Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Ásmundur Skeggjason. lögg. fasteigna- og skipasali. Norðurvangur, Hf. - Frábær staðsetning! Einkar vel skipulagt 177 fm einbýlishús (þar af 39 fm bílskúr) á besta stað í norðurbænum í Hafnarfirði. Glæsilegur suður- garður, verönd og pallar. Húsið er á einni hæð og er fermetranýting því mjög góð. Eign sem vert er að skoða! (2430) Aratún, Gbæ - Mikið endurnýj- að á einni hæð! Erum með til sölu mik- ið endurnýjað einbýlishús á einni hæð ásamt um 50 fm bílskúr á fínum stað í Garðabæ. Glæsilegt nýtt eldhús, nýtt baðherb. með hornbaðkari, fjögur svefnherbergi, timburverönd til suðurs, fallegur garður. (2404) Hringbraut Hf. Ætlar þú að láta þessa ein- stöku eign fram hjá þér fara? Þessi einstaka eign er nú til sölu hjá okkur á Höfða. Húsið er skráð 161 fm en auk þess er að hluta til einangrað rými í risi sem er um 80 fm að gólffleti ásamt rúml. 20 fm frístandandi bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Fataherb. og bað- herb. innaf hjónaherbergi. Rúmgóðar, klassískar samliggjandi stofur. Drífðu nú kallinn með þér að skoða þetta einstaka hús áður en þið missið af því! Verð 18,9 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. í Hf. (2298) 3JA HERB. Sléttahraun 15, Hf. - Ekta fyrsta íbúð! Sérlega björt og skemmtileg 87 fm íbúð (79 fm íb. + 8 fm geymsla) á 2. hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli. Þvottahús á hæðinni. Sjón er sögu ríkari. Verð 9,8 millj. (2419) Kríuás 15, Hf. - Ein 3ja herb. eftir! Eigum eftir eina 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu lyftufjölbýli á þessum vaxandi stað. Húsið er klætt að utan með fallegri álklæðn. Hægt að fá keyptan stóran og góðan bílskúr með. Teikn. á skrifst. Hafðu samband sem fyrst! (2011) 4-6 HERB. Lyfta, stór bílskúr og ÚTSÝNI! - Kríuás, Hf. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í þessu fallega húsi. Húsið hefur upp á að bjóða það helsta sem fólk leitar eftir í hverfinu, þ.e. lyftu, stóran bílskúr og frábært útsýni. Auk þess eru íbúðirnar vel hannaðar með topp innrétting- um og á góðu verði. Tilbúnar til afh. í feb. nk. Af- hend. fullbúnar án gólfefna. Verðdæmi: 4ra herb. m. bílskúr, ásett verð kr. 14,8 millj. (1603) HÆÐIR Laufás, Garðabæ - Glæsileg sérhæð! Glæsileg, björt og rúmgóð 114 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í Garðabæ. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherbergi, fallegt eldhús, nýlega standsett baðherbergi, forstofu, sjónvarpshol og stofu. Öll rými eru sérlega rúm- góð, vönduð gólfefni og sérinngangur. Bílskúrinn er með nýlegri hurð og vel búinn að öllu leyti, gryfja. Húsið er vel staðsett í miðjum botnlanga í rólegu hverfi. Verð kr. 15,9 millj. (2432) Norðurbraut, Hf. - Gott fm- verð! Falleg 141 fm (9 fm geymsla) efri sér- hæð með sérinngangi sem býður upp á tölu- verða möguleika fyrir skapandi fólk. Aðkoman er góð og hefur húsið allt verið klætt með viðhalds- léttri klæðningu. Möguleiki á bílskúr til hliðar við húsið. Frábær garður, stutt í góðan skóla. Verð 12,9 millj. (2441) Tjarnarbraut, Hf. - við Lækinn! - Aukaherbergi! Vorum að fá á skrá notalega sérhæð í góðu þríbýlishúsi á þessum frábæra stað við Lækinn í Hafnarfirði. Aukaher- bergi í kjallara. Góðar stofur. Kíktu sem fyrst á þessa! Verð 11,9 millj. (2079) SÉRBÝLI Ásbúð, Gbæ - Fallegt raðhús! - Skipti á minni eign! Fallegt mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum með inn- bygg. tvöföldum bílskúr. Hiti í innkeyrslu sem er hellulögð. Fallegt útsýni er af efri hæð. Skipti á minni eign möguleg. Hafðu samband.(1993) Skrúðás, Gbæ - EINSTÖK EIGN! SJÁVARLÓÐ! Vorum að fá á skrá þetta einstaka einbýlishús á besta stað í nýja hverfinu í Garða- bæ. Húsið er reist á lóð sem stendur næst sjónum og hefur því ótakmarkað útsýni vestur til sjávar. Eignin er samtals um 240 fm á einni hæð, þ.a. tvöfaldur innbyggð- ur bílskúr. Sérlega skemmtileg hönnun íbúðar. Teikningar á skrifstofu. Hafðu sam- band sem fyrst! (2098) Guðjón Guðmundsson, viðskiptafræðingur, sölustjóri. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður Víðiberg, Hf. - Glæsieinbýli á einni hæð Stórglæsilegt 194 fm einbýlis- hús á einni hæð, þ.a. 35 fm bílskúr, á frábærum stað í Hafnarfirði. Glæsilegar sérsmíðaðar inn- réttingar, nýlegt, samfellt parket á gólfum, hita- lögn undir steinflísum í íbúð, 1. flokks tæki í eld- húsi, „alvöru“ (þ.e. stór) svefnherbergi, timbur- verönd til suðurs, halogen-lýsing í loftum, falleg- ur gróinn garður allt í kringum húsið, stór og góður bílskúr. Toppeign! Lækkað verð 22,5 millj. (2313) NÝBYGGINGAR Erluás, Hf. - Einbýli á einni hæð! Erum með á skrá tæpl. 260 fm einbýli á einni hæð, þ.a. 45 fm bílskúr. Fjögur góð svefn- herb., stofa og sjónvarpsherb., gengt út á ver- önd til suðurs frá stofu og svefnherb. Afh. fullbú- ið að utan, fokhelt að innan, í vor. Teikn. á skrif- stofu! (2433) Þrastarás, Hf. - Hörkugóðar íbúðir! Eigum eftir nokkrar 3 og 4ra herb. íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum í Þrastarási í Ás- landinu í Hafnarfirði. Allar íbúðir eru með sér- inngangi af jarðhæð eða af svölum. Nánast eng- in sameign. 1. flokks innréttingar og tæki. Svalir til vesturs. Stutt í skólann fyrir börnin. Gott verð! Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Svöluás, Hf. - Glæsileg parhús! Falleg tæpl. 200 fm parhús á flottum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarf. Útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Hægt að fá afhent fokheld eða tilbúin til innréttinga. Hafðu samband sem fyrst! Teikn. á skrifstofu. (2054) Lerkiás, Gbæ - EITT HÚS EFTIR! Lítil og nett raðhús á einni hæð með stórum inn- byggðum skúr. Afhendast tilbúin til innréttinga eða fokheld fljótlega. TOPP STAÐUR í nýja hverf- inu í Garðabænum. Teikn. á skrifstofu. Verð 13,0 millj. SUMARBÚSTAÐIR Sumarhús í Grímsnesi Notalegur og vel viðhaldinn sumarbústaður á um 5.000 fm lóð nr. 1 í Öndverðarnesinu í Grímsnesi. Stór og mik- il verönd er framan við bústaðinn. Stutt í Þrast- arlund svo og í golf og sund. Kamína (arinn) er í húsinu. Verð 3,2 millj. (2417) ATVINNUHÚSNÆÐI Bæjarhraun, Hf. - Allt í leigu! Efsta hæðin í þessu húsi er til sölu. Skiptist í 5 herb. og 1 stóra íbúð. Hátt til lofts. Klassaeign. Allt í leigu. Góð fjármögnun! (2333) Iðnaðar- og/eða lagerhúsn. til sölu: Hvaleyrarbraut Hf. 105-600 fm. Verð 65 þús. fm. LAUST Skrifstofuhúsn. - Miklir mögu- leikar! Strandgata Hf. - 2 skrifstofuhæðir í miðbænum sem þarf að taka í gegn og innrétta. Mögul. að breyta í íbúðir. Skipti á íbúð í nýbygg. Verð: Yfirtaka á lánum. Verslunarhúsn. til sölu Lækjargata Hf. - 150 fm jarðhæð á besta stað í miðbæ Hafn- arf. í nýlegu húsi. Hentar fyrir verslun eða þjón- ustu eða ... Skipti koma til greina. Áhv. 11 millj. Skrifstofuhúsn. til sölu Bæjarhraun Hf. 2. h. 130 fm. Verð 10,8 millj. LAUST. TIL LEIGU Bæjarhraun, Hf. - Gott húsn. á jarðhæð! Til leigu gott rúml. 100 fm versl- unarhúsnæði á jarðhæð. Til leigu strax. Hafðu samband. Bæjarhraun, Hf. - Skrifstofa - Hornherbergi! Til leigu rúmgott horn- herbergi á 2. hæð. Nýlega innréttað. Öll aðstaða til staðar. Verð 25 þús. á mán. K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhraun 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Opið kl. 9-17 virka daga  www.hofdi.is Fyrir fólk í Firðinum EGILL Árnason hf. hefur hafið inn- flutning á Woodloc-lagnarkerfi. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að nýja lagnakerfið komi í stað hefðbundinna aðferða sem felast í því að líma saman tappa og nót. Með Woodloc-viðarlæsingunni læsast parketborðin saman þannig að sam- skeytin eru nánast ósýnileg og óvan- ir eiga geta lagt þessi gólf hjálpar- laust. Borðin raðast sjálfkrafa saman án þess þurfa að nota lím, en Woodloc-viðarlæsingin tengir borðin saman á fljótan, auðveldan og trygg- an hátt. Samskeytin eiga að þola mikið álag og haldast jafnlengi og gólfið endist. Þar sem borðin eru lögð án þess að nota lím, má auðveld- lega taka þau upp og leggja þau ann- ars staðar. Egill Árnason hf. hefur flutt inn og selt Kährs-parket á Íslandi frá 1962. Kährs-parket hefur reynst vel við ís- lenskar aðstæður, segir í fréttatil- kynningunni, og Egill Árnason hf. býður 30 ára ábyrgð á Kährs-parketi og 12 ára ábyrgð á Linnea-gólfum. Kährs-parket með Woodloc-viðarlæsingu Egill Árnason selur Kährs-parket og Linnea-gólf í miklu úrvali með Woodloc- viðarlæsingum. Dalvík - Fasteignaþing er með í sölu núna gistiheimilið Árgerði ná- lægt Dalvík. Um er að ræða eign með níu gistiherbergjum, íbúð og 60 fermetra bílskúr. Alls er eignin 293,2 fermetrar að stærð og var hús- ið byggt árið 1947, það er stein- steypt. „Þetta er glæsilegt steinsteypt hús á tveimur hæðum,“ sagði Ísak Jóhannsson hjá Fasteignaþingi. „Gengið er inn á neðri hæð í anddyri sem er bæði fyrir efri og neðri hæð. Anddyrið er fallega innréttað. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi með skápum, stofa, glæsilegt eldhús og baðherbergi með nýlegum flísum og sturtu. Korkur er á gólfum. Þá eru tvö herbergi með fallegum teppum. Á neðri hæð eru fimm svefnher- bergi, eldhús með borðkrók, sólstofa og þvottahús með baðkari, flísar eru á gólfum. Úr sólstofu er gengt út á pall og úr þvottahúsi er gengt fram í forstofu og út. Húsið er með tveimur íbúðum sem fyrr gat. Útihús er um 60 fermetrar og klætt með Garða- stáli. Ásett verð er 29 millj. kr.“ Árgerði, Dalvík. Árgerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.