Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 45HeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. NÝBYGGINGAR Bryggjuhverfi - sjávarlóð. Glæsilegar íbúðir í mjög vönduðu og vel staðsettu fjölbýlishúsi. Um er að ræða 2ja - 4ra herbergja íbúðir frá 70 fm upp í 146 fm íbúðir. Glæsilegt sjávarútsýni. Nánari uppl. á skrifstofu. Ársalir - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og 12 hæða lyftuhúsum. Um er að ræða 99 fm og 109 fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm 4ra herb. íbúðir. Húsin verða með vandaðri utan- hússklæðn. úr áli og álklæddum tréglugg- um og verða því viðhaldslítil. Afar vel stað- sett hús með útsýni til allra átta. Stutt í alla þjónustu. Möguleiki á stæði í bílskýli. Teikn. og allar uppl. veittar á skrifstofu okkar. SÉRBÝLI Þrastarlundur - Gbæ. Fallegt 144 fm einbýlishús á einni hæð auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forst., gesta w.c, eldhús, 4 herb. auk fjölskylduherb., borð- og setustofu, þvottaherb. og baðherb. Góðar innrétt. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð m. timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr./lífsj. 6,2 millj. Verð 22,5 millj. Álfheimar. 215 fm tvílfyt raðhús auk kj. þar sem er 2ja herb. séríbúð. Húsið er allt nýtekið í gegn að innan á vandaðan hátt. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Áhv. húsbr./lífsj. 11,7 millj. Bláskógar. Glæsilegt 220 fm ein- býlishús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Stórar stofur auk arinstofu, glæsil. sólstofa, eldhús m. nýrri innrétt, 2 rúmg. baðherb., 4 herb. auk fataherb. Eign í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem ut- an. Glæsilegur garður. Verð 24,9 millj. Skipti á ódýrari eign möguleg. Grænlandsleið - Grafar- holti. Vel skipulögð og björt raðhús á tveimur hæðum að gólffleti 216 fm hvert með innb. bílskúr. Húsin verða afh. fok- held að innan og fullbúin að utan. Lóð frágengin. Gríðarlegt útsýni. Teikn. á skrifst. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Espilundur - Gbæ. 150 fm einbýl- ishús á einni hæð auk 46 fm tvöf. bílskúrs. Eignin skiptist í forst., þvottaherb., gesta w.c., stór stofa auk borðst., 3 svefnherb. auk fataherb. og flísal. baðherb. Ræktuð lóð m. hellul. verönd. Verð 20,0 millj. Faxatún - Gbæ. 171 fm einbýlis- hús á einni hæð auk bílskúrs. Eignin sem er í góðu ásigkomulagi skiptist í forst., gesta w.c., saml. parketl. stofur, eldhús, þvottaherb., 3 herb. auk forstofuherb. og baðherb. Ræktuð lóð. Verð 19,9 millj. Haukalind - Kóp. 180 fm raðhús á tveimur hæðum auk 27 fm bílskúrs. Gesta w.c., saml. stórar stofur, eldhús m. birki- innrétt., alrými, baðherb., 3 herb. auk fata- herb.,og þvottaherb. með rými þar innaf. Svalir út af efri hæð og mikil lofthæð. Eign- in er að mestu leyti fullbúin. Vel staðsett eign á miklum útsýnisstað. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 21,9 millj. Logafold. Fallegt 136 fm einbýlishús á einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forst., eldhús, garðskála, þvotta- herb., 3 svefnherb. og baðherb. Góðar inn- rétt., flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir. Ræktuð lóð með timburskjólveggj- um. Hiti í stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj. Verð 22,0 millj. Seljugerði. Vandað 318 fm tvílyft ein- býli auk 26 fm bílskúrs. Á neðri hæð eru anddyri, 2 herbergi, skáli, baðherb., geymsla og innb. bílskúr auk 2ja herb. sér- íbúðar. Á efri hæð eru skáli, eldhús með góðri borðaðst., þvottaherb., stórar saml. stofur, 3 herb. og baðherb. Þrennar svalir. Mikil lofthæð m.a. í stofum, skála og eld- húsi. Fallegur ræktaður garður. Nuddpottur á lóð umlukinn skjólveggjum. Hellulagt terrasse. Hiti í stéttum. Frábær staðsetn. Allar nánari uppl. á skrifst. Sæbólsbraut - Kóp. 240 fm rað- hús á tveimur hæðum auk kjallara og innb. bílskúrs. Saml. stofur, rúmg. eldh., 5 herb. auk fataherb. Góðar innrétt. og gólfefni. Skjólgóð og falleg lóð, suðurverönd. Út- sýni. Laust fljótlega. Áhv. byggsj./húsb. 3,5 millj. LAUST FLJÓTLEGA. VERÐ TILBOÐ. Heiðarhjalli - Kóp. Stórglæsi- legt 188 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Eignin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Stór verönd með heitum potti. Frábær staðsetn. í suðurhlíðum Kópavogs. Ein- stakt útsýni. Áhv. húsbr. 7,7 millj. Brúarflöt - Gbæ. Fallegt 150 fm einbýlishús á einni hæð auk 44 fm tvöf. bíl- skúrs. Nýleg innrétt. í eldhúsi, parketl. stofa, 4 svefnherb. og baðherb. Ræktuð lóð m. sólpalli. Verð 23,5 millj. Góð eign. HÆÐIR Safamýri. Góð 5 herb. efri sérhæð í fjórbýli ásamt 29 fm bílskúr. Hæðin skiptist í gesta w.c., eldhús, búr, saml. borð- og setustofa,2 - 3 herb., baðherb. Þvottahús á stigapalli. Suðursvalir. Vel staðsett eign við opið svæði. Laus strax. Áhv. húsbr./lífsj. 10,0 millj. Verð 20,7 millj. Vesturgata. 150 fm hæð og ris í þrí- býlishúsi. Samþykkt sem ein íbúð en eru tvær íbúðir í dag. 2ja herb. íbúð í risi m. góðu útsýni og 30 fm svölum og 4ra herb. íbúð á 2. hæð m. mikilli lofthæð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 19,0 millj. 4RA-6 HERB. Þórsgata - útsýni. Glæsileg 120 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Tvær stórar stofur og 2 góð svefnherb. Þvottaherb. í íbúð. Eldhús og baðherbergi endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt. Parket á gólfum. Svalir, gott útsýni yfir borgina. Áhv. húsbr. 6,0 millj. EIGN Í SÉRFLOKKI. Skólavörðustígur. 100 fm mjög falleg og mikið endurnýjuð íb. á 2. hæð í miðborginni. 2 góð herb., stofa og borðst. Parket. Suðursvalir. Góð lofthæð. Verð 14,5 millj. Gautavík m. bílskúr. Glæsileg 136 fm 3ja - 4ra herb. íb. á 3. hæð auk bíl- skúrs. Íbúð sem er afar vönduð m. glæsil. innr. skiptist í setu-og borðstofu, stórt bað- herb., 2 herb., sjónvarpshol, eldhús og þvherb. Merbau parket og skífa á gólfum. Suðursv. Áhv. lífsj. 7,6 millj. Verð 20,5 millj. Breiðavík m. bílskúr. 111 fm vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 38 fm bílskúrs. Stórt eldhús, flísal. bað- herb., parketl. stofa og 2 - 3 herb. Þvottaherb. í íbúð. Suðursv. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 16,4 millj. Bergþórugata. Mjög falleg og mikið endurn. 96 fm íb. á 1. hæð. Eld- hús m. nýrri innrétt., saml. stofur, 2 stór herb. og flísal. baðherb. Ein íb. á hæð. Þvottaaðst. í íb. Nýl. gler. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. Framnesvegur - laus strax. Falleg 125 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 11 fm geymslu. Saml. stofur, stórt eldh. m. nýl. innrétt. úr kirsuberja- við og tækjum, flísal. baðherb. og 2 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 16,8 millj. Njálsgata. Falleg og mikið endurn. 79 fm íbúð á 2. hæð auk geymslu í kj. 2 saml. stofur og 2 herb. Parket. Nýtt gler að hl. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 11,5 m. Stóragerði. Góð 5 - 6 herb. 178 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í gesta w.c., 3 glæsil. stofur, hol, eldhús, 3-4 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt. Tvennar svalir. Sérþvotta- herb. í kj. Nýtt þak. Verð 22,5 millj. Mög- ul. skipti á minni eign. Miklabraut. Mikið endurn.100 fm neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Stórt eldh. m. nýl. eikarinnrétt. og tækjum, saml. stofur, 2 - 3 herb. og endurn. flís- al. baðherb. Flísar og parket á gólfum. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan, nýl. þak. Áhv. húsbr. Verð 12,6 millj. Gerðhamrar - útsýni. Falleg 126 fm efri sérhæð auk 58 fm 2ja herb. séríb. á neðri hæð og 58 fm bílskúr. Efri hæð skiptist í forst., 2 herb., eldhús, gesta w.c., borð- og setustofu, sjónv.- stofu og baðherb. Glæsil. garður m. stórum viðarpalli og heitum potti. Út- sýni. Áhv. byggsj./húsbr. 8,7 millj. Verð 26,8 millj. 3JA HERB. Víðimelur. Nýkomin í sölu góð 74 fm 3ja - 4ra herb. risíbúð. Íb. sem er lítið undir súð skiptist í andd., hol, eldhús m. upp- gerði innrétt., rúmgóða stofu/borðst., 2-3 herb. og baðherb. Geymsluris yfir íb. Raf- lagnir endurn. Verð 11,9 millj. Blikahólar - útsýni. Falleg og töluvert endurn. 89 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni yfir borgina. Þvottaaðst. í íbúð. Hús nýl. málað að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 7,1 millj. Verð 10,3 millj. Klapparstígur. Stórglæsileg og al- gjörlega endurn. 61 fm íb. á 3. hæð auk herb. í risi, sem er innang. í úr íbúð. Nýjar innrétt., parket og flísar á gólfum. Útsýni. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,9 millj. Gnoðarvogur. Falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á 1. hæð. Rúm- gott eldhús m. sérsmíð. innrétt, flísal. baðherb., 2 herb. og stofa. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 11,3 millj. Lindasmári - Kóp. Mjög falleg 100 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stofa, 2 herb. og þvottaherb. í íb. Suð- ursv. Góðar innrétt. og gólfefni. Eign í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 13,9 millj. Nökkvavogur. Skemmtileg 67 fm íbúð kj. íbúð í tvíbýli á góðum stað í Vogahverfi. Parketl. stofa, 2 herb., gott eldhús og flísal. baðherb. Áhv. byggsj. 5,4 millj. Verð 8,9 millj. Hraunbær - aukaherb.í kj. Rúmgóð 109 fm íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kj. í þessum eftirsóttu fjölbýlum. Saml. borð- og setustofa, eldh. m. borðaðst. og 3 herb. Útsýni. Áhv. byggsj./lífsj. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Klapparstígur. Góð 96 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk geymslu í kj. Parket og flísar á gólfum. Þvottaðst. í íb. Suðursvalir. Stæði í bílskýli. Fín íbúð í mið- borginni. Verð 16,9 millj. 2JA HERB. Reykás - útsýni. Mjög góð 77 fm íbúð í Seláshverfi. Fallegt útsýni yfir Rauða- vatn. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,9 millj. Skeljagrandi. Góð 66 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. af svölum. Parketl. stofa og 1 herb. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb. bíl- skýli. Verð 9,9 millj. Tunguheiði - Kóp. 66 fm íbúð á 2 hæð í fjórbýli. Þvottaherb. í íbúð. Flísal. svalir. Hús klætt að utan og ný- legt þak. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 9,5 millj. Grandavegur. Kjallaraíbúð sem þarfnast lagfæringa. Laus fljótlega. Til- valið tækifæri fyrir iðnaðarmenn eða lag- henta. Boðagrandi - laus strax. Góð 62 fm íbúð á 3. hæð. Björt stofa, 1 herb. og flísal. baðherb. Parket á gólf- um. Svalir í suðaustur, fjallasýn. Verð 8,7 millj. Grenimelur. 84 fm falleg kjallar- aíb. í vesturbænum. Parketlögð stofa og 2 svefnherb. Hús í góðu ástandi að ut- an. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. Miðbraut - Seltj. 3ja herb. m. bílskúr. Mjög falleg 85 fm íbúð á efri hæð auk 38 fm bílskúrs. Stórar suðursv., útsýni til sjávar. Hús nýmálað að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 12,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Lágmúli - skrifstofuhæð. 360 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæði er vel innr. og skiptist í fjölda herb. auk af- greiðslu. Vel staðsett húseign við fjölfarna umferðaræð. Laus fljótl. Góð greiðslukjör. Langholtsvegur. 102 fm bjart og gott skrifstofu-/þjónustuhúsnæði á 1. hæð, jarðhæð, með sérinngangi. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. Fjöldi bílastæða. Suðurhraun - Gbæ. 2.400 fm heil húseign í Garðabæ. Eignin er í út- leigu, góðar leigutekjur. Áhv. ca. 100 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. Krókháls Snyrtilegt og vel innréttað 508 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (efstu) auk 120 fm millilofts. Lyfta í húsinu. Mal- bikað bílastæði. Mikið útsýni. Nánari uppl. á skrfistofu. Austurhraun - Gbæ. Nýtt glæsil. atvinnuh., 702 fm neðri hæð sem er lager- og verslunarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og lageraðstöðu. Húsnæðið er fullbúið til af- hendingar nú þegar. Lóð malbikuð og full- frágengin. Frábær staðsetning við eina fjölförnustu umferðaræð höfuðborgar- svæðisins. Skemmuvegur - Kóp. FRÁBÆRT VERÐ!! 140 fm gott iðnaðar -/þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr. Verð 9,5 millj. Glæsileg fasteign við Túngötu 6 og Grjótagötu 7 Til leigu eða sölu í hjarta borgarinnar glæsilegt 520 fm húsnæði sem býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika. Túngata 6 og Grjótagata 7 eru samtengd hús með vandaðri tengibyggingu. Um er að ræða fyrsta flokks skrifstofuhúsnæði sem er tilbúið til notkunar nú þegar með öll- um lögnum sem tilheyra nútíma skrifstofuhaldi. 9 sérbílastæði á lóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Réttarháls Glæsilegt 1.300 fm atvinnuhús- næði á tveimur hæðum sem hefur mikið auglýsingagildi og býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika svo sem undir verslun, lager, þjónustu eða iðnað. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæðið er mjög bjart og í mjög góðu ástandi. Getur selst í hlutum. Stórt malbikað plan, næg bílastæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt - heil húseign 1.300 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Húsnæðið er þrjár hæðir og kjallari þ.e. 1. hæð 371 fm, 2. hæð 228 fm, 3. hæð 181 fm og kjallari er 379 fm. Auk þess er 379 fm vörugeymsla. Myndi m.a. henta vel fyrir gistiheimili. Laust nú þegar. Hafnarstræti - skrifstofuhúsnæði 108 fm gott skrifstofuhúsnæði á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í anddyri, móttöku og 5 góð skrifstofuherbergi. Laust fljót- lega. Útsýni. Verð 15,0 millj. TIL- VALIÐ FYRIR LÖGMENN. Lyngás - Gbæ. - Heil húseign Höfum til sölu 950 fm gott atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum. Hús- eignin sem er að stórum hluta í út- leigu, hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum og er í góðu ásigkomulagi. Malbikuð lóð, góð aðkoma. Byggingarréttur er að 380 fm á tveimur hæðum. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.