Vísir - 09.05.1980, Side 23
Föstudagur 9. mal 1980
27
BÚHftBARBAMKASVEITIH
SEIG FRAMÚR UNDIR LOKIN
úrslit liggja fyrir i A-riöli
stofnanakeppninnar 1 skák, og
varö röö efstu sveita þessi:
Vinningar af 28 mögulegum
1. Búnaöarbankinn 20 1/2
2. Verkamannabústaöir 19 1/2
3. tJtvegsbankinn 18 1/2
4. Landsbankinn 15 1/2
5. Kleppur 15 1/2
6. Rafmagnsveitan 15
7. LandspitaliA-sveit 14 1/2
8. Fjölbrautaskólinn
I Breiöholti 14 1/2
9. .Veöurstofan 141/2
10. Flensborg 131/2
11. Morgunblaöiö 131/2
Fyrir næstsiöustu umferö
höföu Verkamannabústaöir 1/2
vinnings forskot á Búnaöarban-
kann og mættu þá sveit Lands-
bankans.
Úrslit uröu þessi:
Verkamannabústaöir Lands-
bankinn
1. borö Jóhannes G. Jónsson:
Jóhann örn Sigur jóns. 1/2:1/2
2. borö Jón Þorsteinsson:
Sólmundur Kristjánsson 0:1
3. borö Gylfi Magnússon:
Gunnar Antonsson 1:0
4. borö Jón Þ. Jónsson:
VilhjálmurÞ.Pálsson 0:1
Þetta tap forystusveitarinnar
fleytti nú Búnaöarbankanum
upp I 1. sætiö þvi hann vann
Klepp 3:1. Staöa efstu sveita
fyrir lokaumferöina var þann--
ig:
1. Búnaöarbankinn 17 v.
2. Verkamannabústaöir 16 v.
3. Útvegsbankinn 151/2
4. Landsbankinn 15
Helstu úrslit I lokaumferöinni
uröu þessi:
Búnaöarbankinn:
Landsbankinn 31/2:1/2
Verkamannabústaöir:
Landspitalinn 3 1/2:1/2
Útvegsbankinn:
Reiknistofa bankanna 3:1
Þar meö höföu Búnaörbanka-
menn sigraö rétt einu sinni enn,
og meö Islandsmeistarann I
broddi friörar fylkingar, veröur
ekki auöhlaupiö aö bylta þeim.
Sveit Búnaöarbankans skipuöu:
Jóhann Hjartarson 4 v af 5
Bragi Kristjánsson 5 1/2 af 7,
Leifur Jósteinsson 5 af 7,
Hilmar Karlsson 4 1/2 af 7,
Stefán Þormar 1 1/2 af 2.
Af 1. borös mönnum I keppn-
inni fékk Ingvar Asmundsson
bestuútkomuna, 6 vinninga af 6
mögulegum, og fjórir skákmenn
fengu 5 1/2 vinning af 7 mögu-
legum. Þeir voru Haukur
Angantysson, Jóhannes GIsli
Jónsson, Margeir Pétursson og
Olafur Magnússon. Viö ljúkum
þessu meö tveim skákum frá
keppninni. Fyrst tefla saman
tveir fyrrverandi íslandsmeist-
arar, Ólafur Magnússon og
Ingvar Asmundsson sem tefldu
einmitt einvigi um titilinn fyrir
nokkrum árum. Þá vann Ólafur
eftir miklar sviptingar, en hér
veröa hlutverkaskipti.
Hvltur: ólafur Magnússon,
Orkustofnun
Svartur: Ingvar Asmundsson,
Rafmagnsveitan
Frönsk vöm
1. e4 e6
2. d4 d5
3. exd5
(Uppskipta-afbrigöiö svonefnda
þykir heldur litlaust og á sér
formælendur fáa. Hvltur lýsir
þvi nánast yfir aö hann geri sig
ánægöan meö jafntefli.)
3. ... exd5
4. Bd3 Bd6
5. Re2 Bg4
6. f3 Be6
7. 0-0?
(Gefur sóknarskákmanninum
Ingvari ákjósanlegt skotmark.
Betra var 7 Bf4.)
7. . . . Rc6
C3 Dh4
g3 Df6
Bf4 0-0-0
Dd2 h6
b4 g5
Bxd6 Hxd6
f4 Bh3!
Hf2 De7
Ra3 Rf6
(Menn svarts eru óöum aö sölsa
undir sig bestu reitina, en liö
hvlts stendur hálf ankanna-
lega.)
17. Rc2 Re4
18. Bxe4 Dxe4
19. Hel He6
20. Rcl
1
t±± ±
* & 1
± ±
± tx
\± £># S ±
£, 2
(Hvltur viröist vera aö rétta úr
kútnum, en þá dynur yfir
snaggaraleg flétta.)
skák
Umsjón: +
Jóhann örn■
Sigurjóns- i
^son----
20. . . . Dxc2!
og hvltur gafst upp.
Ef 21. Dxc2 Hxel+ 22. Hfl Hxfl
mát.
1 seinni skákinni eigast viö full-
trúar þeirra stofnana sem oftast
hafa barist um efsta sætiö.
Hvltur: Bragi Kristjánsson,
Búnaöarbankinn.
Svartur: Gunnar Gunnarsson,
Útvegsbankinn.
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5
2. Rf3 e6
3. d3
(Fischer haföi dálæti á þessum
leik sem beinir skákinni I
franskan farveg.)
3. . . . Rc6
4. g3 d5
5. Rb-d2 Rf6
6. Bg2 Be7
7. 0-0 0-0
(Annaö frh. sem reynst hefur
svörtum vel, er 7. . . b6, ásamt
Bb7, og svartur hrókar langt.)
8. Hel Dc7
(Best er taliö 8. . . b5 meö alls-
herjar peöaframrás á
drottningarvæng. Gunnar teflir
framhaldiö full rólega og fær llt-
iö sem ekkert mótspil.)
9. e5 Rd7
10. De2 f6
11. exf6 Rxf6
12. Rb3! Bd6
13. d4 b6
14. c3 Bd7
15. Re5 Ha-e8
(Llklega var best aö losa sig
strax viö riddarann á e5 meö
15. . . Bxe5 16. dxe5 Re8.)
16. Bf4 Bc8
17. Rxc6 Dxc6
(Eöa 17.. . Bxf4 18. Re5 Bxe5 19.
Dxe5 Dxe5 20. Hxe5.)
18. Bxd6 Dxd6
19. f4 Kh8
20. Rd2 cxd4
21. cxd4 Db4
22. Rf3 Re4
23. Ha-cl Rd6
24. a3 Da4
25. Dc2!
(Vinningsleikurinn. Svartur
þolir ekki drottningarkaupin og
dregst þvl nauöugur viljugur
inn I eftirfarandi átök.)
25. . . . Da5
26. Rg5 Rf5
(Ekki 26. . . g6 27. Dc7 og vinn-
ur.)
27. g4 h6
28. gxf5 hxg5
29. fxe6 Hxe6
30. Hxe6 Bxe6
31. fxg5 Hc8
32. Ddl Hxcl
33. Dxcl Da4
34. Dd2 De8
35. h3 Dg6
36. Kh2 Df5
37. De3 Kh7
38. h4 Kg6
39. Df3 Bg8
(Hér var tlmahrakiö aö hellast
yfir og þvl leikiö sem hendi var
næst.)
40. Kg3 Bf7
41. Bfl! Dxf3+
42. Kxf3 Kh5
43. Kg3 Be6
44. Be2+ Kg6
45. Kf4 Kf7
46. Ke5 Ke7
47. h5
og svartur gafst upp eftir
nokkra leiki.
Jóhann örn Sigurjónsson.
B n ú leö frámár éökassa r vegámái u m
Fréttir berast af því, aö vegir
séu slæmir I uppsveitum Árnes-
sýslu. Þetta eru hinar árlegu
frásagnir af þvl, þegar bllar
liggja á öxlum I svaöinu á þjóö-
vegum landsins, og þó er komiö
fram á slöustu áratugi aldar-
innar. Einhvers staöar hefur
sést, aö islands sé þriöja versta
land á vegi statt 1 bókstaflegri
merkingu. Hin löndin, sem eru
verri, eru fyrrum keisaradæmi
Bokassa og eitthvert annaö
fratrlki I Afrlku, sem biöur þess
aö veröa frelsaö yfir I armæö-
una af kommúnistum. Hin göf-
uga söguþjóö, sem nú nýtur for-
ustu sextiu snillinga á Alþingi,
naut áöur fjörutíu og tveggja,
sem samanlagt hafa kjaftaö sig
hvaö tlmalengd snertir nokkr-
um sinnum i kringum hnöttinn
um framfaramál þjóöarinnar,
m.a. vegina, býr nú viö þann
árangur helstan, aö biiar liggja
enn á öxlum I drullu á þjóöveg-
um um uppsveitir Arnessýslu.
Engir standast reiöari yfir
gagnrýni en einmitt alþingis-
menn. Hér áöur fyrr var um
alveg sérstaka helgiathöfn aö
ræöa, þegar nýr þingmaöur á-
kvaö aö kaupa sér hatt. Nú
hugsar nýr þingmaöur einna
helst um nýjan skuttogara
handa byggöarlagi sinu eöa
byggöarlögum beint oni þorsk-
þurröina og verörýrnun á mörk-
uöum. Hann veltir jafnvei nafn-
inu fyrir sér eins og hér um áriö,
þegar ólafsfjöröur, Sauöáf-
krókur og Húsavlk vildu gera
brall um sameiginlegan togara
og einhverjum datt I hug aö
kalla hann Húsólakrók. Þaö
heföi nú oröiö bió ef sllkt nafn
heföi lent fyrir náttúrunafna-
kenningunni og oröiö til á
landnámsöld. Nýir þingmenn
hugsa aftur á móti ekkert um
vegi, og eru jafnvel til meö aö
segja sig úr FÍB, þyki þeim ó-
kurteislega talaö um drulluna.
Mannkindin gerir ekki aö
skilja þau óskaplegu örlög, sem
henni eru drýgö I þessu landi, aö
þurfa aö búa viö þingmenn, sem
margir hverjir reyna aö halda
upp um sig viröingunni, eins og
maöur meö slitin axlabönd,
viöaötala um fjárfestingar eins
og Kröflu og Krýsuvikurhúsiö,
óteljandi axarskcft önnur I
steinsteypu og járni, en geta
ekki hugsaö sér aö láta gera
varanlega vegi um helstu aöal-
leiöir iandsins. Þaö er von aö
þingmenn séu móöganagjarnir,
þegar á þaö er bent, eölilega
meö slharönandi oröalagi,
vegna þess aö fyrri skrif viröast
ekki hafa dugaö, aö þeir standa
einu feti framar en Bokassa,
fyrrverandi keisari, I þeirri
grundvallarathöfn aö láta gera
færa vegi, og þaö er þriöja fet
frá núilpunkti skráöra
þjóölanda.
Þaö er auövitaö alveg Ijóst, aö
einungis er á færi þingmanna aö
móögast út af þessum staö-
reyndum ef þær eru færöar I let-
ur. Almenningur I landinu, sem
eyöileggur bUasIna á núverandi
vegum, dýrustu blla I heimi,
sem aka á dýrasta benzlni I
heimi, á auövitaö engan rétt á
aö móögast — og aldrei. Þaö
þykir nógur ávinningur þingliöi
Islands, aö hafa boriö sigur af
Bokassa I vegamálum.
Vegaáætlunin er enn einu
sinni til umræöu á Alþingi nú
undir þinglok. Oliumöl hf. blöur
verkefnalltil og höll fjárhags-
lega eftir tækifærum. Um átta
hundruö kilómetrar af vegum
landsins eru þegar tilbúnir
undir lagningu einhverskonar
slitlags. Samt veröur vegaá-
ætlunin afgreidd aö þessu sinni
meö sömu Bokassa-stefnumiö-
um og áöur. Einhver rls upp og
spyr hvaö llöi gerö Vikurskarös-
vegar, þótt hinn raunverulegi
vetrarvegur um svæöiö liggi
noröur fyrir Vaölaheiöi og
mælistikur finnist ekki fyrir
snjó I Vlkurskaröi. Og Vestfirö-
ingar munu veröa haröir I sókn
um fyrir slnar Steingrims-
fjaröarheiöar. Á meöan hefur
þingliöiö nógar afsakanir þótt
frestaö veröi frekari aögeröum I
gerö vega meö slitlagi. Á meöan
vegaáætiunin er til meöferöar I
þinginu, þar sem Bokassa-
stefnan ræöur rlkjum, liggja
bllar á öxlum I drullu I miöjum
blómlegum sveitum.
Svarthöföi.