Vísir - 28.04.1980, Page 30
YV* Y%'* \ 'l'VV'
vísrn
Mánudagur 28. aprll 1980
■BORGAR-w
PíOiO
Gamanmynd
Sýnd k/. 5, 7, 9 og 11
Byggung-Kópavogi
Aðalfundur B.S.F. Byggung Kópavogi verður
haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð miðvikudag-
inn 30. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Tillaga stjórnar um framhaldsaðalfund
3. Kosning tveggja fulltrúa til að hafa eftirlit
með byggingum félagsmanna.
4. önnur mál.
STJÓRNIN.
TILBOÐ
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð-
um í lagningu 12. áfanga hitaveitudreifi-
kerfis.
útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum
Vestmannaeyjum, og verkfræðistofunni Fjar-
hitun hf./ Álftamýri 9, Reykjavilo gegn 50.
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmanna-
eyjum þriðjudaginn 20. maí kl. 16.
Ritari
Utanríkisráðuneytiö óskar að ráða ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu öðru tungumáli/ auk góðrar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera
ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í
sendiráöum Islands erlendis.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan-
rikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík,
fyrir 10. maí 1980.
UTANRIKISRÁÐUNEYTIÐ.
30
oV"
xwwm
" sðfloi Jon G. Soines,
sem opnað tiefur listhúsið á
kureyri í félagi við óla G. Jóhannsson. listmálara
„Blessaður vertu, ég hef ekkert
vit á þessu, hef alla tfö verih lit-
blindur. Þa6 er hlns vegar óli,
sem hefur þekkinguna og þaö er
gaman aö vinna meö svona ung-
um og friskum strák eins og
honum”, sagöi Jón G. SÓInes,
fyrrum bankastjóri, bæjarfull-
trúi og alþingÍBmaöur meö
meiru, þegar blaöamaöur Vfsis
hitti hann viö opnum Listhúss-
ins á Akureyri.
Jón og óli G. Jóhannsson, list-
málari, hafa I samelningu
opnaö Listhúsiö sf. f verslunar-
miöstööinni Kaupangi viö
Mýrarveg á Akureyri. Var
opnaö meö sýningu Steinþórs
Marinós Gunnarssonar og
dóttur hans, Slgrúnar Eggen.
Er þetta 14 einkasýning Stein-
þórs Marinós, sem er áttundi {
röö 12 systkina, sem flest hafa
ýmist fengist viö teikningar,
vefnaö eöa myndllst. Tveir
bræöur hans eru þjóökunnir á
þvi sviöi, þeir Benedikt og
Krlstján skáld frá Djúpalæk
ræöir viö listamanninn, Stein-
þór Marinó. „Þetta er falleg
sýning”, sagöi Kristján.
Mannlíf
T e x t i o g
myndir:
Gfsli Sigur-
geirsson, blaöa-
maöur
BfBRHBHiaB*
Veturliöi Gunnarssynir. „Ég er
mjög ánægöur meö viötökurnar
og aösóknina”. „Ég man ekki
aöra eins aösókn vlö opnun sýn-
ingar og 13 myndir mfnar og eitt
veggteppl Sigrúnar hafa þegar
selst”, sagöi Steinþór i spjaiil
viö VIsi.
Biöröö var viö inngöngu sýn-
ingarsaiarins fyrst eftir opnun-
ina. Yfir 300 manns heimsóttu
Listhúsiö fyrsta klukkutimann,
en þar er fyrirhuguö fjölþætt
starfsemi I framtföinni. Jón
sagöist vonast til aö geta haldiö
fyrsta málverkauppboöiö f
næsta mánuöi og slik uppboö á
listmunum ýmiskonar veröa I
framtiöinni. Þess á milii veröur
Listhúsiö rekiö sem nokkurs-
konar gallerl, þar sem listmun-
ir, mynt, frlmerki ofi. veröur á
boöstólnum.
— G.S.
„Mér finnst vænt um þennan peningakassa, hann var hjá Kristjánl
bóksala I Glerárgötunni á sfnum tima, en hjá honum keypti ég
skólavörurnar þegar ég var f barnaskóla”, sagöi Jón. MeÖ honum á
myndinni eru f.v. Jón yngri, Inga og Gunnar Sólnes.
Eva kona Stetnþórs, Steinþór og óll G. Jóhannsson fara yfir hvaö
hefur selst. „