Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 2
vtsm Miövikudagur 23. aprn 1980 2 Stundar þú einhverja líkamsrækt? Magnús Astvaldsson, verkstjóri: Já, alveg „svakalega maöur.” — Og hvaö er þaö helst sem þú stundar? — Nú, hvaö annaö en leikfimi og jóga, og svo auövitaö göngur og aöra útivist. Theodór Guönason, sjómaöur: Nei, ég geri litiö af þvi. Ég hef ekki tima til þess, þar sem ég er sjómaöur á skuttogara. Jórunn Kjartansdóttir, hús- móöir: Nei, ekki get ég sagt aö ég hafi nokkurn timann staöiö I sliku. Guörún Jóhannsdóttir, húsmóöir: Nei, enga, nema þá hina svoköll- uöu frúarleikfimi. Daniel Júllusson, útvarpsvirki: Ekki get ég sagt þaö. Ég stunda garörækt. Þaö er ágæt heilsubót. Háskóla- fyrlrlestur Dr. Phil. Claus Nielsen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla, flytur fyrirlestur á vegum Verk- fræöi- og raunvisindadeildar H.I., sem hann nefnir Skyldleikabönd i dýrarikinu, 23. april 1980, kl. 15.15 i sal 201 í Lögbergi, húsi Laga- deildar H.l. Fyrirlesturinn er öll- um opinn. Flnnur en ekki Óskar Erla Elln Hansdóttir og Gunnar Atlason, framkvæmdastjórar hátiöahaldanna f Reykjavlk ásamt Þor- geiri Astvaldssyni kynni. Vlsismynd: GVA. Dagskrá sumardagsins fyrsia í Reykjavík Fjðmreytt skemmtun á vegum skátanna i Lánsfiáráætiun rikissijornarinnar: • NÆR 20 MILLJARÐA HALLI Á ! VIÐSKIPTAJðFNUÐI ÁÆTLAÐUR i Eins og Visir hefur greint frá, er nú veriö aö leggja siöustu I hönd á lánsfjárætlun rikis- _ stjórnarinnar, en niðurstöðutöl- || ur hennar verða sennilega yfir . 160 milljaröar króna. Viö gerö áætlunarinnar er gert ráö fyrir aö halliá viöskiptajöfnuöi veröi ábilinu 15 til 20 milljaröar, sem er mun verri útkoma en á siö- asta ári, en þá var hallinn um 7 milljarðar króna. A slðustu 4 ár- um þar á undan var viöskipta- jöfnuöur jákvæöur. Sá halli,sem nú er gert ráö fyrir nemur 1.5% af þjóöar- framleiöslunni. Samkvæmt þvi sem Visir hef- I ur fregnað er ein af forsendum I lánsfjárætlunarinnar aö verö- • bólga veröi 30% á þessu ári. ...» — J Skóiaskákmót um helglna Skólaskáknefnd Islands vekur athygli á að landsmót Skólaskák- ar 1980 fer fram aö Varmalandi i Borgarfiröi dagana 25.-27. apríl. A mótinu keppa fulltrúar kjör- dæmanna, 2 frá Reykjavik, en einn frá hverju hinna i yngri og eldri flokki, um titilinn Skóla- skákmeistari Islands 1980. Keppnin hefst 25. april kl. 10 og lýkur 27. april. Mótsstjórar verða- Bergur óskarsson og Jenni R. Ólason, ásamt Erlendi Magnús- syni. Stuðnlngsmenn Péturs með sumarkalfi Stuöningsmenn Péturs J. Thor- steinssonarefna til sumarfagnað- ar fimmtudaginn 24. april, sum- ardaginn fyrsta, i Sigtúni kl. 3-6. A boöstólum veröa kaffiveiting- ar og ymislegt verður til skemmt- unar. M.a. mun Selma Kaldalóns leika á pianó og Arni Johnsen spjalla viö gesti og raula nokkur lög. Oddný og Pétur Thorsteinsson veröa meöal gesta og gefst fólki þarna tækifæri til aö ræöa viö þau. Meö þessu móti vilja stuðn- ingsmenn Péturs gefa fólki kost á aö kynnast þeim hjónum. Þarna verður einnig séð fyrir þörfum yngstu kynslóöarinnar á barna- daginn, segir I frétt frá stuðnings- mönnum. Aö venju stendur Skátasam- band Reykjavikur fyrir fjöl- breyttri dagskrá I Reykjavlk á sumardaginn fyrsta. Hátiöahöld- inhefjast meö fjölskylduguöþjón- ustu i Dómkirkjunni kl. 11. Prest- ur veröur séra Þórir Stephensen. Auk þess veröa tvær aörar skáta- messur I Reykjavik, önnur i Langholtskirkju, hin i Neskirkju. Eftir hádegi verður safnast saman á tveim stööum i borginni , og frá þeim gengið i skrúögöngu niöur í bæ. Frá Hlemmtorgi verð- ur lagt af staö kl. 13.30 og frá Melaskóla kl. 13.20. Skemmtunin i miöbænum verð- ur tviþætt. Annars vegar veröur Tivoliskemmtun skáta i Austur- stræti, Pósthússtræti og á Hótel- íslandsplaninu. Hún hefst þegar skrúögöngurnar koma i miöbæ- inn. Hins vegar fer fram skemmtidagskrá á sviði á Lækjartorgi, sem hefst kl. 14.30. Kynnir verður Þorgeir Astvalds- son. A skemmtuninni koma fram sönghópar, kórar, trúöar svo eitt- hvaö sé nefnt. í myndatexta i Visi I fyrradag varö sú misritun, aö maöur sem Pálmi Jónsscn ráöherra var að heilsa við opnunarathöfn nýja osta- og smjörsöluhússins var sagöur vera óskar H. Gunnars son, forstjóri, en á myndinni var afturá móti Finnur Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Húsavi'k. Biöur blaöiö velviröingar á þessum mistökum. Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi Hátiöahöld sumardagsins fyrsta i Kopavogi verða meö svipuöu sniöi og undanfarin ár. Dagskráin hefst meö Viða- vangshlaupi IK kl. 10. Þá verður skátaganga frá Vighólaskóla til kirkju og aö henni lokinni messa i Kópavogskirkju. Siðan veröur skrúðganga og veröur fariö frá Digranesskóla kl. 13.30. Aö lokinni dagskrá i Kópavogsskóla, sem hefst kl. 14.00, verður hlutavelta i skól- anum. Kl. 16.30 veröur knatt- spyrna á Vallargeröisvelli og kl. 19.30 diskótek i Hamraborg. Dagskránni lýkur meö þvi að L.K. sýnir Þorlák þreytta i Fé- lagsheimilinu og hefst sýningin kl. 20.30. K.Þ. Mlnnkandl atvinnuleysi Atvinnuleysi hefur veriö mun minna i landinu fyrstu þrjá mán- uöi ársins boriö saman viö sama tima i fyrra. Skráöir atvinnulaus- ir eru 661 færri I ár og atvinnu- leysisdögum hefur fækkað um 15.353. Segir i frétt frá Vinnu- málaskrifstofunni, að þessa þró- un megi vafalaust aö mestu rekja til hagstæös árferðis til sjávar og sveita. G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.