Vísir - 28.04.1980, Side 14

Vísir - 28.04.1980, Side 14
Eystelnn Guðmundsson dómari hjálpar Gubmundl Haraldssyni dómara dr brókunum. Allt um kring eru dómarar á vappt og til vinstrl á myndinnl má s]á Einar Hjartarsson yfirdómara og aðstobardómara hans.sem dsmdu um hsfni dómaranna á hiaupabrautinni. Vfsismynd Friöþjófur DÚMARARNIR a ■FLEYGIFERDl • f Knattspyrnudómarar okkar voru mikið ,,á ferðinni” um helg- ina, en þá fóru þeir i þrekpróf I Laugardalnum og siðan austur i ölfusborgir, þar sem þeir skemmtu sér viö ráöstefnuhald og fleira. Dómaramir voru mættir á Val- bjarnavelli fyrir allar aldir á laugardag og voru þar látnir gangast undir þrekmælingarpróf, en þeir fá t.d. ekki að dæma I 1. deild nema þeir nái ákveðnum lágmörkum. Siðan héldu þeir austur i Olfusborgir, sem fyrr sagöi, og þar héldu þeir ráðstefnu og ræddu reglur og annað sem viðkemur störfum þeirra á knatt- spyrnuvellinum. JÚHANNES STJÖRNAÐI TULSA ROUGHNECKS TIL SIGURS GEGN COSMOS necks til sigurs gegn frægasta knattspymuliöi Bandarikjanna New York Cosmos á laugar- daginn. „Þetta var leikur i norður-ame- risku deildarkeppninni og við sigruðum i honum 2:1. Leikurinn fór fram hér I Tulsa og var sigrin- um innilega fagnaö af áhorfend- um þvi Cosmos er eitt besta og þekktasta aiðið hér”, sagði Jó- hannes. „Þeir voru með allar sin- ar stjörnur, Frans Beckenbauer, Brasiliumennina sina og alla hina, en það nægöi þeim ekki. Okkur hér hjá Tulsa Rough- neckshefur gengið vel i keppninni til þessa. Viö erum biinir aö spila fjóra leiki- sigra I þrem og tapa aðeins einum. Ég finn mig vel hérna- hef skorað tvö mörk I þess- um leikjum og þarf ekki að kvarta undan dómunum, sem ég fæ i' blööum hér. Viö erum komnir með fjöldann allan af stigum, en I bandarisku knattspyrnunni er mest hægt að Pétur veikur Pétur Pétursson var ekki i hópi leikmanna hollenska liðsins Feyenoord um helgina, er liöiö lék gegn Tilburg i 1. deildinni, og er þetta fyrsti leikurinn á keppnistimabilinu, sem hann er ekki með. Astæöan er sú, að Pétur hefur veriö veikur að undanförnu og var I rúminu, er leikurinn fór fram. tlrslit leiksins uröu 1:1, en toppliðin Ajax og Alkmaar töpuöu bæði sinum leikjum. Ajax á Uti- velli fyrir Haag 1:0 og Alkmaar einnig á útivelli fyrir Twente 4:1 Staða efstu liöa þegar tvær um- ferðir eru eftir er þannig að Ajx hefur 47 stig, Alkmaar 45 og Feyenoord 42. fá niu stig fyrir sigur i leik. Þaö eru sex stig gefin fyrir sigurinn, og eitt aukastig er gefið fyrir hvert mark upp að þrem mörk- um, jafntefli eru ekki til svo það erhægt aö ná I niu stig fyrir leik- inn” — Við spuröum Jóhannes að þvi, hvort hann myndi gefa kost á sér í islenska landsliðiö i sumar, en hann hefur verið fyrirliði þess undanfarin ár eins og kunnugt er. „Þaö á ekkert aö vera þvi til fyrirstöðu, aö ég komist I lands- leik fyrir Island. hvað Tulsa Roughnecks varöar, svo að ég viti. Svo að ef Guðni Kjartans og þeir I landsliösnefndinni telja, að þeir hafi einhver not fyrir mig I liðiö, er ég til. Ég neita aldrei að spila landsleik fyrir Island, ef þess er nokkur kostur”, sagöi Jóhannes. —klp Jóhannes Eðvaldsson er hér i góðum féiagsskap. Hann var einnig f góð- um félagsskap um heigina, en þá sigraði lið hans Tulsa Roughneck, stjörnuliðið New York Cosmos i bandarisku knattspyrnunni. Lyftingamðt á Olafsfirðl: AKUREYRARMETUM RIGHDI NUUR Akureyrarmetin flugu ótt og titt i félagsheimilinu á Olafsfirði um helgina, er akureyrskir lyftinga- menn voru þar á ferðinni. Þeir fóru á ólafsfjörö til að halda þar syningu I lyftingum og kraftlyftingum, og eftir aö sýn- ingin var afstaöin, settu þeir upp mót, þar sem keppt var I báðum greinunum. Nyja „kraftaundriö” þeirra, Vikingur Traustason, sem keppir i 125 kg flokki I kraftlyftingum, gerði sér þá litiö fyrir og setti 9 Akureyrarmet. Hann lyfti 282,5 kg I hnébeygju, 130 kg I bekk- pressu og I réttstööulyftu fór hann upp með 287,5 kg. Alls eru þetta 700 kg, og er hann þvi kominn i hinn fámenna flokk okkar kraft- lyftingamanna, sem hefur náð að lyfta 700 kg samanlagt eöa meiru, og bætti hann sig um heil 40 kg frá siöasta móti, sem hann tók þátt i. Þá settu Halldór Jóhannsson Akureyrarmet I 110 kg flokki, er hann lyfti 135 kg i bakkpressu og Kári Elisson, sem keppti i 75 kg flokki, setti Akureyrarmet I bekk- pressu, lyfti 125 kg-, 1 ólympiskri tviþraut voru tveir keppendur, og gerði annar sér litiö fyrir og setti Islandsmet I jafnhöttun. Það var Haraldur Ólafsson, sem keppti I 75 kg flokki, en hann jafnhattaði 153 kg, sem er 0,5 kg meira en eldra metiö var, sem hann átti sjálfur. Kristján Falsson keppti i 100 kg flokki og lyfti 125 kg I snörun og 152.5 kg I jafnhöttun eöa samtals 277.5 kg, og alls setti hann 8 Akur- eyrarmót I keppninni. Er þvi óhætt aö segja, að þeir hafi gert það gott I félagsheimilinu á Ólafs- firði um helgina, lyftingamenn- imir frá Akureyri. gk—• íslandsglfman 1980: Pétur krækti í Grettlsbeltið Þingeysku glimukapparnir létu aö vanda mikiö að sér kveöa þegar Islandsgliman 1980 var háð aö Laugum I Reykjadal I Þing- eyjarsyslu um helgina. Þeir rööuðu sér I þrjú efstu sæt- in, en Glfmukappi íslands 1980 varö Pétur Ingvason. Bróðir hans Ingi, sem var handhafi Grettis- beltisins fyrir keppnina núna, hafnaðii 2. sæti, og i þriðja sætinu kom þriöji Þingeyingurinn, Ey- þór Pétursson. Fjórði maður var Guðmundur ólafsson úr Ar- manni. Alls mættu 14 keppendur til leiks og mætti mikill fjöldi áhorf- enda til að fylgjast með viður- eignum þeirra, sem voru margar hverjar mjög jafnar og spenn- andi. „Þetta var geysilega erfiður, leikur, en við höföum þaö af aö sigra og er það mikið afrek, þvi að það eru afburðamenn i öllum stööum hjá Cosmos” sagði JóhannesEðvaldsson, er við náð- um tali af honum i gær, en hann stjdrnaði liöi si'nu Tulsa Rough- .Jtomumsl aldrei I úrslll” „Þetta gekk engan veginn nógu vel hjá okkur á þessu móti”, sagöi Ingi Þór Jónsson, sundkappi frá Akranesi, er Visir ræddi við hann i gær. Ingi var þá staddur I Edin- borg á Skotlandi, en þar tóku Is- lensku landsliösmennirnir þátt i opna skoska meistaramótinu I sundi sem fram fór um helgina. „Þetta var geysilega sterkt mót og við komumst aldrei i úrslitin, hvað þá meira”, sagði Ingi, sem var greinilega mjög óhress meö frammistöðuna, enda sagði hann, að þama hefðu verið saman komnir margir af sterkustu sund- mönnum Evrópu. — Var þetta þá ekki mikil reynsla hjá ykkur að fá að fylgj- ast meö þessum köppum i keppni? „JU, þetta var mjög góö og mikil reynsla, þaö er ekki hægt að fá hana meiri og betri. Auk þess gátum viö spjallaö viö þessa kappa og fengið að heyra hvemig þeir æfa og svoleiöis”. Ingi Þór sagöi, að ekkert Is- landsmet heföi veriö sett i keppn- inni, og er ekki grunlaust um, að þreyta eftir Kalott-keppnina hafi setið 1 islensku keppendunum, sem flestir eru ungir að árum og óvanir þvi að taka þátt I sllkum stórmótum, sem skoska meist- aramótiö er oröiö. gk—. gk—.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.