Vísir


Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 19

Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 19
19 Llverpool tapaði stigi en er fetl trð titllnum - Liverpooi og Manchester United nú jöfn að stigum en Liverpool á tvo leiki eftir en United aðeins einn Manchester United saxaði á forskot Liverpool I ensku knatt- spymunnium helgina, en þá sigr- aöi United lið Coventry á sama tima og Liverpool tapaöi stigi i London.er liðið lék gegn Crystal Palace. — Liðin eru nii jöfn að stigum, en Liverpool á tvo leiki eftirá móti einum leik Manchest- er United. Liverpool stendur þvi mun betur að vigi og liðið vinnur titilinn á jafnri stigatölu, þvi að markatala liðsins er mun betri en hjá United. En þá eru það úrslitin i 1. og 2. deild um helgina. 1. deild: Arsenal-WBA ............... 1:1 Aston Villa-Totten ham .....1:0 BristolC-Norwich............2:3 C. Palace-Liverpool.........0:0 Derby-Man. City.............3:1 Everton-Southampton ...... 2:0 Ipswich-Bolton ........... 1:0 Man. Utd.-Coventry.........2:1 Middlesb.-N.Forest.........0:0 Stoke-Brighton.............1:0 Wolves-Leeds...............3:1 2. deild: Bumley-Birmingham..........0:0 Fulham-Cambridge...........1:2 Leicester-Charlton.........2:1 Luton-Wrexham..............2:0 Notts C.-Orient............1:1 Oldham-Bristol R...........2:1 Preston-Cardiff............2:0 QPR-Newcastle..............2:1 Sunderland-Watford.........5:0 Swansea-Chelsea............1:1 WestHam-Shrewsbury........1:3 Manchester United hefur átt gifurlega góðan endasprett að undanfömu og hlotið 18 stig af 18 mögulegum I síðustu leikjum sinum. En þrátt fyrir þaö bendir Skoska knattspyrnan: Einvígi hjá Celtic og Aberdeen Bæði Aberdeen og Celtic, liöin sem berjast um skoska meistara- titilinn I knattspyrnu, unnu sigur i leikjum sinum um helgina, og er nú framundan mikið einvigi milli þeirra um titilinn. Þar stendur Aberdeen óneitanlega betur að vigi, liöið á eftir þrjá leiki á móti Hamburger nú eitt í efsta sæti Hamburger hefur nú tekið forustuna f þýsku knattspyrnunni eftir l: 0 sigur á heimavelli sinum gegn Fortuna Dusseldorf um helgina. Bayern Munchen sem var I efsta sæti fyrir helgina, lék ekki leik sinn gegn 1860 Munchen, honum var frestað. Af öðrum úrslitum má nefna 2:2 jafntefli Borussia Mönchengladbach og Borussia Dortmund, 4:0 sigur Stuttgart á útivelli gegn Schalke 04, og 2:0 sigur Kaiserslautern gegn Köln. Staða efstu liðanna er Hamburger ... 30 18 7 5 77:31 43 Bayern Munchen...29 18 6 5 67:29 42 Stuttgart.30 17 5 8 69:43 39 Kaiserslautern 30 16 4 10 63:46 36 gk-. tveimur leikjum Celtic, en bæði hafa liöin nú hlotiö 44 stig. Fari svo, að þau verði jöfn að stigum, þegar upp verður staðið, sigrar Aberdeen sennilega vegna þess að markatala liösins er mun betri. Úrslitin I Skotlandi um helgina uröu þessi: Aberdeen-St. Mirren ........2:0 Celtic-Partick..............2:1 Dundee-Kilmarnock...........0:2 Morton-Hibernian...........1:1 Rangers-Dundee Utd..........2:1 Ian Scanlon skoraði fyrra mark Aberdeen meö skalla á 25. minútu og eftir að Doug Rougvie hafði bætt öðru viö á 41. mlnútu var aldrei vafi á að Aberdeen ynni öruggan sigur á St. Mirren. Celtic, sem tapaði fyrir Aber- deen I siðustu viku, náði sér nú aftur á sigurbraut og sigraöi Partick Thistle. George McCluskey og Tom McAdam skoruðu mörk Celtic áður en Jim Melrose minnkaði muninn tveimur minútum fyrir leikslok. Staðan i' Skotlandi er nú þessi: Aberdeen .. ..33 18 8 7 61:35 44 Celtic......34 17 10 7 59:38 44 St. Mirren .... 33 14 11 8 52:46 41 Rangers ....33 14 7 12 45:38 35 Morton......35 14 7 14 51:46 35 DundeeUtd. .34 12 11 11 42:29 35 Partick.....33 9 13 11 37:43 31 Kilmamock .. 34 10 11 13 34 50 31 Dundee......35 10 6 19 48:71 26 Hibernian .... 32 5 6 21 26:58 22 gk—• flest til þess aö Liverpool verji titil sinn frá I fyrra. Það gekk þó illa hjá Liverpool á laugardaginn, er liðiö lék gegn Crystal Palace i London. Þrátt fyrir aðLiverpool ætti mun meira i leiknum tókst liðinu aldrei að skora, og svo fór að liðin deildu stigunum f 0:0 jafnteflisleik. Á sama tima fékk United lið Coventry I heimsókn á Old Trafford og þar skoraði Sammy Mcllroy úr vitaspyrnu strax á fjórðu mínutu. Ahorfendurá OldTrafford setti hinsvegar hljóða á 53. minútu, er Gary Thompson jafnaði metin. En þeir fögnuðu gifurlega þegar Sammy Mcllroy kom United yfir aftur stuttusiðar með þrumuskoti af 20 metra færi. Fleiri urðu mörkin ekki, og vissulega á Unitedmöguleika á sigri.þótt þeir séu ekki mjög miklir eins og stað- an er i dag. Peter Bames kom WBA yfir á móti Arsenal á Highbury i London á 19. minútu, en Frank Stapleton jafnaði metin í siðari hálfleik, hans 22. mark á keppnistimabil- inu. Stokebjargaöisér endanlega úr fallhættu meö þvi að vinna 1:0 sigur gegn Brighton, og næstum öruggt má telja aö Everton hafi gert það sama með þvi að sigra Southampton. Derby og Bolton eru fallin 12. deild, og allar likur á að Bristol C. fylgi liðunum þang- að. Að vi'su getur Bristol C. náð 34 stigum. ef liöið vinnur báða leiki sina. sem þaö á eftir, og ef það gerist og Everton tapar þremur siðustu leikjum sinum, £á fellur Everton. En þetta er langsóttur möguleiki. Litum þá á stöðuna i 1. deild. Liverpool ... 40 24 10 6 77:28 58 Man. Utd ... 41 24 10 7 65:33 58 Ipswich..... 41 22 9 10 67:37 53 Arsenal..... 38 16 15 7 48:30 47 Wolves...... 39 18 8 13 54:44 44 A. Villa.... 40 15 14 11 48:45 44 N.Forest... 37 17 7 13 55:40 41 Southampt. .40 16 9 15 56:50 41 WBA......... 40 11 18 11 54:49 40 Middlesb.... 39 14 12 13 43:40 40 C.Palace... 41 12 16 13 41:46 40 Coventry ... 40 16 7 17 55:63 39 Tottenham . 41 15 9 17 52:62 39 Leeds....... 41 12 14 15 44:50 38 Norwich ... . 40 12 14 14 54:62 38 Brighton... . 40 11 14 15 47:57 36 Man. City.. . 41 11 13 17 41:65 35 Stok e . 41 12 10 19 43:58 34 Everton ... . 39 9 15 15 43:50 33 Derby . 41 11 8 22 45:63 30 BristolC... . 40 9 12 19 35:61 30 Bolton . 41 5 14 22 38:73 24 I 2. deild stendur slagurinn um þrjú sæti I 1. deild aö hausti á milli fjögurra liða og er ekki hægt að segja með nokkurri vissu um, hvert þessara fjögurra liða verð- ur að sætta sig við að sitja eftir i 2. deildinni. Sennilega kemur það I hlut Chelsea, en þó er ekkert ör- uggt i þeim efnum. 1 2. deild er hinsvegar allt á hreinu á botnin- um, þar eru þegar þrjú liö fallin, en staða efstu og neðstu liðanna I deildinni er nú þessi: Leicester ... 41 20 13 8 57:38 53 Birmingham 41 21 10 10 55:35 52 Sunderland . 40 20 11 9 66:41 51 Chelsea..... 41 22 7 12 63:52 51 Luton....... 41 16 16 9 64:42 48 Fulham .... 41 11 7 23 40:69 29 Burnley .... 41 6 15 20 39:69 27 Charlton.... 40 6 10 24 37:72 22 -gk. England winger Peter Barnes Enski landsliðsmaðurinn Peter Barnes skoraði fyrir WBA gegn Arsenal, en það dugði ekki tii sigurs þvf að Frank Stapleton jafnaði metin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.