Morgunblaðið - 05.02.2002, Qupperneq 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Bjarni Sigurðsson
Lögfr. & Lögg. fast.sali
Finnbogi Hilmarsson
Sölumaður
Einar Guðmundsson
Sölustjóri
Andri Sigurðsson
Sölumaður
Kristín Pétursdóttir
Skjalagerð
Ragnheiður Sívertsen
Ritari
Lómasalir - eitt hús eftir Vel
skipulagt miðjuhús sem nú er tilbúið til af-
hendingar. Húsið eru ca 195 fm ásamt ca 25
fm bílskúr. Það er fullbúið að utan og fokhelt
að innan. Húsið er á tveimur hæðum og skipt-
ast þannig: Fjögur herb., stofur, sjónvarpshol,
stórt eldhús o.fl. Mögueiki að fá húsin
lengra komin. Áhv. 9,0 millj. í 40 ára hús-
bréfum. Frekari upplýsingar á skrifstofu.
Logasalir - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu
þetta stórskemmtilega og vel skipulagða ca
193 fm einbýli, ásamt 28 fm bílskúr. Traustur
byggingaraðili. Teikningar og frekari upp-
lýsingar á Holti. (902).
Helgugrund - einbýli - ein hæð
- gott verð Vorum að fá í sölu einbýli á
einni hæð á góðum stað á Kjalarnesi. Húsið er
í smíðum og afhendist fullbúið að utan en
fokhelt að innan. Húsið er ca 185 fm að stærð
og er í alla staði vel skipulagt með innbyggð-
um bílskúr. Gott verð. Verð 12,5 millj. .
Blásalir - Kópavogi Úr íbúðum í Blá-
sölum verður hægt að njóta eins besta útsýnis
á höfuðborgarsvæðinu. Vorum að fá í sölu
stórglæsilegar og sérlega vandaðar 2ja, 3ja og
4ra herbergja íbúðir í 12 hæða viðhaldsfríu
fjölbýlishúsi. Aðeins fjórar íbúðir á hverri
hæð. Tvær fullkomnar lyftur eru í húsinu og
ná niður í kj. og bílageymslu. Íbúðirnar af-
hendast í maí 2002 fullbúnar að utan sem
innan en án gólfefna. Verð á 2ja herbergja er
frá 12,5 millj. Verð á 3ja herbergja íbúð-
unum er frá 13,5 millj. Verð á 4ra herbergja
íbúðunum er frá 17,5 millj.
Vesturás - Árbæ Glæsilegt einbýli.
Vandað einbýli á tveimur hæðum með 4 rúm-
góðum herbergjum. Bjartar stofur. Vandað
eldhús. Fullbúinn bílskúr. Stórglæsileg eign í
fjölskylduumhverfi.
Furuhjalli - Kópav. Glæsilegt ca 208
fm einbýli auk ca 32 fm bílskúrs á þessum frá-
bæra stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er
vandað að allri gerð og með fallegum garði
með verönd og heitum potti. 897
Nýbýlavegur Um er að ræða sjarmerandi
einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr sem er
hægt að nýta fyrir unglinginn eða í útleigu.
Stór og mikil lóð með samþ. byggingarrétti
fyrir fimmbýlishúsi. Verð 15,9 millj. (885).
Kárastígur - fallegt einbýli Vorum
að fá í sölu ca 180 fm einbýli á tveimur hæð-
um ásamt kj. Í húsinu eru 4 svefnherb., 2
stofur og sjónvarpshol. Húsið hefur verið mik-
ið endurnýjað að utan sem innan. Frábær
staðsetning í miðbænum. Góð eign á góðum
stað.
Aratún - Garðabæ Vorum að fá í sölu
ca 190 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð.
Húsið er vel skipulagt að innan og allar inn-
réttingar mjög vandaðar. Góð gólfefni og
garður í mikilli rækt. Mjög rúmgóður sólskáli
m. parketi. Rúmgóður innbyggður bílskúr.
Verð 21,9 millj. Áhv. 8 millj. í húsbr.
Roðasalir - gott útsýni - 5
svefnherb. Vorum að fá í einkasölu 2
mjög vel skipulögð parhús, en hvort hús er um
220 fm og á tveimur hæðum. Húsin eru fullbú-
in að utan en fokheld að innan. Góð staðsetn-
ing - stutt í óspillta náttúruna á Vatnsenda-
hæð. Verð 15,9 millj. Áhv. húsbréf og lífsj.
samtals um 10 millj. Hagst. greiðslubyrði.
Baughús - útsýni Vorum að fá í sölu
mjög gott og vel staðsett ca 190 fm parhús á
góðum stað í Húsahverfi. Húsið er á 2 hæðum
og skiptist það í 2 svefnhverb., bað, þvotta-
hús og anddyri á neðri hæð og 2 svefnherb.,
eldhús og stofur á efri hæð. Möguleiki að
bæta við 5 svefnherb. Góð eign á góðum stað.
Lækkað verð. Skipti á minni eign skoðuð.
Maríubaugur - hagstætt verð
Vorum að fá í sölu mjög glæsilega 150 fm rað-
húsalengju, þar sem hvert hús er tilbúið til af-
hendingar fullbúið að utan en fokhelt að inn-
an. Íbúðarrýmið sjálft er um 120 fm með
möguleika á auka millilofti og um 28 fm bíl-
skúr. Verð 14,5 millj. NOKKUR HÚS EFTIR
Hólmatún - Álftanesi Vorum að fá í
sölu vel hannað og fjölskylduvænt ca 200 fm
parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur
svefnherbergi og tvær stofur. Fallegt og full-
búið eldhús. Fallegt útsýni til vesturs. Verð
19,8 millj.
Leifsgata - sérhæð í miðbænum
Glæsileg, mjög góð 110 fm íbúð á efri hæð.
Íbúðin hefur öll verið mikið endurnýjuð. Park-
et á gólfum. Nýstandsett eldhúsinnrétting.
Rúmgóð 3 svefnherb. og samliggjandi stofur
með útgangi í sólstofu. Verð 14,3 millj.
Aragata Björt og falleg 187 fm efri sérhæð
ásamt 27 fm bílskúr í vel viðhöldnu þríbýlis-
húsi við Aragötu. Tvær bjartar og rúmgóðar
stofur með arni. Garðstofa. Nýlegt þak. Nán-
ari uppl. á skrifstofu Holts. (938).
Háaleitisbraut - 5 herbergja og
bílskúr Stórglæsileg ca 118 fm íbúð ásamt
20 fm bílskúr. 4 herbergi og stór stofa. Parket
og flísar á gólfum. Stórlgæsilegt endurnýjað
eldhús. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf.
Stórglæsileg eign í alla staði. Áhv. ca 7,6
millj. 934.
Sólarsalir - Kópavogi - 4ra her-
bergja með sérinngangi Bjartar og
vel skipulagaðar 115 til 122 fm íbúðir í sex
íbúða fjölbýlishúsi. Sérinngangur. Þvottahús
og geymsla í íbúð. Íbúðirnar afhendast full-
búnar en án gólfefna. Möguleiki á að kaupa
bílskúr.
Asparfell - rúmgóð 4ra og bíl-
skúr Vorum að fá í einkasölu sérlega rúm-
góða ca 112 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. 3 góð herb. og 2 stofur. Parket á
gólfum. Tvennar svalir. Vel skipulögð íbúð.
Íbúðinni fylgir ca 21 fm bílskúr. Verð 12,3
millj.
Hrísmóar - Garðabæ Glæsilega nýinn-
réttuð íbúð á tveimur hæðum við Garðatorgið í
Garðabæ. Íbúðin er á 3. hæð, efstu, og eru all-
ar innréttingar úr mahóní eða kirsuberjaviði. Á
neðri hæðinni er stórglæsilegt eldhús, stofa
m. útgangi á s-svalir, hjónaherb. og baðher-
bergi. Veglegur stigi upp á efri hæðina sem
skipist í opið alrými með miklum loftgluggum,
baðherbergi og geymslu undir súð. Þessa íbúð
verður þú að sjá. Lækkað verð.
Sólvallagata Vorum að fá í sölu ca 67 fm
kjíbúð í bakhúsi á góðum stað í Vesturbænum.
Tvö rúmgóð svefnherbergi. Sprautulökkuð inn-
rétting í eldhúsi. Verð 7,9 millj. (865).
Reykás Falleg og vel skipulögð ca 95 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum
vinsæla stað. Björt og góð stofa með útgengi
á svalir í austur með frábæru útsýni. Áhv. góð
lán. Verð 12,9 millj.
Arnarsmári - 3ja m/sérinngangi
Glæsileg ca 92 fm íbúð með sérinngangi á 2.
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tvö góð svefnher-
bergi og björt og falleg stofa og borðstofa
með útgengi á góðar svalir. Parket og flísar á
gólfum og þvottahús í íbúð. Frábært útsýni.
Áhv. ca 6,0 millj.
Engihjalli Vorum að fá í sölu mjög góða
ca 90 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð (efstu).
Tvennar svalir með stórglæsilegu ÚTSÝNI. Ný
falleg eikarinnrétting í eldhúsi, ásamt ofni,
viftu, bltækjum o.fl. Baðherbergi ný flísalagt í
hólf og gólf. Góð íbúð á frábærum útsýnisstað.
Verð 11,2 millj. (908).
Þinghólsbraut - vesturbæ Kópa-
vogs Mjög góð ca 105 fm íbúð á jarðhæð
sem er vel innréttuð m. parketi á gólfi og góð-
um innréttingum. Eldhúsið er opið inn í stofu,
en íbúðin skiptist í 2 svefnherb., eldhús, bað-
herb., og stofu á efri hæðinni en á neðri hæð-
inni er þvottahús og rúmgott alrými sem nýtt
er í dag sem sjónvarpshol. Verð 11,9 millj.
Karfavogur - góð staðsetning
Vorum að fá í einkasölu mjög góða ca 86 fm
3ja- 4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu tvíbýl-
ishúsi á frábærum stað í Vogunum. Íbúðin er
öll mjög vel skipulögð og skiptist í stofu, 2-3
svefnherb., rúmgott eldhús og baðherb. Nýlegt
parket er á stofu og er eldhúsinnréttingin ný-
leg. Geymsluloft er yfir íbúðinni. Sjón er sögu
ríkari. Verð 11,5 millj.
Austurströnd - Seltjarnarnesi -
með bílageymslu - laus strax
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega ca 61 fm
íbúð á 6. hæð auk stæðis í bílageymslu. Parket
og flísar á allri íbúðinni. Vestursvalir með frá-
bæru útsýni. Áhv. góð lán. Íbúðin er laus við
kaupsamning. 765
Njálsgata - flott 2ja í risi Sérlega
falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja ris-
hæð með sérinngangi í fallegu bárujárnshúsi.
Íbúðin er sérlega opin og eru loft upptekin.
M.a. endurnýjað eldhús og bað. Áhv. ca 3,5
millj. Verð 8,5 millj.
Reykjavíkurvegur - Hafnarf. Um
er að ræða 54 fm nýlega standsetta ósam-
þykkta 2ja herb. íbúð í þessu vandaða húsi.
Íbúðin er mjög björt og er m. nýju parketi á
gólfi og snyrtilegu eldhúsi. Verð 5,9 millj. og
áhv. 3,0 millj. hjá SPH. Íbúðin gefur um kr. 60
þ. pr. mán.
Krummahólar - ÚTSÝNI Mjög góð 2ja
herbergja íbúð á 5. hæð ásamt 24 fm stæði í
bílageymslu. Parket að mestu á gólfum. Hús ný
málað og sprunguviðgert að utan. FALLEGT
ÚTSÝNI. Verð 7,9 millj.
Vesturberg Björt og falleg ca 64 fm íbúð
á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa og
stórt svefnherbergi.
Miðbær - Rvík Mjög gott 136 fm hús-
næði sem skiptist í hársnyrtistofu og vöru-
geymslu í kj. Í dag er starfrækt vel innréttuð
hársnyrtistofa á efri hæðinni en í kj. er vöru-
geymsla. Þetta er falleg eign. Hús í topp-
standi. Verð 11 millj.
KÓPAVOGI - AKUREYRI
Reykás - íbúð á 2 hæðum - gott útsýni
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 146 fm íbúð á tveimur hæðum á frábærum
stað í Seláshverfi. Gólfflötur íbúðarinnar er þó nokkuð meiri þar sem íbúðin er
undir súð á efri hæðinni. Íbúðin er öll parketlögð og vel innréttuð með 4
svefnherb., 2 baðherb., eldhúsi og rúmgóðri stofu. Tvennar svalir eru á íbúð-
inni og gott útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 16,9 millj. Áhv. 6,1 millj.
Kambasel - mjög góð 3ja í tvíbýli
Mjög björt og rúmgóð ca 104 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli. 2 rúmgóð herbergi
og stór björt stofa. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suðaustursvalir. Góð íbúð
á rólegum stað. Verð 11,7 millj.
Asparfell
Mjög góð 2ja herb. ca 71 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Inngangur í íbúðina af
utanáliggjandi svölum og suðursvalir með góðu útsýni. Íbúðin er nýlega öll
parketlögð og skiptist íbúðin í anddyri, rúmgott hol, stofu og borstofu,
eldhús og rúmgott svefnherb. Stutt í alla þjónustu. Verð 8,5 millj. Áhv. 5,3
millj. húsbréf.
Vegna mjög mikillar sölu í upphafi
árs vantar allar gerðir eigna á skrá
Góður sölutími framundan
Alltaf á
þriðjudögum