Vísir


Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 22

Vísir - 28.04.1980, Qupperneq 22
22 HARKALEGAR AÐGERDIR INNHEIMTUMANNA Skyldi nokkur trúa þvt aö þessi vegarspotti liggi inni i mlöri höfuö- borg landsins? Ófært um gðlur Reykjavíkur Vegfarandi skrifar Nil er svo komiö aö götur borgarinnar eru orönar ófærar. Bifreiöar standa fastar I miöri borginni. Til dæmis átti þetta sér staö á kaflanum frá Breiö- holti inn á Smiöjuveg í Kópavogi um daginn. Vegurinn var svo illa farinn, aö einn bill stóö þar fastur og þurfti mannskap til þess aö yta honum. Þó þetta sé kannski einstakt dæmi, þá er þaö staöreynd aö gatnakerfiö I vor i Reykjavlk er mjög illa fariö. Djúpar rásir I malbikiö, þannig aö bllarnir hendast til, þegar skipt er á milli akreina og sumar holurn- ar orðnar svo gamlar, aö þaö mætti segja aö þær væru komn- ar á fermingaraldur eins og sú kunna kempa, ólafur Ketilsson sagöi einu sinni um hvarfiö hjá Svínavatni í Grímsnesi. Sumar holurnar myndast aft- ur og aftur og viröist ekkert duga, þdtt reynt sé aö sletta I þaö malbiki. Mér dettur svona I hug holan á beygjunni af Vesturlandsveginum uppl Ar- bæ. NU duga engar bætingar leng- ur. Þaö eina sem dugir, er aö „teppaleggja” allt malbikiö uppá nýtt. Brosmildur skrifar. Löngum hafa landsfööurlegar stofnanir þjóöarinnar eldaö saman grátt silfur I keppni um besta brandarann. Lengi vel átti Hagstofan og Vita- og hafnar- málastofan metiö meö tilkynn- ingarskyldurnar og baujurnar sem loguöu ekki. Rlkisútvarpiö slo' þeim þó alveg viö, þegar þaö hótaöi „óþægilegum aögeröum”, þeim blönku vesalingum sem ekki greiddu gjöld sln. Sáu menn fyrir sér þrfhornaöan nykur meö öfugar klaufir og hala knýja dyra hjá fátæklingunum og bera þeim kveöju útvarps- stjóra(I). Nú hefur Seölabankinn al- gjörlega tekiö forystuna eins og vænta mátti. Ekki gátu þeir unnt Þorsteini 0 & Co aö eiga metiö éftir meðferöina á „Grand Hotel” byggingarstæöi bankans á Arnarhvoli um áriö. Nú auglýsir bankinn meö yndisfagurri röddu aö menn geti eignast islensku krónuna, „in toto” upprammaöa, frá byrjun fyrir smáprls. Markar þaö endanlega upp- gjöf bankans fyrir heimtufrek- um pólitlkusum sem endanlega eru búnir aö veita þessum vesa- lingi náöarhöggiö. Bankinn bætir svo viö, að nú væri hægt aö fá hina öldnu ríkis- mynt meö gljááferö I gjafa- öskju. Varö þá einhverjum aö oröi, aö loks færi Seölabankinn aö græöa á myntsláttunni, þeg- ar hægt væri aö gefa hana. Nú blöa menn spenntir eftir næsta leik. Kannski kemur Hafrannsóknarstofnunin meö slöasta þorskinn silfraöan í gjafaumbúöum, Búnaöarfélag Islands meö slöasta stráiö bundiö inn I sauöargæru kindar- innar, sem næstum þvl var búin aö éta þaö, rikisstjórnin meö siöasta hálmstráiö I sans- eruöu, sem bjargaöist á siöustu stundu, áöur en þaö fór hina leiöina. SEÐLABANKINN OG SÍDASTA KRÓNAN loka ef söluskattsskuldir upp á u.þ.b. 2 milljónir yröu ekki greiddar þar á staðnum. Þeim var þá boöið aö taka lögtak I vélum fyrirtækisins, en þvi var hafnaö. Næst var þeim boöiö aö þeim yröi greiddur helmingurinn af skuldinni út og hitt I vélum, en þvi var llka hafnaö. Lokuöu þeir fyrirtækinu og innsigluöu allt bókhaldiö en sögöust koma seinna og athuga þá meö lögtak ef skuldin heföi ekki veriö borguö. Okkur sem vinnum hjá þessu fyrirtæki finnst þetta vera ansi harkalegar aögeröir og raunar furöulegt aö opinber aöili loki fyrirtæki meö þeim afleiðingum aö 17 manns missa atvinnuna um lengri eöa skemmri tlma. Viö fáum ekkert útborgað og hvernig á fyrirtækið aö geta afl- aö upp I skuldina, ef engin er starfsemin? A rlkiö aö veröa til þess aö fólk missi atvinnuna á þennan hátt?” Fá hlólreiöamenn ekki frlö fyrir bflstjórum I umferöinni? „SeinDreyttir til vandræöa” Björn Hermannsson tolistjóri: „Viö erum seinþreyttir til vandræöa og reynum i lengstu lög aö komast hjá lokun fyrir- tskja vegna vangoldins sölu- skatts. En þaö er ekki hægt aö blöa endalaust, þvl greiösla veröur aö koma. Hins vegar lokum viö ekki fyrr en annaö hefur veriö reynt. í slikum tilfellum höfum viö ákveö- in lög til aö fara eftir sem löggjaf- inn hefur fyrir okkur sett. Hvort á hinn bóginn þau lög eru ranglát eöa ekki, get ég ekki svaraö.” Hvers á krónan aö gjalda, þegar Seölabankinn fer svo meö hana eins og raun ber vitni? Starfsmaöur hringdi: „Innheimtumenn knúöu dyra hjá fyrirtækinu,sem ég vinn hjá nú fyrir skömmu og kváöust BÍLSTJÓRAR ÚSVlFNIR GAGNVART HJÓLREIGAMÖNNUM Eg er hjólreiöamaöur og hef unniö sem sendill slöustu tvö sumur og hef kynnst ósvlfni bll- stjóra af einin raun. Bflstjórar taka nákvæmlega ekkert tillit til hjólreiöamanna á vélhjólum eöa reiöhjólum. Tökum sem dæmi, ef maöur er á leiö niöur Laugaveg á hjóli. Auövitaö hjólar maöur utan I kantinum svo aö þaö veröi ekki keyrt yfir mann. Er maöur kemur aö gatnamótum, beygja bflstjórarnir fyrir mann án þess aö llta til hægri eöa vinstri. BU- stjórarnir eru þó enn verri gagnvart mönnum á vélhjólum og ég veit um mörg slys sem rekja má til slóöaskapar bll- stjóra, þó aö ég sé ekki aö segja aö hjólreiöamenn séu fullkomn- ir. P.S. sandkom Sæmundur Guðvinsson blaðamaöur skrifar: Leyndarmál Rebrolf Aheyrendur á tónleikum Ivans Rebroff féllu I stafi yfir þvi hvaö maöurinn heföi mikla rödd. Þaö heyröist skfnandi vel til hans hvar sem var I húsinu þótt hann notaöi engan hljoönema. Sumir teija sig þó vita leyndarmál kappans og segja aö hann hafi falinn þráölausan hljóönema I annarri hendi sem sendi hljóö hans, eöa sönginn réttara sagt, i magnara hljómsveitarinnar er leikur undir meö honum hvert sem hann fer. Af þessum sökum komi röddin alltaf af sviöinu þótt Rebroff gangi syngjandi fram f salinn. • Frímúrar og lóðlrnar Vlsir er eina blaöiö sem flutt hefur fréttir af átökum fri- múrara á Akureyri viö aö fá heimild bæjaryfirvalda til aö stækka höll sina og eiga þeir þó góöa aö I bæjarkerfinu. Til þess aö skera á þessa þrætu hafa bæjaryfirvöld boöiö fri- múrurum lóöir undir nýja og stærri höll á ákjósanlegum stööum og hafa þeir nú um þrjá kosti aö velja. Af þessu tilefni varö Rögn- valdi Rögnvaldssyni á Akureyri aö oröi: Metin sló um öld og ár enda tiöir breyttar Frimúrarar fengu þrjár forgangslóöir veittar Sveinn Skorri Höskuldsson. Mótmæla úthlutun Mikil óánægja er komin upp f rööum rithöfunda vegna út- hlutunar starfslauna til rlthöf- unda. Listinn yfir þá sem fengu náö fyrir augum úthlut- unarnefndarinnar er næsta pólitiskt einlitur, og sýnast ekki aörir vera þóknanlegir en yfirlýstir Alþýöubandalags- menn. 1 gangi eru nú undir skriftarlistar meöal rithöf- unda þar sem mótmælt er þvi gerræöi, er nefndin þykir hafa sýnt. Formaöur úthlutunar- nefndarinnar er Sveinn Skorrl Höskuldsson prófessor en aörir nefndarmnn eru Friöur Siguröardóttir og Björn Teits- son, en Sveinn Skorri mun hafa ráö þeirra I hendi sinnl, nema hvaö Friöur haföi þaö I gegn aö úthlutaö væri styrk til Jakobinu Siguröardóttur, en þær eru systur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.