Vísir


Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 5

Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 5
VISIR Mánudagur 28. aprll 1980 5 Texti: Guft- mundur Pétursson Hafnarbærinn Pyreus I Grikk- landi er vinsæll viökomustaöur alþjoðlegra svindlara. þvi aukin hætta á, aö upp um allt komist. Skjalafalsaðferðin Flestir svindlararnir taka þvi aöra aðferð fram yfir. Fölsun farmskjala. Þeir tryggja sér greiösluna fyrir farminn meö þvl aö framvisa skjölum. Ýmist hafa þeir aldrei keypt farminn, eöa selja hann öbrum kaupanda. — Bankarnir eru oft furöu kæru- lausir viö skoöun sllkra pappira. Ennfremur eru fulltrúar kaup- andans, þróunarlands gjarnan, óvanir slikum viöskiptum oft, og svindlararnir komast upp með biræfni sina. Þriöja aöferöin er oft notuö af útgeröarmönnum, sem orönir eru gjaldþrota. Slikur útgeröar- maður á þrjá möguleika til þess aö þekja útgjöld vegna skip- anna, sem eru I siglingum á hans vegum, en þau geta numiö þúsundum dollara á sólarhring i brennsluoliu, launum áhafna o.fl. Annaö hvort reynir hann að standa undir þeim sjálfur, sem hann sjaldnast er fær um, eöa hann reynir aö fá kaupanda farmsins til þess aö greiða fyrir- fram, og nota fyrirfrmgreiösluna til þess aö standa straum af kostnaöinum. Stundum freistast þeir til þess aö svindla á lánar- drottnum slnum meö þvi aö láta skipið sigla til næstu hafnar, falsa pappfrana og selja farminn. Cyrus Vance segir af sér vegna ágreln ings vlö Carler Cyrus Vance utanrikisráðherra Bandarikjanna hefur sagt af sér embætti, vegna ágreinings viö stefnu Carters. Talsmenn Hvita hússins segja, aö Vance hafi lagt fram afsögn sina fyrir nokkrum vikum, og aö hún standi ekki I sambandi viö ófarsælnina i björgunarleiðangr- inum til Irans. Ekki lá fyrir i morgun, hvort Carter forseti heföi tekið afsögn- ina gilda, en ljóst þykir, aö hún stafi af ágreiningu um stefnu Carters I tran-deilunni. — Vance lét ekkert frá sér heyra i morgun, né heldur vildi blaöafulltrúi hans nokkuö segja um málið. Þaö var almennt vitaö aö Vance ætlaði sér ekki að gegna ráö- herraembætti I Carterstjórninni lengur en Ut fyrsta kjörtlmabilið, sem stendur til janúar næsta. A siöustu vikum hefur minna boriö á Vance opinberlega en jafnan áöur og um leið hefur kvisast, aö hann greindi mjög á viö Carter um stefnuna i deilunni viö íran. — T.d. er sagt, að hann heföi snúist öndverö- ur gegn ætlun Carters um aö setja bann einnig viö sölu á matvælum og læknislyfum til lr- ans sem og öörum varningi, og hafi Carter hætt við fyrir tilmæli Vance. Eins er sagt, aö Vance hafi verið andsnúinn hugmynd- inni um björgunarleiöangurinn. — En mest mun Vance hafa látiö sér mislika, hve stóran þátt hátt- settir stjómarmenn aörir, eins og Brzezinski, ráðgjafi forsetans i öryggismáíum, áttu i þvi að móta stefnuna i utanrikismálum. Vance nýtur mikils álits er- lendis, og hefur getiö sér gott orö Cyrus Vance, utanrikisráöherra, felldi sig ekki viö stefnu Carters I transdeilunni. sem samningamaöur. Þykir brottför hans Ur stjórninni alvar- legt áfall fyrir Carter. Siepptu gísiunum I Bogoia Ayala, forseti Kólombiu, hefur skoraö á skæruliöa i Kólombiu aö taka upp löglega stjórnarand- stööu og láta af hryðjuverkum. Loks i gær lauk tveggja mán- aða langri hersetu skæruliöa I sendiráöi Dóminikanska lýöveld- isins I Bogóta. Skæruliöar fóru meö flugvél til Kúbu i gær og höföu meö sér 12 af diplómötunum, sem verið höföu gislar þeirra i sendiráðinu. I Havana var glslunum siöan sleppt. Skæruliöarnir fengu ekki fram komið lausnargjaldskröfum sin- um um lausn pólitiskra fanga I Kólombiu eða 50 milljón dollara greiðslu. En þeir tóku loforö af Kólombiustjórn um aö láta Mannréttindanefnd Ameriku vera viö réttarhöldin yfir pólitisku föngunum, þegar um mál þeirra yröi fjallaö. EBE STVBUB AFRAM VIBSKIPTABANNIB Leiötogar Efnahagsbandalags- ins hafa ákveöiö aö styðja staö- fastir Bandarikjastjórn I deilunni viö tran, þrátt fyrir slysatilraun Carters forseta til þess aö frelsa gislana meö hervaldi. I Luxemburg sögöu embættis- menn á vegum EBE, aö leiötogar aöildarrikjanna niu, sem þar eru samankomnir á tveggja daga fundi, myndu staöfesta fyrri áætl- anir um aö styöja viöskiptabann Bandarikjanna á íran. Sögðu þeir, áö þrátt fyrir, aö Carter heföi látiö undir höfuö leggjast aö ráöfæra sig viö bandamenn sina fyrir vikinga- feröina til Iran, mundi það ekki notað sem átylla til þess aö gagn- rýna hann. BATAFLOUIHRAHNINGUM Óttast er um hundruð Kúbu- manna, sem lentu i stormi á leiö meö bátum yfir Flóridasund. Mörgum bátum hvolfdi I veöur- hamnum eöa hlekktist á annan hátt á. Einn af stærri fiskibátunum I þessum flota sendi út neyöar- skeyti á laugardagskvöld, en hann var meö 200 kúbanska flóttamenn innanborðs. Þrjú skip heyröu neyöarskeyti hans, en siöan hefur ekkert til hans spurst. Þyrluflugmaður strandgæsl- unnar sagöist hafa séö átta báta á hvolfi og ekkert lifsmark viö þá. Varöskip var á leiö til lands i morgun meö átján hrakninga - skútur i slefi á eftir sér. Þrjú her- skip höföu tekiö tólf aöra báta I tog. Illviöri og myrkur hömluöu frekari leit i nótt, en fleiri varö- skip voru samt send á þessar slóöir og flugvélar og þyrlur biöu dögunar og birtunnar til þess aö hefja leit. Hann skall á meö storm á Karibahafinu á laugardagskvöld, án þess aö gera nein boö á undan. Komst vindur allt upp i 78 hnúta og ýföi upp fimm til sex metra háar öldur. Bátarnir á leiö yfir 144 km breitt sundiö höföu vind- inn á eftir sér, en fæstir byggöir til aö þolí stórsjói, enda ekki allir mjög reyndir formennirnir, sem stýröu knörrum Til Flórida voru komnir I gær rúmlega 3.200 kúbanskir flótta- menn. stoiin listaverk Spænska lögreglan hefur endurheimt fimm stolln málverk, og þar af tvö eftir Goya, en þau voru metin til 550 milljóna króna. Fimm voru handteknir fyrir verslun meö þjófagóss. Málverkunum var stoliö fyrir ári úr einkasafni f Madrid, og hef- ur frést af þvi aö þau hafi veriö boöin til sölu f Frakklandi, Belgfu, Sviss og Portúgal. Halda sýnlngu á likunum Bandarikin sökuöu i gær tran um aö hafa slegiö fyrri met I siö- leysi meö þvi aö stiila upp til sýn- ingar likum bandarfsku her- mannanna, sem förustá föstudag I hinni misheppnuöu tilraun til þess aö bjarga gisiunum. Varöliöar, sem hafa gætur á bandarfska sendiráöinu I Teher- an, sáust koma likunum fyrir til sýnis. — Mennirnir fórust i slysi, sem henti strandhöggsliöiö. verkfalllö lamar samgöngur I Svípióö Verkfail 14 þúsund opinberra starfsmanna og fleiri i Sviþjóö hefur lamaö samgöngur I loftl, á sjóogmeö járnbrautum I Sviþjóö og valdiö rlngulreiö f samgöngum til Noröurlanda. Um leiö hefur skólakennsia far- iö meira og minna úr skoröum, rekstur sjúkrahúsa og önnur dag- ieg þjónusta þess opinbera. Þaö eru samtök 1.2 miljóna opinberra starfsmanna, sem aö verkfallinu standa. Hafa þeir vaktaskiptl viö aö fara I verkfall, dag og dag i senn, 14 þúsund I einu, tii áréttingar kröfum sinum um 12% launahækkun. Um leiö hafa landssamtök verkalýös- hreyfingarinnar neitaö vfirvinnu. sem komiö hefur niöur á flugum- ferö og áætlun járnbrautanna. Jafntefii Portich og Spassky geröu jafn- tefli ifyrri skákinni af tveim, sem þeirteflai framhaldi af tiu skáka einviginu, — Spassky haföi hvitt, en fékk ekki brotist I gegnum Sikileyjarvörn Portisch og uröu þeir eftir 17 ieiki ásáttir um jafn- tefli. Námusiys All-margir sovéskir námumenn munu hafa farist f gassprengingu, sem varö I kolanámu i Ckrainu I gær, en i frétt TASS um slysiö er ekkisagt, hve margir. Slysiö mun hafa oröiö I Gorskaja-námunnl I Donbass, sem er eitt aöal-kola- héraöiö l Sovétrikjunum. — Kommúnistafiokkurinn og Sovét- stjórnin sendu aöstandendum samúöarkveöjur f frétt Tass- fréttastofunnar og þykir þaö gefa vfsbendingu um, aö margir hafi farlst i námunni. Vietnamskt flóttafólk (,,báta- fólk”) hefur boriö kennsl aftur á átta thaiienska fiskimenn, sjó- ræningja, sem ráöist höföu á bátafólkiö úti á hafi. Sjóræningj- arnir eru I haldi I Malasiu. Thailendingarnir, á aldrinum 15-30 ára, voru á togara, sem tek- inn var inni i landhelgi Malasiu 19. apríl, og færöur til hafnar I Kuala Treogganu. — Vletnamar I flóttabúðum þar skammt frá sáu togarann og áhöfnina og sögöu lögreglunni, aö þetta væru sjó- ræningjar, sem ráöist hafa á bát- skeljar flóttafólksins og nauögaö konum um borö. Viö yfirheyrslur þótti koma I Ijós, aö thailenskir sjóræningjar hafi meö sér mikla samvínnu viö aö gina yfir vietnamska bátafólk- inu. — Áf 66 vietnömskum flótta- bátum, sem flutt hafa 3.400 viet- namska flóttamenn til Malasíu á þessu ári, hafa 36 sætt árás thai- ienskra sjóræningja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.