Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 41

Morgunblaðið - 05.02.2002, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 41HeimiliFasteignir Bæjarflöt Vorum að fá stórglæsilegt nýtt 287m² iðnaðarhúsnæði á skrá til sölu eða leigu. 187m² grunnflötur og 100m² milliloft. 5-6m lofthæð. Getur nýst undir heildverslun, eða hvers konar iðnað. Hús- næðið er með því vandaðasta sem gerist á markaðinu. Sjón er sögu ríkari. Verð 22.5 millj. áhv. 16,5 millj. Mánaðarleiga 250 þús. Lóð í Hf. Um er að ræða lóð nálægt höfninni í Hafnarfirði. Teikn. tilb. og samþ. f. sem gerir ráð fyrir um 1.260 m² húsi á 2 hæðum og skiptst bilin í 80, 100 og 170 m² bil. Smávægil. framkv. hafnar á lóð. Verð tilboð. Dragháls ódýrt! Óinnréttað tæp- lega 800 m² húsnæði á 2. hæð á Drag- hálsi með fallegu útsýni yfir borgina. Nýtt sem geymsluhúsnæði í dag. Hleðsludyr með gálga og talíu. Verð 39.000/m² áhv. um 22 millj. Mosfellsbær Hentugt 145 m² mjög snyrtilegt iðnaðarbil með 5-6 m lofthæð og 4m hárri innkeyrsluhurð. Til afh. fljótl. Verð tilboð. Faxafen Um 490m² húsnæði sem hentar vel heildverslunum með ágætri skrifstofu- og sýninaraðst. auk lagers. Hægt að komast að með gáma. Verð 32 millj. Faxafen Ágætt um 500 m² verslunar- húsnæði sem gæti t.d. hentað undir sér- verslun eða heildverslun m. mögul. á að gera innkeyrsludyr. Verð 45 millj. Kópavogur Góð iðnaðarbil í stærðun- um 77 m², 156 m² og 240 m² með inn- keyrsludyrum og 5-6 m lofthæð. Góð að- koma. Hentar undir hvers kyns iðnað, eða heildverslanir. Verð kr. 65.000/m². Fjárfestar! Góð 80 m² eining í út- leigu til næstu 10 ára í Grafarvogi. Mán- aðarleiga kr. 115.000.- Verð 11,2 millj., áhv. 5,5 millj. 8,75% vextir. Mögul. á mun stærri ein. Í traustri útleigu á sama stað. Tangarhöfði Iðnaðar og skrifstofu- húsnæði sem er 560 m² á tveimur hæð- um. Iðnaðarhlutinn er 310 m². Mögulegt að leigja frá sér og skipta niður í fimm hluta ef vill. Getur losnað fljótlega. Gott verð 36 millj. Áhv. 17 millj. Fjárfestar! Til sölu 222 m² húsnæði á 2h. að Reykjavíkurvegi sem er í útleigu til næstu 5 ára. Pottþéttir leigjendur, leigu- tekjur á mán. rúmlega 1% af kaupverði. Rýmið er allt eins og nýtt. Verð kr. 16.500.000.- Skeifan Um 1.100 m² vöruskemma í miðri Skeifunni með góðri lofthæð. Getur hentað sem verslunrhúsnæði eða vöruhús með góðri aðkomu. Laust til afh. Verð til- boð. Holtin vorum að fá til sölu og leigu glæsilegt ný uppgert 300m² skrifstofuhús- næði. Parket, flísar, allar lagnir í stokkum, frábært útsýni, ellefu sérstæði o.fl. Verð 25,5 millj. mánaðarleiga 800 kr/m² Miðbær Heil húseign samtals ca 1.200 m² til leigu eða sölu. Um er að ræða fjórar hæðir og kjallara. Jarðhæðin er verslunar- og þjónustuhæð. Þrjár hæðir þar fyrir ofan eru skrifstofuhæðir. Húsnæðið leigist í heilu lagi en mögulegt er að fá minni ein- ingar. Þarna eru margir möguleikar fyrir hendi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Vatnagarðar Fullinnréttað 945m² iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæð- um. Loftræstikerfi í hluta húsn. Skrifstofur hafa nýl. verið smekklega endurinnr. ný gólfefni. Öflugar töluvlagnir. Mögul. að leigja neðri hæðina 624 m². Verð samkomulag. Þingholtin Vorum að fá gott 253 m² skrifstofurými í lyftuhúsi með frábæru út- sýni yfir borgina. Húsnæðið er að miklu leyti opið vinnurými fyrir utan urn her- bergi og eina lokaða skrifstofu. Leiga kemur einnig til greina. Til leigu Brautarholt Mjög gott 180 m² full- innréttað skrifstofuhúsnæði í nýju húsi í miðbæ Rvík. Sameiginleg móttaka, fund- arherbergi og kaffistofa og möguleiki að tengjast mjög öflugu tölvukerfi. Mánað- arleiga kr. 198.000.- Verslunarmiðstöð Vorum að fá í sölu verslunarrými í nýrri verslun- armiðstöð í Grafarholti, ýmsar stærðir koma til greina t.d. 57 m², 111, 170 og upp í 600 m². Teikn. og allar nán- ari uppl. veittar á skrifstofu. Ármúli Gott 150 m² fullbúið skrifstof- urými í fremri hluta Ármúla á jarðhæð með mögulega á samnýtingu á eldh. ofl. Næg bílastæði og auðveld aðkoma. Mánaðar- leiga samkomul. Auðbrekka Glæsilegt 470m² iðnaðar- húsnæði m/ 2 stórum IKD. Húsnæðið er allt ný tekið í gegn, góð aðkoma. Mjög bjart með gluggum í austur og vestur, 3 fasa rafmagn. Getur nýst undir heildversl- un, lager, iðnað eða jafnvel markað. Mánaðarleiga aðeins 280.000.- Matvælaframleiðendur Bjart og gott 350 m² iðnaðarh. með niðurföllum í gólfum, útbúið með fyrsti og kæli og öfl- ugu rafm inntaki. Tvær innkeyrsludyr. Starfsm. aðst. Mögul. á 70 m² til viðbótar í kj. Leiguverð kr. 500/m². Ath. sala kemur einnig vel til greina. Hlíðarsmári Vorum að fá á skrá glæsilegt fullinnréttað 2.500 m² skrifstofu- húsnæði við hliðina á Smáralindinni. Mögul. að leigja í heilu lagi eða minni ein- ingar t.d. 144 m², 184 m², 389 m². Dúkur, niðurt. loft, lagnastokkar, tölvulagnir, að- gangsstýring, mötuneyti, lyfta, allt til alls. Meðal leiguverð kr. 1.200/m² Hólavallagata 178 m² skrifstofuhús- næði 2. hæð. Frábær staðsetning. Góð stæði. Góð lofthæð. laust. Mánaðarleiga 150 þús. Lækjargata Mjög gott 354 m² skrif- stofuhúsn., (heil hæð) í hjarta miðborgar- innar. Lyfta, flísar, parket, teppi. Loft- ræstikerfi. Lagnastokkar. Auðvelt að tvinna saman opnum og lokuðum rýmum. Móttaka. Hentar vel ráðgjafafyrirt., lög- mönnum, tölvuf. ofl. Mögul. að fá stærra rými ef með þarf. Sjónvarpshúsið Vel staðsett 325m² verslunarhúsn. Afh. tilb. til innréttinga. Húsnæðið er nýmálað að utan og sam- eign nýtekin í gegn. Kvikmyndatengd starfsemi er nú þegar komin í meirihluta hússins. Sanngj. leiguverð. Laugavegur Nýl. innr. skrifstofuhæð 270m² með aðkomu beint á jarðhæð frá Grettisgötu, 2 eða fleiri sérmerkt bílastæði geta fylgt. Mögul. á minni einingu. Leigu- verð kr. 900/m². Einstakt tækifæri! 128m² „bíla- lúga”- verslunarhúsnæði með beinni að- keyrslu frá Reykjanesbraut. Rétt við aðal aðkomu Smáralindarinnar. Var áður veit- ingastaður. Laust strax. Hentar fyrir hverskonar verslun, veitingar, eða þjón- ustu. Mánaðarleiga kr. 145.000.- Klapparstígur Gott 127 m² verslunarhúsnæði rétt ofan við Laugaveg með góðum verslunar- gluggum. Mánaðarleiga 130.000.- Laugavegur Hagkvæm 125m² skrif- stofueining í lyftuhúsi neðalega við Laugaveg. Húsn. skiptist í 2 stór rými auk kaffist. Mögul. á stærra rými. Mánaðar- leiga kr. 110.000.- Síðumúli Ný standsett 107 m² skrif- stofuhúsnæði á 2h. Skiptist í 2 skrifst, op- ið rými, kaffistofu og sameiginlega salern- isaðst. Gott húsnæði á góðum stað. Allar lagnir í stokkum. Mánaðarleiga kr. 95.000.- Mýrargata Verslunar-, skrifstofu- og þjónustu húsnæði í þessu húsi í hjarta borgarinnar. Um er að ræða 455 m² (315m²,140m²) verslunarhúsnæði með innkeyrsludyr, þjónustuhúsnæði á jarð- hæð m. innk.dyr 550m² auk aðg. að 200 m² kj., á 3 h. er mögul. á 596 m² nýinn- réttuðu skrifstofuhúnæði og 140 m² á 2 h. Allt mjög frambærilegt húsnæði og mjög sanngjörn leiga. Hafið samband. Síðumúli Vorum að fá alls 1.060 m² skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Mögu- leiki að skipta í 4 einingar. Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Nýir glugg- ar og sólvarnar gler. Góð stæði. Mánað- araleiga 850 þús. kr. Skeifan Gott 200 m² verslunarpláss og snyrtilegt 290 m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í sama húsi á þessum eftirsótta stað. Parket. Gott útsýni og auglýsinga- gildi. Sanngjörn leiga. Skeifan 2.000 m² Stórglæsilegt skrifstofuh. á 2. hæð á frábærum stað. Mögul. að taka tæpl. helm. hæðarinnar eða um 900 m². Húsnæðið er sérstaklega vel hannað í útliti og nýtingarmöguleikum, og er ríkulega búið tæknibúnaði. Ath! skammtímaleiga getur komið til greina (1ár eða minna). Leiguverð er sam- komulag. Nýbygging í Bryggjuhverfinu Erum með glæsilegt 1.969 m² skrifstofu- og verslunarhúsnæði til leigu í nýja bryggjuhverfinu, sem á sífellt vaxandi vin- sældum að fagna. Aðkoma m.a. frá Gull- inbrú. Húsið er staðsett beint við hafnar- bakkann með útsýni yfir smábátahöfnina. Um er að ræða vandaða byggingu á 3 hæðum auk millilofts, sem er um 560 m² að grunnfl. Engar súlur eru í húsnæðinu. Næg bílastæði. Til afh. 2 mán. eftir að samningar takast, innr. eftir þörfum leigj- anda að innan. Hagstæð leigukjör! Hálsar Nýtt Iðnaðar/lager húsnæði. Húsnæðið er einn opinn geymur, 648 m² grunnflötur + 90 m² laust milliloft. Hús- næðið er óinnréttað en gert er ráð fyrir móttöku og skrifstofuaðstöðu. 2 IKD 4x4m. 3 fasa rafmagn. Bjart húsnæði. Getur Hentugt fyrir Heildverslun, lager og iðnað. Mánaðarleiga kr. 420.000. Skrifstofuherbergi 18m² á besta stað í lyftuhúsi við Skipholti. Möguleiki á allri þjónustu þ.á.m. net- aðgangi. Laust. Mánaðarleiga 26 þús m. rafm og hita. Til sölu Kópavogur Nýtt verslunar- og iðnað- arhúsnæði sem stendur á frábærum stað og skiptist í 400 og 450m² glæsilegt versl- unar- og þjónustuhúsnæði á 2h. og 319 m², 235 m² og 236 m² iðn. eða heildversl- unarbil á jarðhæð með um 5 m. lofthæð. Bæjarflöt Vorum að fá í einkasölu nýtt 600 m² skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Húsið er steinsteypt, einangrað og klætt að utan og getur skiptst í þrjár sjálfstæðar einingar. Þrjár stórar innkeyrsludyr, loft- hæð er allt að 7 m. Vandaður frágangur er á skrifstofuhluta. Verð 59 m. áhv. 35 m. Skipholt Gott 345 m² verslunarpláss ásamt skrifstofu- og lagerrými rétt við mið- bæ Reykjavíkur. Húsnæðið er á tveimur hæðum m. innkeyrsludyr á lager. Ekkert áhv. Mögul. á leigusamning. Verð 28 millj. Sóltún Tvær nýjar 530m² fullinnréttaðar skrifstofuhæðir til sölu á þessum frábæra stað í Reykjavík, samt. um 1.060 m². Mög- ul. að skipta hvorri hæð í tvo álíka stóra hluta. Öryggiskerfi, loftræstikerfi, ljósleið- ari, lyfta, næg bílastæði m.a. í bílageymslu ofl.ofl. Í stuttu máli er þarna allt af nýjustu og bestu gerð. Nánari uppl. á skr. Traðar. Síðumúli Hentugt 633 m² lagerhús- næði með 3 innkeyrsludyrum. Getur selst í tvennu lagi annars vegar 308 m² og hins vegar 325 m². Lofth. um 3 m. Hentugt fyr- ir t.d. bílaþjónustu eða fyrirtæki í grennd- inni. Verð tilboð. Leiga kemur einnig til greina. Suðurlandsbraut Mjög góð 200 m² verslunareining til sölu í þessu glæsi- lega húsi. Mikil lofthæð. Getur einnig ver- ið til leigu. Nán. uppl. á skr. Alltaf á sunnudögum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.