarin ár
(sjá mynd). Mest var breytingin í
upphafi árs 2000. Fasteignaverð
íbúðarhúsnæðis hækkaði um tæp
23% að nafnverði frá febrúar 1999
til febrúar 2000.
Raunverð íbúðarhúsnæðis
hækkaði um rúm 16% á sama tíma.
Frá þessum tíma hefur dregið
nokkuð stöðugt úr hækkununum
svo sem myndin sýnir.
Frá síðla árs 1997 þar til um
mitt ár 2001 var 12 mánaða hækk-
un fasteignaverðs ávallt meiri en
samsvarandi hækkun almenns
verðlags.
Í júlí á síðasta ári gerðist það að
12 mánaða hækkun vísitölu neyslu-
verðs fór fram úr hækkun fast-
eignaverðs. Það merkir að raun-
verð fasteigna tók að lækka og
hélt því áfram það sem eftir lifði
árs.
Byggt er á upplýsingum frá
Fasteignamati ríkisins. Verð á
stærri eignum virðist því vera far-
ið að lækka, á meðan minni eignir
eru enn að hækka.
Neysluverð hækkar
meira en fasteignaverð
Verðþróun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu
SÖGU byggðar á Álftanesi má rekja
allt aftur til fyrstu Íslandsbyggðar
og tilheyrði nesið landnámi Ingólfs
Arnarsonar. Í bókinni Landið þitt Ís-
land A-G, segir svo: „Álftanes er lítið
og láglent nes milli Skerjafjarðar og
Hafnarfjarðar. Nesið er mjög vog-
skorið. Vestan í það skerst Skóg-
tjörn en að austan Seilan og inn úr
henni Bessastaðatjörn og Lamb-
húsatjörn á móti Skógtjörn. Munar
minnstu að þær nái saman.“
Að sögn forráðamanna sveitarfé-
lagsins er stefnt að því að stuðla að
blómlegu mannlífi í frekar dreifðri
byggð og varðveita og bæta þá nátt-
úruperlu sem svæðið er. Í fjörum
Bessastaðahrepps er fjölbreytt líf-
ríki og þær gegna mikilvægu hlut-
verki sem áningarstaður farfugla.
Hinn 1. desember voru skráðir
íbúar í Bessastaðahreppi 1.739.
Fasteignablaðið heimsótti einn íbúa
Bessastaðahrepps og ræddi við hann
um mannlífið í hreppnum. / 2
Athvarf
náttúru-
unnenda
Álftanes líkist að mörgu leyti sveit í
nágrenni höfuðborgarinnar.
Húseigenda-
félagið