Vísir - 28.04.1980, Page 10
vism
Mánudagur 28. april 1980
10
Hniturinn
21. mars—20. aprii
Þú verður að taka tillit til skoðana ann-
arra, annars veröur ekki tekið tillit til
þinna. Farðu varlega í umferðinni seinni
partinn.
Nautið,
21. april-21. mai:
Þetta verður fremur rdlegur dagur og
mál sem ollu misskilningi fá farsælan
endi. Vertu samvinnuþýöur.
Tviburarnir
22. mai-- 2U júni
Vertu ekki of svartsýnn, það gengur allt
betur ef bjartsýnin fær að vera f fyrir-
rúmi. Vertu heima i kvöld.
Krabbinn,
22. júni-2:t. júli:
Ef þú lætur skynsemina ráða ferðinni
gengur allt vel, og þaö er um að gera að
skipuleggja hiutina vel.
Sw” i.jónið.
24. júli-23. ágúst:
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú stofn-
ar til deilna, það er ekki vist að allt gangi
eins og til var ætlast.
Mevjan,
24. ágúst-2.'!. sept:
Skipuleggðu daginn vel, svo að þú komir
öllu I verk, og láttu ekki tefja þig. Vertu
ekki of eyðslusamur.
Vogin
24. sept. —23. okt.
Þú færð tækifæri til að auka tekjurnar á
auðveldan hátt, taktu vel eftir öllu sem
fram fer í kringum þig.
Drekinn
24. okt.—22. növ-.
Samskipti við vini og ættingja ganga vel,
og þaö er vel. Láttu ekki smá-erfiðleika
setja þig út af laginu.
Bogmaðurinn
23. növ.—21. des. "
Dagurinn byrjar ekki allt of vel. En ef þú
ert þolinmóður mun allt fara vel að lok-
um.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Dagurinn er vel faliinn til aö taka ýmis-
legt til endurskoðunar. En rasaðu ekki um
ráð fram, þaö getur veriö gott að flýta sér
hægt endum og eins.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
Gættu tungu þinnar, þaðer ekki vfst aö at-
hugasemdir þfnar falli I góöan jaröveg
hjá viökomandi. Vertu heima í kvöid.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Til aö byrja meö virðist allt ætla að ganga
á afturfótunum, en þegar lfður á daginn
fer allt að ganga mun betur.
Bar.daginn stóð ekki lengi yfir oeTarmancani hermennirnir
hylltu ákaft sinn rétta kóng Rudon!
Nóg er að gera hjá fyrirtækinu Landi
fyrir stafni
Hvað stendur
á skiltinu?
© tíULLS
Nei, aö meiri háttar
-visindalegum ósigri!
V
Æ, ekki nóg vei, viö erum
aðeins á eftir áætlun, þvf
Fred fer svovariega.
Flintstone,
er konan þin ekki
að veröa búin