Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur,
lögg. fasteigna- og skipasali
Ásmundur Skeggjason. lögg. fasteigna- og skipasali.
Háholt - Hf. - glæsieign! Sérlega
falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á fallegum
útsýnisstað í Hafnarfirði. Fjölbýlið er nýlega tekið
í gegn. Stutt í skóla og leikskóla. Eign sem vert
er að skoða. Áhv. rúmar 10 millj. V. 11,9 millj.
(2371)
Kríuás 15 - Hf. - tvær 3ja herb.
eftir! Eigum eftir tvær 3ja herb. íbúðir á 2.
hæð í litlu lyftufjölbýlishúsi á þessum vaxandi
stað. Húsið er klætt að utan með fallegri ál-
klæðningu. Hægt að fá keyptan stóran og góðan
bílskúr með. Teikn. á skrifstofu. Hafðu samband
sem fyrst!
4RA-6 HERB.
Lyfta - stór bílskúr og ÚTSÝNI!
- Kríuás Hf. Eigum eftir nokkrar 4ra herb.
íbúðir á 2. og 3. hæð í þessu fallega húsi. Húsið
hefur upp á að bjóða það helsta sem fólk leitar
eftir í hverfinu, þ.e. lyftu, stóran bílskúr og frá-
bært útsýni. Auk þess eru íbúðirnar vel hannaðar
með topp innréttingum og á góðu verði. Tilbún-
ar til afhendingar í feb. nk. Afhendast fullbúnar
án gólfefna. Verðdæmi: 4ra herb. m. bílskúr,
ásett verð kr. 14,8 millj.
HÆÐIR
Norðurbær - Hf. - sérhæð m.
sérinngangi! Neðri rúml. 100 fm sérhæð í
Norðurbæ Hafnarfj. í laglegu þríbýlishúsi. Fallegt
hús. Gróinn garður. Þrjú svefnherb. og stofa.
(2393)
Sérhæð í Öldutúni - Hf. Vorum að fá
á skrá 4ra herb. sérhæð með sérinngangi í
Öldutúni í Hafnarf. Snarstutt í skólann! Hafðu
samband! (2375)
Hringbraut - Hf. - glæsilegt út-
sýni! Björt og falleg rishæð í reisulegu þríbýl-
ishúsi á góðum stað við Hringbrautina í Hafnar-
firði. GLÆSILEGT ÚTSÝNI YFIR FJÖRÐINN OG
VÍÐAR. Þrjú svefnherb. Svalir til suðurs. Hafðu
samband við sölumenn Höfða. (2372)
Grænakinn - Hf. - sérhæð m.
sérinngangi! Vel staðsett efri sérhæð
með sérinngangi í tvíbýlishúsi í Kinnunum. Góðir
möguleikar á breytingum innandyra. Sjón er
sögu ríkari. V.10,5 millj. (2361)
2JA HERB.
Reykjavíkurvegur - Hf. - lítil og
snotur! Snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð
með sérinngangi bakatil í þekktu fjöleignarhúsi
á ágætis stað í Hafnarfirði. Góður suð-austur
garður fyrir framan inngang. Gluggar íbúðar
snúa einungis út í garðinn. Rúmgóð stofa. T.f.
þvottavél á baði. V. 6,2 millj. (2315)
3JA HERB.
Fjarðargata - Hf. - glæsiíbúð!
Glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð í þessu vinsæla húsi
í miðbæ Hf. Héðan er stutt í allt! Lyfta í húsi.
Toppinnréttingar. Þessi er 1. flokks! V. 15,4
millj. (2208)
Álfaskeið - Hf. - mikið endur-
nýjuð! Glæsileg 87 fm 3ja herbergja íbúð í
góðu viðhaldi. Allt endurnýjað á baði. Vel með
farin eign sem vert er að skoða. V. 10,3 millj.
(2336)
Svöluás, Hf. - glæsileg parhús!
Falleg tæpl. 200 fm parhús á flottum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarf. Útsýni yfir allt
höfuðborgarsvæðið. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Hægt að fá afhent fokheld eða
tilbúin til innréttinga. Hafðu samband sem fyrst! Teikn. á skrifstofu. (2054)
Víðiberg, Hf. - glæsieinbýli á einni hæð!
Glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr á góðum stað í Hafnarfirði. Glæsi-
legar sérsmíðaðar innréttingar, nýlegt samfellt parket á gólfum, hitalögn undir stein-
flísum í íbúð. 1. flokks tæki og „alvöru“ (þ.e. stór) svefnherb. Timburverönd til suðurs
og fallegur gróinn garður allt í kringum húsið. (2313)
Aratún - Garðabæ - fallegt einbýli á einni hæð!
Sérlega fallegt og mikið endurnýjað 132 fm einbýlishús á einni hæð ásamt tæpl. 50 fm
skúr á góðum stað í Garðabænum. Fjögur svefnherb. Horn-nuddbaðkar og sturtuklefi.
Timburverönd til suðurs. Stór gróinn garður. Þessi fer fljótt! Hafðu samband. (2404)
Guðjón Guðmundsson,
viðskiptafræðingur,
sölustjóri.
Guðmundur Karlsson,
sölumaður.
Þórey Thorlacius,
skjalavarsla.
Hafnarfjörður
SÉRBÝLI
Hverfisgata - Hf.-2ja íbúða hús!
Vorum að fá í sölu gullfallegt og mikið endurnýj-
að tæplega 300 fm tveggja íbúða einbýli. Á jarð-
hæð er tæpl. 100 fm 3ja-4ra herbergja íbúð með
sérinngangi. Á 1. og 2. hæð er tæplega 200 fm
íbúð. Búið er að endurnýja innréttingar og gólf-
efni. Sjón er sögu ríkari. Verð 22,9 millj. (2334)
Hringbraut - Hf. - kósí einbýli í
hjarta Hafnarfjarðar! Vorum að fá á
skrá þetta fallega klassíska einbýlishús ásamt
bílskúr í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðin er mikið
endurnýjuð, m.a. parketog flísar á gólfum, ný-
legt eldhús og baðherbergi. Þrjú svefnherb.,
þrjú baðherb. og þrjár stofur. Stórt nýtanlegt
rými í risi. Húsið stendur á óvenju stórri lóð, gró-
inn garður allt í kringum húsið ásamt verönd. V.
19,2 millj. Hafðu samband og fáðu að skoða.
(2298)
Hraunhvammur - Hf. - SKIPTI Á
2JA-3JA Í HAFN.! Kósí og töluvert end-
urnýjað einbýlishús á tveimur hæðum í götu sem
lokuð er í annan endann á góðum stað í Hafnar-
firði. „Rómantískar”gólffjalir og flísar á gólfum.
Stórt eldhús, opin stofa, fjögur svefnherb., sér-
inng. á jarðhæð. Stór gróinn lóð allt í kringum
húsið. Bílskúrsréttur. Frábært tækifæri fyrir
þá sem eru að stækka við sig í Firðinum!
V. 15,0 millj. (2359)
Hraunið - Hf. - glæsilegt einbýli
- aukaíbúð! Erum með á skrá glæsilegt
einbýli með bílskúr á flottum stað í Hrauninu í
Hafnarf. Glæsileg stofa með gluggum niður í
gólf. Sérlega vandaðar sérsmíðaðar innréttingar.
Endurnýjað þvottaherbergi ásamt fleiru. Falleg
yfirbyggð verönd út í garð til suðus. Sérinngang-
ur í kjallara þar sem er möguleiki á séríbúð. Stór
og fallegur garður. Hafðu samband! (2281)
NÝBYGGINGAR
Lerkiás - Gbæ - flott raðhús á
einni hæð! Lítil og nett raðhús á einni
hæð með stórum innbyggðum skúr. Afhendast
tilbúin til innréttinga eða fokheld fljótlega.
TOPPSTAÐUR í nýja hverfinu í Garðabænum.
Endahúsið er með glæsilegum glerfronti. Komin
húsbr. á eitt raðhúsið. Teikn.á skrifstofu.
Áslandið - Hf. - mikið úrval! Við
erum með á skrá fjöldann allan af íbúð-
um til sölu í þessu nýjasta hverfi Hafn-
arfirði. Mikið úrval af 2ja-5 herb. íbúðum
í fjölbýli, raðhúsum og parhúsum.
Renndu við hjá okkur og fáðu teikningar
og allar nánari upplýsingar.
LÓÐIR
Ein flottasta einbýlishúsalóðin
í Áslandinu, Hf. Byggingarlóð með
sökkli og plötu til sölu. Gert ráð f. 266 fm einbýl-
ishúsi á tveimur hæðum, þ.a. 40 fm tvöfaldur
innbyggður skúr. Lóðin er í töluverðum bratta í
suðurhlíð hverfisins og er útsýni því frábært.
Teikn. á skrifstofu. (2386)
ATVINNUHÚSNÆÐI
Iðnaðar- og/eða lagerhúsn. til
sölu:
Hvaleyrarbraut Hf. - 105-600 fm - V. 65 þús. fm -
LAUST
Gjótuhraun Hf. - 100-600 fm - LAUST
Kaplahraun Hf. - 100 fm - ÍBÚÐ FYLGIR - V. 8,0
millj.
Hvaleyrarbraut Hf. - 430 fm - ER Í LEIGU
Verslunarhúsn. til sölu:
Lækjargata Hf. - 150 fm - jarðhæð - LAUST
Skrifstofuhúsn. til sölu:
Bæjarhraun Hf. - 2. hæð - 130 fm - V.10,8 millj. -
LAUST
Flatarhraun Hf. - 2ja h. - 61 fm - V. 4,5 millj. -
LAUST
TIL LEIGU
„Penthouse“-íbúð í Bæjar-
hrauni - Hf. - toppstaður
Til leigu íbúð í risi á góðum stað í Bæjarhrauni
Hf. Hátt til lofts og vítt til veggja. Stórar svalir til
vesturs. Talaðu við Guðjón á skrifstofu Höfða.
K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s
Bæjarhraun 22
Fax 565 8013 Sími 565 8000
Opið kl. 9-17 virka daga www.hofdi.is
Fyrir fólk í Firðinum
GLÆSILEG innrétting frá Nettoline, gegnheill kirsuberjaviður í skúffuforstykkjum og hillum og
skápum, hurðir hvítar og álsökkull undir. Fæst í Fríform, Askalind.
Glæsileg innrétting
Morgunblaðið/Þorkell
PASTELLITIR á pappír – myndir eftir Jónu S. Jónsdóttur. Hún nefnir myndir sínar sam-
anlagðar Fossbúa og fást þær í Sneglu listhúsi við Grettisgötu.
Fossbúar
Morgunblaðið/Árni Sæberg