Vísir - 28.04.1980, Síða 9

Vísir - 28.04.1980, Síða 9
VlSIR Mánudagur 28. aprll 1980 P' WVvV.'W STORSPARNUUR FYRIR RIKIfl AÐ HOTA BlLA STRRFSMANNR og Durla ekki að fjárfesta f elgln bifrelðum Síödegisblööin Vísir og Dag- blaöiö hafa á undangengnum vikum gert bifreiöakostnaö rikisins aö nokkru umtalsefni meö sláandi fyrirsögnum — sem mátti skilja þannig, aö um gróöa væri aö ræöa fyrir þann, seifl leigöi bifreiö sina rikinu og leigusamningar þessir væru misnotaöir af hálfu stjórnenda og starfsmanna. Visir reiö á vaöiö meö uppsláttarfrétt um akstur eftirlitsmanna Fram- leiöslueftirlits rikisins. I fyrir- sögn blaösins, sem náöi yfir þvera forsiöu, sagöi: „Starfs- menn Framleiöslueftirlitsins óku 515þúsund kilómetra i fyrra — jafngildir um 340 feröum kringum iandiö.” Af uppslættinum og upphróp- uninni heföi mátt ætla aö þarna heföi hnifur rannsóknarblaöa- mannsins komist I feitt og þaö sem á eftir færi i texta, væri frekari skýring og upplýsingar um hvort þörf heföi veriö á öll- um þessum akstri starfsmanna Framleiöslueftirlitsins. Viö lestur greinarinnar undraöist lesandinn aö yfir- skriftin var I engu samræmi viö þaö sem á eftir kom. I viötali viö forstööumann Framleiöslueftir- litsins, Jóhann Guömundsson, var engu oröi vikiö aö umrædd- um akstri, til aö upplýsa lesend- ur, þ.e. skattgreiöendur, um þaö hvernig aö rekstrinum heföi veriö staöiö aö þessu leyti. Hvort einhver heföi haft ábata af — eöa Itrustu hagkvæmni veriö gætt af hálfu stjórnandans og viðkomandi starfsmanna. Væntanlega hefur það veriö meö hag gjaldenda aö leiðar- ljósi sem fréttinni var slegiö upp meö þessum hætti á forsiðu, — en ekki til aö skapa forsiöufrétt úr engu. Raunsæis er þörf Þrátt fyrir nauösyn aöhalds og sparnaöar I opinberum rekstri, sem ööru, veröur aö gæta viss raunsæis. Þess er skemmst aö minnast aö eín af eftirlitsstofnunum rlkisins lét sér nægja aö fá meö pósti sýnis- horn af lagmeti — til aö geta veitt útflutningsleyfi fyrir viö- komandi sendingum. Vissulega var hægt aö sýna fram á um- talsverðan sparnað I þvi tilfelli, þvi mikill munur er á þvi aö greiða tvö til þrjú hundruö krón- ur I póstburöargjöld eöa aö senda mann á staöinn til sýnis- tökunnar, þvi fyrir hann þarf bæði aö leggja út fyrir feröum og uppihaldi. En þessi sparnaö- ur hefur þegar kostaö gjaldend- ur landsins hærri upphæö en heilsárs reksturskostnaöur Framleiðslueftirlits rikisins, sem blaöamaöur VIsis talar um i gagnrýnistón i nefndri grein. Er þá ómetiö þaö tjón, sem sá sparnaöur hefur valdið þjóöinni á sölumörkuöum, en meö hon- um var viðskiptahagsmunum hennar ýtt út á ystu þröm. Ætti þaö aö vera þeim nokkur lexia, er leggja til aö framleiöendum og útflytjendum veröi I sparn- aöarskyni faliö aö hafa eftirlit meö sjálfum sér. Sá sparnaöur gæti oröiö þjóöinni dýr. Dagblaöiö,frjálst og óháð, gat ekki látiö sinn hlut eftir liggja. 1 nokrar vikur þagöi þaö þunnu hljóöi. — Loksins 26. mars gat þaö slegiö stóra bróöur út. A baksiöu þann dag upplýsti þaö alþjóö um, aö þaö heföi aldeilis ekki veriö neitt bæjarrölt á rikisstarfsmönnum s.l. ár. Nú dugöu ekki litilfjörlegar mæli- stikur, eins og hringvegurinn. Ekkert minna en fjarlægöir milli himintungla dugöi til aö finna samjöfnuð er gat gefiö rétta mynd. I fyrirsögn blaösins er ekkert dregiö undan, en hún var svohljóöandi: „700 milljónir i bilastyrk til rikisstarfsmanna: óku 20 sinnum vegalengdina til mánans.” Gróöavegur fyrir ríkið Þaö veröur þó aö segja Dag- blaösmönnum til hróss aö i texta meö fyrirsögninni er ein- vöröungu fjallaö um akstur i þágu rikisstofnana og heimilda getiö, þ.e. launadeildar fjár- málaráöuneytisins. Engin til- raun er gerö til þess aö kanna hvort allur þessi akstur hafi veriö þarfur. Þó má merkja af- stööu blaöamannsins sem greinina ritar, er hann gerir grein fyrir þremur meginregl- um, sem 1 gildi eru um aksturs- samninga, um þær segir hann. „Rikisstarfsmenn sem bila- styrks njóta eöa fá greiddan akstur I eigin bil samkvæmt kilómetragjaldi...”. Þetta oröalag ásamt fyrir- sögninni gefur svo mikiö i skyn, aö ég hefði vænst þess aö frétta- nef blm. heföi knúiö hann til aö leita frekari skýringa á hagkvæmni þessa aksturs eöa þarfarinnar fyrir hann. Eöa þá aö ábyrgðaraðilar f.h. rikis- sjóðs eöa Feröakostnaöarnefnd- ar,er ákveður hvaöa rikisstarfs- menn skuli „njóta” svo- nefndra aksturssamninga, jafn- framt þvi aö hún ákvaröar upp- hæö kilómetragjaldsins. Hvor þessara aöila, getur auöveld- lega sýnt fram á, aö notkun rikisins á bifreiöum starfs- manna, er einhver mesti gróöa- vegur, sem um getur I rikis- rekstrinum. Hniga aö þvi fjölda mörg rök og athuganir einstakl- inga og stofnana, sem geröar hafa veriö á undanförnum ár- um. Oröum minum til staö- festingar er rétt aö velta aöeins fyrir sér umræddri frétt I Dag- blaöinu. Samkvæmt henni óku rikisstarfsmenn 7 milljón og 600 þúsund kilómetra 1979. Kostaöi aksturinn liölega 700 milljónir. Ef þessar tölur eru fram- reiknaöar til verölags I dag mundi aksturinn kosta: 1. Ekiö á bifreiöum rikisstarfs- manna 1.324.000.000 krónur skv. kilómetragjaldi 16.4.80. 2. Sami akstur skv. reiknitöflu FIB sem er kr. 230.82 frá 16.4. 80 mundi kosta 1.754.200.000 krónur. 3. Samkvæmt aksturstaxta bif- reiöaleigu, sem eru 72 krónur á kilómetra aö viöbættu 7.200 kr. daggjaldi, söluskatti 23.5% og bensini kr. 1.674.384.000. Ekki er auövelt aö fá ná- kvæma reiknitölu fyrir dag- gjöldin, en ef maöur gefur sér aö meöalaksturinn sé 100 km á dag, skiptist daggjald og km- gjald að jöfnu. Daggjald aö viöbættu km-gjaldi yröi + 23,5% söluskattur 1.347.584.000. Bensin 10 litrar á km 326.800.000. 4. Sami akstur á bifreiöum I eigu rikisins myndi væntan- lega kosta kr. 1.452.428.000 og er stuöst viö reksturs- kostnaö rikisbifreiöa sam- kvæmt skýrslu Vegageröar rikisins frá 1976. Ákvarðanir akstursgjalds umdeildar Akvaröanir um upphæö akstursgjalds eru teknar af Feröakostnaöarnefnd eins og áöur sagöi. Um ákvaröanir hennar hafa alla tiö veriö skiptar skoðanir. 1 lok ársins 1976 lét einn af stærri bifreiða- notendum rikisins, sem áöur var vitnaö til, gera úttekt á bif- reiöanotkun stofnunarinnar og um leiö gagnrýninn samanburö á kostnaöi af notkun eigin bif- reiöa, bilaleigubila og notkun smábíla I eigu starfsmanna. Niöurstaða þeirrar könnunar leiddi I ljós, aö langódýrasta lausnin fyrir stofnunina var I öllum tilfellum not á starfs- mannabifreiöum. Þrátt fyrir aö fjögur ár séu liöin frá þvi aö um- rædd könnun hafi veriö gerö, hefur aö þvi er viröist ekkert gerst, sem breytir þeirri niöur- stööu. Gagnrýnin á störf Feröa- kostnaöarnefndar hefur m.a. veriö sú, aö hún hafi ekki tekiö nægjanlega tillit til reksturs, á- hættu og ýmissa annarra út- gjaldaþátta og bent á eftirfar- andi atriöi: — Nefndin gerir ráö fyrir aö bif- reiðin sé afskrifuö á 10 árum eins og um einkabifreiö væri aö ræöa, en ekki atvinnufyrirr Fréttir VIsis og Dagblaösins, sem geröar eru aö umtalsefni i greininni tæki, og ber fyrir sig rikis- skattstjóra, — en er þá ekki skörin farin aö færast upp i bekkinn, þegar skottiö er fariö aö dilla hundinum. — Endurstofnverö er ekki reiknaö inn i myndina, nema aö litlu leyti og fjármagns kostnaöur sömuleiöis, þrátt fyrir þá veröbólgu sem hér geisar. — Bifreiöin er ekki lengur heimilisbifreiö — og er þaö tiltakanlega óhagræöi þeim starfsmönnum rikisins, sem starfsins vegna veröa aö binda bifreiö heimilisins fyrir tiltölulega litinn akstur og lágt gjald. Starfsmaöurinn á þar engra kosta völ, þvi beint eöa óbeint er hann oft neydd- ur til aö leggja sér til ökutæki af hálfu stofnunarinnar. — Gert er ráö fyrir einu og sama gjaldi I þéttbýli og miö- aö viö aö allar götur séu mal- bikaöar og marauöar allt ár- iö, I staö þess aö gera ráö fyrir sérstökum vetrartaxta, sem gagnast myndi þeim sem aka mikiö aö vetrinum, þegar rekstur bifreiöarinnar er dýr- astur. neóanmóls Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Starf smanna félags rikisstofnana, gagnrýnir í grein sinni fréttir Vísis og Dagblaðsins um bíla- mál rfkisstarfsmanna og sýnir fram á, að ríkis- valdið græðir verulegar fjárhæðir á því að leigja bila opinberra starfs- manna í stað þess að þurfa að eiga bílana sjálft, eða leigja þá af bílaleigufyrirtækjum. — Akstur aö og frá vinnu er ekki reiknaöur til verös, ekki einu sinni aö hálfu, eins og heimilt er samkvæmt skattalögum. — Greiösla fyrir akstur er ekki endurgreidd . fyrr en mánuöi eftir aö til skuldar- innar er stofnaö og verður starfsmaöurinn aö leggja út fyrir kostnaöi, án þess aö hon- um séu reiknaöir vextir. Og þvi miöur hefur reynslan veriö sú, aö oft veröur lengri biö eftir greiöslunni. — öll ábyrgö af bifreiöinni og farþegum vegna árekstra eöa annars tjóns umfram bætur trygginganna, er óskipt á heröum viökomandi starfs- manns og getur hún valdiö honum umtalsveröum kostn- aöi og útgjöldum. svo nemi hundruöum og jafnvel milljónum króna, eins og bótaupphæöum trygginganna er nú háttaö, aö trygginga- upphæöir eru langt undir hugsanlegum tjónaupphæö- um vegna áhrifa iögjaldanna á framfærsluvisitöluna. A þaö má einnig benda, aö vegna skattheimtu rikisins á svonefndum bensinútgjöldum, sem er stærri hluti bensinverös- ins, hefur rikiö umtalsveröar aukatekjur af starfsmöhnum til viöbótar þvi sem áöur var taliö. Neita að leigja bíla sína Staöreyndin er aö vegna i- haldsemi Feröakostnaöar- nefndar, sem um árabil hefur I engu látiö sér segjast um þaö, hve fjarri raunkostnaði kiló- metragjald hennar er, fjölgar stöðugt þeim starfsmönnum rikisins. sem neita aö leigja bif- reiöar sinar til þess, nema samningarnir, sem viö þá eru geröir, feli I sér einhverskonar uppbót á óraunhæfa gjaldá- kvöröun nefndarinnar. Er þá heldur illa komiö þegar menn eru fyrir þröngsýni sina farnir aö spára eyrinn en kasta krón- unni. Slikt geta menn tæpast leyft sér, þegar um opinbert fé er aö ræöa — þó ekki sé rætt um siöferöilega afleiöingu þess framferöis. Þaö er öllum ljóst, sem þaö vilja vita eöa kynna sér mál- in,að rikinu er gifurlegur sparn- aöur i þvi, aö þurfa ekki aö fjár- festa I eigin bifreiöum eöa hafa áhættur eöa útgjöld af rekstri þeirra. En haldi sem horfir mun ekki liöa á löngu, aö starfsmenn rikisins, sem geta komiö sér undan þvi aö leggia bifreiöar sinar meö sér, neiti þvi, af þeirri einföldu ástæöu, aö fjár- hagur þeirra leyfir ekki þann munaö. Gunnar Gunnarsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.