Morgunblaðið - 07.04.2002, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 07.04.2002, Qupperneq 28
Áskrifendum Morgunblaðsins gefst nú einstakt tækifæri til að kynnast Boston, víðfrægri menningarborg, undir fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Steingrímur er eins og stendur við nám í Harvard og hefur því kynnst lystisemdum borgarinnar og mun taka vel á móti hópnum. Flogið verður til Boston með Flugleiðum fimmtudaginn 23. maí og heim mánudaginn 27. maí. Gist verður á Tremont Hotel, sem er í leikhúshverfinu í Boston. Á hótelinu er veitingastaður og líkamsræktaraðstaða. Innifalið í verði er gönguferð um Freedom Trail, þar sem skoðaðir verða helstu sögustaðir í Boston. Boston er hafnarborg, verslunar- og iðnaðarborg og víðfræg menningarborg þar sem kunnustu menntastofnanir Bandaríkjanna, Harvard og M.I.T., eru við bæjardyrnar, í Cambridge. Þar eru margir úrvals veitingastaðir, skemmtistaðir, leikhús, söngleikjahús, jass- og blússtaðir. Kjörinn áfangastaður til að kynnast brotum úr sögu Bandaríkjanna. Skipulag›ar fer›ir ef næg flátttaka fæst: • Skoðunarferð um strendur Cape Cod (farið verður með báti) með íslenskri fararstjórn og hádegisverði • Gönguferð um Freedom Trail (Frelsisslóðina) • Skoðunarferð í Harvard • Máltíðir á vinsælum veitingastöðum Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni, hjá Ingibjörgu í síma 5050 734 og Særósu í síma 5050 730.ÍSLE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 17 35 7 0 4/ 20 02 Sælkera- og menningarfer› til BOSTON me› matar- og vínsérfræ›ingi Morgunbla›sins Ver› fyrir áskrifendur Morgunbla›sins 77.060 kr.* *Verð á mann í tvíbýli er 77.060 kr. á Tremont Hotel. Innifalið í verði er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting í 4 nætur (án morgun- verðar), rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og 4 tíma skoðunarferð um Boston með íslenskri fararstjórn þar sem gengið verður um Freedom Trail (Frelsisslóðina) og helstu sögulegir staðir skoðaðir. Takmarka›ur sætafjöldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.