Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 13
VÍSIR
Mánudagur 28. april 1980
Kennarinn, Eyjólfur tsólfsson, meö hina nýbökuöu tamningamenn aö baki sér.
Tamningamenn Dreyta próf
Sautján tamningamenn þreyttu
próf til inngöngu i Félag
tamningamanna siöast-liöinn
föstudag, og stóöust allir prófiö.
Félag tamningamanna stóö
fyrir námskeiöi til aö búa hina
nýjufélaga undir prófiö og fór allt
fram, námskeiö og próf, I Hesta-
miöstööinni Dal, kennari var
Eyjólfur Isólfsson, en prófdómar-
ar voru niu, allt kunnir hesta- og
tamningamenn.
Þegar Visir kom á staöinn var
prófinu lokiö, en dómarar voru aö
reikna út stigin. Próftakarnir
voru eölilega mjög spenntir
meöan þeir biöu eftir útkomunni,
og sögöu fátt. Þó komu athuga-
semdir um, aö sjálfsagt væri aö
vera i félaginu, ef menn vildu
leggja tamningar fyrir sig sem
atvinnu, ekki veitti af aö standa
samán i launakröfum og öörum
hagsmunamálum. Og svo sagöi
einhver aö blár jakki og hvitar
buxur væri fallegur búningur og
þaö væri til einhvers aö vinna aö
mega kallast hvltbuxi.
Eyjólfur ísólfsson sagöi, aö
námskeiöiö heföi gengiö ágætlega
og var ánægöur meö árangur
nemenda sinna. Hann sagöi, aö
prófiö væri fjórskipt. 1 fyrsta lagi
væri hliöniæfingar B, samkvæmt
reglum Evrópusambands eig-
enda islenskra hesta, I ööru lagi
gangskiptingar og teyming, I
þriöja lagi hindrunarstökk og
siöast bóklegt um ýmsa þætti
hestamennsku, svo sem meöferð
og hiröing, járningar o.fl.
Þorkell Bjarnason, hrossa-
ræktarráöunautur, var meöal
dómara. Hann sagði, aö þaö væri
mjög ágætt framtak aö hafa slik
námskeiö og próf, þau tryggöu, ef
rétt væri á haldiö, aö tamninga-
menn heföu náö ákveðinni lág-
marksþekkingu og verklegri æf-
ingu i starfi. Hann sagöi, aö þó
þyrfti meira til aö trýggja, aö
tamningamenn væru úrvals-góö-
ir, slikt næöist aöeins meö tima og
mikilli þjálfun.
Einn hinna nýju tamningamanna hleyplr yfir hindrun.
Siöastan hittum viö Sigurbjörn mannafélagsins. Hann lýsti prófinu og fagnaöi nýjum félög-
Báröarson, formann tamninga- ánægjusinnimeögóöan árangur I um. SV
ERU ÍTIEÐ
PElJGEOT 305 í OKTÓDER
íslensk skemmtisnekkja meö öllum búnaöi til úthafssiglinga, aö
verömæti um 18,2 milljónir. Dregin út í ágúst.
100 bílavinningar á 2 og 3 milljónir hver, þar af tveir valdir bílar:
Ford Mustang í maí. Peugeot 305 í október.
Auk þess glæsilegur sumarbústaöur, 10 íbúöavinningar á 10 milljónir
og 35 milljónir, 300 utanferöir á 500 þúsund og ótal húsbúnaöarvinn-
ingar.
Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiða
stendur yfir.
Dregiö í 1. flokki 6. maí.
ÍTIIÐI ER mÖGULEIKI
Dúum ÖLDRUÐUm tyXl ( 1 ^—j
ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD