Vísir - 28.04.1980, Page 7
vism Mánudagur 28. april 1980
„Snorri var góöur bla&amaöur — hann þekkti hiö pólitfska á-
stand svo vel”, sagöi Magnús Magnússon um Snorra Sturluson.
Visismynd GVA.
,,Nu fyrsi uefur
víklngunum tekist
aO sigra Engiand”
sagöi siónvarpsmaðurlnn kunnl,
Nlagnús Magnússon. i spjaiii vlð Vísi
„Þaö má segja, aö nú fyrst
hafi vikingunum tekist aö
sigra England, því aö nú vilja
allir vita um vikingana og þeir
eru I tisku þar I landi”, sagöi
Magnús Magnússon, íslenski
sjónvarpsmaöurinn kunni I
Bretlandi, þegar Vlsir spjall-
aöi viö hann eftir fyrirlestur,
sem hann hélt á Hótel Loft-
leiöum I gær á bresku vikunni
sem þar er haldin.
„Margir Bretar hafa löng-
um litiö á vlkingana sem hálf-
geröa villimenn, sem rændu
byggöir og nauöguöu konum
og sumir hafa jafnvel brugöist
illa viö, þegar þeim hefur ver-
iö sagt aö hjálmar víkinganna
væru ekki meö horn! Nú virö-
ast hins vegar viöhorfin vera
aö breytast. Bretar eru aö
leita aö nýrri viömiöun úr for-
tiöinni og þá veröur þeim litiö
til víkinganna sem landkönn-
uöa og verslunarmanna”.
— NU hefur þú upp á siö-
kastiö unniö viö gerö þátta um
vlkingana fyrir breska sjón-
varpiö....
„Já, þetta eru tlu þættir og
þaö er einmitt veriö aö sýna
þá núna. Sjöundi þátturinn
fjallar einmitt um Island og
hann veröur sendur út I næstu
viku.
Þessir þættir um víkingana
byggja aö mestu á tslendinga-
sögunum, þvl aö allt sem
menn vita um vikingana
kemur Ur Islendingasögunum.
Þvl er þáttur íslands mikill og
þá ekki síst fyrir þá staöreynd,
aö tsland var á sinum tlma
eina hreina vlkingarlkiö.
Þá er hlutur Snorra Sturlu-
sonar ekki svo lltill. Hann vissi
meira um þennan forna heim
en af er látiö. Hann skildi vel
hinnpólitlska vanda 13. aldar-
innar og þaö veröur haldgóð
skýring á ástandi mála á 10.
öld. Snorri var svo góöur
blaöamaöurauk alls annars!”
— tslendingum hefur þótt
litiö gert Ur slnum hlut á vlk-
ingasýningunni á British
Museuum. Hvaö finnst þér?
„Ég varð fyrir vonbrigöum
meö þaö. aö engin Islensk
handrit skyldu vera á sýning-
unni, þvl aö tslendingasögum-
areru mesta afrek vlkinganna
og auk þess besta heimildin
um þá. En þá kemur upp
vandamáliö, hvernig hægt sé
aö tryggja, aö handritin veröi
ekki fyrir skakkaföllum, þvl
aö þaö væri óbætanlegt tjón, ef
þau töpuöust. Þvl geri ég ráö
fyrir, aö þetta hafi átt sinn
hlut aö máli og auk þess eru
svo margir góöir hlutir til á
hinum Noröurlöndunum”.
—HR
ABYRGÐARPOSTUR-
INN LENTII OSLÚ
Stór sending af ábyrgöarpósti,
sem átti aö koma til Reykjavik-
ur á laugardag frá London, lenti
innihjá póstinum I Osló meö póst-
sendingunni, sem þangaö átti aö
fara. 1 sendingu þessari er
ábyrgöarpóstur til islands frá
ýmsum löndum, m.a. frá Kanarl-
eyjum. Vlsir fékk þessar upplýs-
ingar frá heimildum, sem blaöiö
telur áreiöanlegar.
Vlsir leitaöi upplýsinga hjá
póstmeistaranum I Reykjavlk,
Matthlasi Guðmundssyni, um
hverju sætti, aö sendingin fór
þessa leiö.
Póstmeistari haföi ekki fengið
neinar fréttir af þessu atviki og
taldi mjög hæpiö aö leggja trúnaö
á frásagnir af þvl, þar sem þaö
værimeö öllu óstaöfest. Hins veg-
ar taldi hann ekki útilokaö, aö
sllkt gæti gerst, annaö hvort vilj-
anditil aö flýta fyrir sendingunni,
eöa fyrir mannleg mistök. „Þeir
sem hafa starfað viö svona eöa
afgreiöslu af ýmsu tagi, vita aö
mistök eru alltaf aö koma fyrir”,
sagöi póstmeistari. „Þú getur séö
þaö sjálfur, aö þaö er gjörsam-
lega útilokaö, aö þaö geti ekki
komiöfyrir t.d. I London, þar sem
tugir milljóna bréfa og böggla
fara um daglega”.
KARL ÞORSTEINS OG
KRISTJÁN PETURSSON
URÐU SKÚLASKÁK-
MEISTARAR 1980
Landsmót Skólaskákar fór
fram um helgina aö Varmalandi I
Borgarfiröi. A mótinu kepptu
fulltrúar kjördæmanna, 2 frá
Reykjavlk og einn frá hverju
hinna, f tveim flokkum. Atta til
tólf ára gamlir kappar eru I yngri
flokki en þrettán til sextán ára I
þeim eldri. Keppt er um titilinn
„Skólaskákmeistari Islands
1980”.
Mótstjórar voru Bergur
Óskarsson og Jenni R. ólason.
Vlsir náöi sambandi viö Berg síö-
degis I gær, rétt þegar hann var
að fara I ræöustólinn til aö sllta
mótinu, hann gat rétt gefiö sér
tima til aö segja okkur úrslitin.
Karl Þorsteins Ur Langholts-
skóla varö meistari meö yfir-
buröum I eldri flokki meö 7,5
vinninga af 8 mögulegum. Annar
varö Guömundur Gislason frá
ísafiröi meö 6 vinninga og Lárus
Jóhannesson úr Alftamýrrskóla
varö þriðji meö 5,5 vinninga.
Meistari I yngri flokki varö
Kristján Pétursson úr Asgarös-
skóla I Kjós meö 6 vinninga, Ey-
þór Eövarösson frá Suöureyri viö
Súgandafjörö varö annar meö 5,5
vinninga og þriöji varö Úlfhéöinn
Sigurmundsson frá Selfossi, einn-
ig með 5,5 vinninga.
SV.
Ví* VV VVV',1
7
Karl Þorsteins viö skákboröiö.
garðhúsgögn úr FURU
tilbúin til fúavarnar
GOTT VERÐ
sessur og grind þoia veður og vinda
Vörumarkaðurinnhí.
Ármúla 1A Sími 86112
Húsgagna- og heimilisdeild
sv