Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 11

Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 11HeimiliFasteignir Vantar strax vegna mikillar sölu Vegna óvenumikillar sölu í janúarmánuði vantar okkur á Valhöll strax allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá okkar. Skoðum og verð- metum samdægurs ef kostur er. Hafið samband við sölumenn okkar það gæti skilað árangri. Valhöll Vantar allar stærðir fasteigna Magnús Gunnarsson, sími 899 9271 Sölustjóri Sörlaskjól - glæsil. 70 fm. - sér- inng. Mikið endurn., vel skipul. og rúmg. íb. í kj. (lítið niðurgr.) í tvíbýli á frábærum rólegum stað í Vesturbæ. Allt sér. Frábær eign á mjög eft- irs. stað. Laus 1-15 júní ´02. V. 9,5 m. 5706 Neðstaleiti Falleg 58 fm íb. á 3. h. í góðu lyftuhúsi á Kringlusvæðinu. Parket og flísar, góð- ar innéttingar. Laus til afhendingar. 6691 Furugrund - ósamþ. - gott verð Nýkomin falleg 58 fm íb. í kj. í fallegu fráb. vel s- taðs. fjölb. Rúmgott herb. Ág. innréttingar. Áhv. hagst. lán. V. 6,2 m. 5591 Hraunbrún Hf. - Sérinng. 72 fm á 1. hæð í þríbýli. Útg. út í hellulagðan garð. Sérbíla- stæði. Nýstandsett baðherb. V. 8,5 m. 6539 Miðholt Mos. Nýleg 37 fm stúdíóíbúð á 1. hæð. Parket, hellulögð verönd, stutt í verslun og þjónustu. Laus strax. Áhv. 2,6 m. 6671 Sléttahraun. Hf. Góð 59 fm íb. á 3. hæð. Gott skipulag, flísar, góðar svalir. Furugerði - laus. Skemmtil. ca 70 fm íb. á jarðhæð m. góðum sérgarði í suður. Fallegt ný standsett hús. Parket. Endaíbúð. Fráb. stað- setning. V. 9,6 m. 7813 Víkurás Falleg rúmgóð 60 fm íb á miðhæð í litlu fjölb. Björt og opin íb. með suðursvölum. V. 8,4 m. Áhv. 3,1 m. 6682. Grenimelur Falleg 62 fm íb. í kj. Nýl. bað- herb. og eldhús. V. 7,2 m. Áhv. 2,2 m. 6675. Bragagata Falleg og mikið endurbætt íbúð með sérinngangi. Nýl. flísar, innréttingar, gliggar og gler. V.7,7 m. Áhv. 2,6 m. 6676 Sumarbústaðir Húsafell Fallegur ca 50 fm búst. á góðum stað. 2 svefnherb. Baðherb. m. sturtu. Heitt vatn. Mest allt innbú getur fylgt. Svefnloft. V. 4,5 m. Myndir á skrifst. 8370 Furugrund Rúmgóð 64 fm í á efri hæð í litlu fjölbýli. Nýl. baðherbergi, stórar svalir. Rólegt hverfi, stutt í skóla, verslun og þjón- ustu. V. 9,2 m. Áhv. 4,1 m. 6689 Til leigu - Mörkin 680 fm Glæsilegar vandaðar skrifst. á 2. hæð. Húsnæðið er allt mjög glæsilegt, búið vönd. skrifst, opnumvinnu rýmum, fundarherb. og starfsm.eldhúsi. Mjög góð staðs. Leiga - Tilboð. Grensásvegur Til sölu/leigu Glæsil. skrifsthúsnæði samt. 892,7 fm. Skiptist í fjóra einingarhl., 277 fm, 380 fm, 130.9 fm, 104.8 fm. Eignin selst í einu lagi eða í smærri einingum. Mjög hagst. verð. 1263. Bæjarlind. Til sölu / leigu. Glæsi- legt, vandað húsn. Mjög góð staðetning. Jarðh. verslh. 791 fm. laust 416 fm. Miðh. verslh. 795 fm. laust 216 fm. Önnurh. skrifst. 794 fm öll hæðin laus. Bílastæði í bílahúsi fylgja hverjum eignahl. Uppl á skrifst. 3785 Bakkabraut 9 - Kóp. - Miklir mögul - Til sölu Tveir eignhl. Samt. ca 2950 fm auk þess ca 1100 fm bygg.réttur. Góð staðs. við höfnina. A. 2250 fm 1300 fm salur 12 m. lofth. og 950 fm vibygg. á tveimur hæðum. B. 700 fm. salur með 10 m. lofth. ásamt byggingarrétti að 1100 fm á tveimur hæðum. Hagst. kaup. Mögl hagst. fjármögnun að stórum hluta. Verð tilboð. Uppl á skrifst. Magnús. Til leigu í þessu glæsilega húsi - Suðurlandsbr. Glæsil. topp skrif- stofuh., ca 180 fm 85 fm og þrjár ca 25 fm skrifst. Aðgangur að mjög góðu fundah. og eld- húsi. Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila. Grensásvegur - Til sölu allt hús- ið samt. 1386 fm Fullb. vandað skrif- stofu-/ kennslu húsn. ásamt bílahúsi á góðum og áberandi stað. Hentar fyrir kennslu/ skóla starfsemi eða hverslags félagastarfsemi. Húsið er án vsk-kvaðar. V. Tilboð. Til sölu / leigu Vatnagarðar 946 fm á tveimur hæðum. Laust á jarðh. 600 fm skrifstofu og lagerhúsnæð.(Öll 2.h. ca 300 fm er nú þegar í leigu). Mjög góð staðsetn., miklir mögul. Hægt er að kaupa eignina í tvennu lagi eða taka eign uppí. Mögl. að taka yfir áhv. lán. Verð tilboð. 1319 Akralind Kóp. 1200 fm. Skrifst. og lagerhúsn. Mögulegt að skipta húsn upp í smærri ein. Glæsil. vand. húsn. gott út- sýni, mjög góð staðsetn Hentar fyrir rekstur heildsölu, skrifst. eða hversl. þjónustu. Góð að- koma er að húsinu. Verð. Tilboð. Til sölu / Leigu Höfum til leigu ýmsar gerðir og stærðir af skrifstu- iðnaðar- og versl.húsnæði. á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar uppl. veittar á skrifstofu. 588-4477/ 899-9271 Grensásvegur 130 fm á 3 hæð. Til sölu/leigu Fullb. glæsil. vel skipulögð skrifstofa. skipt. í þrjár skrifst., fundarherb., opiðrými, skjalg. eldh. og snyrtingu. Verð Tilboð. Bráðvantar á skrá allar tegundir atvinnuhúsnæðis fyrir ákveðna kaupendur / leigjendur. Sérstaklega vantar 150-300 fm skrif- stofuhúsnæði í 101-108. Rvík. Aðaltún - raðhús Glæsilegt 167 fm endaraðhús, múrað í spænskum stíl ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. Íbúðin er á 2 hæðum ásamt risherbergi. 4 svefnherbergi, stofa með arni, sólstofa og fallegur garður í suðvestur. Leirflísar og merbau-parket á gólfum. Þetta er mjög falleg og sérstök eign. Verð kr. 19,6 m. Skriða - einbýli + 1 ha - Kjal- arnesi Einbýlishúsið Skriða, sem staðsett er undir rótum Esjunnar við Kollafjörð, er til sölu. Húsið sem er 205 fm á 3 hæðum er staðsett á 10.000 fm lóð. Eignin er tilvalin fyrir t.d. áhuga- fólk um hestamennsku eða trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fallegu útsýni. Verð kr. 19,2 m. Áhv. Þverholt - íbúð/verslun 102 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð við Þverholt í miðbæ Mosfellsbæjar. Mögulegt er að fá að breyta hluta í íbúð. Íbúðin myndi henta vel t.d. fötluðum. Sér- inngangur inn af götu. Verið er að mála húsið að utan. Verð kr. 8,6 m. Áhv. 5,8 m. Álmholt - 3ja herbergja 86 fm neðri hæð í fjórbýlishúsi neðst í botnlanga. 2 góð svefnherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa, eldhús og búr/þvottahús. Plastparket og dúkur á gólf- um. Húsið er í góðu ástandi að utan og vel við- haldið. Mjög fallegt útsýni frá húsinu. Verð kr. 10,7 m. Ásholt - sérhæð 136 fm neðri sérhæð ásamt 19 fm bílskúr neðst í botnlanga með fal- legu útsýni. 4 svefnherbergi, eldhús með furu- innréttingu, góða stofa með parketi, sjónvarps- hol, baðherbergi með kari. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni til Esjunnar. Verð kr. 14,2 m. Áhv. 6,0 m. Hlíðartún - parhús 199 fm parhús með bílskúr á 1.900 fm lóð, byggt árið 1962. Húsið er á 3 hæðum, stórt eldhús m. borðað- stöðu og mjög stór stofa með aðgengi út í stór- an garð á 1. hæð. 3 svefnherbergi og bað á efri hæð. 35 fm herbergi í kjallara. Góður 31 fm bíl- skúr með miklu geymslurými undir öllum skúrn- um. Verð 16,9 m. Áhv. 6,1 m. Ekkert greiðslumat. Hagaland - sérhæð 92 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr í Mosfellsbæ. 3ja herbergja íbúð með stórum svefnherbergjum, flísalögð forstofa, eldhús, gangur og stofa með eikarparketi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, rúmgott þvottahús, búr. Innangengt er í bílskúr. Laus fljótlega. Verð kr. 13,3 m. Áhv. 6,9 m. Bugðutangi - raðhús Fallegt 59,3 fm endaraðhús með góðum garði. Góð stofa, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og rúmgóð geymsla, nú notuð sem barnaherbergi. Þetta er vinsæl eign á góðum stað. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 5,3 m. Esjugrund - raðhús - Kjalar- nesi 82 fm raðhús á einni hæð. Falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borðstofa, rúmgott hjónaherbergi, barnaher- bergi, eldhús með beykiinnréttingu og baðher- bergi. Verð kr. 10,9 m. Áhv. 5 m. Esjugrund - raðhús m. 2 íbúðum 359 fm endaraðhús á 3 hæðum með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. 182 fm íbúð á 2 hæðum með 3 svefnherbergjum, stórri stofu með arni og sólskála m. heitum potti. 121 fm ósamþykkt aukaíbúð í kjallara með 2 svefnher- bergjum, eldhúsi, baðherbergi og stofu. 56 fm tvöfaldur bílskúr við húsið. Verð kr. 19,2 m. Áhv. 9,8 m. Hrafnshöfði - raðhús m. bíl- skúr Nýlegt 145 fm raðhús ásamt 29 fm inn- byggðum bílskúr. Glæsileg kirsuberjaeldhúsinn- rétting, baðherbergi með nuddbaðkari, 3 svefn- herbergi, góð stofa/borðstofa. Vinnuherbergi og sjónvarpshol er á millilofti. Verð kr. 19,2 m. Jörfagrund - raðhús m. bíl- skúr - Kjalarnesi 145 fm raðhús ásamt 31 fm innbyggðum bílskúr. 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi, stór stofa með glæsilegu útsýni, eldhús m. borðkrók. Garður í suður með óviðjafnanlegu útsýni yfir höfuðborg- arsvæðið. Verð kr. 14,9 m. Esjugrund - parhús - Kjalar- nesi 106 fm parhús á 2 hæðum ásamt upp- steyptum bílsk. 3 svefnherbergi (möguleiki á 5 svefnherb.), stofa, eldhús og baðherbergi. Þetta er eign sem hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. GETUR LOSNAÐ STRAX. Verð kr. 12,5 m. Helgaland - einbýli m. auka- íbúð 212 fm einbýlishús m. aukaíbúð. Fallegt hús á skemmtilegum stað í Mosfellsbæ. 143 fm einbýlishús með 3 svefnh., stofu, borðstofu, setustofu með arni, eldhúsi og baðherbergi. Úr setustofu er gengið út í garð í suðvestur. Ný uppgerð 69 fm aukaíbúð í bílskúr. Verð kr. 20,6 m. Áhv. 7,0 m. Skeljatangi – einbýli. Fallegt 130 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 33 m2 frístandandi bílskúr. 3 svefnherbergi, ba- ðherbergi með kari, gott eldhús með fallegri innréttingu, rúmgóð stofa og borð- stofa, þvottahús m/sérinng. Skriðkjallari er undir öllu húsinu. Rúmgóður bílskúr með lítilli eldhúsinnréttingu og baðherbergi. Verð 19,9 m. Áhv. 10,4 m. Norðurkot - einbýli á 1 ha lóð á Kjalarnesi 107 fm einbýlishús ásamt 34 fm bílskúr á 10.000 fm lóð með víð- áttumiklu útsýni yfir Hvalfjörð og að Akrafjalli. Eignin er staðsett undir rótum Esjunnar, rétt inn- an við Tíðaskarð. Þetta er sannkölluð sveit í borg. Verð kr. 12,8 m. Arnarhöfði - raðhús Þrjú 190 fm raðhús á 2 hæðum með bílskúr á þessum vin- sæla stað. Góður garður í suður og fallegt út- sýni. Afh. rúmlega fokhelt að utan m. marmara- salla, grófjöfnuð lóð, að innan eru útveggir ein- angraðir, tilb. undir sandspartl. Verð frá 14,4 m. Klapparhlíð - raðhús 4 raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin eru 170 fm að stærð með bílskúr. Húsin eru einangruð að utan og klædd með bárustáli og harðviði. Íbúðunum verður skilað rúmlega fokheldum í júní nk. Byggingaraðili: Íslenskir aðalverktakar. Verð frá 15,15 m. Svöluhöfði - raðhús Raðhús með bílskúr á einni hæð á góðum stað. Íbúðin er 128 fm auk 33 fm bílskúrs. Góður garður í suður og fallegt útsýni. Húsið afhendist fokhelt, að utan hraunað, grófjöfnuð lóð. Afhending í apríl nk. Verð 13,4 m. Flugumýri - iðnaðarhúsnæði *NÝTT Á SKRÁ* 333 fm iðnaðarhúsnæði í bygg- ingu. 265 fm vinnslusalur með tveimur stórum innkeyrsludyrum, 68 fm milliloft. Húsið er tæp- lega fokhelt, milligólf er steypt, eftir er að steypa plötu og setja upp innkeyrsludyr en bílastæði frágengið og malbikað. Verð kr. 14,0 m. Flugumýri - iðnaðarhúsnæði 325 fm iðnaðarhúsnæði m. skrifstofu/starfs- mannarými. Tvær stórar innkeyrsludyr m. raf- magni, gólf með slitsterku gólflagnarefni. 60 fm rými á efri hæð. Lóð grófjöfnuð og rafmagnstafla komin. Góð endalóð við húsið. Verð kr. 19,8 m. Greiðist með 85% yfirtöku lána. Flugumýri - iðnaðarhúsnæði Afar snyrtilegt og vel frágengið iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði, samtals 545 fm. Vinnslusalur með mikilli lofthæð og 3 stórum innkeyrsludyrum. Skrifstofu- og starfsmannaaðstaða með bún- ingsklefum og eldhúsi er samtengd með gler- stigagangi. Húsið er fullbúið að utan og vinnslu- salur og stigagangur tilbúinn að innan. Afhend- ing skv. samkomulagi. Verð frá 30,0 m. VANTAR EIGNIR • Erum með kaupanda að góðu einbýlishúsi með 5 svefnherbergjum í Mosfellsbæ. • Vantar 2-3ja herberb. íbúð á Fálkahöfða eða Blikahöfða fyrir ákveðinn kaupanda. • Hjón með stóra fjölskyldu leita að raðhúsi við Brekkutanga, helst m. aukaíbúð. • Raðhús í Furubyggð, Grenibyggð, Lindabyggð eða Krókabyggð óskast strax. • Fjársterkur aðili leitar að fallegu einbýlishús í Mosfells bæ, ca 25 milljónir. Leirutangi - einbýli *TIL SÖLU/LEIGU* LAUST STRAX: Fallegt 270 fm einbýli, hæð og ris, auk 34 fm bílskúrs. Húsið stendur á hornlóð m. miklum trjám. 5 svefnherbergi, 3 baðherbergi, rúmgóð stofa, borðstofa, stórt sjónvarpshol og gott þvottahús. Fallegur garður, mikil afgirt timburverönd með heitum potti - hellulögð innkeyrsla með hita. Húsið er til afhendingar strax. Áhv. 9,8 m. Ekkert greiðslumat. Búagrund - parhús - Kjalarnesi *NÝTT Á SKRÁ* 107 fm parhús á einni hæð með útsýni til hafs og fjalla. 3 svefnherbergi, baðherbergi með kari, þvottahús, rúmgott eld- hús með fallegri innréttingu. Góð stofa með mikilli lofthæð. Linoleum-dúkur á gólfum. Verð kr. 12,3 m. Áhv. 7,5 m. Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.