Morgunblaðið - 05.02.2002, Side 13

Morgunblaðið - 05.02.2002, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 13HeimiliFasteignir Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Við Háskólann Glæsileg 187 fm sérhæð á þessum eftirsótta stað. Stórar saml. stofur með arni. Garðstofa. 3 svefnherb. Parket. 27 fm bílskúr. Frábær staðsetning. Laus fljótlega. Tómasarhagi - sérhæð Glæsileg 131 fm sérhæð (1. hæð) í nýju þríbhúsi (byggt 1998). Saml. stofur. Rúmgott eldhús. 3 góð svefnherb. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Allt sér. Falleg afgirt lóð. Hiti í stétt- um. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. Getur losn- að fljótlega. Strandgata - Hafnarf. Góð 104 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Ný eldhúsinnr. 29 fm rými á jarðhæð fylgir. Verð 13,6 millj. Miklabraut Góð 96 fm efri sérhæð í þríbhúsi á horni Stakkahlíðar og Miklu- brautar. Saml. stofur, 2 rúmg. svefnherb. Geymsluris. 29 fm bílskúr. 20 fm ein- staklingsíb. fylgir. Laus fljótl. Verð 15,8 millj. Hverafold Vorum að fá í sölu glæsilega 87 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Stór stofa með suðursvölum. 2 rúmgóð herb., góðar innr., parket og flísar á gólfum. Áhv. 8 millj. byggsj./húsbr. 21 fm bílskúr. Verð 13,9 millj. Ugluhólar Góð 85 fm íb. á 3. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Stór stofa, 2 svefn- herb. Parket. Vestursvalir. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 6,8 millj. byggsj. o.fl. Verð 10,9 millj. Laus fljótl. Akraland Glæsileg 90 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Rúmgóð stofa, 2 stór svefnherb. Parket. Baðherb. nýstandsett. Suðursvalir. Sérinngangur af svölum. Frábært útsýni til suðurs og vesturs. Verð 14,3 millj. Miðbraut - Seltjn. Mjög falleg 85 fm efri hæð í þríbhúsi. Rúmgóð stofa með mikilli lofthæð. 2 svefnherb. Parket. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. 38 fm bílskúr. Verð 13,5 millj. Arnarhraun Mjög falleg 86 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Góð stofa. 2 svefn- herb. Parket. Suðursvalir. 29 fm bílskúr. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 11,8 millj. Öldugata Mjög góð 40 fm 2ja herb. íbúð á mið- hæð í fallegu timburhúsi. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. AsparfellVorum að fá í sölu fallega 60 fm íbúð á 6. hæð í lyftuh. Góð stofa með austursvölum. Þvottahús á hæð. Mjög góð sameign. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3 millj. Húsbréf. Verð 7,5 millj. MánagataVorum að fá í sölu ný- standsetta 2ja herb. ósamþ. íb. í kjallara með sérinng. í góðu steinhúsi. Verð 5,7 millj. Laugarnesvegur Vorum að fá í mjög góða 73 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Úsýni. Herb. í kj. fylgir. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og byggsj. Verð 10,2 m. Laus fljótl. Álfheimar - raðhús Glæsilegt 215 fm þrílyft raðhús, sem er allt nýinnr. á afar vandaðan og smekklegan hátt. Á miðhæð eru saml. stofur, svalir í vestur. Glæsilegt eldhús með góðum borðkrók, hol og gestasnyrt. Á efri hæð eru 3 rúm- góð svefnherb. Fallegt baðherb. t.f. Þvottavél. Vestursvalir. Í kjallara er 2ja herb. íbúð. Parket og flísar á gólfum. Stutt í skóla og þjónustu. Laust strax. Áhv. 8 millj. húsbréf. Eign í sérflokki. Garðastræti - einbýli Höfum til sölu eitt af þessum eftirsóttu einbýlis- húsum við miðborgina. Húsið, sem er tvær hæðir og kjallari, samtals að gólf- fleti 270 fm, er talsvert endurnýjað að innan. Á miðhæð eru 3 saml. stofur, eldh. og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. Í kj. eru 3 herb., eldh. og baðherb. Stór gróinn garður með mögul. á 4 bílastæðum. Áhv. 10 millj. húsbréf. Húsið hentar einnig undir atv.rekstur. Eign í algjörum sérflokki. Seltjarnarnes Glæsilega innréttað 180 fm tvílyft raðhús með innb. bílskúr. Rúmg. stofa, 3-4 svefnherb. Vandaðar nýlegar sérsmíðaðar innrétt. Parket og flísar. Verönd og garður í suður. Suður- svalir. Áhv. 4,3 millj. bygg.sj. Eign í sér- flokki. Framnesvegur - raðhús Höfum í sölu eitt af þessum eftirsóttu raðhúsum, samtals 115 fm. Rúmg. eld- hús, 3 svefnherb. Góður garður. Barn- vænt umhverfi. Stutt í skóla. Laust strax. Verð 13,9 millj. Þjórsárgata - einbýli Skemmti- legt 115 fm tvílyft einbýlishús á rólegum stað. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Falleg- ur garður. Eignarlóð. Ýmsir breytinga- möguleikar. Laust. Verð 15,5 millj. Grandavegur Vorum að fá í sölu glæsilega 95 fm enda- íbúð á 2. hæð í litlu nýl. fjölbhúsi. Góð stofa, 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suður- svalir. Parket. 23 fm bílskúr. Áhv. 6 millj. byggsj. og húsbréf. Öldugata Vorum að fá í sölu skemmtilega 4ra herb. risíbúð í góðu steinhúsi. 3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 5 m. húsbr. og bygg.sj. Verð 10,5 m. Ægisíða Góð 97 fm 4ra herb. íb. í kj. í fjórbhúsi á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur. 2 herb. Útsýni. Verð 13,5 m. Nóatún Vel skipulögð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. 2-3 svefnherb. Áhv. 5,5 millj. til 30 ára. Verð 10,2 millj. Grenimelur - sérhæð Falleg 4ra herb. neðri sérhæð í þríb- húsi. Saml. skiptanl. stofur, 2 svefn- herb. Vandaðar eikarinnr. Parket. Suð- ursvalir. Gróinn garður. Frábær stað- setning. Áhv. 6,8 millj. húsbréf. Verð 13,9 millj. Skólavörðustígur Vorum að fá í sölu 122 fm húsnæði á jarðhæð í fallegu steinhúsi. Húsnæðið er nýlega innréttað sem íbúð og atvinnuhúsnæði í hluta með sérinngangi. Frábær staðsetning. Verð 12,9 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Raðhús - einbýlishús Hvassaberg Vorum að fá í einkasölu einbýlishús, timburhús, 149 fm, ásamt 43,8 fm bíl- skúr. Húsið er mjög gott og notalegt. Stofur, sjónvarpshol, 4 svefnherb., stórt eldhús, gott baðherbergi, gestasnyrt- ing, forstofa, þvottaherb. o.fl. Sérlega rólegur staður. Möguleg skipti á t.d. 3ja -4ra herb. íbúð, gjarnan með bílskúr. Eyktarsmári Vorum að fá í einkasölu gullfallegt og vandað raðhús á þessum góða stað. Húsið er 140 fm með innbyggðum bíl- skúr. Húsið skiptist í stofu, tvö svefn- herbergi (á teikn. 3), fataherbergi, stórt baðherbergi, stórt og glæsilegt eldhús, þvottaherb. og forstofu. Arinn í stofu. Garður er ekki stór en allur afgirtur með skjólveggjum, fín útiaðstaða. Þetta er aldeilis freistandi hús fyrir t.d. þá, er vilja minnka við sig en samt vera í sérbýli. Verð: 21,3 millj. Hörgslundur Höfum í einkasölu mjög gott og fallegt einbýlishús á fínum stað! Húsið er 219,4 fm auk tvöfalds bílskúrs, 50,2 fm, og undir honum er jafnstór kjallari. Stór garðskáli. Mjög skemmtilega hannað og vandað hús. Góð lán. Verð: 23,8 millj. Jörfagrund Einbýlishús, ein hæð, 179,4 fm ásamt tvöf. 44,4 fm bílskúr. Húsið skiptist í rúmg. stofur, stórt eldhús, 5 herbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og forstofu. Nýtt, nánast fullbúið, huggulegt og vel skipulagt hús. Ath.: Nánast allt kaup- verðið í langtíma lánum! Verð: 19 millj. Esjugrund Parhús, 153 fm. Nýtt, ekki fullbúið hús. Há, hag- stæð lán. Hagstætt verð. Efstaleiti - 60 ára og eldri Mjög vönduð 4ra herb. 127 fm íbúð á 2. hæð í stórglæsilegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stórar, falleg- ar stofur, tvö rúmgóð svefnherbergi, gott eldhús, baðherbergi, þvottaher- bergi og forstofa. Lyftuhús. Útfrá stofu eru mjög stórar svalir og aðrar minni frá svefnherb. Stæði í vel búnu bílahúsi. Í glæsilegri sameign er m.a. sundlaug, heitir pottar, böð, saunabað, aðstaða fyrir líkams- rækt, tómstundastarf o.fl. Einnig er góður veislusalur. Íbúð og öll sam- eign í fyrsta flokks ástandi. Ein- staklega spennandi valkostur fyrir þá er vilja þægindi, öryggi og góðan stað. Verð: 25 millj. S. 562 1200 F. 562 1251 3ja herbergja Skerjafjörður Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja fallega íbúð á jarðhæð í þessu góða húsi. Sérinngangur, sérhiti og sér- þvottaherbergi. Góður sólpallur. Verð: 11,5 millj. Vesturberg 3ja herbergja 77,3 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í mjög góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, tvö ágæt svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og gangur. Mjög falleg og vel umgengin íbúð. Sér- garður, skjólgóður sólpallur. Verð: 9,9 millj. Víkurás 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er stofa, tvö góð svefnherb., eldhús, baðherb., hol og geymsla. Góðar suðursvalir. Stæði í bílageymslu fylgir. Góð íbúð. Húsið er klætt. Góð lán. Verð: 11 millj. 4ra herbergja og stærra Breiðvangur - laus 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu her- bergi í kjallara, 114,5 fm. Íbúðin er stofa, tvö svefnherb., baðherb. með glugga, eldhús og innaf því þvottaherb. Hægt er að hafa 3ja svefnherbergið við hlið stofu. Laus strax. Tilboð. Fálkagata - laus 95,5 fm íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stofa, eldhús og forstofa. Uppi eru 2 herb., stórt baðherb. og sjón- varpshol. Svalir. Sérinngangur. Frá- bær staður. Laus. Tilboð óskast. Ástún 3ja herb. 79,4 fm íbúð á 4. hæð, efstu, í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, 2 góð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með glugga. Þvottaherbergi á hæðinni. Góð íbúð á frábærum stað. Laus fljótlega. Stutt í skóla. Gott leikherbergi í kjallara. Góð lán. Verð: 11,2 millj. VALLARBRAUT - NÝLEG Falleg 106 fm íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Gott útsýni. Góðar suðursval- ir. Góð sameign. Gott skipulag íbúðar. Verð 13,9 millj. VESTURBERG - RVÍK - ÚTSÝNI Falleg 105 fm 4ra herbergja íbúð í góðu mikið endur- nýjuðu fjölbýli. Parket. Suðursvalir. Verð 11,8 millj. HELLISGATA - SÉRHÆÐ Góð 118 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á rólegum og góðum stað. SÉRINNGANGUR. Hiti og raf- magn yfirfarið og nýleg rafmagnstafla. Verð 10,3 millj. FÁLKAGATA - RVÍK - VESTURBÆ Falleg og vel skipulögð 88 fm íbúð á 2. hæð í góðu fimmbýli. 4 svefnherbergi, þ.e. 2 í íbúð og 2 í risi. FALLEG EIGN Á HÁSKÓLASVÆÐINU. 3JA HERB. HÁHOLT - FALLEG - LAUS STRAX Nýleg 118 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Möguleg 3 svefn- herbergi. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 12,3 millj. SLÉTTAHRAUN Falleg talsvert endurnýjuð 79 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Allt nýlegt á baði. Parket. Suðursvalir. Verð 9,9 millj. MIÐVANGUR - GÓÐUR STAÐUR Falleg talsvert endurnýjuð 103 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýlegar innréttingar. Suðursvalir. Verð 11,950 millj. 2JA HERB. LAUTASMÁRI - KÓPAV. - GLÆSILEG Nýleg sérlega falleg 83 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Suðursvalir. Verð 11,2 millj. VESTURBRAUT - MEÐ SÉRINNGANGI Falleg talsvert ENDURNÝJUÐ 42 fm ósam- þykkt íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. SÉRINN- GANGUR. Verð 5,2 millj. LÆKJARFIT - GARÐABÆ - LAUS STRAX Talsvert ENDURNÝJUÐ 62 fm SÉR- HÆÐ með SÉRINNGANGI á jarðhæð í góðu STENI-KLÆDDU húsi á góðum og rólegum stað við LÆKINN. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX. HRAUNBRÚN - NÝKOMIÐ 52 fm neðri SÉRHÆÐ í tvíbýli í góðu hverfi. SÉRINN- GANGUR. Verð 6,9 millj. ÞVERBREKKA - KÓPAV. - LYFTUHÚS - LAUS STRAX Falleg TALSVERT ENDUR- NÝJUÐ 50,4 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í góðu LYFTUHÚSI. Nýl. innréttingar. FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI. LAUS STRAX. Verð 7,7 millj. HRÍSRIMI - RVÍK - FALLEG OG VÖNDUÐ 62 FM íbúð á jarðhæð í góðu húsi, sameign er góð. Rúmgott 35 fm bílskýli fylgir með og að auki góð þvottaaðstaða fyrir bílinn. Verð 9,3 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca 6 m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj. HELLUHRAUN - GÓÐUR STAÐUR Vorum að fá í sölu gott 177 fm atvinnuhúsnæði, ásamt ca 20 fm millilofti á mjög góðum stað. Stór lóð og byggingarréttur fylgir. Verð 14,6 millj. HELLUHRAUN - GOTT ENDABIL Vorum að fá í sölu gott 120 fm ENDABIL í góðu húsi á MJÖG GÓÐUM STAÐ. Verð 9,0 millj. GULLENGI - RVÍK - MEÐ BÍLSKÚR Nýleg og falleg 92 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 22,7 fm BÍLSKÚR. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. FORSALIR - KÓPAVOGI - LAUS STRAX Glæsileg 93 fm íbúð á 1. hæð í góðu og nýlegu fjölbýli. Gott stæði í bíla- geymslu. Verð 13,5 millj. ÞESSI vagn heitir Butler, hann er úr gegn- heilu beyki og er danskur að ætt- erni. Ofan á gripnum er laus plata til að með- höndla á mat- væli. Fæst í Frí- form. Butler

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.