Vísir - 28.04.1980, Page 32
Mánudagur 28. apríl 1980
síminner 86611
LOkl
seglr
Og þá geta menn skrúfaö fyrír
útvarpiö I kvöld og gert annaö
á meöan!
veðrið hér
09 har
Klukkan sex I morgun:
Akureyri skýjaö 7, Bergen
rigning 6, Helsinki rigning 9,
Kaupmannahöfn þokumóöa 5,
Osló skýjaö 6, Reykjavik
skýjaö 3, Stokkhólmur þoku-
móöa 6, Þórshöfn skýjaö 7.
Klukkan átján i gœr:
Berlin súld 6, Feneyjar rign-
ing 9, Frankfurt skúrir 10,
Nuuk alskýjaö -t-6, London
rigning 10, Luxemburgskýjaö
7, Las Palmas alskýjaö 20,
Mailorca léttskýjaö 16, New
Yorkrigning 11, Paris skýjaö
12, Malaga léttskýjaö 24.
994 mb. lægö sem hreyfist
noröaustur. Heldur kólnar i
veöri.
Suövesturiand og Faxaflói:
Suövestan átt, allhvasst meö
köflum i dag en kaldi i nótt
Breiöafjöröur: Suövestan
kaldi i dag, stinningskaldi meö
köflum, slydduél.
Vestfiröir: Breytileg átt gola
eöa kaldi, samfelld slydda I
fyrstu en siöan slydduél.
Noröurland: Suövestan og
vestan átt, allhvasst meö köfl-
um i dag en kaldi i nótt.
Noröausturiand og Austfiröir:
Sunnan stinningskaldi og rign-
ing i fyrstu, siöan allhvöss
suövestan og vestan átt, léttir
til, kaldi i nótt.
Suöausturland: Allhvöss suö-
vestan og vestan átt i dag en
kaldi i nótt. Skúrir en siöan
slydduél vestan til, léttir til
austan til.
Spásvæöi Veöurstofu Isiands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur,
3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5.
Noröausturland, 6. Austfiröir,
7. Suöausturland, 8. Suövest-
urland.
veðurspá
dagsins
Viö noröurströnd Islands er
Halldór Ásgrimsson Kjörínn varaformaður Framsóknar:
BAR SIBURORB AF F0R-
SETA SAMEINAOS ÞINGS
Halldór Ásgrfmsson alþingis-
maöur var kjörinn varaformaö-
ur Framsóknarflokksins á aöal-
fundi miöstjórnar flokksins sem
haldinn var nú um helgina.
Hlaut hann 60 atkvæöi en Jón
Helgason alþingismaöur hlaut
15.
Fyrirfram var búist viö aö
Tómas Árnason myndi gefa kost
á sér til varaformannsstööunn-
ar, en á fundinum gaf hann yfir-
lýsingu þess efnis aö hann hygö-
istekki gefa kost á sér. í kjörinu
til varaformannsstööunnar
studdi Tómas Arnason Halldór
Asgrimsson en Jón Helgason
mun hafa notiö fulltingis Stein-
grims Hermannssonar, for-
manns flokksins. Mun nokkur
urgur hafa veriö í sumum full-
trúum á aöalfundinum, vegna
þess aö þeir töldu aö Halldór
heföi fengiö óeölilegt forskot
fram yfir Jón vegna þess, aö
Tómas lét ekki uppi fyrr en
skömmu fyrir fundinn, aö hann
ætlaöi ekki aö gefa kost á sér.
Steingrimur Hermannsson
sagöi I samtali viö Visi aö hann
heföi ákveöiö aö láta þessa
kosningu afskiptalausa þegar
ljóst varö aö Tómas ætlaöi ekki
aö gefa kost á sér og heföi hann
ekki stutt Jón fremur en ein-
hvern annan. Hann var spuröur
hvort ekki heföi komiö fram
togstreita viö varaformanns-
kjöriö og sagöi hann svo vera,
en taldi þaö ekki nema eölilegt
þegar kosiö væri um menn.
Ungu mennirnir heföu unniö
fyrir Halldór og hann teldi þaö
ekki nema eölilegt og gott.
A fundinum var Steingrlmur
endurkjörinn formaöur, Tómas
Arnason endurkjörinn ritari og
Guömundur G. Þórarinsson
endurkjörinn gjaldkeri.
—HR
Fulitrúar á aöalfundi miöstjórnar Framsóknarflokksins sem haldinn var i Reykjavik um helgina. Visismynd GVA.
Sumarblföa var á Akureyri yfir helgina, hitinn yfir 10 stig og meira þar
sem skjólgott var. Þaö var þvf sumargalsi i mannskapnum og þessa
snaggaralegu stráka hitti ljósmyndari Vfsis, þar sem þeir voru aö
koma úr hjóltúr. Sögöust þeir hafa farið IangLinn i Kjarnaskóg þar sem
þeir heföu hvilt sig, en siöan hjólaö til baka aftur. Vfsismynd: GS.
FlA-menn neita
að ræða efnls-
lega um málin
„Við munum að sjálfsögðu mæta á alla fundi, sem
boðaðir verða af sáttasem jara, en við tel jum ekki ástæðu
til efnislegra umræðna um samningamál meðan svo
margt er óefnt af núverandi samningi", sagði Ámundi
Ólafsson, flugmaður, en hann á sæti í samninganefnd
Félags íslenskra atvinnuf lugmanna.
Sáttafundur i vinnudeilu Flug-
leiða og FIA haföi veriö boöaður i
dag, en nú hefur honum veriö
frestaö og eins og er er enginn
fundur boöaöur.
Amundi sagöi, aö þaö væri
einkum þrenn ákvæöi i gildandi
samningi, sem ekki væru virt af
Flugleiðamönnum. Þaö væru á-
kvæöi um forsendur áhafnaskrár.
Þaö væri samningsbundiö aö
Flugleiöir legöu fram þá útreikn-
inga sem sanna áhafnaþörf sam-
kvæmt skrá. Slikar skrár væru
nauösynlegar til aö sýna aö til
væri mannákapur til aö anna á-
ætlun.
1 ööru lagi nefndi Amundi út-
hlutun einkennisfata og i þriöja
lagi heföu Flugleiöir ekki greitt i
sjúkrasjóö eins og landslög geröu
ráö fyrir.
„Þeir voru byrjaöir aö greiöa i
þennan sjóö en hættu þvi svo um
áramótin eftir aö hafa fengiö
túlkun Vinnuveitendasambands-
ins á málinu. Viö teljum þaö al-
varlegt mál þegar samningarnir
eru túlkaöir svona einhliöa”,
sagöi Amundi Ólafsson. ^TA
FROSKMAÐUR 0R0KKNABI
On FYRIR STRAUMSVlK
Þrjátiu og sex ára gamall maö-
ur drukknaði þegar hann var aö
æfa sig i köfun viö Straum á laug-
ardaginn.
Tveir forskmenn, annar nitján
ára aö aldri og hinn 36 ára, voru
aö fæa köfun sunnan viö Alceriö i
Straumsvik um kaffileytiö á laug-
ardaginn. Eldri maöurinn, sem
var óvanur aö kafa, missti þá
sundgleraugu sin og er taliö aö
hann hafi kafnaö.
Er þeir voru aö kafa, sá piltur-
inn, sem er vanur kafari og hélt
sig þvi á meira dýpi en sá eldri,
aö sundgleragu komu á móts viö
hann niður á botn. Pilturinn leit-
aöi I fyrstu aö gleraugunum, en
athugaöi siöan hvort ekki væri
allt í lagi meö félaga sinn.
Eldri kafarinn var þá kominn
uppd yfirboröiö og var hann meö
vitundarlaus. Ungi maöurinn
synti meö hann i land og reyndi
strax blástursaöferöina. Þegar
hann sá aö þaö gagnaöi ekkert,
fór hann út i hliöiö i Alverinu til aö
ná i' hjálp d biler þeir höföu komiö
á.
Maöurinn er talinn hafa veriö
látinn þegar sjúkrabifreiö kom á
vettvang.
Ekki er hægt að birta nafn hins
látna að svo stöddu.
H.S.