Morgunblaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2002 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Akraneskirkja Laus staða organista Akraneskirkja óskar eftir organista til starfa frá og með 1. ágúst nk. Um er að ræða fullt starf. Mjög gott starfsumhverfi. Starfið býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman og dugmikinn einstakling. Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. Nánari upplýsingar veita Indriði Valdimarsson, skrifstofustjóri, í síma 431 1690 eða 896 4703, og formaður sóknarnefndar, Þjóðbjörn Hann- esson, í síma 431 2192. Sóknarnefnd Akraneskirkju. Sjálfboðaliðar óskast Vinalína Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Kynningarfundur fyrir þá sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni, sem er símaþjónusta fyrir 18 ára og eldri, verður haldinn fimmtudaginn 28. febrú- ar kl. 20.00 í Sjálfboðamiðstöðinni á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Upplýsingar í síma 551 8800. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu á Gylfaflöt 24—30. Tilvalið fyrir heild- verslun eða léttan iðnað. Laust strax. Formaco ehf., símar 577 2050/894 2052, netfang Ragnar@formaco.is . Skrifstofuhúsnæði í Húsi verslunarinnar Til leigu mjög gott 114 fm skrifstofuhúsnæði í Húsi verslunarinnar. Húsnæðinu er skipt niður í 3—4 herbergi auk afgreiðslu og sérherbergis. Mjög góð skrifstofuhúsgögn geta fylgt á sann- gjörnu verði. Áhugasamir hafi samband við Ástu í síma 892 2799. Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Fulltrúaráðsfundur Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Ákvörðun um skipan framboðslista Sjálf- stæðisflokksins fyrir borgarstjórnar- kosningarnar 25. maí næstkomandi. 2. Ræða. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæð- isflokksins og forsætisráðherra. Vörður — Fulltrúaráðið. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Náttúrufræðingar athugið Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga verður haldinn í dag kl.16.00 í Háteigi á Grand Hóteli. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur Fundurinn verður haldinn í Skautahöllinni í Laugardal þriðjudaginn 5. mars kl. 20.00. Dagskrá samkvæmt 13. grein. Stjórnin. Hluthafafundur í Degasoft hf. Stjórn Degasoft hf. boðar til almenns hluthafa- fundar í félaginu þriðjudaginn 5. mars kl. 16.00 á Grand Hóteli, Reykjavík. Fundarefni: Kynning á alvarlegri fjárhagslegri stöðu Kudos Development Group UK, og fyrirsjáanlegri aukn- ingu hlutafjár í Kudos Development Group UK. Stjórn Degasoft hf. Aðalfundir FB hf. og FFB Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður haldinn á Arnarstapa Snæfellsnesi þriðjudag- inn 12. mars 2002 kl. 10:00 árdegis. Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Félags Ferðaþjónustubænda verður haldinn á Arnarstapa Snæfellsnesi þriðjudaginn 12. mars klukkan 16.00 síðdegis og framhaldið miðvikudaginn 13. mars 2002. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu Ferðaþjónustu bænda í síma 570 2700, fax 570 2799, og skráið ykkur á fundina. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfir- lýsingar Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga heldur nám- skeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga dagana 11.—13. og 18.—20. mars nk., kennsla fer fram milli kl. 9.00 og 16.00 og verða próf haldin dag- ana 5. og 6. apríl. Námskeiðið er haldið sam- kvæmt lögum nr. 26/1994, um fjöleignarhús og reglugerð nr. 233/1996, um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, sími 525 4444, fyrir 7. mars nk. Fyrir- vari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskipta- yfirlýsinga. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdótt- ir, Erla Alexandersdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og Garðar Björgvinsson micha- el-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavík- ur starfar í nánum tengslum við Sálarrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.1  1512268—9.0*  EDDA 6002022619 III  Hamar 6002022619 I  FJÖLNIR 6002022919 I Kjör Stm.  HLÍN 6002022619 IV/V Innsetning Stm. AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Á ferð um Kenýja. Þórdís Ágústsdóttir formaður KFUK segir frá. Allar konur hjartanlega velkomnar. Hornstrandafarar FÍ              Lagt af stað frá BSÍ kl. 20.00 á föstudagskvöldi. 3—4 klst. ganga á laugardegi og árshátíð um kvöldið. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. í síma 568 6114 og hjá skrifstofu FÍ í síma 568 2533. Miðvikudagur 27. feb. kl. 20.30 í Mörkinni 6. Kvöld- vaka, Örlygur Hálfdánarson kynnir Viðey í máli og mynd- um. Kaffiveitingar í hléi. Að- gangseyrir kr. 500. GIORGIO Baruchello heimspeking- ur flytur fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki undir heitinu Hnattvæðingin og meinvörp kapítalismans þriðjudaginn 26. febr- úar kl. 20 á 3. hæð í Nýja-Garði. Fyr- irlesturinn verður fluttur á ensku. Í fyrirlestrinum mun Baruchello fjalla um hugmyndir Johns Mc- Murtry um hnattvæðingu nútímans sem að dómi McMurtrys er afkvæmi markaðshyggjunar. John McMurtry er höfundur bókarinnar The Cancer Stage of Capitalism (Meinvörp kapítalism- ans) sem kom út árið 1999. Hann er jafnframt leiðbeinandi Baruchellos við doktorsverkefni hans. Allt áhugafólk um heimspeki er velkomið og er aðgangur ókeypis, segir í fréttatilkynningu. Hnattvæðingin og meinvörp kapítalismans EFTIRFARANDI ályktun flokks- ráðs Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um Landssíma Íslands var samþykkt á flokksráðsfundi 24. febr- úar: „Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs krefst þess að rík- isstjórnin hverfi þegar í stað frá öll- um áformum um frekari einkavæð- ingu innan almannaþjónustunnar. Ekki verði frekar aðhafst í þessum efnum fyrr en þjóðin hefur átt þess kost að gera upp við einkavæðingar- stefnuna og þá sem fyrir henni standa í næstu alþingiskosningum. Í ljós hefur komið að spillingin þrífst og dafnar í skjóli einkavæðing- arstefnunnar. Í skjóli hennar raka svokallaðir sérfræðingar ríkisstjórn- arinnar til sín hundruðum milljóna af almannafé. Einnig hefur komið í ljós að fjármunir þjónustustofnana á borð við Landssíma Íslands hafa verið not- aðir sem áhættufé í hlutabréfabraski erlendis. Á þennan hátt hafa tapast mörg hundruð milljónir – jafnvel milljarðar króna – af fé almennings í landinu. Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur einn stjórnmálaflokka staðfast- lega lagst gegn því að Landssíminn væri einkavæddur. Fram til ársins 1996 var Póstur og sími opinber þjón- ustustofnun undir almannaforsjá og gegndi sínu hlutverki með mikilli prýði. Póstur og sími var vel rekin stofnun og hentaði vel sem þjónustu- eining við íslenskar aðstæður. Eftir aðskilnað Pósts og síma og hluta- félagavæðingu starfseminnar hefur dregið úr þjónustunni, henni hefur hrakað á sama tíma og verðið hefur hækkað og símstöðvum og pósthús- um hefur verið lokað víða um land. Í stað þess að þvinga mikilvæga al- mannaþjónustu inn í ramma sérhags- muna og einkagróða hefði átt að leggja kapp á að byggja upp þjónustu Landsímans og tryggja öllum lands- mönnum jafnræði og greiðan aðgang að öflugri þjónustu og tryggum gagnaflutningum. Flokksráðið ítrekar kröfu þing- flokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um að Ríkisendur- skoðun geri ítarlega úttekt á störfum einkavæðingarnefndar ríkisstjórnar- innar með sérstöku tilliti til Lands- síma Íslands. Þeirri vinnu verður að hraða. Að lokum kveða kjósendur upp dóm yfir ríkisstjórninni og hennar verkum í næstu alþingiskosningum.“ Krefjast úttektar á störfum einkavæðingarnefndar MÁLSTOFA verður haldin í tengslum við kennslu í stjórn- skipunarrétti í lagadeild Há- skóla Íslands og í samstarfi við Orator, félag laganema, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12.15–13.30 í stofu L-101 í Lögbergi. Umræðuefnið verður: Við- brögð alþjóðasamfélagsins við hryðjuverkum. Málshefjendur verða þau Jónatan Þórmundsson pró- fessor og Björg Thorarensen, skrifstofustjóri. Málstofugestum gefist tækifæri til að koma með fyr- irspurnir til málshefjenda. Málstofan er opin öllu áhuga- fólki, segir í fréttatilkynn- ingu. Málstofa í lagadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.