Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Goðheimar - sérhæð - vinnu-
pláss
Vorum að fá í einkasölu 150 fm fimm
herb. góða sérhæð (1. hæð) við Goð-
heima. Bílskúr. Einnig fylgir u.þ.b. 60 fm
vinnupláss á jarðhæð, sem er nú í útleigu.
Eignirnar seljast saman. V. 15,5 m og 4,5
m. Í sama húsi er einnig til sölu um 40 fm
einstaklingsíbúð. 2084
Gnoðarvogur - efri sérhæð +
bílskúr
Mjög falleg 5-6 herbergja neðri sérhæð við
Gnoðarvog. Eignin skiptist í forstofu, sjón-
varpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú
herbergi og baðherbergi. Húsið lítur vel út-
að utan. Búið er að endurnýja rafmagn,
töflu, nýjar lagnir og endurnýja Danfoss.
Falleg eign. V. 17,5 m. 2072
Súlunes - 172 fm neðri sérhæð
Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tvíbýl-
ishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borð-
stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi,
þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir
sérlóð (neðan húss), upphitað nýhellulagt
sérbílastæði (tvö), sérsólpallur o.fl. Hag-
stæð langtímalán geta fylgt. V. 18,5 m.
2034
Ólafsgeisli 8) Ólafsgeisli 8 - sér-
hæð
Glæsileg 190 fm neðri sérhæð með bíl-
skúr. Íbúðin er til afh. strax. Húsið er full-
búið að utan og með frágengnu plani. Að
innan er íbúðin fokheld. Frábær útsýnis-
staður í suður rétt fyrir ofan golfskálann í
Grafarholti. 1884
Kambsvegur
Falleg og björt 110 fm fimm herbergja
neðri sérhæð í fallegu þríbýlishúsi sem
hefur verið nýlega tekið í gegn að utan,
viðgert og málað. Eignin skiptist m.a. í þrjú
herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og bað-
herbergi. Útgangur í garð af svölum. Bíl-
skúrsréttur. Góð eign á eftirsóttum stað í
rólegu hverfi. Sími eiganda er 868 1259.
V. 13,8 m. 1833
4RA-6 HERB. u
Vesturbær - glæsileg íbúð
Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæð í
traustu steinhúsi við Framnesveg, sem allt
hefur verið standsett. Íbúðin hefur verið
endurnýjuð, s.s. allar lagnir, gler, innrétt-
ingar, gólfefni o.fl. Eikarparket á öllum
gólfum nema baði, en þar eru flísar. Frá-
bært útsýni. V. 16,8 m. 9181
Norðurbrún
Vorum að fá í sölu fallegt 255 fm tvílyft
parhús með bílskúr og fallegu útsýni á eft-
irsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu, sjónvarpsstofu, eldhús, bað-
herbergi og fimm svefnherbergi. Stutt í alla
þjónustu. V. 21,5 m. 1880
Bakkastaðir
Einlyft 170 fm endaraðhús með innbyggð-
um 36 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu,
hol, fjögur svefnherbergi, eldhús, stóra
stofu, þvottahús og baðherbergi. Innan-
gengt er í bílskúrinn. Mik-
il lofthæð er í stofunni og eldhúsinu en loft-
ið er tekið niður í einu herbergi, baðher-
bergi og þvottahúsi. V. 17,3 m. 1419
Brekkutangi - raðhús (tvíbýli)
Fallegt og rúmgott u.þ.b. 300 fm rað-
hús/tvíbýli á eftirsóttum stað í Mosfellsbæ.
Eignin skiptist m.a. í eldhús, snyrtingu,
stofu, borðstofu, fjögur herbergi, sólstofu,
baðherbergi og tvennar svalir. Í kjallaran-
um er síðan 3ja herbergja aukaíbúð sem
er leigð út. Fallegur og gróinn garður. Inn-
byggður bílskúr. Eignin er í góðu ástandi.
LAUST FLJÓTLEGA. V. 18,9 m. 1845
HÆÐIR u
Nesvegur - laus strax
Góð 125 fm efri sérhæð með svölum og
sjávarútsýni. Hæðin skiptist í 2 stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað. Parket á
gólfum. V. 14,8 m. 2094
Efstasund
Falleg 3ja herbergja 84,3 fm neðri sérhæð
í tvíbýlishúsi auk 18,0 fm vinnuskúrs. Eign-
in skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi
og tvö herbergi. Sérbílastæði á lóð.
Spennandi eign. Stór fallegur garður með
sólpalli. V. 13,2 m. 2077
Brúnastaðir
225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð
með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúmlega
tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft. Húsið er
vel staðsett í enda á botnlanga með fal-
legu útsýni. Mik-
il lofthæð er í stofu og möguleiki á millilofti.
Í húsinu eru 5 svefnherbergi. V. 20,5 m.
2052
Jörfagrund - Kjalarnesi
254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bíl-
skúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist
m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg.
herb. o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m. 1854
Grettisgata - sérstök eign í mið-
bænum
Vorum að fá í einkasölu ákaflega skemmti-
legt hús á þremur hæðum, samtals u.þ.b
150 fm. Á miðhæð er stór stofa með arni.
Á efri hæð er stórt eldhús og rúmgott her-
bergi og baðherbergi. Í kjallara er rúmgott
herbergi, hol, snyrting, gufubað, þvottahús
og geymslurými. Ýmislegt hefur verið end-
urnýjað svo sem þak, raflögn, Danfoss hiti
o.fl. Rúmgóð eign í steinsteyptu bakhúsi í
hjarta borgarinnar. V. 15,9 m. 2056
Logafold - fallegt einbýli
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum,
u.þ.b. 227 fm, auk útgrafins rýmis sem er
ófrágengið. Húsið er í góðu ástandi, m.a.
fallegar stofur og stórt eldhús með glæsi-
legri innréttingu. Flísalagt baðherbergi með
baðkari og sturtuklefa. Parket á gólfum.
Heitur pottur í garði. Smávægilegan lokaf-
rágang vantar. V. 23,9 m. 2058
Íbúðarhúsið við Laxalón er til
sölu
205 fm einbýlishús ásamt um 70 fm úti-s-
kúr. Húsið stendur á 921 fm lóð sem er
með miklum trjágróðri. Á neðri hæðinni er
forstofa, hol, tvö herbergi, eldhús en í við-
byggingu er baðherbergi, þvottahús,
geymslur og dúklagt herbergi. Í risi eru
fjögur svefnherbergi, þar af eitt lítið og
baðherbergi. Húsið er laust nú þegar. V.
21,0 m. 1724
Jakasel - í útjaðri byggðar
Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús
með stórum innbyggðum bílskúr. Stórar
stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús
o.fl. Stór hellulögð, upphituð innkeyrsla.
Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316
Rauðagerði
Stórglæsilegt u.þ.b. 400 fm einbýlishús á
frábærum stað í Rauðagerði. Eignin skipt-
ist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu,
sex herbergi, eldhús, baðherbergi, snyrt-
ingu og tómstundaherbergi. Arinn. Tvenn-
ar svalir. Mjög fallegur og gróinn garður.
Innbyggður u.þ.b. 46 fm bílskúr. Vönduð
eign í mjög góðu ástandi. V. 35,0 m. 1738
Seiðakvísl - glæsilegt
Glæsilegt um 400 fm einbýlishús m. inn-
byggðum bílskúr á mjög eftirsóttum stað.
Á hæðinni eru m.a. stórar stofur m. arni, 3
herb., hol, eldhús, þvottahús, bað o.fl. Í
kj., sem er m. sérinng., er stórt alrými,
stórt þvottaherb., stórt glæsil. baðh., tvö
svefnherb. og geymslur. SJÁ NÁNAR
EIGN VIKUNNAR Á HEIMASÍÐU OKKAR.
V. 35,0 m. 1549
Barðaströnd - einb. á einni hæð
Glæsilegt 250 fm einb. með bílskúr á einni
hæð við Barðaströnd. Arinn í stofu. Sól-
stofa og heitur pottur. Fallegur garður og
útsýni. V. 27,5 m. 1292
PARHÚS u
Eyktarsmári - laust strax
Sérlega glæsilegt 145 fm einlyft endarað-
hús með innb. bílskúr á einum eftirsóttasta
staðnum í Smáranum. Eignin skiptist m.a.
í forstofu, þrjú herbergi, sjónvarpsstofu,
eldhús, þvottahús, baðherbergi og stofu.
Til viðbótar er síðan 20 fm milliloft. Gott út-
sýni til Esjunnar og Perlunnar. Garðurinn
er gróinn og fallegur. Mjög vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Glæsileg eign. V.
21,5 m. 1963
FYRIR ELDRI BORGARA u
Hvassaleiti - þjónustuíbúð
4ra herb. 116 fm vandaða íbúð á 2. hæð í
þessari eftirsóttu blokk. Góðar innrétting-
ar. Svalir. Mik-
il og góð sameign. V. 16,5 m. 1895
EINBÝLI u
Vesturtún - Álftanesi
Erum með í sölu rúmgott og fallegt einbýl-
ishús á einni hæð sem er 212 fm ásamt
34 fm bílskúr. Húsið afhendist nú þegar
rúmlega fokhelt með hitalögn og vinnuraf-
magni. Einagrun er komin en eftir á að
múra. Stórt og falleg hús í grónu hverfi. V.
17,3 m. 2122
Sæbraut
Mjög glæsilegt tvílyft 275 fm einbýlishús
með bílskúr á einum eftirsóttasta staðnum
á Seltjarnarnesinu. Eignin skiptist þannig:
Neðri hæð: Forstofa, stofa, borðstofa, eld-
hús, snyrting, baðherbergi, eitt herbergi
(tvö skv. teikningu), hol, þvottahús og búr.
Á efri hæðinni eru þrjú góð herbergi, góð-
ar geymslur undir súð, og sjónvarpsstofa
m/arni. Franskir gluggar. Lóðin er fullfrá-
gengin með hellulögðu plani. Glæsilegt
hús með sjávarútsýni. 2107
Langagerði - fallegt hús m. bíl-
skúr
Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús
sem er hæð og ris, auk bílskúrs, í grónum
og fallegum botnlanga við Langagerði.
Húsið er í mjög góðu ástandi, m.a. parket
á gólfum o.fl. Stór og glæsileg stofa er ný-
lega byggð við húsið. Gróin lóð. V. 22,7
m. 2119
Skildinganes
Falleg u.þ.b. 200 fm einlyft einbýlishús
með innbyggðum bílskúr á frábærum stað
við Skildinganes. Eignin skiptist m.a. í þrjú
herbergi, sjónvarpsstofu, borðstofu, stofu,
baðherbergi og eldhús. Arinn. Fallegur og
gróinn garður. V. 29,5 m. 2101
Suðurholt - einb. á einni hæð
162 fm einbýlishús með innbyggðum bíl-
skúr sem er fullbúið að utan, óklárað að
innan, en þó íbúðarhæft. Lóð er frágengin
að mestu, falleg timburveönd og gríðalegt
útsýni. Laust fljótlega. V. 16,9 m. 2099
Lindarbraut
Sérlega vandað og glæsilegt tvílyft u.þ.b.
300 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi með
fallegum garði. Eignin skiptist m.a. í eld-
hús, borðstofu, stofur, sex herbergi og tvö
baðherbergi. Að auki er sérstúdíóíbúð á
neðri hæðinni með baðherbergis- og eld-
húsaðstöðu. Vönduð eign. V. 29,0 m.
2108
Laufásvegur - heil húseign
Bólstaðarhlíð - endaíbúð m.
glæsilegu útsýni
V. 12,9
m.
Rjúpufell
V. 11,5 m.
Hjarðarhagi
V. 13,9 m.
Háaleitisbraut - m/bílskúr
V. 13,9 m.
Álfheimar
V. 12,2 m.
Maríubakki - m. aukaherb.
V. 12,3 m.
Flúðasel - 5 herb. + bíslkýli
V. 11,9 m.
Lækjargata - m/bílskýli og 40
fm svölum - laus strax
Verð 18,9 m.
Fellsmúli - 144 fm
V. 15,5 m.
Kleppsvegur - arinn
V.
11,9 m.
Eskihlíð - 123 fm
V. 14,5
m.
Bólstaðarhlíð
V. 12,3 m.
Fífusel - laus strax
V. 11,5 m.
Njarðargata
V. 15,3 m.
Fiskakvísl
V. 15,7 m.
Blikahólar- glæsilegt útsýni
V. 10,9 m.
Mjóstræti
V. 13,9 m.
Álfheimar
V. 12,1 m.
Öldugrandi - m/bílskýli
V. 12,7m.
Aðalstræti - miðborgin - lyftuhús
V. tilboð.
Veghús - 185 fm auk 25 fm bíl-
skúrs
V. 18,7 m.
Garðhús - 151 fm m. bílskúr -
laus strax
V.
16,3 m.
Eskihlíð - góð
V. 12,3 m.
Jörfagrund - Kjalarnesi
V. 11,4 m.
Vesturberg - góð
V. 10,9 m.
Stelkshólar - m. sérgarði
V. 11,9 m.
Ljósheimar - lyftuhús
V. 11,9 m.
Tungusel - m/útsýni
V. 10,9 m.
3JA HERB.
Kvisthagi
V. 10,9 m.
Gyðufell - laus strax
V. 9,2 m.
Skeljagrandi - bílskýli
V. 10,3 m.
Fálkagata
V. 9,5 m.
Næfurás - fallegt útsýni
V. 11,9 m.
Hraunbær - laus
V. 8,9 m.
Boðagrandi - nýtt hús
V. 16,5 m.
Langholtsvegur - glæsileg risíb.
með bílskúr
V. 11,7 m.
Bárugata í fallegu fjölbýli
V. 9,8 m.
Sóltún - laus strax
V. 15,9 m.
Laugavegur
V. 13,0 m.
Hamraborg - falleg
V. 10,7 m.
Lundarbrekka - rúmgóð
V. 10,8 m.
Sigtún - góð staðsetning
V. 9,7
m.
Nesvegur
V. 9,5 m.
2JA HERB.
Mánagata - m. bílskúr
Staðarsel
V. 10,5
m.
Goðheimar
V. 6,2
m.
Keilugrandi - laus fljótlega
V. 8,4 m.
Drafnarstígur - gamli vesturbær-
inn
V. 8,3 m.
Fálkagata
V. 7,0 m.
Skógarás
V. 9,3
m.
Furugrund - laus strax
V. 6,5 m.
Reykás - 70 fm - laus
V.
9,5 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Akralind - 153 fm bil
V. 12,7 m.
Hraunberg - til leigu
Laugavegur
Eyrartröð - 1150 fm - ótrúlegt
verð
Grensásvegur
V. 46,0 m.
Skeifan - 415 fm
V. 32,0 m.
Smiðjuvegur
Laugavegur
Tryggvagata
V. 37,0 m.
Strandgata
V. 54 m.
Hafnarstræti - miðborgin - at-
vinnuhúsnæði
V. 58,0 m.
Hlíðasmári - 135 fm verslun-
ar/lagerhúsn.
V. 17,5 m.
Smiðjuvegur
V. 15,4 m.
Smiðjuvegur 3
Rjúpfell
Snyrtileg og björt um 111 fm íb. á 1. hæð
góðu fjölbýlishúsi. Parket á holi og stofu.
Sólstofa. Sérþvottahús. Húsið er nýklætt
að utan og í mjög góðu ástandi. V. 10,9
m. 2123
Seilugrandi - m/bílskýli
Góð 100 fm rúmgóð endaíbúð ásamt ca
20 fm geymsluherbergis í kjallara. Parket
og flísar á gólfum og fallegt útsýni. Rúm-
góð herbergi, nýir skápar. V. 12,9 m.
2103
Dunhagi
Falleg og björt 108 fm íbúð í mikið endur-
nýjuðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnher-
bergi og lítið aukaherbergi í kjallara. Mass-
íft parket á gólfum og endurnýjuð eldhús-
innr. Svalir út af stofu. 2120
Öldugrandi - m/bílskýli
Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt ca 15
fm geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús og bað. Suð-
ursvalir og mjög fallegt sjávarútsýni til
norðurs. Laus flótlega. V. 12,9 m. 2089
Klukkurimi - útsýni
4ra herbergja glæsileg endaíbúð með sér-
inngangi innaf svölum. Íbúðin skiptist í for-
stofu, hol, eldhús, tvö barnaherb., hjóna-
herb., baðherbergi og stofu. Fallegt útsýni
bæði til norðurs og suðurs. Laus strax. V.
10,9 m. 2116
Lækjargata - íbúð til leigu
Höfum til leigu 4ra herbergja 110 fm í-
búð auk stæðis í bílageymslu í nýlegu húsi
við Lækjargötu. Frábær staðsetning. Lyfta.
Langtímaleiga. Eingöngu traustir aðilar
koma til greina. Nánari upplýsingar veitir
Óskar. 2102
Torfufell - m. sólstofu
5 herbergja falleg 110 fm íbúð á jarðhæð
ásamt nýjum sólskála. Íbúðin skiptist í
stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eldhús,
sérþvottahús og baðherbergi. Blokkin var
öll standsett að utan, klædd að utan, skipt
var um glugga og útbúin mjög stór sól-
stofa. V. 11,7 m. 1536
NÝBYGGINGAR
Erum með í einkasölu alla húseignina nr. 18A við Laufásveg í Reykjavík. Um
er að ræða hús með tveimur til þremur samþykktum 3ja herbergja íbúðum,
2ja herbergja samþykktri íbúð í risi, bakhúsi og stórum kjallara. Eignin þarfn-
ast endurnýjunar að utan sem innan. Gott tækifæri til að gera upp eignina
og leigja út eða endurselja í hlutum. Húsið selst einungis í heilu lagi. Verð-
hugmynd er 29 milljónir. 2006
*Glæsilegt útsýni* Stærðir: 3ja-4ra herb. íbúðir* Sér-
þvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og möguleiki á
að kaupa bílskúr.* Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi
eða ein íbúð á hæð* Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar
án gólfefna. Húsið er einangrað að utan og klætt með
Ímúr og því viðhaldslítið. Einkasala. Seljandi tekur á sig
afföll af húsbréfum allt að 7,7 millj. Byggingaraðili: Megin-
verk ehf.
Nú eru aðeins eftir nokkrar glæsilegar íbúðir í þessum
fallegu og vönduðu fjölbýlishúsum. Aðeins sex íbúðir í
hvoru húsi. Möguleiki að kaupa bílskúr. Íbúðirnar eru 4ra
herbergja, 120 fm, og afhendast fullbúnar með vönduð-
um innréttingum, skápum og tækjum en án gólfefna.
Tvennar svalir á miðhæðum. Hagstætt verð eða 14,9
m. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum. Teikningar og
allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Frábær staðsetning
rétt við óspillta náttúru í skjóli Rjúpnahæðarinnar. Fallegt útsýni. Í húsinu eru nú þegar tilbúnar tvær sýningaríbúð-
ir sem hægt er að skoða. 1198
Rjúpnasalir 6-8 - sýningaríbúð - til afh. strax
3ja-4ra herb. um 100-120 fm íbúðir í vönduðu og við-
haldslitlu húsi. Allar íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og
einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stórar
suðvestursvalir með glæsilegu útsýni. Sérlóð fylgir íbúð-
um á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll afföll vegna hús-
bréfa allt að 7,7 millj. (aðeins 5,1% vextir). Vandaðir lit-
prentaðir bæklingar á skrifstofunni. Traustur byggingar-
aðili Guðleifur Sigurðsson. V. frá 13,9 m. 9951
Grafarholt - lúxusíbúðir með frábæru útsýni
Grafarholt - Maríubaugur - 3ja og 4ra herb. nýjar íbúðir á eftirsóttum
útsýnisstað í nýjasta hverfi borgarinnar