Vísir - 09.05.1980, Page 7
7
vísm
Föstudagur 9. maf 1980
Iþróttamaöur manaðarlns
- Kjðrinn af sérstakri nefnd á vegum Vísis í hverjum mánuði
Um næstu mánaðamót mun i fyrsta skipti verða kjörinn á vegum Vegleg viðurkenning verður veitt um hver mánaðamót þeim
Vísis /,lþróttamaður mánaðarins" og verður svo framvegis um hver iþróttamanni/ sem kjörinn verður hverju sinni. Er þar um að ræða
mánaðamót. farandbikar, auk glæsilegs iþróttaútbúnaðar frrá ADIDAS umboðinu
Sérstök nefnd/ skipuð valinkunnum iþróttaáhugamönnum víðsveg- hér á landi.
ar um landið, skipar sérstaka nefnd, sem kýs íþróttamanninn í hverj- Aðsjálfsögðu nær þetta kjör til allra íþróttamanna í öllum greinum
um mánuði, með hliðsjón af afrekum hans. Verður fyrirkomulag keppnisiþrótta hérlendis og vonum við að þetta nýmæli Vísis og
kjörsins þannig, að hver nefndarmanna kýs fimm menn, og fær sá Adidas eigi eftir að mælast vel fyrir bæði meðal íþróttamannanna
efsti þeirra 5 stig, sá næsti 4 og svo framvegis. sjálfra og lesenda blaðsins. _________________________________
Æfingar í eltt ár
fyrir C-keppnina
- Landsliðið í körfuknatllelk helur ænngar fyrlr næsla vetur
og siefnan hefur verlð sett á slgur í C-keppnl Evrópu-
„Ég hef aldrei á mlnum ferli
sem þjálfari oröið var við annan
eins áhuga hjá leikmönnum eins
og einkennir piltana i landsliðs-
höpnum um þessar mundir”
sagði Einar Bollason, landsliðs-
þjálfari I körfuknattleik, á blaða-
mannafundi I fyrradag, þar sem
lögð var fram æfingaáætlun
landsliðsins fram á næsta vor.
Þetta er án efa viðamesta æfinga-
áætlun sem nokkurt körfuknatt-
leiksliö hérlendis hefur staðið
frammi fyrir, og vafasamt að
mörg íslensk Iþróttalið hafi gert
sllkt.
„Það voru ekki liðnir margir
dagar frá þvl landsliðiö kom heim
frá Norðurlandamótinu, þar til
piltarnir voru farnir að hringja I
mig og spyrja hvort ekki ætti aö
halda áfram að æfa I sumar,”
sagði Einar. „Þessi áhugi þeirra
verkaði að sjáfsögðu á mig og
landsliðsnefndina sem vltamin-
sprauta og viö völdum landsliðs-
hóp, sem er kominn á fulla ferð og
æfir nU eftir sérstakri æfinga-
Jón Sigurðsson er leikreyndastur
isiensku landsliðspiltanna með 77
landsleiki að baki.
melstaramólsins
áætlun, sem Jóhannes Sæmund-
sson hefur Utbúið.”
— Piltarnir 22 sem valdir hafa
verið I landsliðshópinn, ganga I
gegn um kraftþjálfunartlmabil I
mal, þar sem æfðar eru lyftingar
og langhlaup. 1 júnl eru körfu-
boltaþrekæfingar á dagskrá og
slðan tekur hver þátturinn við af
öörum.
Allt miðar þetta að þvl að ná
sem bestum árangri I C-keppni
EM á næsta ári. „Við höfum sett
okkur það takmark að komast
upp I B-riðilinn og það verður allt
lagt í sölurnar til þess að það
takist”, sagði Einar Bollason á
blaðamannafundinum.
Fram að þeim tlma verða
margir landsleikir á dagskrá.
Enska landsliðið kemur hingað I
lok ágUst og Kínverjar I október,
Skotar I nóvember og um ára-
mótin er fyrirhuguð til Bretlands-
eyja. Slöan er áformuð keppnis-
ferð um Evrópu og að fá hingað
liö til þátttöku I sérstakri lands-
liðakeppni, auk þess sem liðiö
verður I æfingabúðum bæði er-
lendis og innanlands.
Tveir leikir verða á dagskrá 1.
deildar Islandsmótsins I knatt-
spyrnu um helgina, en ekki þrir
eins og ákveöið hafði veriö. Þaö
er leikur IBV og Breiðabliks, sem
fram átti að fara I Eyjum, sem
fellur niður, en þar er allt á kafi I
snjó og ekki möguleiki að koma
þvl við að leika þar knattspyrnu!
1 gær stóðu yfir samningavið-
ræöur á milli forráðamanna ÍBV
og Breiðabliks og benda allar lik-
ur til þess aö leikurinn verði háð-
ur á þriöjudag, og þá á grasvell-
inum I Kópavogi.
Islandsmótiö 1980 hefst þvl á
Laugardalsvelli á morgun kl. 14,
og þaö eru bikarmeistarar Fram,
sem fá Skagamenn I heimsókn. —
Bæði þessi lið mæta talsvert
breytt til leiks frá I fyrra. Skaga-
menn hafa misst marga góöa
leikmenn s.s. Jón Þorbjörnsson,
Sveinbjörn Hákonarson, Jón
Alfonsson, Jóhannes Guðjónsson
og Matthias Hallgrlmsson og
Framarar eru m.a. án fyrirliða
sins frá I fyrra, Asgeirs Eliasson-
Islenska landsliðiö ætti þvl að
fara geysilega vel undirbúiö I C-
keppnina, sem fram fer I aprfl á
næsta ári, en þeir 22 leikmenn,
sem hafa þegar hafið æfingar eru
þessir:
Gunnar Þorvarðarsson, Guð-
steinn Ingimarsson, Jónas
Jóhannesson, JUlíus Valgeirsson
og Valur Ingimundarson, allir Ur
UMFN, Torfi Magnússon, Krist-
ján Agústsson og Rlkarður
Hrafnkelsson Ur Val, Jón Sigurðs-
son, Geir Þorsteinsson og Garðar
Jóhannsson úr KR, Pétur
Guðmundsson, University og
Olympia High school,
Kristinn Jörundsson, Kolbeinn
Kristinsson og Jón Jörundsson úr
IR, Simon Ólafsson og Þorvaldur
Geirsson úr Fram, Gunnar
Thors, IS, Einar Steison og Axel
Nikulásson úr IBK og Valdimar
Guðlaugsson úr Armanni.
Fimm nýliðar eru I hópnum,
þeir Valur Ingimundarson,
Gunnar Thors, Valdimar Guð-
laugsson, og Keflvlkingarnir
Einar og Axel, sem eru fyrstu
leikmenn IBK, sem valdir eru I
landsliðshóp I körfuknattleik 8 K-
ar og Hafþórs Sveinjónssonar,
sem hafa báðir flutt sig til. En
Framarar hafa fengið Jón Pét-
ursson til baka frá Svlþjóð.
Þetta er fyrsti grasleikurinn
hjá þessum félögum á keppnis-
timabilinu, og veröur fróölegt að
sjá til þeirra.
A sumardaginn verður aftur
leikið á Laugardalsvelli og þá
mætast Þróttur og KR kl. 14. Lið-
in skildu jöfn I Reykjavikurmót-
inu 0:0, og gæti þvl orðiö hörö
barátta hjá þeim á sunnudag.
KR-ingar meö nær óbreytt liö frá
I fyrra, en Þróttarar með nær
sama liö og I fyrra, auk þeirra
Jóns Þorbjörnssonar, sem kom
frá Akranesi, Skotans Harry Hill
og Sigurkarls Aðalsteinssonar frá
Húsavlk, sem hefur reynst þeim
vel I Reykjavlkurmótinu. Þarna
veröur sjálfsagt hörkubarátta.
A mánudaginn eru slöan tveir
leikir á dagskrá, þá leika Kefla-
vlk og Vlkingur I Keflavlk, og á
Laugardalsvelli Valur og FH.
gk
Ekki hægt að
lelka í Eyjum
- og bvi verður ekkert al leik
(siandsmeistara IBV og nýllða
Breiðauiks um helglna
Haollenski leimaðurinn Kees veldi hans þar úr þessu.
Kist, sem var markakóngur I Kist á þó talsvert I land með
evrópsku knattspyrnunni I að ná Belgiumanninum Van den
fyrra, skaust upp I 6. sætiö I Bergh, sem er I efsta sætinu um
keppninni um Gullskóinn um GULLSKÓINN, sem franska
slðustu helgi, er hann skoraði knattspyrnublaðið „France
þrjú mörk fyrir félag sitt AZ ’67 Footballl” veitir I samráði viö
Alkmaar. Þar með er hann orð- ADIDAS. Van den Bergh er
inn markhæsti leikmaöurinn i nánast öruggur um að tryggja
hollensku knattspyrnunni eins sér skóinn gyllta að þessu sinni,
og I fyrra, og fremur óliklegt aö en listinn yfir efstu menn lltur
Pétur Pétursson geti ógnað þannig út:
VAN DEN BERGH, Lierse Belgiu...................37
SCHACHNER, Austria, Austurrlki.................30
JORDAO, Sporting, Portúgal ....................29
CEULEMANS, FC Brugge, Belglu...................28
NENE, Benfica, Portúgal........................28
KIST, AZ ’67 Hollandi..........................27
STAROUKHINE, Donetz, Sovétr....................26
FAZEKAS, Ujpest, Ungverjalandi.................24
PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord, Hollandi...........23
BAJEVIC, AEK, Grikklandi.......................23
BOYER, Southampton, Englandi...................23
GOMES, Porto.Portúgal..........................23
CAMPELL, Shamrock, irlandi.....................22
SOMNER, St. Mirren Skotlandi...................22
í keppni félagsliða um titilinn sig með afbrigðum vel að und-
„Besta knattspyrnufélag anförnu. Þrjú ensk lið eru þar
Evrópu” hefur Hamburger nú ofarlega á blaði, en listinn yfir
tekið forustuna enda liöiö staðið efstu félagsliðin litur þannig út:
H AMBURGER, V-Þýskalandi.......................17
LIVERPOOL, Englandi............................15
REAL MADRID, Spáni..............................13
ARSENAL........................................ 12
REAL SOCIETAD, Spáni............................12
BAYERN MUNCHEN, V-Þýskalandi...................12
AJAX, Hollandi.................................12
NOTTINGHAM FOREST, Englandi....................12
FEYENOORD, Hollandi............................12
St. ETIENNE, Frakklandi........................12
STANDARD LIEGE, Belglu.........................12
Kist með Þrju
mðrk skaust í
sjötta sætið