Vísir - 09.05.1980, Page 2

Vísir - 09.05.1980, Page 2
2 1980 Mánudaginn 12. maí hefst SUMARGETRAUN Glæsileglr vinningar 5 daga vikunnar Nú verda allir meö Delldarmng HiáiDræðlshers Færevia og fsiands 85 ár (rá Komu Hlálpræðlsherslns Spurt á barnaheimilinu i Ólafsfirði: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? Siguröur Páll Gunnarsson, 4 ára. — Stýrismaöur, þaö er sko þaö sama og sjómaöur. Sigurlina Guöjónsdóttir, 4 ára. — Ég ætla aö veröa sjoppu- kona, nei, nei ég boröa ekki sælgætiö, jii kannski stundum. Auöur Rós Rögnvaldsdóttir, 3ja ára. — Sjómaöur á Olafi Bekk. Ég á bókina um Kalla og Kötu i skóla og Kalli er skemmtilegri af þvi aö Kata vildi ekki fara i leikfimi. Gunnlaug Björk Guöbjörnsdóttir, 5 ára. — Ég ætla aö vinna I bilöinni i Valberg. Guömundur Björnsson, 5 ára. — Ég ætla aö veröa sjómaöur á ólafi Bekk eins og pabbi minn. Hjálpræöisherinn I Færeyjum og á lslandi heldur deildarþing hérlendis dagana áttunda til ell- efta mai næstkomandi og minn- ist þess þá jafnframt, aö áttatiu og fimm ár eru liöin siöan „Her- inn” hóf starf hér á landi. Fyrsta samkoman var haldin i GóötemplarahUsinu þann tólfta mai og voru þaö þeir Christian Eriksen adjutant frá Danmörku og Þorsteinn Daviösson kafteinn sem hér hófu starfiö. Hjálpræöisherinn starfar I yfir áttatiu löndum en hann var stofnaöur af Chaterine og Willi- am Booth i Lundiinum áriö 1865. Deildarþinginu munu stjórna þau brigader Ingibjörg og Ósk- ar Jónsson og foringjar og her- menn frá Færeyjum og íslandi syngja og vitna. Einnig mun Æskulýössönghópur frá Akur- eyri syngja og leika á hljóöfæri. Fagnaröarsamkoman var i gær, fimmtudag, 1 dag er einka- samsæti. Laugardagskvöldiö veröur aöal hátiöarsamkoman. Þar mun m.a. biskupinn yfir Is- landi, herra Sigurbjörn Einars- son flytja ávarp, og Hanna Bjarnadóttir syngja einsöng. Seinna um kvöldiö er miönætur- samkoma meö ungu fólki i far- arbroddi. A sunnudaginn eru svo samkomur fyrir hádegi og um kvöldiö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.