Vísir - 09.05.1980, Side 9

Vísir - 09.05.1980, Side 9
9 Bæöi nýju lögin sem komu inn á Lundúnalistann i siöustu viku hafa spjaraö sig prýöilega svo ekki sé dýpra i árina tekiö. Miönæturhlaupar- ar Dexys hafa sprangaö alla leiö upp i efsta sætiö og Makka (McCartney) er sjónarmun á eftir meö „Coming Up” sem eru orö aö sönnu. Hljómsveitin Sky sem John Williams gitarleikarinn kunni hefur á sinum snærum flytur annaö nýju laganna i þessari viku, „Toccata” aö nafni og liti fólk á breiö- sklfulistann má sjá Sky þar efsta á blaöi meö nýju plötuna sina. Hitt nýja lagiö i London vermir botnsætiö og flytjandi er mér ókunnur. I Jórvikinni er sveitastjarmörinn Kenny Rogers meö kerlingu upp á arminn i nýju lagi sem tekur sæmilega viö sér vestra. A toppnum þar eru eng- ar breytingar og lag Kenny þaö eina sem ekki var þar á lista slöast. vlnsælustu Iðgin Lonflon 1. < 2) GENO.............Dexy’s Midnight Runners 2. ( 7) COMINGUP................Paul McCarteny 3. ( 1) CALLME........................Blondie 4. ( 6) SILVER DREAM MACHINE ......David Essex 5. (11) TOCCATA ..........................Sky 6. ( 4) KING ............................UB40 . 7. ( 3) WORKING MY WAY BACK TO YOU..........................Spinners 8. ( 5) SEXYEYES......................Dr. Hook 9. ( 9) TALK OF THE TOWN ...........Pretenders 10 (25) CHECK OUT HTE GROOVE.....Bobby Thurston : New York 1. ( 1) CALLME..........................Blondie 2. ( 2) RIDE LIKE THE WIND......Chrlstopher Corss 3. ( 3) LOSTINLOVE...................AirSupply 4. ( 4) WITH YOU I’M BORN AGAIN..........Billy Preston & Seereta 5. ( 5) ANOTHER BRICK IN THE WALL.PinkFloyd 6. ( 6) FIRELAKE..................Bob Seger 7. ( 7) YOU MAY BE RIGHT...........Billy Joel 8. ( 9) SEXYEYES...................Dr. Hook 9. (11) DON’T FALLIN LOVE WITH A DREAMER......Kenny Rogers og Kim Carnes 10. (10) HOLD ON TO MY LOVE ....JimmyRuffin Syflney 1. ( 1) IGOTYOU..................Splitt Enz 2. ( 2) ANOTHER BRICK IN THE WALL.Pink Floyd 3. ( 5) BRASS IN POCKETS........Pretenders 4. ( 3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen 5. ( 4) ROCKWITHYOU.........Michael Jackson Toronto 1. ( 2) CALLME...........................Biondie 2. ( 1) ANOTHER BRICK IN THE WALL.... .Pink Floyd 3. (20) CARS.........................GaryNuman 4. ( 6) WORKING MY WAY BACK TO YOU......Spinners UB40 — þessir bráöhressu piltbörn hafa nú um nokkurra vikna skeiO veriö ofarlega á Lundúnalistanum meö lagiö „King”. Dr. Hook — Kynþokkafullu augun ganga I eyrun á mörgum og lagiö er á tveimur listanna. A myndinni eru hljómsveitarmeölimir t.f.v. Bill Francis, Bob Henke, Rik Elswit, Ray Sawyer (Krókur sjálfur) Dennis Locorriere, John Wolters og Jance Garfat. 1. ( l) AgainstThe Wind.....BobSeger 2. ( 2) TheWall.............Pink Floyd 3. ( 3) Glass Houses........BillyJoel 4. ( 4) Mad Love.......Linda Ronstadt 5. ( 5) Light UpThe Night ... Br. Johnson 6. ( 6) OffTheWall.....Michael Jackson 7. ( 7) American Gigolo.......Ýmsir 8. ( 9) Women&Children FirstVan Halen 9. (10) Christopher Cross .... Christopher Cross 10. ( 8) Departure............Journey Lif margra helgast af þvi markmiöi aö næla sér I sem flest prik á lifsleiöinni. Eöli málsins samkvæmt eru stjórnmálamenn æriö miklir prikasafnarar þar sem lifshlaup þeirra er undir fólkinu komiö. Flestir safna prikum á heiöarlegan hátt og gengur gott eitt til. Þannig er þaö t.a.m. meö okkar ágæta fyrrum borgar- stjóra sem vill aö allar hljómplötur falli undan vöru- gjaldi, hljómplötur séu menningarmiöilll sem fólk nýti sér til ánægu og skemmtunar. Hann talaöi fyrir dauf- um eyrum i þingsölum og kemur vist fáum á óvart. Mannamyndir á Mogganum hafa þá undarlegu nátt- úru aö á þær vex yfirvararskegg viö ofnotkun aö þvi er Bob Seger — hefur rutt Pink Floyd af toppnum. Bandarfkln (LP-piðtur) Billy Joel — viö sama heygaröshorniö viku eftir viku. ísiand (LP-piötur) 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9, 10. Glass Houses..........Billy Joel Meira Salt............Ahöfniná Halastjörnunni ( 4) LastDance................Ýmsir ( 6) TheWall..............Pinkfloyd ( 5) TheMagicOf BoneyM.. Boney M. ( 3) Kenny............Kenny Rogers ( 7) Keepln'The Summer Alive B. Boys ( 8) Duke...................Genesis (17) S ^ (10 Are You Normal.. • •••»*••*•••••■•»» i »••*•■*«*•i,10CC Moggamenn segja sjálfir. Þannig birtist gagnkunn á- sjóna Geirs Hallgrimssonar meö snyrtilegt skegg á efri vör nú i vikunni. I gær birti blaöiö tvær myndir af Birgi tsleifi og fjórar fréttagreinar um hann, og þar sem um sömu myndina var aö ræöa i báöum tilvikum bendi ég velviljaöur á þá hættu sem af sliku kann aö hljótast. Til þess eru vitin aö varast þau. tslandslistinn breytist harla litiö þessar vikur vors- ins og aöeins ein ný plata kikir inn á listann aö þessu sinni. Þaö er plata sem komin er nokkuö til mánaöa sinna, „Rise” meö Herb Alpert, þeim skemmtilega blásara og forstjóra. Vonandi blæs hann llfi i listann. Black Sabbath — lengi lifir I gömlum glæöum en Ozzi hættur. Bretland (LP-pioiup) 1. ( 7) Sky II....................Sky 2. ( 1) GreatestHits.......Rose Royce 3. (10) TheMagicOf Boney M... Boney M 4. ( 2) Duke................. Genesis 5. ( 9) Greatest Hits......Suzi Quatro 6. ( 3) Twelve Gold Bars...Status Quo 7. ( 5) SinglesAlbum....BobbyVee 8. ( 6) Hypnotised.........Undertones 9. (10 Heaven&Hell.......BlackSabbath 10. ( 4) IronMaiden.........IronMaiden

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.