Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 1
Neikvæö viðbrögð BSRB við Filboði fjármálaráðherra: „Það verður aldrei samlö upp ð peita timoð” //Mér f innst gagntilboðið óviðunandi/ en ég vil þó engu að síður láta reyna á það strax í beinum viðræðum/ hvort ríkisstjórnin sé tilbúin að semja eða ekki" sagði Valgeir Gestsson, formaður Kennarasambands islands, þegar Vísir spurði hann á- lits á gagntilboði ríkisins við kröfugerð BSRB,sem lagt var fram í gær. I þvi felst um 6000 króna grunnkaupshækkun á mánuði til 18 fyrstu launflokka BSRB, en i prósentum er hækkunin frá 0.37% til 1.98%. Þá er gert ráð fyrir visitöluþaki, er komi á 20. launaflokk og þar yfir. Að sögn Valgeirs er visitölu- þáttur gagntilboösins algerlega óviðunandi, þvi að raunveru- lega sé boðið upp á skerta visi- tölu fyrir stóran hluta af félags- mönnum BSRB. Þá sé grunn- kaupshækkunin langt frá þvi að bæta það, sem tapast hefur á sl. samningstimabili. „Það verður aldrei samið upp á þetta tilboð eins og það er”, sagði Einar Olafsson, formaður Starfsmannafélags rikisstofn- anna, i samtali við VIsi. „Það er boöin smá-lagfærsla til lægstu launaflokkanna, en visitalan er ekki látin ganga upp eftir launa- stiganum, heldur er komiö þak á efstu flokkana. „Mér list nú ákaflega dauf- lega á þetta, þaö er varla nokk- uð i rétta átt” sagði Agúst Geirsson, formaður Félags simamanna. „Minusarnir vega upp þá fáu plúsa, sem felast i tilboðinu. T.d. kemur visitölu- skerðingin á efri flokkana til viöbótar á fyrri skerðingu á visitölu. Hvað snertir launa- hækkanir, þá er hún mest 1.5%, þótt reikna megi 2% á neðsta launaflokk, sem enginn er i . Starfsmenn BSRB hafa taliö, að launahækkunin hefði þurft að vera 22% til aö ná þvi sama og samið var upp á 1977. Þá er boðið upp á, að samn- ingstfminn veröi samkomulags- atriöi, en þó er i tilboöinu talað um, að þessi samningur gildi til ársloka 1981”, sagði Agúst Geirsson. — HR tfísísmenn fylgjast með forsetaframbjóð- endum á ferðaiagi um landíð: DflGUR I LÍFI FOR- SETAFRAM- BJÓRANDA Forsetaframbjóðendur hafa staöið i strangri kosningabar- áttu undanfarið, og mun svo veröa fram til 29. júni að for- setakjörið fer fram. VIsis- menn munu fylgja hverjum frambjóðanda i einn dag og iýsa kosningabaráttu þeirra i biaðinu. Fyrst fóru blaða- mennirnir með Albert Guð- murdssyni og Brynhildi Jó- hannsdóttur, konu hans, um nokkra firði fyrir austan, og er þeirri ferð nánar lýst I opnu Vísis i dag. Þar er einnig viö- tal við Aibert um kosninga- baráttuna. A myndinni hér til hiiðar sést Albert Guömundsson rabba við starfsfólkiö I frysti- húsinu á Eskifiröi I kaffitim- anum, en vinnustaöafundir eru mjög algengiir i kosninga- baráttunni. Visismynd: GVA. Er Rosaiynn vin- sælli en Jmmy? Vísir fylgist með Rosalynn Carter á kosninga- ferðalagi vestan hafs fyrir nokkrum dögum og viðtökunum sem hún fékk er lýst í máli og myndum Þóris Guðmundssonar. blaðamanns og Ijósmyndara Vísis - Sjá bls. 4 Mannlífs- síða Vísis er á blað- síðu 22 JleM mh vlrðlst sklpta isiendinga melru en flansinn" segír japanski dansarinn Mln Tanaka í einka- viðtaii við Vfsi. Hann segir bar meðal annars frá bví að hann hafi dansað nakínn í fllmanna- gjá á Nngvöiium - sjá his. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.