Vísir - 28.04.1980, Side 12

Vísir - 28.04.1980, Side 12
12 Mánudagur 28. april 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 12., 16. og 21. tbl. Lögbirtingablabsins 1980 á fasteigninni Arabraut 5 i Grindavik, þinglvstri eign Sigurjóns P. Magnússonar, fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu innheimtumanns rikissjóbs föstudaginn 2. mai 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn i Grindavik Nauðungaruppboð annað og siftasta á fasteigninni Fitjabraut 6A, efri hæft I Njarftvik, þinglýstri eign Helga H. Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri. aft kröfu Tryggingastofnunar rikisins, rikisábyrgftarsjófts, Garöars Garftarssonar hdl., Gests Jónssonar hdl, og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miftvikudaginn 30. april 1980 kl. 15. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1107. og 110. tbi. Lögbirtingablaftsins 1979 og 4. tbl. Lögbirtingablaftsins 1980 á fasteigninni Hafnar- gata 31 f Grindavik, þingiýstri eign Bjargs hf, fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu innheimtumanns rikissjófts föstu- daginn 2. mai 1980 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Grindavik SKRIFSTOFUSTÖRF Viijum ráfta á næstunni skrifstofufólk I eftirtalin störf á aftalskrifstofunni i Reykjavik. 1. Bókhald og endurskoftun. 2. IBM tölvuritun og bókhald. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknum meft upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast skilaft fyrir 6. mai n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu Tii sölu þriggja herbergja ibúð i 10. bygg- ingarflokki við Stigahlíð og fjögurra her- bergja ibúð i 14. byggingarflokki við Hörða- land. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 5. maí n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Lyfjatækniskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir næsta skólaár Umsækjandi skal ekki vera yngri en 17 ára og hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi. Með umsókn skal fylgja eftirfarandi: 1) Staðfest afrit af prófskirteini 2) Læknisvottorð. 3) Berklavottorð. 4) Sakavottorð. 5) Meðmæli skóla og/eða vinnuveitanda. Umsóknarfrestur er til 27. júní. Umsóknir sendist til: Lyf jatæknaskóla lslands, Suðurlandsbraut 6, 105 Reykjavík. Skólastjóri. Hér sjást þrjár föngulegar meyjar, sem tóku þátt f keppninni f Atlantic City INew Jersey. UPI-MYNDIR Fyrir nokkrum dögum, efta 8. april, var haldift óvenjulegt mót i Atlantic City I Bandarikjunum. Þaft nefndist „United States Women's Body Building Championships”, og var hift fyrsta sinnar tegundar. Til keppni i þessu móti mættu 33 konur, sem lagt hafa sér- staka áherslu á likamsrækt, af þeirri tegund, sem yfirleitt hefur verift sérgrein karl- manna. Hér á siftunni má sjá nokkra keppinautana. Einn keppandanna i keppninni i Atlantic City. Hér er sigurvegarinn f keppninni, Rachel McLish. HUn er 24 ára og á heima f Harleton f Texas. Laura Combes frá Odessa í Florida sýnlr hér vöftva sfna I Atlantic City. Keppni kvenna í líkamsrækt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.