Vísir - 28.04.1980, Síða 16

Vísir - 28.04.1980, Síða 16
VlSIR Mánudagur 28. aprll 1980 16 VISIR Mánudagur 28. aprll 1980 yj Breska meistaramóllð í lúdfi: ðMAR KOM A ÚVART I LONDON tslensku keppendurnir þrir, sem kepptu á opna breska meistaramótinu i judó, sem fram fór i ; Naumur sigur gegn ðeim lær- eyskui I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I M I I I I I I I I I I „Ég held, aö viö getum veriö sæmilega ánægöir meö útkomuna I þessum leikjum, ef á heildina er litiö”, sagöi Jón Kr. Óskarsson, for- maöur Landsliösnefndar kvenna í handknattleik, er viö ræddum viö hann i gær um landsleikina þrjá, sem Island lék gegn Færeyjum fyrir helgina. Eins og fram hefur komiö I Visi, sigraöi Island i fyrsta leiknum 24:11, I öörum leiknum uröu loka- tölur 21:12 lslandi i vil, en I siöasta leiknum, sem fram fór á laugardag, sigraöi Island meö aöeins eins marks mun 14:13 og mátti þakka fyrir þann sigur. Færeysku stúlkurnar höföu nefnilega yfirhöndina allan leikinn, og þegar nokkrar mínutur voru til leiksloka leiddu þær 12:8. En þá var eins og okkar stúlkur geröu sér loksins grein fyrir þvi aö þær þyrftu aö hafa fyrir sigrinum, þær höföu greinilega vanmetiö and- stæöingana fram aö þvi, er. þegar allt var sett i gang lokaminúturnar skoraöi Island 6:1 og sigraöi þvi naurnlega 14:13, sem fyrr sagöi. „Sigurbergur Sigsteinsson þjálfari heldur þvf fram, aö þaö sé meiri bolti I þessum stelpum en var i landsliöi okkar fyrirnokkrum árum”, sagöi Jón Kr. Óskarsson, er viö spuröum hann hvort landsliösnefndin væri ánægö meö Utkomuna i leikjunum i heild. „Viö prófuöum margar stúlkur i' þessum leikjum og þaö eru mörg verkefni fram- undan s.s. Noröurlandamót stUlkna hér heima i haust, B- keppni HM á næsta ári og fleira. En viö eigum eftir aö sjá hvort þaö er grundvöllur fyrir þvi aö fara Ut i mikil verkefni. Stúlkurnar veröa aö vera sterkar bæöi félags- lega og Iþróttalega, ef þaö á aö takast” sagöi hann. London um helgina, stóðu sig allir mjög vel og komust allir i úrslita- keppnina. Þaö voru þeir ómar Sigurös- son, Halldór Guöbjörnsson og Bjarni Friöriksson, sem þarna kepptu fyrir lslands hönd, og þeir fóru allir létt meö aö vinna fjórar viöureignir I riölakeppninni og komast þannig áfram i úrslitin. 1 úrslitakeppninni var kepp- endumenn skipt i riöla, og þar gekk ómari best af þeim félögum. Hann komst I 3. umferö og var þar loks sleginn út, var sem sagt hársbreidd frá þvi aö komast i undanúrslitin. Þetta er mjög gott afrek hjá ómari, þvi aö á þessu móti kepptu þekktustu júdómenn Evrópu og koma þeir vlösvegar aö. Þeim Bjarna og Halldóri gekk einnig mjög vel þó aö þeir kæm- ust ekki eins langt og Ómar. en þeir unnu margar glimur báöir tveir. Hinsvegar háöi skipulag mótsins islensku keppendunum mjög. Þannig mátti Bjarni Friö- riksson biöa 1 10 klukkustundir frá þvi hann kom I Iþróttahöllina og þar til hans fyrsta viöureign fór fram. En hvaö um þaö, árangur strákanna var mjög góöur. Bretar áttu fjóra sigurvegara af 6 á mótinu, Finnar einn og i einum flokki sigraöi sænskur keppandi. gk—. Lllla bikarKeppnin I knatispyrnu: Guöriöur Guöjónsdóttir er án efa snjallasta handknattleiks- kona okkar f dag, enda á hún ekkilangt aö sækja þaö. t haust þegar NM-stúlkna veröur háö hérlendis veröur hún væntan- lega heilinn I liði tslands. I I I I i I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I „Jú, ég er mjög ánægöur meö þetta. Ég get heldur ekki veriö annaö en ánægöur, þvi aö ég vann þrenn gull- verölaun og þaö I fjóröa sinn I röö”, sagöi Tómas Guöjónsson KR eftir sigurinn i einliöaleik karla á Islands- mótinu i borötennis, sem lauk i Laug- ardalshöllinni I gærkvöldi. Þessi þrenn gullverölaun, sem Tómas vann I mótinu, voru I einliöa- leik karla, tviliöaleik karla og I flokka- keppninni. 1 einliöaleiknum lék hann tii úrslita viö Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, og sigraöi hann 3:0 — eöa 21:16, 21:15 og 21:15. Gunnar kom mjög á óvart I þessu móti, en honum hefur vegnaö fremur illa á borötennismótum i vetur. Sló hann hvern meistarann af öörum út úr keppninni og voru þaö t.d. þeir Bjarni Kristjánsson UMFK, KR-ingana Hjálmar Aöalsteinsson og Hjálmtý Hafsteinsson og Stefán Konráösson, Vikingi, sem flestir veöjuöu á aö yröi I úrslitum á móti Tómasi I einliöaleikn- um. 1 tviliöaleiknum varö Tómas ls- landsmeistari ásamt félaga sinum úr KR, Hjálmtý Hafsteinssyni, eftir haröa keppni viö Stefán Konráösson og Hilmar Konráösson, Vikingi. Þar uröu I 3ja sæti þeir Tómas Sölvason KR og Gunnar Finnbjörnsson, Erninum. Þriöja titilinn fékk svo Tómas I flokkaiceppninni, þar sem hann lék fyrir KR. Þar varö Vikingur i ööru sæti og sveit UMF Keflavikur I þvi þriöja. Ragnhildur fékk 5 guil Þótt Tómas hafi sópaö vel aö sér gullinu I keppninni, var hin 16 ára gamla Ragnhildur Siguröardóttir, UMSB enn atkvæöameiri. Hún vann fimm gullverölaun á mótinu, þar af tvenn I einliöaleik. Þau fyrri I einliöa- leik stúlkna, en þar varö Sigrún Bjarnadóttir UMSB I ööru sæti og Erna Siguröardóttir UMSB — tvibura- systirRagnhildar- I þriöja. Þá keppti hún i einliöaleik kvenna og sigraöi léttilega — tapaöi aöeins einni lotu, en sigraöi i tólf. Asta Urbancic, Erninum, varö i 2. sæti I kvennaflokknum og Guörún Einarsdóttir, Gerplu, þriöja. 1 tviliöaleik kvenna sigraöi Ragn- hildur ásamt Kristlnu Njálsdóttur UMSB og þar uröu þær Asta Urbancic og Guörún Einars i ööru sæti. i tvennd- arkeppninni lék Ragnhildur meö Hjálmtý HafSteinssyni KR og fóru þau heim meö sigur þar. Tómas Guöjóns- son og Asta Urbancic fengu silfriö og þau Stefán Konráösson og Guörún Einarsdóttir bronsiö. Fimmta gulliö tók svo Ragnhildur I liöakeppninni, þar sem Borgarfjaröarsveitin varö sigurvegari 1 kvennaflokki. Einn rekinn úr húsinu A mótinu var keppt i 18 flokkum og voru skráöir til leiks I þá um 140 kepp- endur. Var hörö keppni I þeim öllum og i sumum slik, aö bæöi tunga og taugar gáfu sig hjá sumum keppend- um. Einum keppenda var t.d. visaö alla leiö út úr húsinu, en hann missti alveg vald á sér eftir eitt tapiö og dóm, sem féll honum ekki I géö, og sló hann þá til eins af hinum ötulu keppnisstjór- um mótsins. Aörir létu sér nægja aö bölva og stappa niöur fótum, en einstaka lét þó skapiö bitna á boröfótunum og spööun- um, sem þá fengu gjarnan aö fljúga um salinn. Bar mest á þessu hjá hinum minni spámönnum, en þeir bestu höföu flestir gott vald á sér, þótt eitthvaö blési á móti. 1 öörum flokkum á lslandsmótinu uröu úrslit þau, aö I 1. flokki karla sigraöi Þorfinnur Guönason.VIkingi, I einliöaleik karla. Kristján Jónasson, Vikingi, varö annar og Jónas Krist- jánsson, Erninum, þriöji. 1 einliöaleik I 2. flokki sigraöi Daviö Pálsson, Ern- inum, Magnús Jónsson, Erninum, varö annar og Guömundur í. Guö- mundsson, Vikingi, þriöji. 1 einliöaleik i 1. flokki kvenna sigraöi Sigrún Sverrisdóttir. Vlkingi, Helga Jóhanns- dóttir Iþróttafélagi fatlaöra varö önn- ur og Hafdis Asgeirsdóttir KR þriöja. Þá sigraöi Jóhann örn Sigurjónsson, Erninum, I flokki „Old boys”. Þóröur Þorvaröarson, Erninum, varö þar I 2. sæti og Halldór B. Jónsson RR/Fram þriöji. Margir efnilegir Mjög margir efnilegir borötennis- menn komu fram I yngri flokkunum á mótinu. 1 yngsta flokknum —13 ára og yngri — sigraöi Bergur Konráösson, Vikingi, i einliöaleik og þar varö Skarphéöinn Ivarsson HSÞ annar. 1 flokki 13-15 ára sigraöi Björgvin Björgvinsson KR, en Einar Einarsson, Vikingi, varö annar. í flokki 15-17 ára sigraöi Bjarni Kristjansson UMFK og þar varö Kristján Jónasson, Vikingi, annar. Keppt var I tveim aldursflokkum I tviliöaleik unglinga. 1 flokki 15 ára og yngrisigruöu þeir Björgvin Björgvins- son KR og Einar Einarsson.VIkingi, en þeir Kristján Már Emilsson KR og Stefán Birkisson Erninum uröu I ööru sæti. í flokki 15-17 ára sigruöu þeir Jó- hannes Hauksson og Jónatan Þóröar- son KR, en Guömundur Mariasson KR og Bjarni Kristjánsson UMFK höfnuöu i ööru sæti. KR-ingar sigruðu svo I liöakeppni unglinga, en þar var jþátt- taka mjög góö og keppnin eldfjörug og skemmtileg eins og i flestum öörum flokkum á þessu tslandsmóti. —klp— ðrsill fengusl ekki iremur en I fyrrai Aukaleik þarf á milli FH og Akraness um sigurinn i Litlu- bikarkeppninni I knattspyrnu, en siöustu leikir keppninnar fóru fram um helgina. Þá gerðu Haukar og Breiöablik jafntefli Hvfld fyrir lokaátökin. Þeir Tómas Guöjónsson til vinstri og Gunnar Finnbjörnsson „slappa af” fyrir úrslitaleikinn i einiiöaleik karla Igær. Tómas sigraði I þeim leik 3:0 og vann þar meö sfn þriöju guliverölaun á tsiandsmótinu i borötennis I ár. Visismynd Friöþjófur. Ragnhildur og Tómas sópuðu að sór gulli Hún varð fimmlaldur og hann hrefaldur meistari á ísiandsmótinu I borðtennis um heigina Reykjavíkurmótið í knailspyrnu: Fylkir bati enda á draum Armannsl Draumur Armenninga um siöari hálfleiks. Mótmælti hann sigur I Reykjavikurmótinu i dómi meö þvi aö spyrna knettin- knattspyrnu varö aö engu á um út á Suöurgötu, og fékk aö sjá laugardaginn, þegar Armann, „rauöa miöann” hjá dómaranum sem byrjaöi mótiö meö þvi aö fyrir þaö tiltæki.... —kip — sigra Fram og Val, tapaöi fyrir __ __ __ ___ „ ___ neösta liöinu, Fylki, 1:0. ™ ™ ™ Armenningarnir voru meö OTftfkBkl daufasta móti í þessum leik, og Bik | k)l [á var ekki nærri eins mikill kraftur U I fllillll Iþeim og Ifyrri leikjum á mótinu. mg mm ^m ^m Aftur á móti var mikill kraftur i . , D , . „ ... . gÆ™, Þ*.Lb'Sm«rL7 £m skoraö var I leiknum. Fylkir “ Armann En þaö sá Birgir Þórisson um Þróttur 4 3 i 7 5 7 aö skora meö þrumuskoti eftir aÖ v , _ boltinn haföi veriö aö hoppa á ”“r”;............\ miHi manna inni I vitateig Ar- 674 5 ^Hvorugt liöiö var áberandi F£*m..........ill t betra en hitt I fyrri hálfleiknum, „ ,.7 .„ en I þeim siöari var Fylkir meö yXT ...V betra tak á leiknum enda meö Næstl leikur 1 mótinu einum manni meira inni á leik- verður á Melavellinum I vellinum. Astæöan fyrir þvi var 1,1 oa aa sú, aö Armenningnum Smára kvo'd kl. 20,00 Og mætast Jónssyni var visaö útaf I upphafi þá Fram-Þróttur. 2:2, en sá leikur skipti engu máli. 1 gær léku siöan FH og Akranes i Kaplakrika i Hafnarfiröi, og þurfi Akranes ekki nema annaö stigiötil aö tryggja sér sigur i keppninni. Þaö fór hinsvegar ekki svo, aö þaö tækist hjá Skagamönnum, þvi að FH sigraöi 2:1 og þar meö uröu liöin jöfn aö stigum. Þaö var Pálmi Jónsson, sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir FH, og stuttu siöar bætti Magnús Teitsson öðru viö. Reyndar skoraöi Ásgeir Eliasson þriöja mark FH en þaö var dæmt af vegna rangstööu, og fannst mörg- um það furöulegur dómur. Fyrir hlé minnkaöi svo Sig- uröur Lárusson muninn i 2:1 og Skagamenn fengu vitaspyrnu, sem Arni Sveinsson tók, en skot hans fór yfir. Skagamenn sóttu nokkuö I siö- ari hálfleik, en þeim tókst ekki aö jafna metin og þvi veröa liöin aö leika aukaleik um 1. sætiö. Loka- staöan i mótinu varö þessi: Akranes ...........4301 11:4 6 FH...... ..........4 3 0 1 6:4 6 Keflavik.......... 4 2 1 1 7:11 5 Haukar..............4022 4: 2 Breiöabl............4 0 1 3 5:8 1 Ekki er vitaö hvenær úrslita- leikur FH og Akranessá aö fara fram. Þess má geta aö þessi liö eiga eftir aö leika heimaleik Skagamannanna frá keppninni I fyrra og fer hann fram um næstu helgi. Eftir þvi sem viö komumst næst, nægir Akranesi jafntefli i þeim leik til aö sigra I mótinu, en sigur FH þýddi, aö þrjú liö væru efst og jöfn. Þaö má svo hugsan- lega reikna meö aö úrslitaleikur- inn I keppninni I ár veröi leikinn eftir mótiö á næsta ári'. gk—• r c / ODYRASTI SENDIBÍLUNN r A MARKAÐINUM! IJ Moskvitch Verð um kr: 2.350.000 Hin 16ára gamla blómarós úr Borgarfiröinum, Ragnhildur Siguröardóttir, sigraöl i öllum flokkum, sem hún tók þáttiá tslandsmótinu f borðtennls um helgina. Vfsismynd, Frlðþjófur. Burðargeta: 2 menn + 350 kg. Vél 80 hestöfl Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. 5j*»fctíj?N 'Sudurlandsbraul 14 - lleykjavík - Simi ÍÍlMiOU

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.