Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 6
vísnt
Mánudagur 28. april 1980
Hjólrei&aárekstur? Nei, aldeilis ekki, þvi aö krakkarnir smjága hér iéttilega i gegnum hliö og brautir án þess ab rekast hver á annan.
Visismyndir GVA.
HJ0LHES1ABR0KK KRIHB-
UM KÚSTK 00 KEILUR
- í hjðlrelðakeppni Umferðarráðs við Austurbæiarskðla
Hjdlreiöakappar á sunnan og
vestanveröu landinu leiddu
saman hjólhesta sina viö
Austurbæjarskólann sl. laugar-
dag i' hjólreiöakeppni, sem þar
var haldin. Þaö var Umferöar-
róö sem gekkst fyrir þessari
keppni en keppendur voru 12
ára gömul börn ilr grunnskólum
i þessum landshlutum.
Aukin leikni i
meðferð reiðhjóla
Aö sögn Guömundar Þor-
steinssonar. starfsmanns Um-
feröarráös, var tilgangur
keppninnar aö auka á ná-
kvæmni og leikni barnanna I
meöferö reiöhjóla, þvl aö meö
aukinni leikni gætu þau betur
bjargaösér I umferöinni og hug-
aö aö umferöarreglum. Til
keppninnar voru valdir þeir
nemendur, er best höföu staöiö
sig I spurningakeppni um um-
feröarmál og kostuöu skólarnir
sjálfir feröir þeirra I keppnina,
sem komu utan af landi.
Keppnin viö Austurbæjarskól-
ann var einn riöill af þremur I
þessari keppni, en hinir eru á
Akureyri og Egilsstööum. Eru
keppendumir alls 106 og komast
þeir efstu í hverjum riöli síöan i
úrslitakeppnina, sem haldin
veröur i haust. Þrautirnar, sem
keppendurnir voru látnir glima
viö, vom tvenns konar: 1 fyrsta
lagi var góöakstur á götunum I
kringum Austurbæjarskólann
og i ööm lagi voru siöan ýmsar
hjólreiöaþrautir, t.d. jafnvægis-
þrautir og þjálfun fjarviddar-
skyns. Var þar um aö ræöa alls
konar beygjur og kúnstir sem
aöeins hinn þrautreyndi hjól-
reiöamaöur kunni skii á.
Asta Þórisdóttir frá Drangsnesi i Stranaasýsiu ter hér i gegnun
_ þröngt hliöiö: Nóg svigrúm I umferbinni fyrir noröan.
„ Ég hjóla alltof
mikið”
Viö tókum nokkra keppendur
tali og fyrstur varö á vegi okkar
Stefán Gunnarsson úr Flata-
skóla I Garöabæ.
„Ég hjóla allt of mikiö”, sagöi
hann, „ég er alltaf hjólandi og
fer m.a. oft til Reykjavikur á
hjólinu”.
— Hvernig eru bllstjórarnlr
gagnvart hjólreiöamönnum?
„Þeir em mjög misjafnir,
sumir taka fullt tillit til okkar,
en abrir em slæmir. Annars
hefur mér alltaf gengiö mjög vel
i umferöinni”.
Ein af stúlkunum I keppninni,
Ásta Þórisdóttir, var aö leika
listir slnar I kringum keilur og
staura og sagöist hún var langt
aö komin eöa frá Drangsnesi I
Strandasýslu.
,,Ég hjóla nokkuö mikiö þegar
hjóliö er I lagi — en þaö er sára-
sjaldan”, sagöi hún og bætti viö,
aö ekki væri umferöin þar til
trafala. Hún sagöi okkur jafn-
framt, aö hún væri annar af
tveimur nemendum I tólf ára
deild grunnskólans á Drangs-
nesi.
— Eru þrautirnar erfiöar?
„Nei, þær eru ekki erflöar, en
hins vegar er ég ekki I mikilli
æfingu”.
Undir þetta tók Rögnvaldur
Guöbrandsson úr Breiöageröis-
skóla I Reykjavlk, en honum
þóttu þrautirnar fremur auö-
veldar.
,,Ég hjóla alltof miklö”, sagöi
Stefán Gunnarsson úr Garöabæ,
en var þó ekkert sérstaklega
mæddur yfir þvi.
— Ertu góöur aö hjóla?
„Nei, nei, en þó hjóla ég dag-
lega, þannig aö maöur fær tölu-
veröa æfingu”.
— Ætlaröu aö halda áfram aö
hjóla, þegar þú veröur stærri?
„Eg er aö pæla I þvl aö fá mér
mótorhjól og þá legg ég hinu,
því aö þaö er oröiö svo gamalt”.
—HR
Kognvalaur Guöbrandsson iætur gamia hestinn prjona: „Eg er aö Í
pæla f aö fá mér mótorhjól”.
Áina-
banar
gripnir
„Þaö þýðir ekkert fyrir menn
aö vera á ferð hér meö byssur á
þessum tlma árs.bændurnir sjá til
þess, aö þeir veröi stöðvaöir”,
seeir lögreglan á Selfossi.
Um tvöleytiö á laugardag
hringdi bóndi einn til Selfosslög-
reglunnar og klagaöi menn, senu
voru aö skjóta álftir I landareign
hans. Þaö er bannað að skjóta
álftir og bændunum er illa viö
skotmenn, svo aö lögreglan fór á
stúfanaognáði mönnunum. Þetta
voru menn á milli tvltugs og þrl-
tugs Ur Reykjavík og þeir höfðu
skotiö tvo svani og nú iörast þeir
vafalaust synda sinna.
SV.
Ivan Rebroff.
Rebroff vel
fagnað á
Akureyri
Ivan Rebroff, söngvarinn
kunni, hélt tvepna hljómleika I
iþróttaskemmunni á Akureyri I
gær. Var troöfullt I bæöi skiptin,
en íþróttaskemman tekur um eitt
þúsund manns.
Rebroff geröi stormandi lukku
meöal Akureyringa og var hann
hvaö eftir annaö klappaöur upp.
Lófaklappinu ætlaöi aldrei aö
ljúka og sögöu gárungarnir aö
Akureyringar vildu gjarnan fá
allt sem þeir gætu fyrir eyrinn
sinn.
Þessir tónleikar voru upphafiö
aö svököllubum tónlistardögum I
mai', sem tónlistarfólk á Akureyri
hefur staöiö fyrir I nokkur ár.
GS Akureyri/ —HR
Næiurgestur-
inn grunaður
um bllpjófnað
Bifreið var stoliö I Reykjavlk
aöfaranótt laugardagsins og
fannst hún yfirgefin uppi I Hval-
firöi morguninn eftir. Ungur
maöur, sem beöist haföi gistingar
I Botnskála þessa nótt, var grun-
aður um stuldinn og handtekinn.
Lögreglan I Hafnarfirði, en
þetta er í hennar lögsagnarum-
dæmi, fór upp I Hvalfjörð og sótti
mann og bfl. Neitaði maðurinn
hins vegar staðfastlega aö hafa
stolið bilnum. Haföi hann beðisí
gistingar I Botnskáianum, enda
orðinn nokkuö hrakinn af lítiveru
og nokkuð viö skál. Var honum
sieppt aö loknum yfirheyrslum.
Þessa sömu nótt haföi einnig
verib fariö inn I nokkra sumarbú-
staöi, en maðurinn kvaðst nvergi
hafa komiö þar nærri.
—HR