Morgunblaðið - 05.02.2002, Side 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir
Eigendur fasteigna
athugið:
Lífleg sala
Skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
LANDIÐ
MARARGATA - GRINDAVÍK Fallegt og
mikið ENDURNÝJAÐ 138 fm EINBÝLI, ásamt
51 fm bílskúr. Nýjar innréttingar. Parket og flísar
á gólfum. Góð staðsetning. Verð 12,5 millj.
BREKKUGATA - VOGUM 205 fm einbýlis-
hús með tveimur aukaíbúðum. Gott ástand
húss að utan sem og innan. Verð 14,0 millj.
BREKKUGATA - STÓRSKEMMTILEG og
mikið endurnýjuð 103 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í tví-
býli. Verð aðeins 8,5 millj.
SUÐURGATA - KEFLAVÍK Mjög fallegt 120
fm mikið endurnýjað einbýlishús með 66 fm bíl-
skúr og 28 fm aukaíbúð. Gott verð aðeins 12,3
millj.
VOGAGERÐI - VOGAR Fallegt 173 fm EIN-
BÝLI á einni hæð. Húsið er mikið endurnýjað.
Gott hús sem vert er að skoða. Verð 13,5 millj.
AKURGERÐI - VOGUM Fallegt og MIKIÐ
ENDURNÝJAÐ 143 fm EINBÝLI á einni hæð. 5
svefnherbergi. Nýlegar innréttingar. Parket og
flísar. Verð 13,5 millj.
AKURGERÐI - PARHÚS - NÝBYGGING
Nýkomið 107 fm parhús á einni hæð ásamt 30
fm bílskúr, samtals 137 fm. Verð aðeins 8,9
millj. Afhendist fullbúið að utan og rúmlega fok-
helt að innan.
VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK Gott TALS-
VERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI, ásamt
49,7 fm BÍLSKÚR og geymslu. LAUST STRAX.
HVAMMSDALUR - VOGAR - NÝLEGT
og nánast fullbúið 182 fm einbýlishús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Eign sem vert er
að skoða. Verð aðeins 15,9 millj.
EINBÝLI
SUÐURHOLT - NÝLEGT Á EINNI HÆÐ
Vorum að í sölu fallegt 141 fm EINBÝLI Á EINNI
HÆÐ, ásamt 21 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Stór
suðurTIMBURVERÖND. Húsið er fullbúið að ut-
an en ekki fullklárað að innan.
REYKJAVÍKURVEGUR - GOTT VERÐ
Gott TALSVERT ENDURNÝJAÐ 96 fm EIN-
BÝLI, kjallari, hæð og ris. Nýl. eldhús, raf-
magn, hiti o.fl. Verð 12,9 millj.
VESTURBRAUT - GRINDAVÍK Fallegt
149 fm EINBÝLI, ásamt 55 fm BÍLSKÚR á
mjög góðum ÚTSÝNISSTAÐ. Verð 12,2
millj.
VOGAGERÐI - VOGUM - NÝJAR
ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu FIMM NÝJAR
ÍBÚÐIR sem eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja í
húsi sem verið er að breyta í FIMMBÝLI.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið
skilast fullbúið að utan og lóð frágengin.
VERÐ: 2ja herbergja 63 fm íbúð kr.
6,4 millj.
2ja herbergja 84 fm íbúð kr. 8,4 millj.
3ja herbergja 96 fm íbúð kr. 9,8 millj.
4ra herbergja 106 fm íbúð kr. 10,0
millj. 4ra herbergja 148 fm íbúð kr.
11,5 millj. Bílskúr getur fylgt öllum
íbúðum. AFHENDING ER Í APRÍL-
MAÍ 2002.
KLUKKUBERG - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Fallegt 242 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum á
frábærum stað með STÓRKOSTLEGT ÚT-
SÝNI yfir FJÖRÐINN og víðar. 5-6 herbergi.
Gott skipulag. Verð 22,0 millj.
KLAUSTURHVAMMUR - SÉRLEGA
FALLEGT 214 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum.
Hús með mikla möguleika, töluvert endurnýjað.
Fallegur arinn. Falleg lóð með tjörn. Verð 21,0
millj.
SUÐURÁS - RVÍK - ÁRBÆ Fallegt 191 fm
ENDARAÐHÚS með góðum gólfefnum og
skemmtilegu skipulagi. Hús sem margir hafa
beðið eftir, fjögur svefnh., möguleiki á því
fimmta. Húsið er í nánast fullbúið á hinn vand-
aðsta máta. Verð 21,4 millj.
HÆÐIR
GRÆNAKINN - EFRI SÉRHÆÐ Góð og
talsvert endurnýjuð 104 fm EFRI SÉRHÆÐ í
góðu tvíbýli. SÉRINNGANGUR. Nýlegar inn-
réttingar, hitalagnir og ofnar, rafmagnstafla
o.fl. Parket. Verð 10,9 millj.
SUÐURGATA - FALLEG EFRI SÉRHÆÐ
Falleg 137 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 56 fm
BÍLSKÚR í nýlegu tví/fjórbýli á góðum stað
Hringbrautarmegin. Vandaðar innréttingar.
Suðursvalir.
MOSABARÐ - FALLEG OG RÚMGÓÐ
Falleg 129 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á
rólegum og grónum stað. Viðarinnrétting. 4
svefnherbergi. Sér-SUÐURLÓÐ með TIMBUR-
VERÖND. Verð 14,2 millj.
NORÐURBRAUT - SÉRHÆÐ TALSVERT
ENDURNÝJUÐ 141 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli sem er búið að ENDURNÝJA töluvert
bæði að utan og innan. Verð 13,0 millj.
LINDARBERG - GLÆSILEG MEÐ SÉR-
INNGANGI Vorum að fá í sölu NÝLEGA
GLÆSILEGA 3ja herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ +
55 fm aukarými í fallegu tví/fjórbýli á FRÁ-
BÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Vandaðar innrétt-
ingar og tæki. Verð 13,8 millj.
HÖRGSHOLT - SÉRHÆÐ MEÐ BÍL-
SKÚR Falleg 106 fm NEÐRI SÉRHÆÐ,
ásamt 21 fm BÍLSKÚR á frábærum ÚTSÝN-
ISSTAÐ. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ.
Verð 13,7 millj.
LÆKJARHVAMMUR - GLÆSILEGT Í
einkasölu GLÆSILEGT 294 fm RAÐHÚS á
góðum ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið er arkitekta-
hannað að innan. Fallegar innréttingar og
gólfefni. Sjá myndir á netinu. Verð 24 millj.
FAGRAKINN - SÉRHÆÐ Falleg 74 fm
NEÐRI HÆÐ í tvíbýli. Húsið er í góðu ástandi að
utan. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,9 milli.
ARNARHRAUN - EFRI SÉRHÆÐ Góð 97
fm 4ra herbergja EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli.
Fallegt ÚTSÝNI. Verð 10,8 millj.
KELDUHVAMMUR - MEÐ BÍLSKÚR
Falleg 117 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 23 fm
BÍLSKÚR á góðum stað á HOLTINU. FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI. Suðursvalir. Verð 13,5 millj.
STANGARHOLT - RVÍK - ENDURNÝJ-
UÐ Falleg 93 fm SÉRHÆÐ, hæð og ris í góðu
tví/fjórbýli. Íbúðin er töluvert stærri í fermetrum,
þar sem hún er töluvert undir súð. Verð 12,9
millj.
4RA TIL 7 HERB.
HRINGBRAUT - 4 HERB. - RISÍBÚÐ
Falleg og björt rishæð í þríbýli. Nýleg eldhús-
innr., gluggar og gler, rafmagn, hiti o.fl. 3
góð svefnherbergi. Frábært útsýni. Verð 10,9
millj. LAUS FLJÓTLEGA.
FLÓKAGATA - SKIPTI Falleg 102 fm 4ra
herb. SÉRHÆÐ í góðu þríbýli, sem er klætt á
tvær hliðar. ALLT SÉR. Áhv. Verð 11,7 millj.
SUÐURVANGUR - FALLEG ENDUR-
NÝJUÐ Vorum að fá fallega endurnýjaða 113
fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr.
og tæki, parket, skápar, o.fl. Útsýni. Verð 13,5
millj.
HJALLABRAUT - FALLEG 5 TIL 6 HER-
BREGJA Vorum að fá fallega 140 fm 5 til 6
herbergja íbúð á góðum stað. Stórt tvöfalt eld-
hús með eikarinnréttingum. 4 svefnherbergi.
Parket á gólfum. Stórar suðursvalir.
ÁLFASKEIÐ - MIKIÐ ENDURNÝJAÐ
Falleg 116 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í góðri
blokk, ásamt 24 fm bílskúr. FRÁBÆRT ÚT-
SÝNI. Verð 12,8 millj.
FURUGRUND - KÓPAVOGI Falleg 88 fm
4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 12 fm her-
bergi og sameiginleg snyrting í kjallara, tilvalið
til útleigu. Verð 11,9 millj.
ÁLFHOLT - 4RA HERBERGJA -
LAUS STRAX Falleg 98 fm 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Góð
eign á góðum stað. LAUS STRAX. Verð
11,6 millj.
ASPARFELL - RVÍK Falleg 97 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð í góðu LYFTUHÚSI.
HÚSVÖRÐUR. Er verið að endurnýja tölu-
vert að innan. Verð 10,5 millj.
HJALLABRAUT - FALLEG „ ENDA-
ÍBÚГ Falleg og björt 122 fm 4ra til 5 her-
bergja íbúð í góðu fjölbýli við HRAUNJAÐ-
ARINN. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 11,9 millj.
GUNNARSSUND - FALLEGT Talsvert
endurnýjað 127 fm EINBÝLI á góðum stað í
MIÐBÆNUM. Nýleg eldhúsinnrétting, gler
o.fl. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN. Verð
14,9 millj.
FURUBERG - FALLEGT HÚS Á EINNI
HÆÐ Sérlega vandað og vel skipulagt 182 fm
EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 40 fm BÍL-
SKÚR. Miklar innréttingar. 6 SVEFNHER-
BERGI. Parket og náttúrusteinn á gólfum. Suð-
urlóð.
SUÐURGATA - TALSVERT ENDURNÝJ-
AÐ Fallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 176 fm
EINBÝLI. Gott útsýni. Hús sem hefur mikla
möguleika. 6 svefnherbergi (hægt að gera
fleiri).
MÓABARÐ - NETT, FALLEGT og vel með
farið 123 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt
27 fm BÍLSKÚR, samtals 150 fm. FALLEGT
ÚTSÝNI. FALLEGT OG VEL VIÐHALDIÐ HÚS.
SKJÓLVANGUR - STÓRGLÆSILEGT
MEÐ TVEIMUR TIL ÞREMUR ÍBÚÐUM
Vorum að fá þetta glæsilega 313 fm EINBÝLI,
ásamt 52 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á FRÁ-
BÆRUM STAÐ Í HRAUNINU. Þetta er
„DEKURHÚS“ þar sem allt er til alls. FRÁ-
BÆR HRAUNLÓÐ. SJÁ MYNDIR Á NETINU.
Uppl. gefur Eiríkur.
HNOTUBERG - GLÆSILEGT - TVÆR
ÍBÚÐIR Fallegt 333 fm EINBÝLI með AUKA-
ÍBÚÐ. Húsið er á tveimur hæðum. Stórkostlegir
möguleikar. Hús fyrir vandláta. TILBOÐ.
VÍÐILUNDUR - GARÐABÆR - MIKIÐ
ENDURNÝJAÐ Fallegt mikið endurnýjað
142 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 56 fm
TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR, samtals 198 fm. Góð
staðsetning. Glæsilegar innréttingar og gólf-
efni. Fallegur garður. Verð 23,5 millj.
SLÉTTAHRAUN - FALLEGT Í HRAUN-
INU Fallegt og vel skipulagt 233 fm EINBÝLI
með innbyggðum BÍLSKÚR. Parket og flísar.
Verðlaunagarður. Stutt í MIÐBÆINN. Verð
22,5 millj.
HVERFISGATA - ELDRA EINBÝLI Fal-
legt 176 fm EINBÝLI, ásamt 52 fm BÍLSKÚR,
samtals 228 fm. Hús sem býður uppá mikla
möguleika, þ.m.t. að gera aukaíbúð, stór bíl-
skúr. Húsið er alveg endurnýjað að utan. Áhv.
14,5 millj. Ekkert greiðslumat. Verð 17,5 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
MÓAFLÖT - GARÐABÆ Fallegt 190 fm
RAÐHÚS á EINNI HÆÐ, ásamt 45 fm BÍL-
SKÚR á góðum stað. 2JA HERBERGJA
ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI. LOKAÐUR 90
FM MILLIGARÐUR. MIKLIR MÖGULEIK-
AR. Verð 22,9 millj.
SUÐURTÚN - NÝTT - ÁLFTANESI
Fallegt 168 fm PARHÚS, ásamt 26 fm inn-
byggðum BÍLSKÚR á mjög góðum stað á
NESINU. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ.
FAGRABERG - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Virðulegt 154 fm eldra einbýlishús á mjög
góðum útsýnisstað. Húsið er talsvert end-
urnýjað með glæsilegum garði. Sólskáli og
stór verönd með skjólgirðingum. Rólegt um-
hverfi. Verð 19,2 millj.
HRAUNHVAMMUR - FALLEGT
TALSVERT ENDURNÝJAÐ Fallegt
TALSVERT ENDURNÝJAÐ 148 fm EIN-
BÝLI á tveimur hæðum á rólegum og góðum
stað. Hraunlóð. FALLEG EIGN. SKIPTI
MÖGULEG Á MINNI EIGN. Verð 15,0 millj.
LÆKJARGATA - GLÆSILEGT Fallegt
og VIRÐULEGT 259 fm EINBÝLISHÚS.
Húsið nánast alveg endurnýjað og STÍLLINN
látinn halda sér. HÚS SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR. Sjáið myndir á netinu. Verð
21,5 millj.
ERLUÁS 68 - GLÆSILEGT Á EINNI
HÆÐ Vorum að fá í sölu GLÆSILEGT 212
fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ á góðum stað í
ÁSLANDINU. Húsið skilast fullbúið að utan,
fokhelt eða lengra komið að innan.
PARHÚS - SVÖLUÁS - HF. Húsið er
218 fm á tveimur hæðum, fimm herbergi,
sjónvarpshol, aflokað eldhús o.fl. Húsið af-
hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Verð 13,9 millj.
KRÍUÁS Fallegt 234 fm RAÐHÚS á tveim-
ur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
afhendist fullbúið að utan en ómálað. Að
innan rúmlega fokhelt þ.e. búið að einangra
að fullu. Afhending jan./feb. 2002. Verð
13,9 millj.
KRÍUÁS NR. 31 OG 33 - FALLEG
RAÐHÚS Falleg 189 fm RAÐHÚS, ásamt
35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsin skilast
fullbúin að utan og fokheld eða lengra komin
að innan. Verð 12,6 millj.
ERLUÁS - FALLEG RAÐHÚS Nýkomin
falleg 135 til 187 fm RAÐHÚS, ásamt 28 fm
BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin að utan,
fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá
13,1 millj.
ÞRASTARÁS NR. 16 - 3JA OG 4RA
HERBERGJA Fallegar 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í fallegu fjölbýli. Húsið skilast
fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar án
gólfefna með vönduðum innréttingum frá
ALNO. Verð frá 11,350 millj. Byggingaraðil-
ar: INGVAR OG KRISTJÁN EHF.
HAMRABYGGÐ Fallegt 203 fm einbýli á
góðum stað í hrauninu á einni hæð. 4 svefn-
herbergi, gott skipulag, fullbúið að utan en
fokhelt að innan. Verð 13,9 millj.
ÞRASTARÁS - FALLEGT EINBÝLI
Vorum að fá fallegt 187 fm EINBÝLI, ásamt
33 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 220
fm. Húsið selst fullbúið að utan. Grófjöfnuð
lóð og fokhelt eða lengra komið að innan.
TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 16,5 millj.
SVÖLUÁS - VEL SKIPULAGT - EITT
EFTIR Fallegt 211 fm PARHÚS á tveimur
hæðum. Afhendist fullbúið að utan en fok-
helt að innan. Verð 13,4 millj. Teikningar á
skrifstofu.
SVÖLUHRAUN - GLÆSILEGT Í
GRÓNU HVERFI Vorum að fá í sölu
GLÆSILEGT 202 fm EINBÝLI á EINNI
HÆÐ, ásamt 44 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
á góðum stað í GRÓNU HVERFI. Teikningar
á skrifstofu.
KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI-
EIGNIR Nýkomnar 4ra herbergja „LÚX-
USÍBÚÐIR” í „LYFTUBLOKK”. Með hverri
íbúð fylgir bílageymsla. Rúmgóðar íbúðir,
stærðir frá 115 fm og verð frá 16,2 millj.
Glæsilegar innréttingar. Traustir verktakar.
ÞRASTARÁS 30-34 - FALLEG RAÐ-
HÚS Falleg 163 fm RAÐHÚS á tveimur
hæðum ásamt 26 fm BÍLSKÚR á góðum
stað í ÁSLANDI.
ÞRASTARÁS NR. 18 - AÐEINS EFT-
IR ÞRJÁR 4RA HERB. ÍBÚÐIR Fal-
legar 4ra herbergja íbúðir sem skilast full-
búnar án gólfefna. Hús að utan fullbúið.
FALLEGT ÚTSÝNI. Möguleiki á BÍLSKÚR-
UM. Verð frá 13,0 millj.
ÞRASTARÁS NR. 46 - 2JA, 3JA 0G
4RA HERBERGJA Á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ Fallegar 2ja, 3ja og 4ra
herbergja íbúðir í fallegu fjölbýli. Íbúðirnar
skilast fullbúnar án gólfefna. Hús fullbúið að
utan. Teikningar á skrifstofu og neti. Verð
frá 10,550 millj.
KRÍUÁS NR. 47 - LYFTUBLOKK -
ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Nýkomnar 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðir með eða án bíl-
skúrs. Rúmgóðar og vel skipulagðar íbúðir.
Fallegt útsýni. SÉRINNGANGUR Í ALLAR
ÍBÚÐIR. Komið og fáið teikningar á skrif-
stofu.
BLIKAÁS 22 - ENDARAÐHÚS Fallegt
190 fm ENDARAÐHÚS. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan. LAUST
STRAX. VERÐ 13,8 millj.
KRÍUÁS NR. 15 - LYFTUHÚS - EIN
3JA HERB. EFTIR Eigum eftir EINA 101
fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu
„LYFTUHÚSI“ með SÉRINNGANGI í allar
íbúðir. Íbúðirnar seljast fullbúnar en án gólf-
efna. Hús að utan er KLÆTT og nánast VIÐ-
HALDSFRÍTT. Verð 12,5 millj.
SPÓAÁS NR. 17 - EITT ÞAÐ FAL-
LEGASTA Í ÁSLANDINU Í HAFNAR-
FIRÐI Fallegt og vel hannað 186 fm EIN-
BÝLI ásamt 56 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
á mjög góðum stað INNST Í BOTNLANGA.
Húsið skilast fokhelt en þó einangrað. AF-
HENDING STRAX. Teikningar á skrifstofu.
HAMRABYGGÐ - „SÍÐASTA HÚSIГ
FALLEGT 152 fm PARHÚS, þar af er 27 fm
bílskúr. Afhendist fullbúið að utan en fok-
helt eða lengra komið að innan. Afhending
við undirskrift. Verð 12,5 millj.
Fallegt og vandað 194 fm PARHÚS á tveimur hæðum, ásamt 32 fm BÍLSKÚR á góðum
stað. Sérlega vandaðar innréttingar. SÓLSKÁLI. Gegnheilt parket. Allt arkitektahannað.
Verð 24,5 millj.
SKÓGARHJALLI - KÓPAVOGI
ERLUÁS 68 - GLÆSILEGT Á EINNI HÆÐ
Vorum að fá í sölu GLÆSILEGT 212 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ásamt
44 fm tvöföldum BÍLSKÚR á góðum stað í ÁSLANDINU. Húsið
skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan.
NÝBYGGINGAR