Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 37HeimiliFasteignir
Núpalind - lyftublokk. Glæsileg 3ja
herbergja 100 fm íbúð á 3. hæð í fallegri
lyftublokk. Vandaðar innréttingar og park-
et. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suð-
vestursvalir. Gott útsýni. V. 13,9 m. 2972
Álfheimar - Góð risíbúð. Stórgóð
og mikið endurnýjuð ca 95 fm risíbúð í fal-
legu húsi, stórar suðvestursvalir. Áhv. ca
3,2 md. V. 12,5 m. 2971
Hraunbær. Góð stór 91 fm íbúð á
2.hæð. Suðursvalir, parket á flestum gólf-
um. Áhv. húsbréf ca 3 m. V. 10,5 m. 2849
Hverafold - Áhv. byggsj. ca 5,6
m. Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðri vel
staðsettri blokk, Glæsilegt útsýni. Þvotta-
hús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. V.
11,9 m. 2901
Gullengi - með bílskúr. Falleg og
rúmgóð 3ja herbergja 92 fm íbúð á 2. hæð
í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólf-
um. Þvottahús í íbúð. Stórar suðvestur-
svalir. Íbúðinni fylgir 23 fm innbyggður bíl-
skúr við hlið inngangs. V. 12,8 m. 2817
Hraunbær. Vorum að fá í sölu fallega
mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1.hæð
(götuhæð) í góðu 6 íbúða fjölbýli. Parket
og flísar. Þvottahús á hæðinni. Barnvæn
lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 10,5 m. 2526
Rofabær. - laus strax. Rúmgóð 91
fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli í mjög barnvænu umhverfi. Stutt í alla
þjónustu. V.10,3 m. 2701
2ja herb.
Krummahólar. Góð stór 75 fm íbúð á
3. hæð í góðri lyftublokk, sérinngangur af
svölum, stórar ca 20 fm suðursvalir.
Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 2 m. V. 8,6 m.
3012
Austurbrún - laus strax. Ágæt ca
47 fm íbúð á 10 hæð í góðri lyftublokk,
góður salur á 12 hæð fylgir íbúðum. 2741
Reykás. Góð ca 80 fm íbúð á 1. hæð í
góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni.
Áhv. ca 5,6 m. V. 9,9 m. 2451
Langholtsvegur. Góð 35 fm ósam-
þykkt íbúð í kjallara í góðu húsi. Parket á
gólfum. Áhv. ca 2,1 m. V. 4,2 m. 2310
Atvinnuhúsnæði o.fl
Kaplahraun - Hafnarfirði. Til sölu
allt þetta hús sem er á tveimur hæðum og
með góðum stæðum. Allt nýlega stansett.
Öll skipti skoðuð. V. 58,0 m. 2995
Furugrund - aukaherbergi í
kjallara. Ágæt ca 55 fm íbúð á 1.hæð
ásamt ca 10 fm herbergi í kjallara með
aðgangi að snyrtingu. Góð og endurnýj-
uð sameign. Möguleg skipti á stærri
eign í sama skólahverfi. V. 9,5 m. 2888
Nýbýlavegur - m. bílskúr -
Laus strax. Til sölu notaleg 3ja her-
bergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli
ásamt ca 30 fm bílskúr . Áhv. 6,2 m. í
húsbr. V. 11,8 m. 2989
FYRIR ELDRI BORGARA
ATVINNUHÚSNÆÐI/
REKSTUR
LAUGAVEGUR - MEÐ ÍBÚÐ Um
er að ræða 74,9 fm verslunarhúsnæði á
jarðhæð ásamt 3ja herbergja íbúð á risi
með sérinngangi. Vel staðsett viðLauga-
veginn. Tilboð óskst.
ATVINNUTÆKIFÆRI Á ÍSA-
FIRÐI Um er að ræða söluturn með bíla-
lúgu í góðu eigin húsnæði. Góð velta. Til-
valið tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu.
HÆÐIR
HRAUNTEIGUR Efri sérhæð 109 fm
í góðu þríbýlishúsi. Tvær bjartar samliggj-
andi stofur með góðum suðursvölum, tvö
svefnherbergi og baðherbergi. Nýleg inn-
rétting í eldhúsi. Geymsluris og sér-
geymsla í kjallara.
HRAUNBÆR-FYRIR 60 ÁRA
OG ELDRI Falleg 2ja herbergja
íbúð í góðri lyftublokk við Hraunbæ.
Íbúðin er 67,6 fm. Þvottaherb. í íbúð-
inni. Félagsmiðstöð í húsinu. Húsvörð-
ur. Laus strax. Verð 11.2 millj.
4RA - 5 HERBERGJA
FELLSMÚLI 112 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð
stofa og 3 svefnherb. Þvottavélatenging á
baði. Húsið allt nýlega tekið í gegn og
klætt. Verð 12.7 millj.
REYKÁS Góð 101,8 fm íbúð. Stofa,
tvö herb. eldhús, bað og þvottahús á hæð
og 2 herb í risi. Stórar svalir. Góður bílskúr
með geymslulofti fylgir.
BREIÐVANGUR HF. 101 fm fjög-
urra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 13,5 fm
aukaherbergi í kjallara eða alls 114,5 fm í
húsi nýlega klæddu með Steni. Íbúðin
skiptist í stofu, borðstofu, tvö svefnher-
bergi, baðherb. og eldhús og er þvottahús
innaf því. Góð áhvíl. lán.
3JA-4 HERBERGJA
VESTURBERG Góð 73 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt bað-
herb. Parket og gólfdúkur á gólfum. Góðar
austursvalir. Sam.þvottahús á hæðinni.
Verð 9,2 millj.
2 HERBERGJA
NJÁLSGATA Lítið 40,4 fm hús, stofa,
eldhús,svefnherb. og baðherb. Flísar og
parket á gólfum. Verð 5,5 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
BARÓNSSTÍGUR Einstaklingsíbúð í
kjallara 40,6 fm Stofa með parketi, eldhús-
aðstaða og bað. Íbúðin er samþykkt. Verð
6,2 millj.
KRUMMAHÓLAR M/BÍL-
SKÝLI Gullfalleg 3ja herb. íbúð 89,6
fm á jarðhæð. Ný falleg eldhúsinnrétt-
ing. Flísar og parket á eldhúsi og stofu.
Þvottavélatenging á baði. Sérgarður.
Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 11,5
millj.
SÓLHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð
109 fm á 1. h. í vinsælu lyftuhúsi. Tvær
samliggjandi stofur með suðursvölum
og tvö herbergi. Húsvörður. Verð 11,9
millj.
MEISTARAVELLIR MEÐ BÍL-
SKÚR 4ra herb. íbúð 104,3 fm á 2.
hæð. skiptist í 2-3 svefnherb., rúmgóða
stofu m/suðursvölum, eldhús með
borðkróki, baðherb. með baðkari og
glugga. Bílskúr m/gryfju 20,8 fm.
LAUFBREKKA - M/BÍLSKÚR
Falleg efri sérhæð 107 fm í góðu tvíbýl-
ishúsi. Stofa, borðstofa, þrjú svefn-
herb. endurnýjað eldhús og bað. Bíl-
skúr og inn af honum herbergi m/snyrt-
ingu. Nýlegt járn á þaki og húsið ný-
málað. Mjög snyrtilega eign með frá-
bæru útsýni. Verð 15,3 millj.
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
BLÁSALIR - KÓPAVOGUR Í 12 hæða
fjölbýlishúsi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
glæsilegum útsýnisstað í Kópavogi. Nú-
tímalegur byggingamáti. Hús álklætt að
utan (nánast viðhaldsfrítt), rör í rör lagna-
kerfi, heitt vatn forhitað í húsinu, hljóðein-
angrun meiri en áður hefur þekkst o.m.fl.
Góð sölugögn á skrifstofu, teikningar og
nánari upplýsingar
GAUKSÁS RAÐHÚS. Glæsileg raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr
alls 234 fm. Sérlega vönduð vel hönnuð
hús, tilbúin til afhendingar. Aðeins tvö hús
eftir, gott verð og greiðslukjör. Teikningar
og upplýsingar á skrifstofu og á staðnum.
ÓLAFSGEISLI EINBÝLI. Hús sem eru 205
fm og 185 fm. Sérstaklega skemmtilega
hönnuð hús með innbyggðum bílskúr.
Upplýsingar og teikningar á skrifstofu.
Verð: 16,8 - 19,4 m.kr.
VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND EINBÝLI
Glæsileg hús á einni hæð 125 fm með inn-
byggðum 31 fm JEPPABÍLSKÚR. Húsin
eru byggð úr forsteyptum viðhaldsfríum
einingum, tilbúin að utan, útveggir ein-
angraðir og pússaðir inni, rör í rör lagna-
kerfi og pússuð gólf. Frábær staðsetning.
Verð aðeins: 11,6 m.kr.
LÆKJARSMÁRI KÓPAVOGI Stórglæsi-
leg íbúð sem getur verið 4ra herb. 95,6 fm
ásamt bílskýli 12 fm íbúðin er öll sem ný í
stórglæsilegu umhverfi. Sérlega góður frá-
gangur á öllu jafnt úti sem inni. Útsýni.
Verð 13,4 m.kr.
SÓLHEIMAR REYKJAVÍK Stórglæsilega
staðsett gott endaraðhús 159,2 fm ásamt
22 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir með 5
svefnherb., góðar stofur, snyrtingar,
þvottahús, geymslur. Eign með sérstöðu í
staðsetningu. Glæsilegur suðurgarður og
gott útsýni. Verð 21,4 m.kr.
GARÐHÚS VOGAR - VANSLEYSUS-
TRÖND Nýkomið í sölu fallegt einbýli á
tveimur hæðum 147,6 fm Húsið er mikið
endurnýjað og stendur á stóri lóð. Góð
staðsetning og sjávarútsýni. Verð 8,9 m.kr.
VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND.Gott 183
fm iðnaðarhúsnæði. Á mjög góðu
verði.www.hibyliogskip.is
Vantar tveggja íbúða hús í Reykjavík má kosta 20 - 30 m. kr.
Getum bætt við okkur öllum gerðum eigna á söluskrá.
Ekkert skoðunar- eða skráningargjald.
Danmörk - SMÍÐI nýrra íbúða í
Danmörku verður sennilega meiri á
næsta ári en hún hefur verið í 14 ár.
Gert er ráð fyrir, að þá verði byggð-
ar 19.500 nýjar íbúðir og fari svo
hafa ekki verið byggðar jafnmargar
íbúðir í landinu á einu ári frá árinu
1990.
Talið er að nýjum íbúðum muni
fjölga um 10% á þessu ári og um
rúmlega 5% á því næsta. Þetta eru
mikil umskipti, því að samdráttur
hefur verið í byggingarstarfsemi í
næstum fimm ár.
Auknar íbúðabyggingar má fyrst
og fremst rekja til þess, að þeim
íbúðum fjölgar, sem byggðar eru
með stuðningi þess opinbera.
– Það er alls ekki hægt að tala um
kreppu í byggingarstarfseminni á
næstu árum, er haft eftir Vibeke Ga-
ardsholt, hagfræðingi hjá danska
verktakasambandinu.
Kraftur
í íbúðar-
bygg-
ingum
Morgunblaðið/Golli
Børsen.
Frá Kaupmannahöfn. Vaxandi íbúðarbyggingar má rekja til þess, að fleiri íbúðir
eru nú byggðar með stuðningi hins opinbera.
Í SKÁLINNI er holubrenndur stein-
leir og lampafóturinn er úr sama
efni. Þessi gripir eru eftir Ingibjörgu
Klemensdóttur – skermurinn á
lampanum er úr pergamentefni.
Fæst í Sneglu listhúsi.
Holubrenndur
steinleir
Morgunblaðið/Kristinn