Morgunblaðið - 07.04.2002, Side 23

Morgunblaðið - 07.04.2002, Side 23
Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið: Miðar fyrir 2 ásamt Pétur Pan ritfangapakka: Arna Sif Þorgeirsdóttir, 10 ára, Kotárgerði 10, neðri hæð, 600 Akureyri. Árni Vigfús Karlsson, 4 ára, Ásabraut 5, 245 Sandgerði. Áslaug V. Ólafsdóttir, 6 ára, Lækjarhvammi 2, 220 Hafnarfirði. Eva Árnadóttir, 11 ára, Huldugili 36, 603 Akureyri. Hanna Ágústsdóttir, 6 ára, Flétturima 22, 112 Reykjavík. Ingey Arna Sigurðardóttir, 12 ára, Austurvegi 24b, 240 Grindavík. María Kjartansdóttir, 10 ára, Túngötu 9, 230 Keflavík. Ottó Ernir og Íris Birna, 4 og 3 ára, Móasíðu 4A, 603 Akureyri. Rakel Leifsdóttir, 4 ára, Vesturási 26, 110 Reykjavík. Sæunn Ragnarsdóttir, 9 ára, Reyðarkvísl 19, 110 Reykjavík. Pétur Pan ritfangapakki: Alexander Óðinsson, 7 ára, Furugrund 62, 200 Kópavogi. Anna Björk Ágústsdóttir, 11 ára, Dunhaga 15, 107 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Ásgerður Sigurðardóttir, 10 ára, Oddi, Rangárvöllum, 851 Hellu. Breki Sigurðsson, 4 ára, Digranesvegi 52, 200 Kópavogi. Einar G. Marinósson, 5 ára, Kjarrhólma 8, 200 Kópavogi. Gerður Guðnadóttir, 8 ára, Skipholti 47, 105 Reykjavík. Ingi Þór Þórhallsson, 4 ára, Dalseli 38, 109 Reykjavík. Samúel Jóhann Guðjónsson, 6 ára, Hlíðarvegi 33, 400 Ísafirði. Sóldís Dröfn Kristinsdóttir, 11 ára, Gullengi 17, 112 Reykjavík. Viðar Logi Kristinsson, 6 ára, Dalbraut 11, 620 Dalvík. Skilafrestur er til sunnudagsins 14. apríl. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 21. apríl. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Halló krakkar! Allir þekkja Bangsímon og félaga. Barnasíður Moggans og Edda - miðlun og útgáfa bjóða ykkur að taka þátt í léttum verðlaunaleik. Það eina sem þú þarft að gera er að raða púslunum á réttan stað á myndina! Leystu þrautina, sendu okkur svarið og þú gætir unnið! 10 heppnir sendendur fá 4 mánaða fríáskrift að Bangsímonblaðinu. Bangsímonblaðið kemur út mánaðarlega og inniheldur margvíslegar þrautir og skemmtilega leiki. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 522 2020 eða á bokaklubbar@edda.is Sendið okkur svarið, krakkar! Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Bangsímonblaðið- Kringlan 1, 103 Reykjavík Pétur Pan II - Vinningshafar MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 B 23 börn Þetta ætti kannski að vera unglinga- krossgátan, allavega er hún fyrir eldri börn. En þau geta þá kannski leyft þeim yngri að vera líka með. Og ekki er verra að hafa jafnvel ömmu og afa innan handar, því sum orðin eru svolítið gamaldags. Lausn- Krakkakrossgátan arorðið er á ská niður í appels- ínugulu reitunum og um það stendur í orðabók: „útrás bergkviku upp úr jörðinni, oft ofsaleg með spreng- ingum“. Þetta er orð sem þið þekkið öll mjög vel. …er lausnarorðið úr ísald- arruglinu sem birtist á skír- dag. Hnífur og skæri: Snuðið sker sig úr því það er úr plasti. Furðulegir fílafélagar: Ef þið skoðið myndina vel vant- ar hluta af fílsrananum. Þrautalausnir Jökull…  Fúsi húsamús býður ykkur ekki upp á ost! Nei, en hins vegar megið þið leika ykkur smá með ostinn hans, ef þið lofið að fá ykkur ekki bita. Málið er að tengja hol- urnar hverja annarri svo úr myndist níu ferhyrningar. Góð heilabrot! Lausn í opnunni á undan. Húsamúsa- ostur Með sverð á lofti!  Þessi brjálaði sjóræningi er með sverð á lofti eins og hann ætli að höggva eldspýturnar all- ar í sundur! En hann hlustar greinilega aldrei, því það sem gera skal er að raða þeim þannig saman að úr myndist þrír tíglar. Lausn á opnunni á undan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.