Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 B 19 börn 1. vinningur. Máltíð á Ruby Tuesday fyrir fjölskylduna fyrir 5.000 kr. Valtýr, Dagný og Sunna, Bjarmalandi, 750 Fáskrúðsfirði. 2.- 5. vinningur. Mixbolur og barnamáltíð á Ruby Tuesday. Ásbjörn Þorsteinsson, 8 ára, Bogahlíð 2, 735 Eskifirði. Elí Úlfarsson, 9 ára, Þjóttuseli 1, 109 Reykjavík. Erla Salóme, 5 ára, Hraunstíg 4, 685 Bakkafirði. Ragnhildur Finnbogadóttir, 10 ára, Austurbrún 33, 104 Reykjavík. 6.-20. vinningur. Mixbolur, kassi af Mix, inneign fyrir barnagosi á Ruby Tuesday og glasið fylgir með. Alexandra Hödd Harðardóttir, 10 ára, Arnarhrauni 8, 220 Hafnarfirði. Andrea Ísleifsdóttir, 7 ára, Dúfnahólum 2, 111 Reykjavík. Ásgeir Tómas, 8 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Brynjar Logi Árnason, 5 ára, Hjallabraut 35, 220 Hafnarfirði. Elísabet Kristmundsdóttir, 9 ára, Skúlabraut 29, 540 Blönduósi. Guðrún Embla Eiríksdóttir, 3 ára, Reynihvammi 27, 200 Kópavogi. Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 10. mars. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 17. mars. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. MIX - Vinningshafar Halló krakkar! Hringjarinn frá Notre Dame II Quasimodo snýr aftur ásamt öllum vinum sínum í glænýju framhaldi ævintýrsins um Hringjarann frá Notre Dame. Nú glímir hann við illan sirkuseiganda að nafni Sarousch. Sarousch hyggst nefnilega stela La Fidele - hinni frægu kirkjuklukku dómkirkjunnar í París. Nú þarf Quasimodo á öllu sínu hugrekki að halda og vinir hans leggja honum líka lið í baráttunni! Með því að svara einni léttri spurningu getur þú unnið eintak af þessari nýju teiknimynd frá Disney með íslensku tali. Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans Hringjarinn frá Notre Dame II Kringlan 1, 103 Reykjavík Spurning: Í hvaða borg stendur Notre Dame kirkjan? ( ) London ( ) París ( ) New York Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Guðrún Valdemarsdóttir, 4 ára, Leynisbrún 14, 240 Grindavík. Hjördís Vigfúsdóttir, 9 ára, Fjallalind 68, 201 Kópavogur. Marínó Axel Helgason, 5 ára, Garðavöllum 7, 240 Grindavík. Ólafur Þórsson, 5 ára, Unnarbraut 11, 170 Seltjarnarnesi. Róbert Sindri Jónsson, 6 ára, Lerkiási 6, 210 Garðabæ. Rósa Sigurðar, 5 ára, Holtaseli 38, 109 Reykjavík. Silvía S. Ólafsdóttir, 6 ára, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Styrmir Sigurjónsson, 7 ára, Viðarási 71, 110 Reykjavík. Þóra Lind Halldórsdóttir, 5 ára, Urðarbraut 2, 250 Garði. Einu sinni var fjölskylda sem ætlaði að leigja sér hús. Fyrst kom pabbinn og sagði: Get ég fengið eitt laust her- bergi? Hann fór upp og þá heyrðist: „Afi þinn er blóðsuga!“ Pabbinn varð svo hræddur að hann stökk út um gluggann og drap sig. Svo fór mamman upp og þá heyrð- ist: „Afi þinn er blóðsuga!“ Hún varð svo hrædd að hún stökk út um gluggann og drap sig. Þá spurði stóri bróðirinn: Er til eitt laust herbergi? Hann fór upp og þá heyrðist: „Afi þinn er blóðsuga!“ Hann varð svo hræddur að hann stökk út um gluggann og dó. Svo bað stelpan um herbergi og fór upp og þá heyrðist: „Afi þinn er blóð- suga!“ Þá svaraði stelpan: „Mér er al- veg sama, amma mín er ryksuga!“ Katrín og Ásta Magnúsdætur 7 ára Hringbraut 52 107 Reykjavík Viltu senda inn brandara? Netfangið er: barn@mbl.is Skrýtluskjóðan Eline Júlía van Aalderink er 5 ára og býr í Hollandi, þaðan sem hún sendi okkur þessa ótrúlega flottu mynd. Ætli allir krakkar í Hollandi séu ekki allir ólmir í að fara í bíó og sjá skemmtilegu myndina Skrímsli hf. alveg einsog krakkar á Íslandi? Skrímsli í Hollandi Þetta eru dýrin okkar, hundurinn Jaco og kötturinn Oliver. Jaco heitir í höfuðið á páfagaukn- um í Disney-myndinni Aladdin og Oliver í höfuðið á kisunni í myndinni Oliver og félagar. Jaco var eins árs þegar við fengum Oliver og má segja að hundurinn okk- ar hafi fengið kisu í afmælisgjöf. Kis- an hefur verið hjá okkur í 2 mánuði og eru þeir Jaco bestu vinir og leika sér mikið saman. Þeir hlaupa á eftir hvor öðrum og veltast um á gólfinu glefs- andi hvor í annan. Stundum þykist Oliver vera tígrisdýr á veiðum og þá læðist hann aftan að hundinum og stekkur ofan á hausinn á honum. Þegar þeir verða þreyttir leggjast þeir upp í sófa og sofa saman. Fjóla Björnsdóttir 9 ára María Björnsdóttir 5 ára Jaco og Oliver Pennavinkonur Halló, halló! Mig langar til að eignast penna- vinkonu á aldrinum 10–13 ára. Sjálf verð ég 12 ára á árinu. Áhugamál mín eru fimleikar, körfubolti, fót- bolti, vinir, línuskautar og dýr. PS: Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Gríma Þórðardóttir Framnesvegi 17 101 Reykjavík Mig langar til að eignast penna- vinkonu á aldrinum 9–10 ára. Ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru þver- flauta, dýr, sund, fimleikar, frjálsar, skólinn, límmiðar, styttur og margt fleira. Guðmunda Þóra Jónsdóttir Bæjartúni 5 355 Ólafsvík ATH.! Á morgun er síðasti skiladagur á myndasögum í myndasögukeppnina með frumskógarþemanu. Haldin verður sýning á myndasögunum og besta sagan fær dýrmætan Harry Potter kastala í vinning. Leiksýning: Litli guli bíllinn verður haldin í Ævintýralandi Kringl- unnar nk. laugardag kl. 12. Leikarar eru á aldrinum 6-9 ára og eru að út- skrifast af leiklistarnámskeiði og er lokaverkefnið uppsetning á verkinu Litli guli bíllinn. Frá Ævintýralandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.