Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR MiOvikudagur 11. }únl 1980. Pétur Thorsteinsson. Annarleg sjonarmíö ráða ferðinm Nú eru fyrir höndum forseta- kosningar. Almenningur á aö velja á milli fjögurra fram- bjóðenda. Allir vilja fá i þetta embætti, ekki bara góöan mann, heldur þann besta. Þvi skildi maöur ætla að al- menningur vilji kynna sér sem best þá fjóra frambjóðendur sem til kjörs eru. Ætla mætti lika aö blööin teldu þaö skyldu sina aö auðvelda fólki valiö meö þvi að kynna ALLA frambjóö- endur vel og ef til vill spyrja svo hvern fólk ætli helst aö kjósa. Ný þykir okkur stuönings- mönnum Péturs Thorsteins- sonar heldur ætla að fara á annan veg. Svo viröist helst sem annarleg sjónarmið i kjölfar skoöanakannana siödegisblaö- anna ætli aö ráöa úrslitum i komandi kosningum. Siödegis- blööin leyfa sér aö spyrja al- menning álits á málefni sem þau hafa ekki kynnt almenningi né heldur hefur fengiö minnsta tækifæri til aö mynda sér skoö- un um. Hér gildir reglan: Fyrst aö spyrja, — siðan aö veit'a upplýs- ingar. Var einhver að tala um hlutleysislega framkvæmda skoöanakönnun? Hvorki útvarp ne sjónvarp hafa hafið kynn- ingar sinar á forsetaframbjóð- endum. Væri ekki ráö að biöa þess áöur en vaöiö er af stað meö skoöanakannanir? Raunar má furðulegt teljast aö þessi kynning útvarps og sjónvarps sé fyrsthaldin þrem vikum eftir aö kjör til þessa æösta embættis þjóöarinnar er hafiö, (utankjör- staöaatkvæöagreiösla er hafin). Hve margir kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur? Þegar grannt er skoðað kemur þá ekki i ljós aö alls konar annarleg sjónarmiö virðast ætla að ráöa vali fólks? Persónuleg vinátta? Kunningsskapur viö mann sem þekkir mann? Af þvi aö frambjóðandi er af ööru- hvoru kyninu? Af þvi hann geröi mér greiöa einhvern tima? Af þvi frambjóðandi er giftur eða ógiftur? Þ.e.a.s. af þvi bara? Meö þvi aö halda frá almenn- ingi upplýsingum um frambjóö- endur má hafa griöarleg áhrif á úrslit kosninganna. Siödegis- blööin heföu ef til vill getaö af- sakaö sig ef þau heföu haft greinarflokks þar sem hver frambjóðandinn fyrir sig heföi fengiö hlutlausa kynningu. Þar sem þvi er ekki aö heilsa er ekki hægt aö tala um hlutleysislega og vel framkvæmda skoöana- könnun sem almenningur getur tekiö mark á. Ég vona aö almenningur geri sér grein fyrir þvi aö kosning- arnar eru þann 29. júni n.k. og þegar almenningur hefur fengiö tækifæri til aö kynna sér alla frambjóöendur, þá geta margir skipt um skoöun og aðrir ákveöið sig. Þá veröa úrslit kosninganna kunn og fyrr ekki. Löngu niéin i sionvarpinu varpsdagskránni meöan beöiö er eftir næsta dagskrárliö. Þaö er eins og aö dagskrárgeröar- menn hafi ekki hugmynd um hvaö dagskrárliöirnir taka langan tima og veröa þvi sjón- varpsáhorfendur aö stara á sjónvarpsklúkkuna i allt aö 5 minútur I einu, eins og skeöi á laugardagskvöldið. Þá voru leikin ágæt lög eftir Stefán (Ljós I bæ) Stefánsson en klukkan á skjánum allan timann þó aö sjónvarpiö eigi ágætar myndir meö flutningi þessara laga. Forráöamenn sjónvarps veröa aö gera sér grein fyrir þvi aö meöan hljóövarpiö getur bjargaö sér meö léttum laga- syrpum þá gildir ekki sama lög- mál meö sjónvarpiö. Þaö er nefnilega SJÓNvarp. Sjonvarpsáhorfandi Alveg finnst mér furöuleg öll hrinqdi: þessi hlé sem myndast I sjón- Bréfritari furöar sig á öllum þeim hléum sem veröa á dagskrá sjón- varpsins á meöan beöiö er eftir næsta dagskrárliö. Sú atorka, ósérhllfni og drengskapur, sem Albert Guömundsson hefur sýnt, bæöi sem knattspyrnumaöur og stjórnmálamaöur, sýnir okkar best hversu traustan og góöan forseta viö fengjum af Albert Guðmundsson settist i þaö sæti. Helgi Hallvarösson. Leikni Alberts vekur augljóslega aödáun hinna ungi knattspyrnu- manna. Atorka, ðsérhlifni og drengskapur Helgi Hallvarðsson skrifar: Þann 29. júni n.k. munum við Islendingar ganga aö kjörborö- inu og velja okkur nýjan for- seta. Allt er þetta ágætisfólk sem I forsetaframboði er. Þó tel ég Albert Guömundsson vera hæfasta manninn til þess aö gegna þessu viröulega og á- byrgöamikla starfi. Ég hef fylgst meö störfum Alberts bæöi I borgarstjórn og á Alþingi og á báöum þessum stööum hefur hann látiö margt gott af sér leiöa, almenningi og þjóö sinni til heilla. Albert hefur skörulega og jafnframt virðulega framkomu. Og sér viö hliö hefur hann góöa og glæsilega eiginkonu þar sem frú Brynhildur Jóhannsdóttir er. Ekki má gleyma aö Albert bar hróöur Islands viöa, er hann var ein skærasta knattspyrnu- hetja erlendis. „Segir maöur herra Guölaugur aö loknum kosningum” spyr bréfritari. Ásta Pétursdóttir skrifar: Forsetakosning, forsetakosn- Hæfusi lll setu á Bessastððum ing og aftur forsetakosningar, um þaö snýst umræöan manna á meöal þessa dagana og kannski ékki nema von. Þaö var óneitanlega stórt inn- legg í þá umræöu, þegar Visir geröi skoöanakönnun sina nú nýveriö. Þaö gerist nú æ skýrara i hugum fólks um hvaö þessi barátta snýst. Samkvæmt niðurstööum skoöanakönnunar- innareru Vigdis Finnbogadóttir og Guölaugur Þorvaldsson mjög áþekk hvaö fylgi snertir en aörir frambjóöendur talsvert langt þar á eftir. Spurningin er þvl hvort mað- ur segir „herra Guðlaugur” eöa „frú Vigdis aö loknum kosning- um. Þaö er skoöun min, þótt hún vegi kannski ekki þungt svona FlugleiOamenn! ..I - öori lauða i Hð fyn irlnses r ;si f Þorbjörn Gunnarsson hringdi: ,Mig langar til aö spyrja hvort Flugleiöir eöa Flugieiöa- starfsmenn vildu greiöa fyrir kostnaöinn viö þaö aö myndin „Dauöi prinsessu” er fengin hingaö til lands en ekki sýnd. íslenska sjónvarpiö er eflaust búiö aö leggja I einhvern kostnaö viö þaö aö fá myndina til landsins og þegar t.d. fá- mennur hópur stöövar sýningu á myndinni meö þeim hætti sem raun ber vitni, er ekki nema eðlilegt aö hann veröi látinn greiöa fyrir þann kostnaö sem þaö hefur I för meö sér”. hjá óbreyttum kjósanda. aö Guölaugur Þorvaldsson og kona hans Kristin, séu allra verö- ugust aö skipa hinn viröulega sess á Bessastööum. Hér er um aölaöandi og viröulegt fólk aöræöa meö fágaöa framkomu og traustan bakgrunn. Ég er þess fullviss, aö nú þegar um þaö viröist aö tefla, aö valiö sé milli þeirra tveggja Vigdisar og Guölaugs, aö þau hjónin Guölaugur og Kristin muni hæfust til setu á Bessa- stööum. Er þó undirstrikað aö Vigdis er alls góös makleg. Asta Pétursdóttir Markland 12. R. List eða losti? Listunnandi hringdi: Alveg er þaö makalaust hvaö menn kalla list. Nú striplast karlmaöur og fólk starir á meö lotningu. Ég held nú aö hver heilvita maður sjái það þaö sem Japaninn er aö gera, er ekkert annaö en stripl, og þaö þarf enginn aö halda aö þaö sé tilviljun aö meirihluti áhorfenda er kvenkyns. Höfum viö ekki nógu bitra reynslu af ástandsmálum til þess aö viö þurfum aö vera espa þetta upp hjá veikara kyninu. Hvenær ætlar svona vitleysu aö ljúka, mér er spurn? sandkorn Sveinn Guö- jönsson skrifar.__ Athyglisverðar umræður Þaö er kannski aö bera i bakkafullan lækinn aö taka enn til umfjöllunar „list- nektardans” Tanaka hins jap- anska, svo mjög sem lista- maöurinn hefur veriö i um- ræöum manna frá þvi hann af- henti framlag sitt til menn- ingarinnar um siöustu helgi. En þaö er ljóst, aö ekki er þaö dansinn sjálfur sem hefur hrifiö menn enda hefur al- menningur ekkert vit á sliku. Hins vegar hafa menn mikiö veltfyrir sér „klæönaöi” lista- mannsins og þá einkum sára- bindinsvafningnum á „hon- um” framanverðum. Þannig eyöir Alþýðublaöiö tæpri hálfri siðu af takmörk- uöu rými sinu i vangaveltur um innihald vafningsins en i blaðinu i gær segir m.a. aö menn séu alls ekki á einu máli um hversu mikiö af stæröinni komi til af þvi aö hreöjar mannsins séu óhemju stórar. Bendir blaöiö á þá staöreynd, aö „ef dansarinn notar heilan pakka af sárabindum þarf bibbinn á honum ekki aö vera ýkja mikill hluti af stæröinni”, eins og þar segir orörétt. En hvaö sem þessu atriöi liöur veröur ekki annaö sagt en aö umræöur um yfirstand- andi Listahátiö hafi tekiö óvænta en athyglisverða stefnu. Tommi, Jenni og Trausti Sjónvarpiö veröur oft fyrir þungri gagnrýni eins og Dagur á Akureyri bendir á i dálknum „Smátt og stórt” nú nýverið. Sem dæmi um slaklega frammistööu sjónvarpsins vitnar blaöiö I kunningja sinn, sem segir aö þaö eina sem horfandi sé á sé Tommi, Jenni og Trausti. Hér skal ekki lagöur dómur á gæöi sjónvarpsins en Sand- korn getur tekiö undir meö kunningja Dags, aö Trausti veöurfræöingur er meö þeim skemmtilegri sem þar koma fram... Baktal Vinkonurnar ræöast viö og umræðuefniö er aö sjálfsögöu þriöja vinkonan sem er fjar- stödd: — Stamiö i henni Jónu er allt- af aö versna. Aöur en hún get- ur sagt n-n-n-nei er hún komin þrjá mánuöi á leiö...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.