Vísir


Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 3

Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 3
VÍSIR Mánudagur 28. april 1980 Starfsfólk og lögmenn Lögheimtunnar hf. Ljósm. Ljósmyndastofa Krlstjdns Magnássonar. Nýjung I viðskiptum: SéPhætö Hjónusta vlð innheimtu vanskilaskulda Nýttfyrirtæki, sem sérhæfir sig i innheimtu vanskilaskulda eftir sérstöku kerfi, var stofnsett i Reykjavik nú nýveriö og nefnist þaö Lögheimtan hf., til húsa aö Laugarvegi 18. Mun fyrirtækiö bjóöa viöskiptavinum sinum upp- lýsingaþjónustu varöandi greiöslugetu og áreiöanleika fyrirtækja, jafnt innlendra sem erlendra. Starfsemi Lögheimtunnar veröur skipuiögö eftir erlendum fyrirmyndum, svonefndum „Inkasso” fyrirtækjum og hefur hún stonfaö til samstarfs viö sambærileg fyrirtæki erlendis. Tilgangur Lögheimtunnar hf. er aö minnka vinnu fyrirtækja viö innheimtu vanskilaskulda, meö ákveönum innheim tuaögeröum, verKamannasambandið Vlll verja kjörln með öllum tiltækum ráöum „Á fundinum var gengiö endan- lega frá sérkröfum VMSl aö þvi er skipan launataxta varöar. Fela þær tillögur i sér verulega ein- földun þeirra launakerfa, sem i gildi hafa veriö,” segir I fréttatil- kynningu um stjórnarfund I Verkamannasambandi lslands, sem var haldinn 21. þ.m. Fundurinn kaus þriggja manna nefnd til aö annast viöræöur viö önnur samtök láglaunafólks til aö tryggja forgangsrétt hinna lægst launuöu I núverandi samninga- viöræöum. Þá var ríkisstjórnin harölega gagnrýnd fyrir aö skeröa kjörin meö skattaálögum og veröhækk- unum. Rikisstjórnin getur ekki vænst aöhalds af öörum, þegar hún heimtar sifellt meira i sinn hlut, segir i ályktun. Þá segir, aö skattalækkanir séu mun raunhæfari kjarabætur til verkafólks en krónutöluhækkanir kaups, sem upp eru étnar jafn- óöum af verölags- og skattahækk- unum, og svo segir: Fáist ekki undirtektir rikisstjórnarinnar viö aö vernda og bæta kaupmátt lág- launafólks, veröa samtök þess aö verja kjörin meö öllum tiltækum ráöum. Og aö slöustu: Þaö er þvi á ábyrgö rikisstjórnar og at- vinnurekenda, ef nú veröur efnt til alvarlegra þjóöfélagsátaka. sv stööluöum bréfum og fleiru. Eiga fyrirtæki meö virkari innheimtu aö geta bætt greiöslustööu sina og jafnframt minnkaö kostnaö sinn af innheimtuaögeröum. Skuldar- eigendur, sem notfæra sér inn- heimtukerfi Lögheimtunnar, fá mánaöarlega tölvukeyrt yfirlit, Arkitektafélag Islands hefur þegiö boö um aö taka þátt I Listahátiö I vor og I tilefni þessa ætlar félgaiö aö setja upp sýningu á ýmsum nýjum verkum. Aö auki veröa flutt nokkur erindi, er fjalla um eldri verk arkitekta hér á landi og meö þvi hyggjast félagsmenn vekja athygli á tengslum þess eldra viö þaö nýja. A aöalfundi Arkitektafélags Islands, sem haldinn var i húsa- kynnum félagsins aö Asmundar- sal fyrir nokkru, kom meöal annars fram, aö Háskóli Islands hefur óskaö eftir samstarfi viö arkitektafélagiö. Byggist þaö á þvi hvort grundvöllur sé fyrir starfrækslu arkitektúrnáms á Islandi, en arkitektar hafa fram til þessa eingöngu sótt nám sitt til útlanda. Þá kemur fram I skýrslu laga- nefndar, aö arkitektar hafa verulegaráhyggjur af þvi aö nýja um á hvaöa stigi hvert mál er. Veröur lögö áhersla á aö fá skuldir greiddar án þess aö leita þurfi til dómstóla. Lögmenn Lögheimtunar eru þeir Asgeir Thoroddsen, og Ingólfur Hjartarson, hæstaréttar- lögmenn. — H.S. byggingarreglugeröin skuli hafa veriö samin án aöildar þeirra. Hefur reglugeröin aö geyma margvi'sleg og mjög ströng ákvæöi til starfa arkitekta hér. 1 skýrslu stjórnar arkitekta segir: „Islenskir arkitektar hafa enn nokkrar áhyggjur af viöhorfum ráöamanna þjóö- félagsins tilstéttarinnar og starfa hennar. Þetta kemur einkum fram I ofmati á hæfni erlendra sérfræöinga til aö ráöa fram úr islenskum viöfangsefnum. Þaö er yfirlýst stefna félagsins, aö hvergi megi hvika frá þeirri kröfu, aö viö íslenska mann- virkjagerö sé hönnun ávallt skýlaust I höndum Islendinga. — Og þar segir ennfremur: „Félagiö telur ráögefandi aöild erlendra sérfræöinga oft á tiöum nauösynlega og f flestum til- fellum gagnlega, en vill benda á afgerandi mismun á ráögjöf og höfundarrétti. i HUGSAÐU UM HÁRIÐ Djúpnæringakúrar eru nauðsynlegir tyrir hárið, sérstaklega þaðsemsett hetur verið permanent í. Bjóðum einnig tískuklippingar, litanir, permanent, Henna litanir og úrval af hársnyrtivörum. I HARSKERINN Skúlagötu 54, sími 28141 HÁRSNYRTISTOFAN PAPILLA L?u?awe9'24 rMMLLM símj 17144 Æ' RAKARASTOFAN f Dalbraut 1, sími 86312 ^ Krafa Arkítektaféiags ísiands: HlRLENDIR ARKITEHTAR SJtl UM ÍSLENSKA MANNVIRKJASER8 verkatmrððsiefaa uttvðtiltekksles: Mótmæiir barðiega skattahækkunum ríkissljórnarinnar A verkaiýösmálaráöstefnu Alþýöuflokksins var samþykkt aö mótmæla haröiega þeim skatta- hækkunum, bæöi I formi beinna og óbeina skatta, sem núverandl rikisstjórn hefur beitt sér fyrir og fyrirhugaöar eru. Ráöstefnan lýsti þungum áhyggjum sinum vegna skatta- hækkananna sem áformaöar eru samkvæmt skattstigafrumvarpi rikisstjórnarinnar. Einnig kom fram, aö rikisstjórnin getur ekki vænst aöhalds hjá fólkinu I landinu, þegar rikisvaldiö hrifsar til sin stööugt meira án tillits til aöstæöna hjá launafólki. Einkan lega væri fráleitt aö hækka tekju- skatt, hann kæmi óréttlátlega niöur, væri fyrst og fremst launa- mannaskattur, og þess utan viö- gengist skattsvik i þjóöfélaginu. Segir ráöstefnan, aö hverfa þurfi frá þeirri stefnu aö rýra stööugt lifskjör meö sfaukinni skatt- heimtu, öörum kosti hljóti verka- lýöshreyfingin aö snúast til varnar og beita þeim ráöum, sem henni séu tiltæk. Þaö sé þess vegna alfariö á ábyrgö rikis- stjórnarinnar, ef hún hyggst meö hóflausri skattastefnu sinni stofna til viötækra þjóöfélags- átaka. Skorar verkalýösráöstefna Alþýöuflokksins þess vegna á rikisstjórnina aö snúa þegar af braut skattpiningarstefnu sinnar. Einnig kom fram ályktun þess efnis, aö ráöstefnan telur, aö viö rikjandi aöstæöur I þjóöfélaginu og meö hliösjón af stööu kjara- mála, sé nauösynlegt aö Verka- mannasamband Islands, Lands- samband iöjufélaga og félög, sem gæta hagsmuna annars láglauna- fólks, taki forystu um aö rjúfa þá sjálfheldu, sem samningamálin eru nú I. Ennfremur segir, aö höfuö- áhersla veröi lögö á félagslegar umbætur, launajöfnuö og raun- hæfa baráttu gegn veröbólgu, en minni áhersla lögö á peninga- hækkanir. Ráöstefnan telur rétt I ljósi þessara viöhorfa, aö laun- þegahópar, sem betur eru settir biöi um sinn. —P.S. Póstsendum,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.