Vísir - 09.05.1980, Qupperneq 16
VÍSIR
Föstudagur 9. mal 1980
Umsjón:
Axel
Ammendrilp,;
Hugljúf
barnamynd
Borgarbió -Stormurinn (Who has
seen the vind)
Framleiöandi: Alan King eftir
sögu W.O. Michell
Leikstjóri: Ailan Winton King
Handrit: Patricia Watson
Tónlist: Eidon Rathburn
Myndataka: Henry Fiks
Aöalhlutverk: Brian Painchaud,
Douglas Junior og Jose Ferrer.
Þaö er viröingarvert framtak
hjá kvikmyndahúsi, sem er aö
hefja starfsemi sina og berjast I
bökkum fyrir tilveru sinni aö
bjóða upp á barnamynd, þar sem
markmiöiö er raunsæi og mann-
lifiö eins og þaö er.
Þaö vill þvl miöur oft veröa
þannig aö þær myndir sem
sýndar eru a barnasýningum
kvikmyndir
Kvikmyndir
Magnús
Ólafsson
skrifar
kvikmyndahúsanna, eru engan
veginn barnamyndir.
Þaö má kenna bæöi kvik-
myndahiiseigendum um þetta og
foreldrum, sem gera of lítiö af þvi
aö fara meö börnum sinum I bió
og velja myndina I samvinnu viö
þau. Borgarbló býöur einmitt upp
á sllka mynd á barnasýningum
um helgar. Mynd þessi er
amerisk-kanadlsk og segir frá
ungum dreng, Brian, sem vex upp
I smáþorpi á kreppuárunum. Inn i
lif hans fléttast ýmsar persónur,
sem hafa áhrif á uppeldi hans og I
myndinni koma fram ýmsar
hliöar hins mannlega lífs.
Leikurinn i myndinni er góður
og þá sérstaklega hjá Brian
Painchaud (sem leikur Brian), ef
hans leikhæfileikum veröur fylgt
eftir er öruggt aö hann á eftir aö
sjást oftar á hvlta tjaldinu.
Stomurinn er hugljúf barna-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
Borgarbió hefur oröið fyrir
haröri gagnrýni gagnvart
myndavali, sem ekki hefur veriö
nógu gott og veröur aö batna á
þessum kröfuharða markaöi,
einnig hefur veriö deilt á húsnæöi
þaö sem leigt er undir starfsem-
ina og er þaö bágboriö á marga
vegu, en viö megum ekki gleyma
þvi, aö viö erum enn þá aö horfa á
kvikmyndir I „bragga” frá
striðsárunum og því ekki aö gefa
forráöamönnum Borgarbiós
tækifæri til aö skriöa úr skelinni.
— Mól.
Eínkunn:
7,5
,,... aö stjórna hljómsveit og kór” Roar Kvam meö tónsprotann.
„Þaö Darf ahuga
og meiri áhuga”
„en þá lætur
árangurlnn
ekkl á sér
stanúa”
Spjallaö við Roar Kvam og Sæbjðrgu Jónsdóttur í tilefni al
„Tónlistardðgum í maí”, sem haldnir verða á Akureyri
„Þaö þarf fyrst og fremst
áhuga og aftur áhuga til aö
starfa meö Passiukórnum og
sama á viö um aöra kóra” sögöu
þau Roar Kvam og Sæbjörg
Jónsdóttir I samtali viö Visi.
Roar er stjórnandi og raunar
einnig stofnandi Passiukórsins
á Akureyri, en Sæbjörg er for-
maöur kórsins. Kórinn hefur
getiö sér gott orö á undanförn-
um árum og tekiö til meöferðar
mörg af stærri verkefnum
meistaranna. Hefur kórinn
skapaö sér sess I bæjarlifinu á
Akureyri, m.a. vegna árlegra
tónlistardaga i mai, sem kórinn
stendur aö i samvinnu viö Tón-
listarfélag Akureyrar. Um
næstu helgi veröur hápunktur
tónlistardaganna I ár meö tón-
leikum Sinfóniuhljómsveitar
tslands og flutningi Passiu.
kórsins á verkum Bachs og
Beethovens viö undirleik
heimamanna og félaga úr
Sinfóniunni. Raunar tóku Akur-
eyringar forskot á sæluna aö
þessu sinni, þvi fyrsti „tón-
listardagurinn I mai” var hald-
inn I april. Var þaö meö tvenn-
um hljómleikum Ivans
Rebroffs.
„Já, þaö má segja aö tónleik-
ar Ivans hafi veriö nokkurskon-
ar forleikur, en aöaltónleikarnir
veröa 9. og 10. mai”, sagöi Sæ-
björg. „Sinfóniuhljómsveitin
leikur á fyrri hljómleikunum
undir stjórn Marsons, banda-
risks stjórnanda. Einleikari
verður Hafliöi Hallgrimsson,
sem er fæddur og uppalinn á
Akureyri.. Okkar tónleikar
veröa siöan á sunnudaginn 11.
mai. Njótum viö aðstoöar
kammersveitar, sem skipuö er
h1jóöfæra1eikurum úr
Sinfónlunni og hljómsveit Tón-
listarskólans. Einsöngvarar
veröa Signý Sæmundsdóttir,
Jón Þorsteinsson, Rut L.
Magnússon og Halldór Vil-
helmsson.”
Þvi ekki að slá til?
Ein hvenær var kórinn stofn-
aöur?
„Ég haföi stjórnaö strengja-
og blásturssveit, sem var aö
fást viö kirkjutónlist og var hún
skipuð nemendum úr Tónlistar-
skólanum og áhugamönnum I
bænum. Slöan var hreyft þeirri
hugmynd, að setja á fót kór meö
sveitinni. Þetta freistaði mln,
þvl ekki aö prufa mitt aöalfag á
tónlistarsviöinu, og Passlukór-
inn varö til. Þetta var haustiö
1972.. Til aö byrja með vorum
við 12-16 I kórnum, en hann hef-
ur dafnaö siöan og mannaskipti
tiö. Nú eru ekki nema 3 eftir af
upphaflega kjarnanum”, sagöi
Roar.
„Runar er það þessi tiða
endurnýjun sem veldur okkur
mestum erfiöleikum” hélt Roar
áfram. „Maöur er rétt farinn aö
ná árangri þegar stór hluti kórs-
ins hættir og byrja verður upp á
nýtt. Þessi hreyfing stafar af
þvi að kórfélagarnir eru flestir
ungir aö árum og margir þeirra
nemendur i Menntaskólanum”.
Margir hafa sýnt ótrú-
legar framfarir
En hvaö þurfa menn aö hafa
til brunns aö bera til aö geta
sungiö meö Passiukórnum?
„Fyrst og fremst áhuga fyrir
söng og tónlist og kórstarfi”,
svöröuöu Sæbjörg og Roar.
„Það hefur veriö næsta ótrúlegt
aö fylgjast meö fólki sem hefur
byrjaö með nær ekkert nema
áhugann, litla rödd og enga
kunnáttu”, sagöi Sæbjörg. En
þetta fólk hefur náö aö opna sig
og eftir nokkur ár sungiö meö
ágætum.”
Myndir og texti:
Gisli Sigurgeirs-
son, blaöamaöur
VIsis á Akureyri.
„Þetta er vinna og aftur vinna
og ef menn mæta á æfingar þá
lætur árangurinn ekki á sér
standa”, sagði Roar. „Fólk hef-
ur mikiö aö gera nú til dags, en
ef þaö ætlar sér aö taka þátt I
svona starfi, þá veröur þaö lika
aö gefa sér tima til þess aö
mæta reglulega á æfingar. Með
Sæbjörg Jónsdóttir, formaöur
Passiukórsins.
. A i
„Þetta er vinna og aftur vinna og ef menn meta á æfingar þá lætur
árangurinn ekki á sér standa”, Svipmyndir af Passlukórnum á
Akureyri á æfingu.
öðru móti er ekki hægt aö ná
árangri, þaö er skilyrði til aö
geta rekiö kór eöa hljómsveit
svo lag sé á”, sagði Roar og var
hinn einbeittasti á svipinn.
Ýmist hælt i hástert
eða ómögulegt
En hvernig hafa undirtektirn-
ar veriö?
„Aðsókn aö hljómleikum okk-
ar hefur alltaf veriö mjög góö”,
svaraöi Sæbjörg. „Margir hafa
lika sýnt okkur velvilja á ýmsan
hátt og slikt er alltaf uppörvandi
og vil ég nota tækifærið og
þakka öllum þeim sem stutt
hafa okkur meö ráöum og dáö á
liðnum árum. Viöhöfum lika átt
mjög gott samstarf viö
Sinfóniuna og þar hafa allir ver-
iö tilbúnir til aö hlaupa undir
bagga með okkur þegar á hefur
þurft aö halda. Ég held lika aö
þaö samstarf hafi veriö mjög
góöur hvati fyrir tónlistarlifiö I
bænum. Sömu sögu er aö segja
um þá einsöngvara sem viö höf-
um þurft að leita til”.
„Þaö sem mér finnst helst
vanta er góö gagnfýni, skrifuö
af kunnáttufólki. Það er ýmist
aö okkur hefur veriö hælt i
hástert eöa viö talin ómöguleg
— allt án nokkurs rökstuönings
Hins vegar hefur þetta lagast
eftir þvi sem viö höfum skapaö
okkur meiri sess. T.d. sendu
sum dagblööin gagnfýnendur
sina noröur I fyrra og fannst
mér þaö ánægjulegt framtak”.
„Þaö er talað um að tónlist sé
dýr fyrir þjóöina” sagöi Roar.
„Þaö er rétt, tónlistarlif er
styrktmeöýmsum hætti, en þaö
skilar sér aftur i formi sölu-
skatts og tolla af nótum, hljóö-
færum og aögöngumiöúm á
hljómleika.
Styðjum iþróttafólkið i
byggingu svæðis-
iþróttahússins
„Viö styöjum Iþróttafólk-
iö heilshugar i byggingu svæöis
iþróttahússins og viljum aö
henni ljúki sem fyrst, þvi þar
verður aöstaöa til hljómleika-
halds” sagöi Sæbjörg. „Núna
höldum viö hljómleikana I
Iþróttaskemmunni, sem er
byggö sem vélageymsla fyrir
bæinn. Þurfum viö aö standa I
þvi aö gera salinn tilbúinn fyrir
hljómleikana á sama tlma og
lokaæfíngar standa yfir. Viö lit-
um þvi björtum augum til
svæöisiþróttahússins og vonum
aö þar veröi séö fyrir góöum
hljómburöi”, sögðu þau
Sæbjörg og Roar I lok samtals-
ins.
Verkin sem eru á efnisskkrá
Passiukórsins i Iþróttakemm- .
unni 11. mai eru Páska oratorla
eftir Johann Sebastian Bach og
Messa i C-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.