Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 B 11
bílar
NARDO, ofursportbíll Volkswagen,
er þegar farinn að sanna sig í próf-
unum. Tekist hefur að setja sex ný
hraðamet á bílnum sem verður sýnd-
ur á bílasýningunni í Genf ásamt
Phaeton lúxusbílnum.
Volkswagen flutti frumgerð
Nardo, sem er með 600 hestafla
W12-vél, á kappaksturshring nærri
Lecce á Suður-Ítalíu og lét aka bíln-
um þar dagana 23. og 24. febrúar.
Bíllinn sló þágildandi hraðamet fyrir
stöðugan 24 klukkustunda akstur.
Meðalhraðinn var 322,89 km á klst.
og á þessum tíma fór bíllinn 7.749,4
km. Í október síðastliðnum setti
Nardo sjálfur heimsmet í slíkum
akstri en nú var meðalhraðinn 27,7
km meiri og bíllinn fór 663 km
lengra. VW segir að þakka megi
framfarirnar áreiðanlegri vél og enn
frekari þróun bílsins sjálfs ásamt
einbeittu liði aksturs- og aðstoðar-
manna.
Ökumennirnir sem skiptust á að
aka bílnum voru sjö talsins. Þeim
tókst einnig að slá fimm önnur
heimsmet og tólf alþjóðleg met sam-
kvæmt opinberum reglum Alþjóða-
akstursíþróttasambandsins, FIA.
Nánar er greint frá metunum á með-
fylgjandi töflu.
,#-./0
/10 0
2/ 23 .0/4/
(55/ (55/02
(/ +55/ +55/02
()555/ ()555/02
6/ (7/ +)555/ 7&/ +)555/02
0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" 0" '778&6
'7+8+9
'7%8(6
'7&86*
'7*8'9
'7+87%
'7+8%6
'7+8+%
'7&8%%
'7&8%+
'778%9
'7'85'
)"20 .1 .
Nardo
slær sex
heims-
met
VW Nardo-ofursportbíllinn hefur sett sex heimsmet í hraðakstri.
CHRYSLER hefur ákveðið að
hætta framleiðslu á ofursport-
bílnum Viper. Síðustu þrjú
hundruð bílarnir eru nú í fram-
leiðslu sem 2003 árgerð. Þar
sem spurn eftir bílnum er
ennþá mjög mikil um allan heim
má vænta þess að bandarískir
bílaáhugamenn muni tryggja
sér eintak um leið og bílarnir
koma af færibandinu í Detroit.
Wieck
Framleiðslu á Dodge Viper verð-
ur hætt.
Hætta
að smíða
Viper
Tannstönglabox
Verð kr. 2.590
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mánudag-föstudag 11-18,
laugardag 11-15
Allar tölur eru í þúsundum króna
Iðgjöld 2.908.491 2.351.227
Lífeyrir - 1.763.177 - 1.486.244
Fjárfestingartekjur - 1.029.153 -138.970
Fjárfestingargjöld - 105.949 - 64.562
Rekstrarkostnaður - 109.143 - 87.511
Aðrar tekjur 21.348 17.613
Matsbreytingar 4.130.283 1.914.325
Hækkun á hreinni eign á árinu 4.052.697 2.505.796
Hrein eign frá fyrra ári 48.084.460 45.578.663
Hrein eign til greiðslu lífeyris 52.137.157 48.084.460
Efnahagsreikningur: 31.12.2001 31.12.2000
Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris:
Upplýsingar um starfsemi á árinu 2001
MEGINNIÐURSTÖÐUR ÁRSREIKNINGS
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 6.714.000 3.824.000
Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 13,1% 8,0%
Eignir umfram heildarskuldbindingar 2.353.000 1.664.000
Í hlutfalli af heildarskuldbindingum 2,3% 2,0%
Hrein raunávöxtun -2,5% -0,6%
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 5,4% 7,6%
Eignir í ísl. kr. 79,8% 76,4%
Eignir í erl. kr. 20,2% 23,6%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.961 16.303
Fjöldi lífeyrisþega 8.632 8.217
Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,18% 0,15%
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings:
Kennitölur:
ÁVÖXTUN SJÓÐSINS
Alls greiddu 31.976 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins á árinu 2001 eða
4,4% fleiri en á árinu 2000. 2.493 atvinnurekendur greiddu iðgjöld á
árinu og hafði þeim fjölgað frá árinu 2000 um 4,9%. Í árslok voru
133.131 sjóðfélagi með inneign í sjóðnum.
FJÖLGUN SJÓÐFÉLAGA
Ellilífeyrir 1.077.197.248 5.774
Örorkulífeyrir 523.343.962 1.997
Makalífeyrir 120.288.875 1.108
Barnalífeyrir 31.916.741 506
Samtals 1.752.746.826 9.385
LÍFEYRISGREIÐSLUR 2001: Upphæð: Fjöldi:
Ársfundur sjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þriðju-
daginn 23. apríl nk. kl. 17.00. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst
síðar.
ÁRSFUNDUR 2002
Þórarinn V. Þórarinsson formaður Halldór Björnsson varaformaður
Bjarni Lúðvíksson Guðmundur Þ. Jónsson
Gunnar Björnsson Helgi Magnússon
Ragnar Árnason Þórunn Sveinbjörnsdóttir
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Bjarni Brynjólfsson.
Í stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar 31.12.2001 voru:
Árið 2001, sem var 6. starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, einkenndist
af miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og var ávöxtun lífeyrissjóða
mun lakari en undangengin ár. Ávöxtun sameignarsjóðs Framsýnar
var 6,0% en það svarar til neikvæðrar raunávöxtunar um 2,47%.
Þrátt fyrir erfitt árferði sl. ár er staða sjóðsins sterk og tryggingafræðileg
úttekt sýnir að heildareignir sameignarsjóðs Framsýnar eru 2,3%
umfram heildarskuldbindingar. Fimm ára raunávöxtun heildarsafns
sjóðsins er 5,43%.
Heildarávöxtun séreignardeildanna árið 2001 var 10,1% eða 1,55%
raunávöxtun.
Verðbréf með breytilegum tekjum 17.440.308 17.734.195
Verðbréf með föstum tekjum 24.840.991 22.072.668
Veðlán 9.161.448 7.481.379
Bankainnstæður 158.531 260.004
Húseignir og lóðir 219.509 203.437
Kröfur 379.417 577.283
Annað 319.763 382.824
52.519.967 48.711.790
Skuldir - 382.810 - 627.330
Hrein eign Samtryggingarsjóðs 52.041.765 48.043.573
Hrein eign Séreignarsjóðs 95.392 40.887
Hrein eign til greiðslu lífeyris, alls 52.137.157 48.084.460