Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 11. júni 1980. t. 6 Einstakt tækifæri til aö hlusta á bvska vlsna- söngvarann Wolf Biermann sem sett hefur Evrópu á annan endann meö kraftmiklum söng sínum og Ijóðum. islenskur túlkur. Háskólabíó/ fimmtudaginn 12. júní kl. 21.00. Miðasala í Gimli frá kl. 14. - 19.00 Sími 28088 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aöalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavík er á Vesturgötu 17, simar: 28170-28518 Utankjörstaöaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboöaliöa. Tekiö á móti framlögum í kosningasjóö. Nú fy/kir fó/kið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. . ...—J I ÍE Smurbrauðstofan BJORI\Jir\JINJ Njólsgötu 49 — Simi 15105 * INNRÉTTINGAR í SENDIBÍLA Eigum á /ager innréttingar i VW sendiferdabi/a, þ.á.m.. rúm - borð - bekki - e/dhúsísskápa of/. Hagstætt verð GÍSLI JÓIMSSON & CO. HF. Sundaborg 41. Simi 86644. „Þao má kalla beiia tjón” - segir formaður knailspyrnudelldar vais um félagasklpli Atla Eðvaldssonar til Borussia Dorlmund „No comment”, var svariö, um hann á hvaöa forsendum sem viö fengum hjá Jóni G. Valur geröi kröfur til þess aö fá Zoega, formanni knattspyrnu- þessa peninga og viö þeirri spurn- deildar Vals I gær, er viö spuröum ingu fengum viö ekki skýrari hann hvaö væri hæft f þvi aö svör. knattspyrnudeildin færi fram á jón G. Zoega sagöi hins vegar, um 50 milljónir isl. króna frá aö þaö myndi kalla á ákvöröunar- v-þýska knattspyrnufélaginu Bo- töku, ef Atli tilkynnti félagaskipti russia Dortmund vegna félaga- ilr Val i eitthvert annaö félag hér- skipta Atla Eövaldssonar þangaö. lendis, beinlínis i þeim tilgangi aö „Viö litum þannig á, aö viö sé- .komast undan kröfum Vals. um aö vinna aö hagsmunum Atla sjálfs, þegar viö gerum kröfur á Hérlendis eru ekki til neinar hendur Borussia Dortmund”, reglur um félagaskipti á milli at- sagöi Jón, þegar viö spuröum vinnumannaliöa — enda engin hann hvort Valur væri ekki aö slik til. En ekki er annaö hægt aö gera kröfur til peninga, sem ann- sjá en aö Valsmenn hafi búiö sér ars myndu renna til Atla Eö- til einhverjar reglur, þvi aö vitaö valdssonar. ermeövissu.aö þeir fengu aöeins „Þaö má kalla þetta tjón”, smáupphæö i sinn hlut fyrir sagöi Jón G. Zoega, er viö spurö- landsliösmanninn Hörö Hilmars- íslandsmóllð I sundknattleik: Sigurmark á síðustu mínútunni Einn leikur var háöur I Islands- mótinu i sundknattleik i gær- kvöldi; áttust þar viö Armann og Sundfélag Hafnarfjaröar, leikn- um lauk meö sigri Armanns 7-6. Þeir fáu áhorfendur, sem lögöu leiö si’na I Laugardalslaugina i gærkvöldi höföu á oröi aö önnur eins dómgæsla heföi ekki sést i manna minnum. Eftirfyrstulotu höföu Armenn- ingar einu marki yfir 3-2, önnur lotan endaöi 4-3 og eftir þá þiöju var staöan 6-5 fyrir Armann. I siöustu lotunni komst mikil harka ileikinn og réöu dómararn- ir. Gvlfi Gunnarsson og Halldór Bachman, ekki viö neitt. Hafn- firöingum tdkst aö jafna 6-6 og fengu gulliö tækifæri á aö gera út um leikinn, þegar þeir fengu vita- kast.er tvær min. voru til leiks- loka, en markvöröur Armanns geröi sér litiö fyrir og varöi meistaralega. Pétur Petursson skoraöi siöan sigurmark Ar- manns minútu fyrir leikslok. Ar- menningar eru efstir, hafa unniö báöa leiki sina og eru meö 4 stig, næstir koma Ægiringar og KR- ingar, hvort félagiö meö tvö stig eftir tvo leiki en SH hefur enn ekkert stig hlotiö. Næstileikurer á föstudaginn og leika þá Ægir og Armann. — röp son, sem fór til Sviþjóöar i vor. Þaö voru lika minni upphæöir i gangi en I kringum Atla, svo eftir öllum sólarmerkjum aö dæma hafa Valsmenn fundiö sér ein- hverja prósentutölu til aö miöa viö, þegar þeir krefjast peninga fyrir sina menn. Velta menn þvi nú fyrir sér, hvort þess sé ekki skammt aö blöa, aö Valureöa eitthvert annaö félagi fari aö koma meö „veröskrá” fyrir leikmenn, sem fara á innlendan markaö. Hlýtur þaö aö vera næsta skrefiö úr þvi aö fariö er aö krefjast milljóna króna fyrir knattspyrnumenn, sem fara til aö leika á erlendri grund. f»k—. Fann slg loks I Pon said Margir muna eflaust eftir ung- versku knattspyrnustjörnunni Ference Puskas, sem var talinn besti knattspyrnumaöur heims, þegar hann lék meö Honved, ungverska landsliöinu, Real Madrid og spánska landsliöinu hér á árunum. Hann tók upp þjálfarastörf eftir aö hann hætti sjálfur keppni, en þar hefur honum ekki vegnaö eins vel og inni á leikvellinum. Var hann t.d. látinn fara frá tveim spænskum liöum og siöan rekinn frá Panathinaikos á Grikklandi fyrir aö vita litiö um þjálfun og halda uppi slæmum aga á leik- mönnum. Puskas lét sér þetta aö kenn- ingu veröa — hætti öllum afskipt- um af knattspyrnu og geröist kaupsýslumaöur. Ekki gekk þaö betur hjá honum, og munaöi minnstu, aö hann missti aleiguna i vafasömum viðskiptum. Hann sneri sér þá aftur aö knattspyrn- unnni, og viröist nú vera búinn aö finna liö og leikmenn, sem hann ræður viö. Er þaö hjá liðinu Port Said i Egyptalandi, en á þvi hefur hann náö góöum tökum á sl. tveim árum og gert þaö aö stórveldi i knattspyrnunni i Arabalöndum. Er nú svo komiö, aö ýmis félög i Evrópu eru farin aö gera Puskas tilboö um aö koma til þeirra, en hann er sagöur hafa litinn áhuga á aö fara frá Egyptalandi og öllu þvi, sem þar er aö hafa.... —-klD — Fínnarnír eru destír Finnanum Ari Vatanen mis- tökst aö vinna sinn þriöja sigur I rall-keppni i ár I skosku rall- keppninni, sem lauk i gærkvöldi. Vatanen, sem sigraöi bæöi I Acropolis- og Wales-rall-keppn- inni, varö i þetta sinn aö láta sér nægja 2. sætiö á eftir landa sinum Hannu Mikkola. Bdöir Finnamir óku á Ford Escort, en Sviinn Anders Kullang, sem varö i þriöja sæti, var á Opel Ascona... -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.